Tíminn - 16.06.1974, Side 34

Tíminn - 16.06.1974, Side 34
34 TlMlNN Sunnudagur 16. júni 1974 Útgáfu 19. júní seinkar Að þessu sinni mun 19. júnl, ársrit Kvenréttinda- félags islands, ekki koma út fyrr en i haust. Vegna prentaraverkfallsins reyndist ckki hægt að koma ritinu út á venjulegum tima, sem er um þetta leyti árs. Blaðið, sem nú er i undir- búningi, er 24. árgangur og flytur að venju fjöibreytilegt efni. Vangefið Einnig eru kennd i einkatimum danska, enska, stærðfræði og margt fleira. Sameiginlegt er með allri kennslu i skólanum, að það eru nemendurnir sjálfir sem óska eftir þvi að koma, að þeir séu ekki þvingaðir til þess af for- eldrum, félagsráðgjafa eða öðrum aðilum. Nemendurnir hafa sitt eigið sjónvarpskerfi, og sjá þeir sjálfir um allar upptökur og sýningar i lokuðu kerfi i skólanum. Skólablað gefa þeir einnig út og kemur það út einu sinni i viku. Margs konar erfið- leikar hafa komið fram við þettá tvennt, en þarna fá nemendurnir tækifæri til að tjá sig, sjá sjálfa sig i sjónvarpinu og skrifa i blað. Reynslan hefur sýnt, að þetta er þeim til mikills góðs og að þau læra mikið af þessu. Framkoma fólks við liina vangefnu Mikið vandamál er, hvernig heilbrigt fólk kemur fram viö hina vangefnu og seinþroskuðu. Til dæmis, er reynt var að finna herbergi handa nokkrum nem- endum, var nóg af lausum her- bergjum, — þangað til fólk komst að þvi að þau væru ætluö fyrir nemendur skólans, þá kom blá- köld neitun. Sama kemur fyrir ef reynt er að útvega nemanda vinnu. Skólinn hringdi i stóra útvarps- verksmiðju og bað um vínnu fyrir eina stúlkuna, en svarið var að engin staða væri laus. Stúlkan fór þá sjálf til verksmiðjunnar og sóttu um vinnu og fékk hana án frekari umsvifa. Á veitinga- stöðum hefur komið fyrir að neitað er að afgreiða vangefið fólk og er það ástæðan fyrir þvi, að listi hefur verið útbúinn yfir þau veitingahús og skemmtistaði, þar sem hinir vangefnu fá nokkurn veginn góða þjónustu... ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Þjóðlega reisn á [ þjóðhátíðarári I x-B Heimilis ánægjan eykst með Tímanum SVALUR £. Lyman Young Við byrjum á aö tala við skiþ Heföir þú komið / Þú þekkir dégi seinna, Svalur, mig skipij , heföir þú misst af í-stjóri, ég tigris'dýra-ferðinni. 'missi **! aldrei af >nnig J 1. I i Hvernig getur strancí^|pllESSI^~ gæzlan stöövað okkur-í Viöþurfunr - 7... skiþstjóri? Við fengum leyf bæöi á hjálp og ið frá yfirvöldunum. .ráðleggingum að "'-iialda, Svalur. beir Og þar fyrir utan seg Y .ist hann hafa góða jT'Hi Það er of mikið^ um tigrisdýraN smygiara hér' - / Tigrisdýr eru "1 k. :veidd I gildrur og Var OKKAR leyfi----------^fluttfrá; , afturkallað vegna tigris>eynni... dýrasmyglara? ^ Þessir stóru kettir eru| ‘ Okkur langar Eg reyndi'^ ^ Svo við verðum aö :Kannski^l pessir sioru Keuir eru | UKKur íangar ^g reyndif mjög rannsóknarverðir , til að fylgjastjað skýra það — þvi færri sem þeir J með þeim, enTdtfyrm þeim, | ,eru, þ sveröa þ< iærri »cui jjcu ivi verömeiri >eir. ekki drepa þau. * , hætta viö feröTfrestað, skip-! ina. — .< Ostjöri, það •^‘'hlýtur að % ^^^jjfinnast ( einhver •leið. (— Njósnaskip',) >cT- nieinarðu’ /Skipstjóri, þeir gruna Nej hafl -- i* okkur þó ekki íyrir /'ekki ástæðan að vera eitthvaört <•> fl1 ö,f." annað en rann''' ? ‘yrir..atturkollun ?sóknarskip?' ^ > tynr afturkö t leyfisins.... Gullni OtTu-inn hefur^ \Samt sem áður virðast þeir e.kki haft orö á sérl . halda, aö við munum trufla fynr slikt, og ef viö f handtöku smyglar = viljum halda rannsókn Vanna. =_um okkar áfram, er, ■'/' í .Trufla þá... / ) Ég gat ekki > Vitleysa, við- \sannfært þá getum hjálpað \ um þaö, get> þeim.... ur þú það? i

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.