Tíminn - 16.06.1974, Síða 8
TÍMINN
Sunnudagur 16. júni 1974
AAENGI:
r r
5 + 3
n
Upphafsmaður mengjanna,
Cantor.
Nýja stæröfræöin, mengi svoköll-
uö, er umdeild viöar en hér. t
Þýzkalandi hefur mengjakennsla
i barnaskólum vaidiö mikiu
fjaörafoki. Stæröfræöingar og
læknar styöja foreldra, sem berj-
ast gegn mengjakennslu. Einn
menntamálarúðherra I þýzku
rikjunum hefur þegar tekiö
ákvöröun um endurskoöun náms-
efnis i stæröfræöi. Nýja stærö-
fræöin veröur þó kennd áfram i
barnaskólum I Þýzkalandi, en á
annan og betri hátt en til þessa.
Timaritiö Spiegel birti fyrir
skömmu langa grein um þessi
efni, og drepum viö hér á ýmis at-
riöi, sem þar komu fram.
Stæröfræöiprófessor einn i
Heidelberg veit hvað hann hefur
aö gera á milli tiu og tólf á kvöld-
in. Þá hringja kunningjarnir og
kunningjar þeirra kunningja og
biðja hann um hjálp viö að leysa
heimaverkefni barnanna, mengi.
Um miönætti er prófessornum
fariö aö renna i grun að eitthvað
sé athugavert viö reiknings-
kennsluna.
Foreldraráðsmaður i Baden-
Wurtemberg er búinn aö gefast
upp. Hann ætlaöi aö fara i gegn-
um kennslubók i mengjum fyrir
fjögur fyrstu skólaárin, ,,Wir
lernen Mathematik” eftir Naun-
zig og Sorger. En niðurstaöa hans
varö: „Það er vonlaust fyrir mig
aö fylgjast með hvað verið er að
fara.”
„Hættum þessu endurbóta-
brjálæði,” sagði trésmiða-
meistari i Weissenburg i simtali
við sjónvarpsstöðina i Stuttgart,
þegar sendur var út umræðuþátt-
ur með og móti mengjum. „Við
viljum hætta við mengin,” hljóð-
aði yfirlýsing frá samtökum for-
eldra I Frauenchiemsee, sem
gerð var við sama tækifæri.
Þættinum bárust ótal skeyti, til-
skrif og simhringingar, öll á móti.
Þjóðverjar úr öllum stéttum,
hámenntaðir og óskólagengnir,
úr öllum stjórnmálaflokkum, alls
staðar i landinu, eru i uppnámi
vegna námsgreinar, sem nefnist
„nýja stærðfræöin” og er for-
dæmd meö nafninu „mengi”.
Bóndi i Neðra-Saxlandi, sem
ræktar kál og lauk, segir hana
tóma vitleysu. Heimspekingur i
Munchen lýsir henni sem „and-
legri nauðgun”.
„Óhugnanlegt kredduuppeldi
hugsunar og framkvæmda barna,
segir róttækt kennarablað „pád.
extra” um méngjakennslu. í
Baden-Wurtemberg er greifi og
milljónamæringur i fylkingar-
brjósti mengjafjenda.
Deilurnar um mengin ná meira
að segja inn á landsþing stjórn-
málaflokkanna. Þau virðast
hvorki vera sósfalisk né kristileg,
þvi andstaða gegn nýju stærð-
fræðinni er alls staðar rikjandi,
bæði hjá sósialdemókrötum og
kristilegum demókrötum. Rikis-
stjórnin fer sér varlega i að berj-
ast fyrir mengjunum, svo að hún
geti snúið viö blaðinu ef nauðsyn
krefur.
Undantekningar eru aðeins til I
Norður-Þýzkalandi. Yfirmaður
skólamála i Hamborg sem er
þingmaður, er ákveðið fylgjandi
nýju stærðfræðinni, og flokks-
bræður hans hafa hann grunaðan
um að hafa þarmeð fórnað minnst
tveim prósentum atkvæða sósial-
demókrata i siðustu kosningum.
Menntamálaráðherra Slésvikur-
Holsteins, kristilegur demókrati,
er algerlega á móti. Hann dró úr
mengjakennslu I barnaskólum,
svo hún er nú aöeins 15% stærð-
fræöikennslunnar, og ihugar að
ganga lengra. Hann leggur einnig
áð öörum menntamálaráöherrum
I Þýzkalandi að breyta náms-
skránni.
FÍeiri foreldrar hugsa um og
æsa sig út af mengjum en nokk-
urri annarri námsgrein. Þau eru
kennd i nær hverjum skóla i V-
Þýzkalandi, samkvæmt einróma
ákvöröun menntamálaráðherra
þýzku rikjanna 1968. Engar deilur
eru um mengi i menntaskólum,
aðeins i skyldunámi. Nær alls
staöar i. Þýzkalandi hafa yngstu
skólabörnin lært nýju stærðfræð-
ina siöan skólaárið 1972/73, en á
sumum stöðum frá árinu 1973/74.
Strax fyrstu skóladagana eru
stúlkur og drengir látin lita
hringi, ferhyrninga og þrihyrn-
inga og raða þeim niður, greina
fólk I sundur eftir þvi, hvort það
er 1 rauöum peysum, ljóshært eða
I bláum peysum, og leika sér að
kubbum, og plötum. Margt verð-
ur að mengjum, skólasystkini og
blýantar, bilar á bifreiðastæði og
bollar I eldhússkáp.
Sum börn læra allt fyrsta skóla-
árið þessa nýju stærðfræði, en
kunna ekki eina einustu tölu, hvað
þá heldur að þau geti reiknað. En
lika I þeim tilfellum, þar sem ekki
aðeins er teiknað og raðað, heldur
lika taliö og reiknað, krefst þessi
ókunnuglega námsgrein að mati
margra foreldra að nokkru leyti
of litils (af þvi að börnin leika sér
en læra ekki), og að nokkru leyti
of mikils, þvi nú nota börn merki
og orð, sem áður voru ekki nauð-
synleg til að ná stúdentsprófi.
Margar stilabækur eru fullar af
svigum og sporbaugum, sem
Seljum allar fáanlegar
nauðsynjavörur
Kaupum hvers konar
framleiðsluvörur
KAUPFÉLAG KrÓksfjdrðsr króksfjarðarnesi
sifellt eru skrifuð I eða teiknuð ný
mengi. Skylduræknir feður og
mæður lesa metsölubókina „For-
eldrar læra nýju stæröfræðina”
eða aðra álika af tugum slikra
bóka fyrir foreldra, ellegar fara á
námskeið.
En jafnvel foreldrum, sem
liggja yfir mengjum á hverju
kvöldi, gengur illa að fylgjast
með börnum sinum eða hjálpa
þeim, þegar þau ruglast i hugtök-
unum.
Atta ára börn nota orð og hug-
tök, sem feður þeirra botna ekki i,
þótt þeir hafi stúdentspróf eða
jafnvel doktorsgráðu. Einn and-
stæðingur mengjanna telur að nú
„sjái börnin allt of ung foreldrana
hjálparvana og þekkingarlausa.
Það grafi undan virðingu þeirra,
þau geti ekki lengur spurt for-
eldrana ráða, og þeir verða ekki
eftirsóknarverð fyrirmynd.”
I æsingnum festa foreldrar
verstu setningarnar sér i minni,
jafnvel þótt þær séu ekki úr
námsefni barnanna heldur úr bók
fyrir foreldra.
Bandariskur prófessor, Morros
Kline, skrifaði metsölubók gegn
nýju stærðfræðinni „Hvers vegna
Nonni kann ekki að leggja sam-
an”. Tilvitnanir i hana ganga á
milli þýzkra mengjaandstæðinga.
Til dæmis þetta samtal:
Faðirinn: Hvað er 5 + 3 mikið?
Barnið: 5 + 3 er 3 + 5.
Faðirinn: Já, en hve mörg epli
eru þá fimm og þrjú epli?
Barnið: Attu viö fimm plús þrjú
epli?
Faðirinn: Já.
Barnið: Einmitt, það er alveg
sama hvort rætt er um epli,
appelsinur eða bækar. 5+3 er
alltaf sama sem 3+5.
Mengjakennslan i Þýzkalandi
hefur gert það að verkum, að
húsmóðir ein i Bæjaralandi þorir
ekki lengur að senda dóttur sina i
kjötbúöina. „Ég er hrædd um að
hún komi heim með hálft svin,
þegar ég bið hana að kaupa hálft
kiló af svinakjöti.”
Margir foreldrar virðast vera
hættir að kunna að meta þetta
grin. Gleymdur er sá tími, þegar
menntamálaráðherrarnir óskuðu
foreldrum og börnum „góðrar
skemmtunar” við mengja-
lærdóminn, og i timaritum stóðu
yfirskriftir eins og þessi úr
„Bild”: Barnið yðar getur þetta
með leik. Þér munuð verða undr-
andi á hve vel það gengur!”
Aðeins stöku sinnum kemur það
fram i lesendabréfunum, að börn
hafa gaman af að læra mengi.
Slagorðin hljóða hins vegar upp á
aö mengjalærdómurinn geri
börnin veik. Og hvort sem þaö er
rétt eða ekki, getur svo farið, að
þessi áróður útrými nýju stærð-
fræðinni úr barnaskólum i
Þýzkalandi.
Það eru ekki lengur aðeins
mæður, sem kvarta yfir að þessi
erfiða námsgrein valdi hita-,
maga- og höfuðverk, uppköstum,
og útbrotum. Læknar vara einnig
við afleiðingunum. Nýlega komst
nafn Fritz Held barnageðlæknis á
hvers manns varir. Hann hefur
samið bók um lesblindu.
Held telur fráleitt að kenna
börnum, sem eru slæm i reikn-
ingi nýju stærðfræðina. Orðaað-
ferðina við lestrarkennslu telur
hann orsök lesblindu. Hann hefur
stofnað „visindalegan starfshóp”
með það að markmiði að afnema
orðaaðferðina og mengjakennslu
úr skyldunámi.
Læknar, læknaráð og lækna-
félög berjast mörg hver gegn
mengjakennslu, en aðeins eitt og
eitt út af fyrir sig. önnur síétt
háskólamanna hefur hins vegar
nær sameinuð gengið til liðs við
æsta foreldrana. Þetta eru
prófessorar I stærðfræði, sem
hafa lftiö álit á þeim aöferðum,
sem beitt er viö mengjakennslu I
þýzkum skólum.
Mengi eru að visu mikilvæg
grein innan stæröfræði, en tæpast
við hæfi barna og ungíingaskóla-
nemenda, segja félagsmenn i
þýzku samtökunum fyrir stærð-
fræðilega rökfræði. Litilsháttar
sé hægt að kenna á þessu skóla-
stigi um mengi, en það megi vel
gera með öðru námsefni, og
mengi eigi ekki að vera sérstök
námsgrein.
Gegn stærðfræðiprófessorunum
hafa skipað sér prófessorar i
kennslufræði stærðfræðinnar við
kennaraháskólana. Sem höfundar
kennslubóka hafa þeir áhuga á að
koma þessu nýja sviði inn i
barnaskólana til að halda sam-
bandi við framhaldsskólana.
Þýzkir foreldrar sem andvigir
eru mengjakennslunni með
stærðfræðinga og lækna að liðs-
mönnum eru sigurvissir.
Almenningsálitið er einnig að
mestu leyti þeirra megin.
Æsingur og taugaveiklun ein-
kenna andrúmsloftið. Timarit og
foreldrablöð, svo sem „Bild”,
„Bunte” og „Schule”, keppast
um að birta greinar með fyrir-
sögnum eins og „Mengin eru
hreinasta óhæfa”, „Hve lengi á
mengjakennslan að halda áfram,
herra ráðherra?”
En þótt foreldrarnir telji sigur-
Verktakaþjónusta
f
Gefum föst
verðtilboð í
efni og vinnu ^
r EINANGRUN
k frysti- og kæliklefa
ÞAKPAPPALOGN
í heittaslalt
4 fry
n\
.ÁRMÚLI
^38
II
ilF
Vestmannaeyjum • Simi 290 • Reykjavík • Sími 8-54-66