Tíminn - 16.06.1974, Síða 25
Sunnudagur 16. júni 1974
25
inni/ Hljómsveitin Philhar-
monia leikur „Les Sylphid-
es balletttónlist eftir Chopin
i hljómsveitarbúningi Gor-
dons Jacobs.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Eftir hádegið.Jón B.
Gunnlaugsson leikur létt lög
og spjallar við hlustendur.
14.30 Sfðdegissagan: „Vor á
bilastæðinu” eftir Christi-
ane Rochefort. Jóhanna
Sveinsdóttir endar lestur
þýðingar sinnar. (15).
15.00 Miðdegistónleikar:
16.00 Fréttir. 16.15 Veður-
fregnir
16.20 Popphornið
17.10 Tónleikar.
17.40 Sagan: „Fólkið mitt og
fleiri dýr” eftir Gerald
Durell.Sigriður Thorlacius
les þýðingu sina (6).
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
'18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.Til-
kynningar.
19.35 Til umhugsunar.Þáttur i
umsjá Sveins H. Skúlason-
ar.
19.50 Myndbrot. Kristján
Röðuls les frumort ljóð, áð-
ur óbirt.
20.00 Lög unga fólksins.Ragn-
heiður Drifa Steinþórsdóttir
kynnir.
21.10 Deilurnar fyrir botni
Miðjarðarhafs og ályktun
Sameinuðu þjóðanna nr. 242
Dr. Gunnlaugur Þórðarson
flytur erindi.
21.30 Frá listahátið: Kammer-
tónleikar á Kjarvalsstöðum
8. þ.m.a.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir. Kvöldsag-
an: „Eiginkona i álögum”
eftir Alberto Moravia.Mar-
grét Helga Jóhannsdóttir
les (11)
22.35 HarmonikuIög.Milan
Gramantik leikur.
23.00 Á hljóðbergi. Frá lista-
hátið:
23.40 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
Mánudagur
17.júní
Þjóðhátíðardagur
islendinga
8.00 Morgunbæn.Séra Garðar
Þorsteinsson prófastur
8.05 íslenzk sönglög og
hljómsveitarverk
9.00 Fréttir.
9.10 Morguntónleikar: Messa
i C-dúr eftir Ludwig van
Beethoven. Flytjendur:
Jennifer Vyvyan, Monica
Sinclair, Richard Lewis,
Marian Nowakowski,
Beechamkórinn og Konung-
lega filharmóniusveitin i
■
IBBBBii
Sunnudagur
16. júni
17.00 Endurtekið efni „Eyja
Gríms i Norðurhafi”. Kvik-
mynd, gerð af Sjónvarpinu,
um Grimsey og Grims-
eyinga. Aður sýnd 1. janúar
1974.
18.00 Skippi Ástralskur
myndaflokkur fyrir börn og
unglinga. Þýðandi Jóhanna
Jóhannsdóttir.
18.25 Sögur af Tuktu Kana-
diskur fræðslumynda-
flokkur fyrir börn og ung-
linga. Þýðandi Jóhanna
Jóhannsdóttir.
18.40 Steinaldartáningarnir
Bandariskur teiknimynda-
flokkur. Þýðandi Heba
Júliusdóttir.
19.00 Hlé
20.00 Fréttir
20.20 Veður og auglýsingar
20.25 Við Suðurskautsins
skikkjufald Bresk fræðslu-
mynd um dýralif og lands-
lag á Suðurskautslandinu.
Þýðandi og þulur Ingi Karl
Jóhannesson.
20.55 Bræðurnir II. Bresk
framhaldsmynd. 2. þáttur.
Hjólin snúast. Efni 1.
þáttar: Mary Hammond
kemur óvænt heim úr
heilsubótarferð til megin-
landsins á afmælisdegi Bar-
böru Kingsley. Barbara
hefur boðið vinum sinum til
veislu, þar á meðal Edward.
Hann verður þó að afþakka
boðiö, þar eð móðir hans
boðar til fjölskyldufundar
og leggur rika áherslu á, að
Edward komi þangað.
Þennan sama dag kemur i
Ijós, að ókunnur aðili hefur
gert tilboð i lóð, sem liggur
að landi Hammond-fyrir-
tækisins. Bræðrunum þykja
þetta slæmar fréttir. Þeir
hafa sjálfir hugsað sér að
kaupa eignina, en án hennar
geta þeir ekki fært út kvi-
arnar.
21.45 Þingvallahátiðin 1974
Þáttur með upplýsingum
um fyrirhuguð hátiðahöld i
tilefni af ellefu alda afmæli
byggðar á Islandi Meðal
annars er i þættinum rætt
við Indriða G. Þorsteinsson,
framkvæmdastjóra Þjóð-
hátiðarnefndar, og Óskar
Ólason, yfirlögregluþjón.
Umsjónarmaður Guðjón
Einarsson.
22.20 Að kvöldi dags Sr.
Grimur Grimsson flytur
hugvekju.
22.30 Dagskrárlok
Mánudagur
17. júni
20.00 Fréttir.
20.25 Veðurfregnir.
20.30 Ávarp forseta islands,
dr. Kristjáns Eldjárns.
20.40 Frá Listahátið islensk
myndlist i 1100 ár Ólafur
Kvaran, listfræðingur,
fjallar um samnefnda
sýningu, sem nú stendur á
Kjarvalsstöðum.
21.30 Milli fjalls og fjöru
Fyrsta islenska talmyndin,
gerð af Lofti Guðmundssyni
árið 1948. Meðal leikenda
eru Alfreð Andrésson, Anna
Guðmundsdóttir, Bryndis
Pétursdóttir, Brynjólfur
Jóhannesson, Gunnar
Eyjólfsson, Inga Þórðar-
dóttir, Ingibjörg Steins-
dóttir, Jón Leós og Lárus
Ingólfsson. Myndin greinir
frá ungum kotbóndasyni,
sem verður fyrir þvi óláni,
að á hann fellur grunur um
sauðaþjófnað, en slikur
ófrómleiki var fyrr á timum
talinn meðal hinna allra
verstu glæpa. Ungi
maðurinn á sér óvildar-
menn, sem ala á þessum
grun. En hann á sér lika
hauka i horni, þegar á
reynir. Formálsorð að
myndinni flytur Erlendur
Sveinsson.
23.10 Dagskrárlok.
Þriðjudagur
18. júni
20.00 Fréttir.
20.25 Veður og auglýsingar.
20.30 Bændurnir. Pólsk fram-
haldsmynd. 3. þáttur.
Þýðandi Þrándur Thorodd-
sen. Efni 2. þáttar: Boryna
bóndi hefur ákveðið að leita
ráðahags við hina fögru og
llfsglöðu Jögnu, og þegar
haldinn er markaður i þorp-
inu notar hann tækifærið til
að undirbúa jarðveginn.
Einnig kemur nokkuð við
sögu i þættinum piltur, sem
strokið hefur úr fangelsi og
leitað heim til móður sinnar
i þorpinu. Hann telur móöur
sina á að selja jörðina og
flytjast með honum og unn-
ustu hans til Ameriku, en
áður en af þvi getur orðið,
kemst upp um dvalarstað
hans.
21.25 Heimshorn- Frétta-
skýringaþáttur um erlend
málefni. Umsjónarmaður
Sonja Diego.
22.00 íþróttir.Umsjónarmaður
Ómar Ragnarsson.
22.40 Psóriasis.Sænsk fræðslu-
mynd um þrálátan húð-
sjúkdóm og aðferðir til að
iækna hann eða halda i
skefjum. (Nordvisin —
Sænska sjónvarpið)
Þýðandi og þulur Jón O.
Edwald.
23.20 Dagskrárlok.
Lundúnum. Stjórnandi: Sir
Thomas Beecham. Guð-
mundur Gilsson flytur for-
málsorð.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Frá þjóðhátið I
Reykjavik a. Hátiðarathöfn
á Austurvelli Lúðrasveitin
Svanur leikur ættjarðarlög.
Már Gunnarsson formaður
þjóðhátiðarnefndar setur
hátiðina. Fórseti tslands,
dr. Kristján Eldjárn, leggur
blómsveig að fótstalla Jóns
Sigurðssonar og flytur siðan
ávarp. Þá er ávarp fjallkon-
unnar. kvæði eftir Matthias
Jochumsson. Karlakórinn
Fóstbræður syngur ætt-
jarðarlög og þjóðsönginn
milli atriða, Jón Asgeirsson
stj. b. 11.15 Guðsþjónusta i
Dómkirkjunni. Séra Þórir
Stephensen messar. Sigrið-
ur E. Magnúsdóttir og Dóm-
kórinn syngja. Organleik-
ari: Ragnar Björnsson.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 Dagurinn langþráði Dr.
Richard Beck flytur minn-
ingar frá lýðveldishátiðinni
1944.
13.45 Ungt fólk i útvarpssal
Kór Hvassaleitisskóla og
kór öldutúnsskóla i Hafnar-
firöi syngja undir stjórn
Herdisar Oddsdóttur og
Egils Friðleifssonar, og
drengir úr skólahljómsveit
Mosfellssveitar leika undir
stjórn Lárusar Sveinssonar.
14.30 Hrafna-Flóki Vilgerðar-
son.Séra Þórarinn Þór pró-
fastur flytur erindi eftir
Guðmund Einarsson bónda
á Brjánslæk.
15.00 islenzk hátiðartónlist a.
Rimnadansar eftir Jón
Leifs. b. Islenzk þjóðlög i út-
setningu Karls O. Runólfs-
sonar. c. Fornir dansar eftir
Jón Asgeirsson. d. Alþingis-
hátiðarkantata eftir Pái
Isólfsson. Flytjendur: Sin-
fóniuhljómsveit Islands,
Guðmundur Jónsson, Þor-
steinn ö. Stephensen,
Karlakórinn Fóstbræður,
Söngsveitin Filharmónia.
Stjórnendur: Páll P. Páls-
son og Róbert A. Ottósson.
16.15 Veðurfregnir, Sigfúsar-
söngvar, Sigfús Halldórsson
syngur eigin lög við pianóið.
16.45 iþróttir i Laugardal.Jón
Ásgeirsson segir frá.
17.00 Barnatimi: Eirikur
Stefánsson stjórnara. Hátið
er til heilla bezt 1. Sagt frá
ýmsu, sem gerðist á þjóð-
hátiðinni fyrir hundrað ár-
um. 2. Baðstofuþáttur
Stefán Þengill Jónsson
kennari og nemendur hans i
Langholtsskóla flytja. b.
Sögur af Munda: — niundi
þáttur. Bryndis Viglunds-
dóttir talar um hafisinn og
aðför að hvitabirni.
18.00 íþróttir I LaugardaLJón
Asgeirsson greinir einkum
frá sérstæðri knattspyrnu-
keppni.
18.15 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.45 Hugleiðing um Hólastól
Snorri Sigfússon fyrrum
námsstjóri flytur.
19.55 Lúðrasveit Reykjavikur
leikur i útvarpssal. Stjórn-
endur: Geirharður Valtýs-
son og Björn R. Einarsson.
20.25 Ættjarðar- og vorkvæöi
eftir Steingrim Thorsteins-
son.Gunnar Stéfánsson les.
20.35 Frá þjóðhátiðarsamsöng
Karlakórs Reykjavikur i
Laugardalshöll i fyrra mán-
uði.
21.30 Ingólfur Arnarson.Finn-
bogi Guðmundsson flytur
erindi Guðmundar Finn-
bogasonar frá 1906.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir. Danslög,
Svavar Gests velur og kynn-
ir. (23.55 Fréttir i stuttu
máli. 01.00 Veðurfregnir)
02.00 Dagskrárlok.
Ódýr í innkaupi - og rekstri
}
Verð aðeins kr. 318 þús.
Sterkur og lipur - Sérstaklega góð
nýting ó farangursrými
Benzín-eyðsla
5,5 I ó 100 km
Benzínkostnaður þriggja bifreiða, miðað
við 30.000 km akstur:
Bifreið, sem eyðir 16,5 i d 100 km:
163.350 KR.
Bifreið, sem eyðir 1 1 I á 100 km:
108.900 KR.
Renault 4 Van,
sem aðeins eyðir 5,5 I á 100 km:
• 54.450 KR.
li.LtLtfUU.li
Úli.L.U.at-liLL UL:
Suðurlandsbraut 20 * Sími 8-66-33
, , _______
5 i í | w