Tíminn - 16.06.1974, Side 36

Tíminn - 16.06.1974, Side 36
36 Sunnudagur 16. júni 1974 TÍMINN Afsalsbréf innfærö 4/6 7 7/6 1974: Birgir Guðmundsson selur Gunnari Halldórssyni hluta i Samtúni 34. Jóhanna Valdimarsd. selur Unni Ingvarsd. hluta i Alfheimum 56. Guðriður Erasmusd. selur ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■ Hagsæld í : heimabyggð x-B fyrirtækinu Framboð s.f. hluta i Háaleitisbraut 38. Unnur Sch. Thorsteinsson o. fl. selja Kristjáni Eldjárn hús- eignina Sóleyjarg. 1. Elin Kristjánsd. selur Nönnu Þórmóðsd. hluta i Smárag. 3. Jóhann G. Friðþjófss. selur Pálma G. Bjartarsyni o. fl. hluta i Ljósheimum 10 A. Baldur Bergsteinss. selur Jónasi P. Aðalsteinss. hluta i Mariu- bakka 28. Byggingafél. Steinverk h.f. selur Trausta Erni Guðmundss. hluta I Leirubakka 16. Hrefna Pálsd. og Magnús Hans- son selja Gisla R. Sigurðss. hluta i Hátúni 1. Þuriður Gunnarsd. selur Ebbu Þorgeirsd. hluta i Sigtúni 25. Kristján Þórðarson selur Pétri Haukss. og Halldóru Arnad. hluta i Hraunbæ 20. Margrét V. Ólafsson selur St. Jósefssystrum, Landakoti, hluta i Holtsg. 19. Ingi Vilhjálmsson selur Jóni Oddi Jónssyni hluta i Kárastig 2. Haukur Petursson h.f. selur Sig- urði Haukss. og Hrefnu Steinsd. hluta i Dúfnahólum 2. Finnlaugur P. Snorrason selur Aðalheiði Jóhannesd. og Jóhannesi Guðfinnssyni hluta i Skólavörðustig 41. Petrónella Bentsd. selur Júliusi Ágústss. hluta i Efstasundi 71. Hákon I. Jónsson, o. fl. selja Eggert Bergss. og Sæmundi Guðmundss. jarðeignina Ránar- götu 13. Jórunn Einarsd. og Þráinn Skarphéðinss. selja Sigurði Gunnarssyni og Sigriði Ólafs- dóttur hluta i Hverfisg. 99A. Hjörtur Sæmundsson selur Guðbjörgu Gunnarsd. hluta i Hraunbæ 30. Steingrimur Pálsson og Eggert Briem selja Andrési Guðmundss. og Guðmundi Andréssyni hluta i Ásvallag. 5. Anna Steindórsd. o. fl. selja Þór- halli Helgasyni hluta i Safamýri 79. Lárus Sigurbjörnsson selur Margréti Ólafsd. o. fl. fasteignina Tómasarhaga 12. Ogmundur Helgason og Ragna Ólafsd.selja Lárusi Sigurbjörnss. hluta i Ljósvallagötu 16. Jón Ingi Pálsson selur Kristbjörgu Gunnarsd. hluta i Langholtsvegi 93. Sýningu Gunnars að Ijúka Gunnar Hjaltason, gullsmiður og myndlistarmaður sýnir um þessar mundir málverk og silfurmuni i Iðnskólanum I Hafnarfirði. Gunnar hefur haldið nokkrar málverkasýningar áður, en listmuni úr siifri hef- ur hann ekki fyrr haft á sýningu. Hefur sýning hans verið fjöisótt og höfðu milli 50 og 60 verk selzt, er blaðið hafði samband við hann siðast- liðinn þriðjudag. Silfurmunirnir eru allir I einkaeign og hafa verið smiðaðir eftir sérstakri pöntun. Sýningin er opin frá kl. 1400-2300 yfir helgina og henni lýkur 17. júnf. • Kaupfélagið rekur alhliða verzlun ó Hvolsvelli og Rauðalæk — og hefur á boðstólnum allar venju- legar verzlunarvörur — svo sem: • Matvörur, fatnað, búsdhöld, gjafavörur, verkfæri og mdlningavörur. — Ennfremur allar rekstrar- vörur landbúnaðarins, svo sem: Fóður, óburð, girðingarefni og búvélar. — Einnig alls konar bygg- ingavörur, olíur og margt fleira. • Kaupfélagið hefur umboð fyrir: Samvinnutryggingar og Andvöku, Olíufélagið h.f. og Bóksalafélag Islands. • Kaupfélagið rekur: Vélsmiðju, trésmiðju, rafmagnsverkstæði og saumastofu — einnig bifreiðaverk- stæði á Hvolsvelli og Rauðalæk. • Lótið kaupfélagið njóta viðskipta yðar. — Lótið það óvaxta sparifé yðar og annast tryggingar yðar. Það eru hyggindi, sem í hag koma. Hinn stöðugi vöxtur og aukin vöruvelta Kaupfélags Rang- æinga færir yður sanninn um, að hagkvæmast er að skipta við það. Eflið það þvi áfram með auknum viðskiptum, og það mun kappkosta að hafa á boðstólum allar fáanlegar vörur, erlendar og innlendar. KAUPFÉLAG RANGÆINGA Munið að Kaupfélag Rangæinga er traustasta og stærsta verzlunarfyrirtækið i sýslunni og liklegast til þess að veita yður góða þjónustu og ódýrar vörur. — Standið þvi fast sam- an um yðar eigin samvinnufélög og eflið það til hagsbóta og aukinnar menningar fyrir yður og.niðja yðar. KAUPFÉLAG HVOLSVELU - ÚTIBÚ Á RAUÐALÆK RANGÆINGA

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.