Tíminn - 16.06.1974, Blaðsíða 22

Tíminn - 16.06.1974, Blaðsíða 22
22 TÍMÍNN Sunnudagur 16. júnl 1974 UU Sunnudagur 16. júní 1974 HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: slmi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavík og Kópavogur simi 11100, Hafn- arfjörður simi 51336. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00- 08.00 mánudagur til fimmtu- dags, simi 21230. Hafnarfjörður — Garðahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvaröstof- unni simi 50131. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar , I simsvara 18888. Kvöld- og helgarvörzlu lyfja- búða I ReykjavTk vikuna 17.- 27. júni annazt Reykjavikur- Apótek og Borgar-Apótek. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og 'sjúkra- bifreiö, simi 11100. Kópavógur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiösimi 51336. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafn- arfirði, simi 51336. Ilitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 35122. Simabilanir simi 05. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilnnasimi 41575, simsvari. Flugdætlanir Sunnudagur Áætlað er að fljúga til Akur- eyrar (5 ferðir) til Vest- mannaeyja (3 ferðir) til Isa- fjarðar (2 ferðir) til Horna- fjarðar (3ferðir) og til Fagur- hólsmýrar. Sunnudagur Sólfaxi fer kl. 08:00 til ósló og Kaupmannahafnar. Gullfaxi fer kl. 08:30 til Lundúna. Félagslíf Frá Kvenféiagi Hreyfils. Minningarkortin fást á eftir- töldum stöðum: A skrifstofu Hreyfils, simi 85521, hjá Sveinu Lárusdóttur, Fells- múla 22, simi 36418 . Hjá Rósu Sveinbjarnardóttur, Sogavegi 130, simi 33065, hjá Elsu Aðal- steinsdóttur, Staðabakka 26 simi 37554 og hjá Sigriöi Sigur- björnsdóttur Hjarðarhaga 24 simi 12117. Minningarkort Frikirkjunnar i Hafnarfirði. Minningar og styrktarsjóður Guðjóns Magnússonar og Guðrúnar Einarsdóttur fást á eftirtöld- um stöðum: Bókaverzlun Oli- vers Steins, Verzlun Þórðar Þórðarsonar, verzlunin Kjöt- kjallarinn, verzlunin Kirkju- fell Ingólfsstræti Reykjavik, Olduslóð 6 Hafnarfirði, Hring- braut 72, Álfaskeið 35, Mið- vangur 65. Minningarspjöld Háteigs-f kirkju eru afgreidd hjá Guð- rúnu Þorsteinsdóttur Stangar- holti 32, simi 22501, Gróu Guð- jónsdóttur Háaleitisbraut 47, simi 31339, Sigriði Benonis- dóttur Stigahlið 49, simi 82959 og bókabúðinni Hliðar Miklu- braut 68. Kvenfelag Háteigssóknar Sumarferðin veröur farin miðvikudag 19. júni. Þátttaka óskast tilkynnt i siðasta lagi þriðjudaginn 18. júni. Upp- lýsingar I simum 34114 og 16797. Kvennfélag Kópavogs. Fariö verður I ferðalagið 23. júni kl. 1,30 frá Félagsheimilinu. Farið verður i Hverageröi og nágrenni, margt að skoða. Miðar seldir uppi á herbergi 22. júni frá kl. 2-4. Einnig er hægt að panta miða I simum 40315- 41644- 41084- og 40981. Stjórnin Jónsmessuferð Kvenfélagsins Seltjarnar, verður farin i Skálholt 24. júni nk. kl. 19.30 frá Félagsheimilinu. Þátttaka tilkynnist I sima 25864. Kvennadeild Slysavarnar- félagsins I Reykjavikfer i eins dags ferðalag sunnudaginn 23. júni. Upplýsingar i simum 37431 — 15557 — 10079 — 32062. Jónsmessumót Arncsinga- / félagsins verður haldið i Ár- ’nesi, Gnúpverjahreppi, 22. júni. Hefst með borðhaldi kl. 19. Alm. skemmtum hefst kl. 21.30. Árnesingafélagið. AAinningarkort Minningarspjöld Kvenfélags Laugarnessóknar, fást á eftir- töldum stöðum: Hjá Sigriði, Hofteigi 19, simi 34544, hjá Ástu, Goðheimum 22, simi 32060, og i Bókabúðinni Hrísa- teig 19, simi 37560. 16. júni: kl. 9.30. Söguslóðir Njálu, verð kr. 1.200. kl. 9.30 Norðurbrúnir Esju, verð kr. 600. kl. 13.00 Móskarðshnúkar, verð kr. 400. 17. júni: kl. 9.30 Marardalur-Dyra- vegur, verð kr. 700. kl. 13.00 Jórukleif-Jórutindur, verð kr. 500. Brottfararstaður B.S.I. Ferðafélag íslands. Söfn og sýningar Sýningarsalur Týsgötu 3 er opinn kl. 4.30-6 alla virka daga nema laugardaga. tslenska dýrasafnið er opið alla daga kl. 1 til 6 i Breiðfirð- ingabúð. Simi 26628. Listasafn Einars Jónssonarer opið sunnudaga og miðviku- daga kl. 13.30-16. Arbæjarsafn. 3. júni til 15. september verður safnið opið frá kl. 1 til 6 alla daga nema mánudaga. Leið 10 frá Hlemmi. Listahátið Sunnudagur 16. júni Kjarvalsstaðir Kammertónleikar 2. Tónlist eftir H.E. Apostel, Fjölni Stefánsson, Matyas Seiber, Igor Stravinsky og Francis Paoulenc. Kl. 16.00. Þjóðleikhúsið Þrymskviða — þriðja sýning Kl. 20.00 Menntaskólinn við Hamrahlið Finnski söngvarinn Lasse Martensson ásamt kvartett Esko Linnavalli. Kl. 20.30. / Þriðjudagur 18. júni Norræna húsið Gömul norsk tónlist með kveðskap— Knut Buen og Hanne Kjersti Buen. Kl. 20.00. Sýning á vegum björgun- arsveitar BIi-Reykjavik. — Bencdikt Gunn- arsson listmálari heldur mál- verkasýningu i Iðnaðarmannafé- lagshúsinu i Keflavik þessa dag- ana. Það er björgunarsveitin Stakk- ur i Keflavik, sem annast þessa sýningu, og er þetta fjórða árið i röð, sem Stakkur gengst fyrir slikri sýningu i sambandi við sjó- mannadaginn. Þessi sýning Benedikts féll að nokkru inn i Keflavikurhátiðina og hefur vak- ið mikla athygli. Sýningin verður opin á hverjum degi kl. 4-10 fram á 17. júni. Bene- dikt Gunnarsson sýnir þarna 20 oliumálverk og nokkrar pastel- myndir, og hefur sala verkanna verið góð. 1 sambandi við sýning- una er gefin út númeruð sýning- arskrá til ágóða fyrir Stakk. Verður dregið út eitt númer i lok sýningarinnar, og fær númers- hafinn málverk eftir Benedikt að launum. Lyfjabúd í Breiðholti BH-Reykjavik. — A fundi i borg- arráði sl. þriðjudag var lagt fram bréf frá Lyfjabúð Breiðholts, dags. 4. þ.m., þar sem spurzt er fyrir um stað undir lyfjabúðina. Er þess að vænta, að einhver skriður komist nú á þetta mál, þvi að þessu var vísað til afgreiðslu borgarstjóra. Tíminn er peningar { Auglýsid ! i Tímanum Land til sölu Til sölu er 2000 fer- metra land sunnarlega á Kjalarnesi. Upplýsingar gefnar i síma 14317 á daginn. Bændur — Takið eftir! Drengur á fjórtánda ári óskar eftir dvöl á góðu sveitaheimili Upplýsingar í síma 27052. SKIPAÚTGCRB RIKISINS m/s Hekla fer frá Reykjavík mið- vikudaginn 19. þ.m. vestur um land til (sa- f jarðar Vörumóttaka þriðjudag. BILASALAN Bræðraborgarstig 22 Simi 26797. 1672 Lárétt I) Ræfill.- 6) 1 hús,- 7) Eins,- 9) Nafar,- 10) Duglaus maður.- II) Timabil.- 12) Þófi,- 13) Arm.- 15) Hættuleg.- Lóðrétt 1) Dauða.- 2) 1001.- 3) Heima,- 4) Ónefnd.- 5) Grimmúðug.- 8) Skyggni.- 9) Uppeldisreglur,- 13) Trall.- 14) 1050.- Ráðning á gátu nr. 1671. Lárétt 1) Eilifur,- 6) Asa,- 7) GH,- 9) MS-. 10) Jólamat.- 11) Al.- 12) LI.- 13) ódó,- 15) Námslán.- Lóðrétt 1) Eggjárn,- 2) Lá.- 3) ts- lands.- 4) Fa,- 5) Rostinn,- 8) HóL- 9) Mal.-13) Óm.- 14) ÓL- 1 1 'b V 0 !0 ■■\ Bændur Við seljum dráttar- vélan búvélar og allar tegundir vörubila NYTT SIMANUMER Frá þriójudeginum 18. júni veróur símanúmer okkar 28100 Frá sama tíma veróur skrifstofa fyrirtækisins í BRAUTARHOLTSÁLMUNNI STAKKHOLTI 4 Reykjavík AAdlverkasýning Kára Eirikssonar i Myndsmiðjunni, opin daglega frá kl. 4-10. — Sýningunni lýkur sunnudagskvöld 23. júni. Þakka öllum, sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum og skeytum á sjötugsafmæli minu Lifið heil Halldór Þorsteinsson. V Útför Bergs Jónssonar pTpulagningamanns sem andaöist 10. þ.m., fer fram frá Frlkirkjunni þriðju- daginn 18. þ.m. kl. 13,30. Þeir sem vilja minnast hins látna, láti liknarstofnanir njóta þess. Fyrir hönd aðstandenda. Guðbjörg ólafsdóttir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.