Tíminn - 16.06.1974, Síða 38
38
TÍMINN
Sunnudagur 16. júni 1974
^ÞJÓOLEIKHÚSIO
Á listaháfíð:
ÞRYMSKVIÐA
i kvöld kl. 20.
laugardag kl. 20.
Miðasala 13,15-20.
Simi 11200.
EIKFELA .
YKJAVfKOj
KERTALOG
i kvöld kl. 20.30.
Fáar sýningar eftir.
SELURINN HEFUR
MANNSAUGU
sýning sunnudag kl. 20.30.
AF SÆMUNDI FRÓÐA
sýning þriöjudag kl. 20.30.
Slðasta sinn.
FLÓ A SKINNI
miðvikudag kl. 20.30.
Aögöngumiðasalan i Iðnó er
opin frá kl. 14. Simi 1-66-20.
ÁLFNAÐ ER VERK
■ l = ÞÁ HAFIÐ ER
■ a 0 SAMVINNUBANKINN
Frjáls sem fiðrildi
(Butterflies are free)
íslenzkur texti.
Frábær ný amerisk úrvals-
kvikmynd i litum.
Leikstjóri Milton Katselas
Aðalhlutverk:
Goldie Hawn,
Edward Albert.
Sýnd I dag og 17 júni kl. 5,7,
9,15 og 11,30.
Jóki Björn
Bráðskemmtileg teiknimynd
um ævintýri Jóka Bangsa.
Sýnd kl. 10 min, fyrir 3.
HAFROT
Opið til
kl.l
Rútur Hannesson
og félagar
Haukar
■ö
Opið til
kl. 1
17. JÚNÍ
Fjarkar og
Kaktus
Létið ekki framar þröngva
kosti byggðarlags ykkar
x-B
PP|
Síðasta sprengjan
Spennandi ensk kvikmynd
byggð á sögu John Sherlock.
í litum og Panavision. Hlut-
verk: Stanley Baker, Alex
Cord, Honor Blackman,
Richard Attenborough.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Endursýnd kl. 5.15 og 9.
Bönnuð börnum.
Barnasýning kl. 3.
Tarzan og stórfIjótið.
Listahátíð ÍReykjavík
7 — 21 JUNI
MIÐASALAN
i húsi Söngskólans
) i Reykjavik að
Laufásvegi 8 er
opin daglega
frá kl. 14,00-18,00
Sími 2-80-55
sími 3-20-75'
Árásin mikla
Spenna^ndi og vel gerð
bandarísk litkvikmynd er
segir frá óaldarflokkum,
sem óðu uppi I lok þræla-
striðsins I Bandarikjunum
árið 1865.
Aðalhlutverk: Cliff
Robertson og Robert Duvall.
ISLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 14.
ára.
Barnasýning kl. 3:
Flóttinn til Texas
Gamanmynd i litum með is-
lenzkum texta.
The most daring bank
robbery in the history
oftheWest!
ROBERTSON
ISLENZKUR TEXTI.
Ein bezta John Wayne mynd,
sem gerð hefur verið:
Kúrekarnir
Mjög spennandi og skemmti-
leg, ný, bandarisk kvikmynd
i litum og Panavision.
Aðalhlutverkið leikur John
Wayne ásamt 11 litlum og
snjöllum kúrekum."
Bönnuð börnum innan 12.
ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Sala hefst kl. 12,30.
hnfnarbíá
sími IB444
Einræðisherrann
Afburða skemmtileg kvik-
mynd. Ein sú allra bezta af
hinum sigildu snilldarverk-
um meistara Chaplins og
fyrsta heila myndin hans
með tali.
Höfundur, leikstjóri og aðal-
leikari:
CHARLIE CHAPLIN,
ásamt Paulette Goddard og
Jack Okie.
ISLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 3, 5,30, 8,30 og 11,15.
Athugiö breyttan sýningar-
tima.
Myndin, sem slær ailt út
Skytturnar
Glæný mynd byggð á hinni
heimsfrægu skáldsögu eftir
Alexandre Dumas
Heill stjörnuskari leikur i
myndinni, sem hvarvetna
hefur hlotið gifurlegar vin-
sældir og aðsókn meðal leik-
ara eru Oliver Reed,
Charlton Heston, Geraldine
Chaplin o.m.fl.
Islenzkur texti
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 báða
dagana
Ath: Sama verð er á öllum
sýningum.
Það leiðist engum, sem fer i
Haskólabió á næstunni
Tónabíó
Simi 31182
Demantar svíkja
aldrei
Diamonds are forever
vei gerð, ný, bandarisk saka-
málamynd um James Bond.
Aða1h1utverk : Sean
Connery.
Leikstjóri: Guy Hamilton.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.15.
Bönnuð börnum yngri en 14
ára.
Barnasýning kl. 3.
Hrói höttur og boga-
skytturnar
Athugið: Engin sýning 17.
júni.
Kappaksturshetjan
ISLENZKUR TEXTI
Geysispennandi ný amerisk
litmynd um einn vinsælasta
Stock-car kappakstursbil-
stjóra Bandaríkjanna, Jeff
Bridges.
Sýnd i dag og á morgun, 17.
júnl kl. 3, 5, 7 og 9.
Venjulegt verö
Full nýting
vinnuafls
í öllum
byggðum
x-B