Tíminn - 09.02.1974, Qupperneq 3
Laugardagur 9. febrúar 1974.
TÍMINN
3
íögregklstjóra- Stada konsertmeistara
embættiðd Kefla- ■ ______ | '-,1 I
víkurflugvelli 5.1. OUglýSt lOUS
Björn ólafsson sem konsertmeistari á æfingu fyrir nokkrum árum.
Klp—Reykjavik — Tvær
umsóknir bárust um stiiöu lög-
reglustjóra á Keflavikurflugvelli,
en umsóknarfrestur rann út s.l.
mánudag.
Þeir, sem sóttu um voru Héðinn
Finnbogason, lögmaður við
Tryggingastofnun rikisins, og
Þorgeir Þorsteinsson aðalfulltrúi
við lögreglustjóraembættið á
Kefla vikurflugvelli.
Ákvörðun um hvor um-
sækjanda fái stöðuna mun verða
tekin i næstu viku.
Reykjavíkurmótið:
Úrslit í bið-
skákunum
t gær voru tefidar biðskákir i
Reykjavikurmótinu, og urðu úr-
slit sem hér segir::
Ciocaitea vann ögaard,
Smyslov vann Magnús, Forintos
vann Jón, Guðmundur vann
Kristján og Tringov vann
Kristján. Benóný mætti ekki til
leiks á móti Freysteini og tapaði
þvi skákinni.
BH—Reykjavík — Það er ljóst að
meirihluti Sjálfstæðismanna i
borgarstjórn er klofinn f af-
stöðunni til áframhaldandi
uppbyggingar iþróttamann -
virkja i Laugardal, og er þvi ekki
ntikils að vænta af þeim i
framtiðinni, sagði Kristján Bene-
diktsson borgarfulltrúi á borgar-
stjórnarfundi sl. fimmtudag, —
en allt mun þó bjargast vegna
S.P. — Reykjavik — Staða kon-
sertmeistara við Sinfóniuhljóm-
sveit islands hefur verið auglýst
laus til umsóknar, en eins og
kunnugt er hefur hinn kunni tón-
listarmaður Björn Ólafsson gengt
þvi starfi i fjölda ára. Fyrir um
einu og hálfu ári var Birni veitt fri
frá þessu starfi að eigin ósk um
eins til tveggja ára skeið, og
leysti þá Jón Sen hann af og hefur
hann komið fram sein konsert-
meistari hljómsveitarinnar
siðan.
Gunnar Vagnsson fram-
kvæmdastjóri fjármáladeildar
rikisútvarpsins sagðist i viðtali
við blaðið i gær ekki vita til þess,
að neinar umsóknir hefðu borizt
um stöðuna enn. Gunnar sagði, að
umfram allt þyrfti umsækjandinn
að vera mjög hæfur maður til
starfsins og með góð meðmæli,
toppfiðluleikari, góður stjórnandi
og lifandi persónuleiki.
Konsertmeistari er tengiliður
milli hljómsveitarinnar i heild og
hljómsveitarstjórans. Hann er
eins konar verkstjóri hljóm-
sveitarinnar og ber ábyrgð á
henni, faglega, gagnvart hljóm-
sveitarstjóranum. Stjórnunar-
jákvæðrar afstöðu minnihlutans
til þessara mála.
Kristján Benediktsson gerði að
umtalsefni. hversu mjög Sjálf-
stæðismenn hefðu reynt að gera
iþróttamannvirki að helztu
skrautfjöðrinni i hatti sinum und-
anfarin ár, og vissulega hefði
verið komið upp myndarlegum
mannvirkjum, svo sem Sundlaug
Vesturbæjar og iþróttasvæðinu i
Laugardal. Þetta hefði meirihlut-
lega séð er hann forystumaður
sveitarinnar, en faglega er hann
einleikari á fiðlu, — fyrsti
fiðluleikarinn, — og topp-
maðurinn i sveitinni.
Við spurðum Gunnar, hvort
hann héldi, að erfitt reyndist að fá
nægilega hæfan mann i stað
Björn Ólafssonar.
inn alltaf litið á sem sitt óska-
barn, en nú væri ljóst, að forusta
Sjálfstæðismanna væri ekki
lengur til staðar, upp væri kom-
inn klofningur i rneirihlutanum.
Albert Guðmundsson borgarfull-
trúi hefði látið bóka eftir sér i
borgarráði, að hann hefði ekki og
myndi ekki taka þátt i afgreiðslu
á neinum málum, sem snertu
Iþróttavellina, sem nú væru i
byggingu i Laugardalnum. Yrði
þvi minnihlutinn i borgarstjórn
að taka við forystuhlutverkinu,
unz settu marki væri náð.
— Við borgarfulltrúar
minnihlutans munum sjá til þess,
að iþróttaæskan i borginni fái þá
aðstöðu, sem að hefur verið
stefnt, og að glundroðinn og
óeiningin i röðum borgarfulltrúa
meirihlutans muni ekki bitna á
henni, sagði Kristján Benedikts-
son að lokum.
— Við höfum satt að segja ekki
reynslu af þvi, hvernig gengur að
fá konsertmeistara. Við höfum
ekki, svo ég muni a.m.k., sótt
konsertmeistara út fyrir land-
steinana, ekki I þessa sveit. Já,
það gæti komið til greina að ráða
erlendan mann i þessa stöðu,
mikil ósköp. Við getum engu um
þetta spáð. Við vitum ekkert um,
hverjir munu sækja um stöðuna.
Það geta að sjálfsögðu komið
umsóknir hér innanlands frá.
Björn Ólafsson hefur lengi
kennt við Tónlistarskólann oe er
þar yfirkennari. Um 60 manns
leika nú með Sinfóniuhljómsveit
tslands og fjölmennastir þeirra
eru strengjahljóðfæraleikarar.
Hér, eins og vfðast annars staðar,
gengur þvi einna erfiðlegast að
fylla þann flokk sveitarinnar.
Erlendir hljóðfæraleikarar með
sveitinni hafa verið mismargir,
en i dag eru þeir um fimmti hluti
hennar. Ef farið yrði út i að
stækka sveitina, eins og stundum
hefur verið rætt um, yrði vafa-
laust mesta vandamálið að fá
strengjaleikara. Mikið veltur þvi
á Tónlistarskólanum.
— Fyrir sveitina er Björn ákaf-
lega vel settur i Tónlistar-
skólanum, og þaðer augljóst mál,
að sinfóniuhljómsveit verður ekki
haldið uppi með innlendum
kröftum, nema til sé i landinu
þróttmikill tónlistarskóli, Björn
er alls staðar frábær maður, og
þótt við missum hann úr sveit-
inni, er hann henni engu að siður
dýrmætur bakhjarl sem yfir-
kennari og leiðandi maður við
uppeldisstofnun væntanlegra
liðsmanna sveitarinnar, sagði
Gunnar.
Sigríður E. Magnúsdóttir og Jónas
Ingimundarson
Halda tónleika ó
Akureyri, Egils-
Glundroði í Sjálfstæðisflokknum:
Ágreiningur um íþrótta
mannvirki í Laugardal
mog
í Gríms-
nesinu
SJ—Reykjavik. — Þau Sigriður
E. Magnúsdóttir söngkona og
Jónas Ingimundarson pianóleik-
ari halda tónleika á Akureyri á
laugardag á vegum tónlistar-
félagsins þar. Einnig munu þau
koma fram i barnaskólunum og
Menntaskólanum á Akureyri, en
ætlunin var að þau færu norður á
fimmtudag ef veður leyfði.
Sigriður og Jónas halda
ennfremur tónleika að Borg i
Grimsnesi föstudaginn 15. febrú-
ar og að Egilsstöðum sunnudag-
inn 17. febrúar.
,,Það er vonandi að við fáum
gott veður”, sagði Sigriður i
spjalli við Timann, ,,það er
ekkert yndislegra en að ferðast
um landið i góðu veðri.
Á efnisskrá tónleikanna verða
bæði verk, sem njóta almennra
vinsælda og fólk vill heyra, en
einnig leitazt við að kynna eitt-
hvað nýtt, sem okkur finnst
merkilegt. Jónas Ingimundarson
leikur undir þegar ég syng og
hann leikur einnig einleik.”
Þau Sigriður og Jónas hafa
áður haldið tónieika saman úti á
landi, en þau hafa bæði verið við
tónlistarnám i Vinarborg.
Sigriður E. Magnúsdóttir og
Jónas Ingimundarson munu e.t.v.
halda tónleika viðar á landinu.
Fréttatilkynning fró S.I.S.:
Sala á kvenkápum úr
prjónavoð til Bandaríkjanna
VEGNA blaðaskrifa,
sem spunnizt hafa um
sölu á kvenkápum úr
islenzkri prjónavoð til
Bandarikjanna, þykir
Sambandi islenzkra
samvinnufélaga rétt að
koma eftirfarandi
upplýsingum á fram-
færi:
1. t lok nóvember 1973 fengum
vér fyrirspurn frá bandariska
fyrirtækinu Sperry & Hutchinson
Co., vegna American Express.
Var spurzt fyrir um, hvort vér
gætum selt þeim kvenkápur úr
islenzkri ull og á hvaða verði. Vér
óskuðum eftir nánari
upplýsingum um snið og frágang
og að þeim fengnum var athugað,
hvort Prjónastofa Borgarness
gæti tekið að sér verkið. Reyndist
svo vera. Tilboð i kápurnar,
byggt á útreikningum prjónastof-
unnar. var siðan sent til Banda-
rikjanna. Þess skal sérstaklega
getið, að iðnaðardeild Sambands-
ins hefur um nokkur undanfarin
ár haft milligöngu um sölu er-
lendis á ýmsum framleiðslu-
vörum Prjónastofu Borgarness.
2. Fulltrúar American Express
og Sperry & Hutchinson komu
siðan hingað til lands 29. janúar
s.l. Var málið þá frekar rætt og
kaupin gerð. Það skilyrði var sett
af hálfu hinna erlendu kaupenda,
að Sambandið hefði milligöngu
um samningana.
3. Vér teljum miður farið, að
reynt hefur verið að gera þennan
sérstaka samning tortryggilegan
i augum blaðalesenda með skir-
skotun tii þeirra miklu erfiðleika,
sem prjóna- og saumastofur viða
um land eiga nú við að etja.
Vandamál þessara fyrirtækja á
rætur sinar að rekja til þeirrar
staðreyndar, að fram-
leiðslukostnaður allur hefur
hækkað miklu örar en svo, að
hægt hafi veriö að jafna allan
muninn með hærra söluverði
erlendis. Það er að vorum dómi
fráleitt að halda þvi fram, að sá
sérstaki samningur, sem hér um
ræðir og snertir aðeins eitt fram-
leiðslufyrirtæki, geti á nokkurn
hátt orðið ráðandi um úrlausn
þess mikla vanda, sem hér er við
að eiga og snertir mörg fyrirtæki
viðs vegar um landið.
4. Svo sem kunnugt er, selur
Samband islenzkra samvinnu-
fél. mikið magn af ullarvörum
til Sovétrikjanna. Hér er um að
ræða vörur, sem framleiddar eru
i miklu magni i verksmiðjum
Sambandsins á Akureyri,. þar
sem hægt er að koma við full-
komnustu vélum og ýtrustu hag-
ræðingu. Þvi miður er naumast
hægt að gera ráð fyrir, að þær
vörur, sem hér um ræðir, mundu
fallnar til framreiðslu i litlum
framleiðslueiningum. Hins vegar
hefur nú um nokkurra mánaða
skeið farið fram athugun á þvi,
hvort hægt mundi að ná
samningum um sölu til Sam-
vinnusambands Sovétrikjanna á
Vörum, sem henta mundu til
framleiðslu i minni framleiðslu-
einingum. Mun innan skamms
fást úr þvi skorið hvort hægt
verður að leiða þessa samninga
farsællega til lykta og ná verði, er
nægi til þess að standa undir hér-
lendum framleiðslukostnaði.
Þess skal að lokum getið, að hinn
1. þ.m. var ákveðið, að fyrir-
svarsmenn prjóna- og sauma-
stofa á Norðurlandi og á Egils
stöðum kæmu saman til fundar
með forráðamönnum iðnaðar-
deildar Sambandsins til viðræðna
um hugsanlega samvinnu. Mun
fundur þessi verða á Akureyri. 13.
og 14. febrúar n.k.
Samningamálin
utan dagskrár
Umræður urðu utan dag-
skrár i Sameinuðu þingi i
fyrradag um kjarasamninga
verkalýðshrevfingarinnar.
Pétur Sigurðsson kvaddi sér
hljóðs utan dagskrár og sagði;
aö vá væri fyrir dyrum, ef
allsherjarverkfall skylli á.
Kenndi hann rikisstjórninni
um þá tregðu, sem væri i
samningamálunum, að-
gerðarleysi hennar taldi hann
eiga meiri sök á þvi, hve illa
og scint gengi, en tregðu at-
vinnurekenda til að hjóða
fram kjarabætur, sem
hugsanlegt væri^að verkalýðs-
hreyfingin gæti sætt sig við.
Óskaði liann eftir þvi, að for-
sætisráðherra gæfi Aiþingi
skýrslu um stöðuna i samn-
.ingamálunum eftir helgina og
segði frá afskiptum rikis-
stjórnarinnar af samnings-
gerðinni.
Ólafur Jóhannesson for-
sætisráðherra upplýsti, að
rikisstjórnin hefði haft náið
samband við verkalýðsfor-
ingja og vinnuveitendur og
reynt að hvetja til samninga.
Skattabreytingar
Fyrir verkalýöshreyfinguna
liafa verið lagöar hugmyndir
rikisstjórnarinnar um breyt-
ingar á skattalöguin, sem við
það væru miðaðar, að verka-
lýðshreyfingin gæti metið þær
til jafns við kauphækkanir.
Ilelur nú verið skipuð nefnd
beggja aðila til að kanna nán-
ar þessar tillögur og áhrif
þeirra á kjör umbjóðenda ASl.
Sáttanefnd
Þá greindi lorsætisráðherra
Irá þvi, að rfkisstjórnin hefði
skipað sáttanefnd til aðstoðar
rikissáttasemjara, og enn-
fremur liefði hún skipað sér-
stakan aðstoðarsáttasemjara.
Myndi aðstoðarsáttasem jari
sennilega taka að sér sérstök
afskipti af sjómanna-
samningunum. Forsætisráð-
lierra sagðist gera sér vonir
um, að myndarlegt átak yrði
gcrt nú um helgina i samn-
ingamálunum. Lýs'ti hann
þeim vonum sinum. að nú
vantaði aðeins herzlumuninn,
og ef báðir aöilar sýndu fullan
samkomulagsvilja og nægjan-
lega lagni og sveigja yrði i
viðræðunum, ætti ekki að
verða langt i það, að sam-
komulag tækist.
Forsætisráðherra lagði á
það áherzlu, að ekki hefði
staðið á rikisstjórninni að
reyna eftir megni að liðka til
lyrir þvi, að samningar gætu
tekizt, og tillögur og hug-
myndir um brevtingu á tekju-
skatti væru við það miðaðar.
En þvi aðeins gætu þær komið
að gagni við samningsgerðina.
að launþegasa mtökin sam-
þykktu þær sem liö i henni.
Mvndi nú reyna á það i þeirri
nefnd, sem heföi þessar hug-
myndir til athugunar, en ekk-
ert svar heföi enn borizt frá
ncfndinni.
Samvinnuverztun
í vanda
A lundi þeim. sem kaup-
félagsstjórar og forráðamenn
Samhands islenzkra sam-
vinnufélaga héldu nú i vik-
unni. kom fram, að samvinnu-
verzluninni i landinu er nú
inikill vandi á höndum. Hinar
miklu verðhækkanir á ýmsum
helztu nauðsynjum. sem flutt-
ar eru til landsins, munu valda
þvi, að fjárþörf innflutnings-
verzlunarinnar mun aukast
gifurléga.
1 samþykkt, sem fundurinn
gerði, segir, að samvinnu-
hreyfingin verði að endur-
skoöa stefnu sina i láuamál-
Frh. á bls. 15