Tíminn - 09.02.1974, Qupperneq 5
Laugardagur 9. febrúar 1974.
TÍMINN
5
V/.V.V.VAV.'.V.V.V.'.V.V.ViViV.V.1
II I I II ■ ■■■■■■■■■■■■■ ■■ ■■■«■■■■!
REYKJAVÍKURMÓTIÐ
— Bragi Kristjánsson skýrir skákirnar
Fjórða umferð var heldur við-
burðasnauð i byrjun. Virtust
skákmeistararnir þreyttir eftir
átök þriðju umferðarinnar.
Skák Freysteins og Benónýs var
frestað.
Bronstein og Velimirovic
sömdu jafntefli eftir aðeins 13
leiki. Áhorfendur urðu fyrir
miklum vonbrigðum með það,
þvi báðir eru þekktir fyrir
andúð á stuttum jafnteflum.
Þótti viðstöddum litið leggjast
fyrir baráttuglaða kappana.
Guðmundur vann sina fyrstu
skák i mótinu á sannfærandi
hátt. Hann náði þegar i byrjun
góðum tökum á stöðunni og varð
Július að gefast upp eftir 30
leiki.
Forintos og Jón tefldu erfiða
skák. Ungverjinn hafði
óþægilegan þrýsting á stöðu
Jóns, en það kostaði þann siðar-
nefnda mikinn tima. Jón lenti i
timaþröng undir lokin og leit
biðstaðan þannig út.
Tringov
i
1
3 ir j t
1
il
|;l t >,il
■F a
..
;8
, ii'
\m v í «s
i ._________1
L itíkm....M&m
Mj
l Jl :
b _c_ d _c f g h
Forintos
Hvitur lék biðleik.
Kristján og Tringov tefldu
byrjunina eins og Fischer og
Spasski gerðu i fjórðu einvigis-
skákinni. Kom upp endatafl
með mislitum biskupum. í
biðstöðunni ætti Kristján að
hafa möguleika á jafntefli.
t b c di,i B b
Kristjón
Hvitur lék biðleik.
Magnús lék snemma hrók út á
mitt borð i skák sinni við
Friðrik. Reyndist það ekki vel
og féll hrókurinn fyrir riddara.
Friðrik lauk skákinni með snot-
urri mannsfórn.
Hvftt: Friðrik Ólafsson Svart:
Magnús Sólmundarson. Kóngs-
indversk vörn
1. Rf3 Rf6 2. g3 g6 3. Bg2 Bg7 4.
0-0 «-« 5. d4 d6 6. c4 c6 7. Rc3 a6 8.
d5 cxd5 9. cxd5 b5 10. a3 Rbd7 11.
Rd4 Rb« 12. b3 Bb7 13. eH Hc8
14. Bb2 Hc5 15. Hbl Dd7 16. Rce2
Hfc8 17. Ref4 H8 c7 18. Hfel dc8
19. Rd3 Rbd7 20. Rxc5 dxc5 21.
Rf3 Bxb2 22. Hxb2 c4 23. Bh3 Be8
24. Dd4 cxb3 25. Hxb3 Hc4 26.
De3 Rc5 27. Hc2 28. Re5 f6 29.
Rf3 f5 30. Bxf5 gxf5 31. exf5 Rxd5
32. Hg4+ Svartur gafst upp.þvi
hann er glataður eftir 32. — Kf7
832. — Kh8 33. Dd4+ Rf6 34.
Dcf6+) 33. Dh6 o.s.frv.
Smyslov og Ogaard fóru
snemma i drottningakaup, en
ekki var vörnin auðveldari fyrir
Norðmanninn fyrir það. Rúss-
inn jók yfirburði sina jafnt og
þétt. Undir lokin þurfti ögaard
bæði að glima við slæma stöðu
og klukkuna og var þá ekki að
sökum að spyrja.
Hvitt: Smyslov Svart:
Ögaard. Sikileyjar vörn.
1. e4 c5 2. Rc3 Rc6 3. g3 g6 4.
Bg2 Bg7 5. d3 d« 6. f4 e6 7. Rf3
Itge7 8. 0-0 0-0 9. Be3 Rd4 10. Bf2
Rec6 11. Rel Re7 12. Dd2 Da5 13.
Be3 Kh8 14. Rdl I)xd2 15. Bxd2
Hb8 16. c3 Rdc6 17. Re3 f5 18. Rf3
Hd8 19. Hfel h6 20. h4 Rg8 21. h5
fxe4 22. Rh4 gxh5 23. dxe4 Rf6
24. Hadl Bd7 25. Bcl Be8 26. f5
Bf7 27. fxe6 Bxe6 28. Ref5 Re8
29. Bf3 Bxa2 30. Bxh5 Rf6 31. Bf3
Re5 32. Bf4 Re8 33. Hal Bc4 34.
Be2 Be6 35. Hxa7 Rf7 36. Bh5 Bf6
37. Rg6+ Kg8 38. Rge7+ Kf8 39.
Bxf7 Kxf7 40. Iíc6 Ha8 41.
Rxd8+ og svartur gafst upp.
Ingvar hrókaði snemma langt
gegn Ciocaltea. Rúmeninn
sýndi fljótlega fram á gallana i
;aflmennsku andstæðingsins.
Hvftt: Ciocaltea. Svart: Ingv-
ar. Sikileyjarvörn.
1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4.
Rxd4 Rc6 5. Rc3 a« 6. Be3 Bc7 7.
f4 b5 8. Rb3 d« 9. Bd3 Rf6 10. 0-0
Bc7 11. Df3 Bb7 12. Hael 0-0-0?
Venjulegt framhald fyrir
svart er Rb4, Rxd3 og 0-0.
Ingvar var ekki ánægður með
þá stöðu og leggur þvi út i ævin-
týri.
13. h3 Rd7 14. Df2 Hdg8 15. a4
b4 16. Rb5!
I e
IJtíMJjdífSl
éimQú::] ÍV'-il pp jis
II' .
: MRlÍ I:
16. —axb5 17. axb5 Rcb8 18. c3
bxcSEða 18. — Kd8 19. cxb4 Ke8
20. Hcl Dd8 21. Ra5 Ba8 22. Rc6
Rxc6 23. bxc6 Rf6 24. Bb6 og
vinnur.
19. Hcl Rc5 20. Hxc3 Kd8 21.
Rxc5 21. e5 hefði einnig unnið
auðveldlega.
21. — dxc5 22. b4 Rbd7Svartur
er varnarlaus.
23. bxc5 Bxc5 24. Bxc5 Rxc5
25. Hxc5 Dd7 26. Ifdl Bxe4 27.
Bc2 Bd5 28. Hcxd5! Rúmeninn
getur fórnað að vild, þvi svarti
kóneurinn á hvergi skjól og
svörtu hrókarnir eru aðeins
áhorfendur að átökunum.
28. — exd5 29. Db6+ Kc8
Niðurstaðan verður sú sama
eftir 29. — Ke7 30. Hel.
30. Bf5 og svartur gafst upp,
þvi hann verður mát 30. — Dxf5
31. Hcl+ Kd7 32. Hc7+ Kd8 33.
Db8+ Dc8 34. Dxc8 mát.
1 gærkvöld voru tefldar bið-
skákir, en i dag kl. 13.3Ó hefst 5.
umferð. Þá tefla Tringov-Guð-
mundur, Magnús-Forintos, Jón-
Kristján, Ögaard-Friðrik, Frey-
stein n-Sm y slo v , Ingvar-
Benóný, Velimirovic-Ciocaltea,
Július-Bronstein. Á morgun á
sama tima verður 6. umferð
tefld. Þá eigast við Guðmundur-
Bronstein, Ciocaltea-Július,
Benóný-Velimirovic, Smyslov-
Ingvar, Friðrik-Freysteinn,
Forintos-ögaard, Kristján-
Magnús, Tringov-Jón.
Loks er rétt að geta þess, að
Ciocaltea gaf skákina við
Freystein úr 3. umferð.
Bragi Kristjánsson.
Töfluröðin
Fyrir aftan nöfn keppenda eru skákstig þeirra samkvæmt ELO-stigakerfinu,
sem notað er af alþjóðaskáksambandinu.
Inn hafa verið færð úrslit þeirra skáka sem lokið er.
$
tfenkiarik /f / 3 Y í ó 7 $ 9 /<? // K iL // /inn rftfV
1 Forintos 2460 X < Yx l i
P Kristján 2200 6 1 0 O
2 Tringov 2450 & X o o
V Jón K. 2385 * o o -
í Magnús 2375 i 1 i? 0
6 ögaard 2385 i ■ i X 1/2,0 i 1 0
7 Freysteinn 2335 r X 1/2 O 1 1 /
Ingvar . 2200 j X O o
9 Welmirovic 2510 1 Va, I JM 1 ‘h
/Ó Július- 2200 1/2 o 1 — L 0
// Bronstein 2570 1/2 1 i 'Á
U Ciocalte 2455 % 1 0 1 .i *
7) Benóný 2300 0 & 0 ö ! w f 1 ..4—1*1
f/ Smyslov 2610 1 l / 1
/S Friörik 2570 l 1 1 ' X
ÍL Guömundur . 2470 0 / !h J L. 1
I
r.v.v.*.v!
.V.W.V.V.V.'.V/.V.V.V.V.V.V.V.'.V.V.'.V.V.V.V.'.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.'.V.V.V/.V.V.V,
Jón Skaftason:
AÐ
GEFNU
TILEFNI
Vinir minir, sem ritstýra
S.U.F.-siðu Timans (e.t.v. þó
Ó.R.G.) senda mér spá-,,pillur”
á siðunni i gær.
Tilgangurinn er auðsær. Sá að
gera afstöðu mina til öryggis-
mála íslendinga tortryggilega
og þá ekki sizt hjá þingfull-
trúum á siðasta kjördæmisþingi
Framsóknarmanna i Reykja-
neskjördæmi, sem haldið var i
Hafnarfirði 25. nóv. sl.
Mér finnst manndómsbragð
að þvi, að birta þetta i stað þess
að læðast með veggjum til þess
að rægja mig eins og ég hefi
orðið var við.
1 tilefni þessara skrifa vil ég
taka þetta tvennt fram :
1. Frá byrjun þessa kjörtima-
bils hefi ég lagt áherzlu á, að ég
hafi hvergi bundið mig fyrir-
fram um fylgi við uppsögn
varnarsamningsins og brottför
varnarliðsins af landinu á yfir-
standandi kjörtimabili. Þetta
gerði ég i umræðum um sjálfan
stjórnarsáttmálann i þingflokki
Framsóknarmanna og á
fundum m.a. i Kópavogi, Kefla-
vik og Reykjavik.
Skoðanir minar i þessum
málum hefi ég sett fram I
áreitnislausri grein i Timanum
þ. 23. jan.s.l. Væri mér kær-
komið, ef S.U.F. kapparnir
bentu mér málefnalega á, hvað
rangt væri i þeirri grein og
myndi ág athuga það af gaum-
gæfni.
2. I tilefni samþykkta siðasta
kjördæmisþings Framsóknar-
manna i Reykjaneskjördæmi,
sem birt er á siðunni, vil ég
undirstrika þann skilning minn
á henni, að skv. orðanna hljóðan
þá getur einhliða uppsögn
varnarsamningsins af hálfu
tslendinga fyrst komið til
greina, þegar útséð er um, að
endurskoðunin leiði ekki til
nýrra samninga við Banda-
rikjamenn á endurskoðunar-
timanum.
Endurskoðunarviðræðunum
er ekki lokið. Þær eru i fullum
gangi og ýmsir þykjast sjá
merki þess, að grundvöllur sé
að skapast fyrir nýjum samn-
ingi um breytt fyrirkomulag
gæzlustöðvarinnar á Kefla-
vikurflugvelli. Samkvæmt sam-
þykkt kjördæmisþingsins reynir
þá ekki á uppsögn.
í stjórnmálanefnd þingsins
lögðum við Steingrimur Her-
mannsson til að siðasti liður
samþyktarinnar félli niður.
Varahlutir
Cortina, Volvo, VVillys,
Austin Gipsy, Land/Rover,
Opel. Austin Mini, Rambler,
Chevrolet, Benz., Skoda, Tra-
bant. Moskvitch.
Höfum notaða varahluti i
þessar og flest allar eldri
gerðir bila meðal annars:
Vélar, hásingar og girkassa.
Bilapartasalan
Höfðatúni 10, simi 11397.
BÆNDUR
Gefið búfé yðar
EWOMIN F
vítamín-
og
steinefna-
blöndu
■■■■■■■■■■■■