Tíminn - 09.02.1974, Page 11

Tíminn - 09.02.1974, Page 11
Lesandi spyr: Ekkert göngumót þrótt fyrir auglýsingu — hver ber óbyrgðina? Á SIÐASTLIÐINN laugardag var augiýst á Iþróttasiöu Morgunblaðsins göngumót við golfskálann i Grafarholtslandi. ,Ég fór þangað á tilsettum tfma og þar var enginn snjór og ekkert göngumót. Legar ég kom i bæinn aftur tókst mér okki að afla upplýsinga um Inv.r göngumótið væri haldið. Þar sem ég er gamali göngumaður langaöi mig til aö fylgjast með úrslitum mótsins og hringdi i dagblöðin á mánudag og fékk það svar. að engar uppiýs- ingar hefðu borizt um neitt göngumót. Mér skilst að umrætt göngumót svokallað punktamót sé eins konar sýnirhorn fyrir iandsmót skiðamanna. Nú spyr ég: hver ber ábyrgðina á frétta- augiýsingu af ofannefndu göngumóti? Gamall göngumaöur Reykjavíkurmót í innanhússknattspyrnu — haldið á sunnudaqinn í Laugardalshöll 2. íeikur b-riðill 3 ^ K.R.—Vikingur kl. 14.53 A ci tivtntt tta \C' TMM foi- Liðunum, sem þátt taka i mót- 3. leikur A-RIÐILL A öUNNUpAGINN ter inu er skipt , £0 riðla og er Þróttur-Fram . kl. 15.16 fram Reykjavikurmót i riðlaskipting þessiog timasetning 4. leikur B-RIÐILL innanhússknattspyrnu t’Sf™: 5. T^i'kur a-*riðill '''' kl 15 39 Og verður mótið haldið i Ármann Fylkir—Fram.... kl. 16.02 Laugardalshöllinni og Fyikir 6. íeikur b-riðill hetst klukkan 14.30. pram 7. íeikur a-riðill Uátttakeildur í mótinu B-RIÐILL: Armann-Þróttur .... kl. 16.48 eru fra ollum Reykja- vikingur k.r —vaiur..... ki. 17.11 vikurfélögunum, er Valur 9 leikur A-RIÐILL , . , j , , ,, Hrönn Þróttur—Fylkir. kl. 17.34 leggj3 stund a knatt- t leikur A-RIÐILL 10. leikur B-RIÐILL SpyrilU. Armann—Fylkir kl. 14.30 Frh. á bls. 15 Siglingasamband stofnað: SIGLIN'G ASAMBAND íslands (S.Í.L.) var stofnað 25. okt. s.l. i húsakynnum Í.S.t. Reykjavik og þar verður aðsetur S.Í.L. sem annarra sérsambanda. Til stofnfundar sambandsins komu fulltrúar frá U.M.S.K., Í.B.R., Í.B.A., Í.B.H. og H.S.Þ. Skráðir stofnaðilar urðu þvi fimm. Markmið sambandsins er að efla og styðja siglingar sem iþrótt á þar til gerðum bátum i sam- ræmi við alþjóðareglur um siglingar. Siglingar eru iþrótt, sem bæði má stunda á sjó og vötnum. Hins vegar eru vötnin hér yfirleitt fremur köld og sér- staka varúð þarf þvi við iðkun iþróttarinnar á vötnunum. S.Í.L. vill þvi leggja áherzlu á góðan öryggisbúnað við allar siglingar, hvar svo sem þær eru stundðar. Siglingar eru iþrótt, þar sem allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi. þegar grundvallarreglur eru iðk- endum orðnar tamar. Hér á landi hafa þessar báta- tegundir náð mestum vinsældum : FIREBALL (ELDHNöTTUR), smiðaður hér heima af eigendum, FLIPPER ( HREIFINN ), danskur léttur plastbálur, MIRROR, enskur og er i smiðum hér, GP 14 og algengasti báturinn OPTIMIST. Það er ósk S.t.L., að þeim, sem áhuga hafa á siglingum, sé bent á að hafa við okkur samband og vita hvað unnt er að hjálpa til með. Stjórn S.l.L. hefur i hyggju að gefa frá sér frumleiðbeiningar um öryggi og gerð báta og er nauðsynlegt, að félögin komi sér upp réttum og viðeigandi bátum, svo að hæfir séu til keppni samkvæmt öllum reglum. Aðalmenn i stjórn eru: Jón Árm. Héðinsson, form. Gunnar Hilmarsson, ritari. Rúnar H. Leggur áherzlu á góðan öryggisbúnað Jón Ármann Héðinsson, alþingismaður, kjörinn fyrsti formaður S MURARAR EFNA TIL GOLFKEPPN Steinsen. Ari B. Einarsson, S gjaldk. Pétur Th. Pétursson. i Stefán Sigtryggsson. i Vaxandi áhugi hefur verið meðal múrara undanfarið á iðkun golfiþróttarinnar. Jókst hann mjög við tilkomu golf- vallar á útivistarsvæði þeirra að öndverðarnesi i Grimsnesi. Golfvöllurinn i öndverðarnesi var fyrst tekinn i notkun haustið 1972. Hann er nú niu holur. Völlinn hannaöi Þor- valdur Ásgeirsson golf- kennari. Völlurinn er i skemmtilegu umhverfi og er þegar mjög vel sóttur. Veður nú getið úrslita helztu móta, sem fram fóru þar á s.l. sumri. Hinn 26. ágúst fór fram hin svonefnda Humphreyskeppni, en það er i annað sinn sem hún fer fram. Keppnin er sveitar- keppni milli meistara og nema annars vegar og sveina hins vegar. Til þessarar keppni hefur John Humphreys, starfsmaður við bandariska sendiráðið gefið veglegan bikar. Úrslitin urðu þau að i sveitarkeppninni sigraði sveit sveina á 191 höggi, en sveit meistara og nema lék á 207 höggum. 1 einstaklingskeppni uröu úrslitin sem hér segir: 1. Ágúst Þórðarson sem lék á 60 höggum nettó. 2. Ástráður Þóröarson sem lék á 62 höggum nettó. 3. Kristján Ástráðsson sem ■ lék á 66 höggum nettó. 9. september fór frarn bögg- leikur með forgjöf við félaga úr Golfklúbbi Selfoss. Leiknar voru 14 holur. Úrslitin urðu þau að Sveinn Sveinsson. G.S. Sigraði á 58 höggum. Annar varð Kolbeinn Kristinsson G.S. á 62 höggum, og i 3.-4. sæti voru Friðrik Andrésson G.Ö. og Ágúst Þórðarson G.ö. á 64 höggum. Þátttakendur voru alls 18. Sunnudaginn 28. október fór fram i fyrsta sinn hin svonefnda B.M. Vallá keppni. Til þessarar keppni hefur Steypusiöð B.M. Vallá gefið veglega verðlaunagripi, bæði til sveitarkeppni og einstaklingskeppni. 1 ár voru leiknar 12 holur. Úrslit urðu þau, að meistarar ásamt nemum báru sigur úr býtum. Lék sveit þeirra á 241 höggi, en sveit sveina á 250 höggum. Úrslit i einstaklingskeppni var þessi: 1.-2. Þórður Þórðarson með 57 högg nettó. Kristján Ástráðsson með 57 högg nettó. 3.-4. Friðrik Andrésson með 58 högg nettó. Björn Sigurðsson með 58 högg nettó. Július Júliusson náði bezta skori, 60 högg, en lék með +8 i forgjöf. Lágmarkstímar fyrir EAA í sundi Stjórn S.S.l. hefur ákveðið eftirfarandi lágmarkstima til viðmiðunar við val keppenda á Evrópumeistaramótið, sem fram fer i Vin, 17.-24. ágúst n.k. Sundgrein 100 m. skriðs. 200 m. skriðs. 400 m. skriðs. 800 m. skriðs. 1500 m. skriðs. 100 m. baksund. 200 m. baksund. Karlar 55,5 2:01,0 4:20,0 17:10,0 1:02.0 2:15,0 Konur 1:03,0 2:15,0 4 :.50,0 10:02,0 1:11,0 2:34,C Sundgrein 100 m. bringus. 200 m. bringus. 100 m. flugsund. 200 m. flugsund. 200 m. fjórsund 400 m. fjórsund. Karlar Konur Eins og að framan segir eru timarnir aðeins til viðmiðunar, jafnt fyrir sundfólkið sem stjórnina og alls ekki bindandi fyrir Sundsambgndið..

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.