Tíminn - 16.06.1974, Side 23
Sunnudagur 16. júnl 1974
TÍMINX
23
Maður nokkur,
fertugur að aldri, hafði
allt sitt lif verið álitinn
vangefinn og vanmegn-
ugur um að bjarga sér
sjálfur. Hann bjó heima
hjá móður sinni, sem
gætti hans og hugsaði
um hann eins og smá-
barn. Skyndilega dó
móðirin, og fyrst á eftir
var ætlunin að setja
soninn á hæli. En það
reyndist ekki nauðsyn-
legt. Maðurinn byrjaði
allur að blómgast og
eftir tiltölulega stuttan
tima hafði hann tekið
gagnfræðapróf og i dag
er hann i góðri stöðu og
lifir eðlilegu lifi.
Saga þessi er dæmi um að fá-
kynntust á námskeiði i skólanum.
Anni er lika með slæma sjón. Þau
bæði myndu undir venjulegum
kringumstæðum vera dæmd til að
eyða lifi sina á einhverju hæli
fyrir vangefna. En i skólanum
hafa þau bæði þroskazt og lært
mikið, svo nú geta þau lifað
næstum eðlilegu lifi. Anni, sem
býr með Tage, vinnur i
heimilinu, en hann hefur vinnu á
verkstæðinu. Þeir peningar sem
hann vinnur sér inn, og þeir pen-
ingar sem þau bæði fá i örorku-
bætur, duga til þess að þau geta
lifað af þeim og verið eins og
annað ungt fólk.
25 þúsund undir eftirliti,
25 þúsund ekki.
Það eru skráðar um tuttugu og
fimm þúsund manneskjur, sem
hljóta aðstoð hins opinbera fyr-
ir vangefið fólk. Reyndar ættu
þetta að vera helmingi fleiri, þvi
um tuttugu og fimm þúsund
manneskjur i viðbót þyrftu á að-
stoð að halda, en eru hvergi á
skrá hjá hinu opinbera Einnig
væri hægt að snúa þessu við og
Nemendur skólans við sjónvarpsupptöku fyrir lokaða kerfið
Vangefið fólk og örorkubætur
Læra að bjarga sér sjálf,
Það eru dæmi til að sjúklingar
sem álitnir hafa verið vangefnir,
hafi með góðri kennslu lært ýmis
störf. Oft hefur það gengið svo
vel, að þeir hafa getað séð algjör-
lega fyrir sér sjálfir. Þegar svo er
hættir allt eftirlit með við-
komandi. Danmörk er liklega
eina landið i heiminum, sem
hefur komið á stofn háskóla fyrir
seinþroska nemendur. Skólinn er
á Amager og aðalviðfangsefni
hans er að kenna nemendunum að
bjarga sér sjálfir i hinu daglega
lifi. Margir þeirra, sem hafa
verið á tiu mánaða námskeiði á
skólanum, geta nú stundað ýmiss
störf, i nokkrum tilfellum á
venjulegum vinnustöðum, i
öðrum tilfellum á verkstæðum
þar sem hægt er að hafa erfitlit
með þeim. Einkennandi er t.d.
sagan um Anni og Tage, sem
KAUPFÉLAG STÖÐFIRÐINGA
Stöðvarfirði - Breiðdalsvík
vitaskapur eða g&fnaskortur er
ekki óbreytanlegt ástand eins og
fólk hefur áður haldið. Nú á
seinni árum er einnig byrjað að
nota orðatiltækið „þroskatöf”.
Oft eru það foreldrarnir sem i
segja að það ættu að vera miklu
færri, sem þyrftu á aðstoð að
halda, þvi margir þeirra sem nú
eru á hælum og öðrum stofnunum
hins opinbera, gætu með
þjálfun og kennslu lært að bjarga
danskra króna, til örorkubóta. —
Ég er ekki í vafa um, að hægt
væri að spara þjóðfélaginu
miklar fjárhæðir ef hætt væri að
setja allt vangefið fólk á örorku-
bótalista. — sagði yfirmaður
skólans, Sven Gudman. — Eins og
ástandið er núna, skapar þjóð-
félagið bókstaflega öryrkja. Ég
þekki persónulega margar mann-
eskjur sem eru undir eftirliti og fá
örorkubætur, þó að þær gætu með
svolltilli hjálp og kennslu,
bjargað sér sjálfar og stundað
einfalda vinnu. En þjóðfélagið
hefur kennt þeim að vera örorku-
þegar. Ef fólk einu sinni venst þvi
að fá dágóða ávisun i hverjum
mánuði, án þess að það hafi
nokkuð fyrir þvi, er erfitt að fara
allt i einu að þurfa að hafa fyrir
þvi að eignast peninga. Það eru
einnig margir, sem vinna fjóra til
fimm mánuði á ári og hætta svo,
þvi ef þeir vinna lengur en sex
mánuði á ári, fá þeir ekki örorku-
bætur.
okkur”. Tvisvar i viku eru nem- matreiðslu, tónlist og fleira.
endur i timum til að læra sund,_Framhald á 34, siðu.
Meerunar
KEX
Fæst í öllum
apótekum
Eigið sjónvarpskerfi og
skólablað.
Háskólinn fyrir seinþroskaða
og vangefna, hefur nú starfað i
fjögur ár og hafa nú þegar um 130
nemendur útskrifast frá hinum
tiu mánaða námskeiðum. Margir
nemendurnir hafa siðan farið á
aðra, venjulega skóla. Meiri hluta
námstimans er skipt i þrjá flokka
og ráða nemendur i hvaða flokki
þeir vilja helzt starfa. A sam-
eiginlegum fundi, sem haldnir
eru reglulega, er ákveðið hvað
helzt eigi að einbeita sér að á
hverjum tima. Efnið sem siðast
var valið var: „Hver ræður yfir
Kennslustund í matreiðslu
EINFALDASTA
megrunar-
aðferðin
SUDURLANDSBRAUT 30
P. O. BOX 5182
REYKJAVlK - ICELAND
misskildri umhyggju sinni
vernda og einangra barn sitt, sem
kannski er dálitið gáfnatregt,
þannig að barnið hefur ekkert
tækifæri til að þroskast — og er
þar með kallað vangefið.
Annað er dæmi frá hæli fyrir
vangefna, þar sem sjúklingarnir i
mörg ár, fengu enga kennslu, ein-
vörðungu vegna þess að yfirlækn-
irinn var sannfærður um að það
gæti ekki haft neina þýðingu.
Hann hætti og nýr yfirlæknir tók
við, sem var nýtizkulegri i hugs-
unarhætti. Hálfu ári seinna höfðu
helmingur sjúklinganna á hælinu
lært að lesa...
sér sjálfir að miklu éða öllu leyti.
Þjóðfélagið hefur kennt þeim að
vera öryrkjar.
Fyrir árið 1974 til 1975 hefur
verið veitt ein milljón danskra
króna til ýmiss konar aðstoðar
við vangefið fólk, en um eitt
hundrað sjötiu og fimm milljónir