Tíminn - 16.06.1974, Blaðsíða 1
Auglýsingadeild
TÍMANS
Aðalstræti 7
MINNA LENGRA
Tékkneska bifreiða-
umboðið á islandi
Auðbrekku 44-46
Kópavogi Sími 42606
Tölvuskrár
geta verið
hættulegar
— rætt við
dr. Odd
Benediktsson
reiknifræðing
hjá Raun-
vísindastofnun
Háskóla
íslands
Sjá bls.
12 og 13
Á morgun er þjóðhátlðardagur Islendinga, og
ártalið er 1974 — ellefu hundruð ár liðin frá
upphafi íslandsbyggðar. Fyrstu
minningarhátiðirnar hefjast þegar i dag og á
morgun. Timinn ber fram þá ósk, að
þjóðhátiðardagurinn og allar okkar þjóðhátiðir
i sumar megi fara fram með reisn og siðsemd,
sem hæfir tilefninu, og sem fæstir flekki skjöld
lands og þjóðar með jafnóviðurkvæmilegu
hátterni og stundum hefur átt sér stað 17. júni á
undanförnum árum.
— Timamynd: Gunnar.
ÞJÓDHÁ TÍDA RKVÆDIO LÁ
FULLORT Á NÁTTBORÐI
SKÁLDSINS LÁTINS
„KVÆÐIÐ lá fullgert á náttboröi
hans I sjúkrahúsinu i Reykjavik,
þegar hann andaöist aöfaranótt 3.
april , og þar var einskis áfátt,
nema á þaö vantaöi nafn. Sonur
hans, Böövar, skiröi þaö og nafniö
gat ekki veriö styttra en fjórir
tölustafir: 1974.”
Þannig fórust Asgeir Péturs-
syni, sýslumanni i Borgarnesi,
formanni þjóöhátlöarnefndar
Borgfiröinga, orö, er Tíminn
spuröi hann, hvort Guömundi
skáldi Böövarssyni á Kirkjubóli
heföi enzt aldur til þess aö ljúka
þjóöhátiöarkvæöinu, er hann
haföi dregizt á aö yrkja til
flutnings á þjóöhátiöinni i
Reykholti 6. júli I sumar.
Timinn hefur fregnaö, aö þetta
kvæöi sé snilldarverk, svo sem
raunar mátti vænta, og nægir þaö
eitt til þess aö sýna, aö ekki voru
tslendingar svo snauöir andlega
áriö 1974, aö ekki fyndist meöal
þeirra skáld, er á stórbrotinn hátt
gæti minnzt ellefu alda byggöar i
landinu I veglegu ljóöi, þótt þvi
miöur entist Guömundi ekki lif til
þess aö flytja þaö sjálfur.
Kvæöi þetta er tólf erindi átt-
hent, og nánast undir fornyröis-
lagi, og veröur ekki gert heyrin-
kunnugt fyrr en á þjóöhátiöinni I
Reykholti. Nú er samt veriö aö
prenta þaö, og hefur Einar Há-
konarson listmálari verið fenginn
til þess að skreyta. Verður til út-
gáfunnar vandaö á allan hátt, svo
sem frekast er kostur.
Aö ósk skáldsins sjálfs mun
Böövar Guömundsson flytja það á
Reykholtshátiöinni.
Guömundur Böövarsson, skáld á
Kirkjubóli, er notaöi slöustu
stundir llfs slns til þess aö fága
fagurt og stórbrotiö þjóöhátlöar-
kvæði til flutnings I Reykholti.