Tíminn - 16.06.1974, Qupperneq 35
Sunnudagur jihri'1974
VTFMINN
35
Við óskum þessum brúðhjónum til hamingju um
leið og við bjóðum þeim að vera þátttakendur i
„Brjúðhjónum mánaðarins”, en i mánaðarlok
verður dregið um það, hver þeirra brúðhjóna, sem
mynd hefur birzt af hér i blaðinu i þessu sambandi,
verða valin „Brúðhjón mánaðarins.” Þau, sem
happið hreppa, geta fengið vörur eða farmiða fyrir
tuttugu og fimm þúsund krónur hjá einhverju fyrir-
tæki, eftir samkomulagi. Þá verður hjónunum
sendur Timinn i hálfan mánuð.
No 9.
Nýlega voru gefin saman I hjónaband I Akurey Vest-
ur-Landeyjum af séra Siguröi Haukdal, Katrin Ragn-
arsdóttir og Sigmundur Felixson. Heimili þeirra er aö
Skógargeröi V-Landeyjum. Ljósmynd ASIS.
No 10.
Nýlega voru gefin saman i hjónaband i Hvalsneskirkju
af séra Guðmundi Guömundssyni, Sigurlina Öskars-
dóttir og Þórólfur Agústsson. Heimili þeirra veröur
fyrst um sinn að Rauöarárstig 32.
(Ljósmyndastofa Suöurnesja).
No 11.
30. marz voru gefin saman I hjónaband i Akraneskirkju
af séra Jóni M. Guöjónssyni, Guöný Sigurrós Haralds-
dóttir og Guðmundur Siguröur Sveinsson.
No 12.
Þann 26. mai voru gefin saman I hjónaband af séra
Birni H. Jónssyni i Húsavikurkirkju, Björk Dúadóttir,
Húsavik og Jón Carlsson Reykjavik. Heimili þeirra er
að Drápuhlið 21. Reykjavik.
(Ljósmyndastofa Péturs Húsavik).
No 15.
Þann 4/5 voru gefin saman I hjónaband I Dómkrikjunni
af séra öskari J. Þorlákssyni; ungfrú Guðrún K.
Magnúsdóttir hárgreiösludama og Tómas B. Þor-
björnsson húsgagnasmiður. Heimili þeirra er aö
Njörfasundi 25, Rvik.
STUDIO GUÐMUNDAR, Garöastr. 2.
No 13.
Þann 1/6 voru gefin saman i hjónaband af séra Óskari
J. Þorlákssyni, ungfrú Svava Eyland og Elias Elias-
son. Heimili þeirra er aö Kleppsvegi 66. Rvik.
STUDIO GUÐMUNDar, Garöastr. 2.
No 16.
Þann 21/5 voru gefin saman i hjónaband i Frikirkjunni
af séra Þorsteini Björnssyni, ungfrú Anna Hauksdótt-
ir og Haraldur Guðmundsson. Heimili þeirra er aö
Kleppsveg 40, Rvik.
STUDIO GUÐMUNDAR, Garöastr. 2.
No 14.
Þann 1. júni voru gefin saman i hjónaband i Hallgrims-
kirkju af séra Ragnari Fjalar Lárussyni, ungfrú Guö-
rún Kr. Jóhannesdóttir og Rúnar Egilsson. Heimili
þeirra er að Krluhólum 2, Rvik.
STUDIO GUÐMUNDAR, Garöastr. 2.
Nol7
13. april voru gefin saman I hjónaband i Langholts-
kirkju af séra Siguröi Hauki Guöjónssyni, Elinborg
Helga Helgadóttir og Rúnar Helgi Sigdórsson. Heimili
þeirra er að Gnoöavogi 24, Rvik.
Ljósm. Jón K. Sæm. Tjarnargötu lOb.