Tíminn - 16.06.1974, Qupperneq 39

Tíminn - 16.06.1974, Qupperneq 39
Sunnudagur 16. júni 1974 TÍMINN 39 Anna Erslev: FANGI KONUNGSINS. (Saga frá dögum Loð- viks XI. Frakkakon- ungs). Sigriður Ingimarsdóttir þýddi. orðið fyrir, þegar hann hafði bækistöð sina i öðrum helli. Hann slapp i það skiptið, vegna þess að tveir útgangar voru á hellinum, en á þessum var aðeins einn. Þvi erfiðari, sem flóttinn virtist, þeim mun ákafari varð Georg. Samt lézt hann vera mjög ánægður með hlut- skipti sitt til þess að vekja ekki grunsemdir. Hann söng og trallaði allan liðlangan daginn og vann eins mikið gagn og hann gat. En þegar nóttin kom, og hann var lagztur á laufbynginn, sem hann svaf á, grúfði hann and- litið djúpt niður til þess að kæfa grátinn, og þá bað hann guð þess af öllu hjarta að hjálpa sér i neyð sinni. „Ó,” hugsaði hann, „ef þetta hefði ekki komið fyrir, væri ég i Dijon, eða kannski á leið þaðan. Veslings hús- bóndinn! Og aumingja ísabella! Hvað skyldi hún halda, þegar ég kem ekki aftur á réttum tima. Hann grét látlaust, vesalings pilturinn, en enginn hinna harð- brjósta manna heyrði til hans. Dagarnir snigluðust áfram. Georg kom aldrei út undir bert loft, sá aldrei blessaða sólina eða hvanngræn trén. Kinnar hans urðu fölar, augun daufleg, Sorgin og inniveran lömuðu hinn djarfa dreng. Eitt kvöldið voru ii— yii 5S. Ef þið verðið ekki heima á kjördag Kjósendur, sem ekki verða heima á kjördag, kjósið sem fyrst hjá hreppsstjóra, sýslumanni eða bæjarfógeta. 1 Reykjavlk er kosið I Hafnarbúðum alla virka daga kl. 10-12, 2-6 og 8-10 á kvöldin. Sunnudaga kl. 2 til 6. Skrifstofan i Reykjavlk vegna utankjörstaðakosninga er að Hringbraut 30, simar: 2-4480 og 2-8161. Kosningaskrifstofa Framsóknarflokksins í Norðurlandskjördæmi vestra Skrifstofan er I Framsóknarhúsinu, Sauðárkróki og er hún opin alla virka daga frá kl. 16 til 19 og 20 til 22, en um helgar frá kl. 14 til 22. Siminn er 95-5374. Kosningaskrifstofan Hornafirði Kosningaskrifstofan er að Hliðartúni 19, simi 97-8382.Hún er opin frá kl. 15:30 til 19 (lengur siðar). Framboðsfundur í Norður landskjördæmi vestra A Siglufirði þriðjudaginn 18. júni kl. 20:30 A Sauðárkróki miðvikudaginn 19. júni kl. 20:30 A Blönduósi fimmtudaginn 20. júni kl. 20:30 A Hvammstanga föstudaginn 25. júni kl. 20:30 A Skagaströnd laugardaginn 22. júni kl. 15. 1 Miðgarði mánudaginn 24. júni kl. 20. :30. Á Hofsósi þriðjudaginn 25. júni kl. 20:30. Framboðsfundur f Vestur- landskjördæmi 1 Búðardal 20. júni kl. 20 1 Stykkishólmi 21. júni kl. 20 Á Hellissandi 22. júni kl. 14 Að Logalandi 24. júni kl. 20 1 Borgarnesi 25. júni kl. 20 Á Akranesi 27. júni kl. 20 Útvarpað verður frá öllum fundunum, nema þeim að Loga- landi. EIGINME Gefið konunni frí um helgina Bjóðið f jölskyldunni í mat Halti haninn býður upp á: ítalskt PIZZA Hreindýrasteikur Nautasteikur Allskonar smórétti Kaffi, kökur, öl, gosdrykki o.fl. o.fl. Símar skrifstofu ♦ Framsóknarflokksins ^!TH73TO SKRIFSTOFUSÍMAR 2-11-80 Ingvar Gíslason 2-24-81 Stefón Vaigeirsson 2-24-80 Ingi Tryggvason 2-24-82 Kosningaskrifstofa í Njarðvíkum Kosningaskrifstofa Framsóknarflokksins i Njarvikum er að Holtsgötu 1 Ytri Njarðvik. Hún verður opin alla virka daga frá kl. 20 til 22og um helgar frá kl. 15 til 22. Síminn er 92-3045. Fram- sóknarfélagið I Njarðvikum Suðurlandskjördæmi Almennir kjósendafundir verða haldnir á eftirtöldum stöðum i kjördæminu, sem hér segir: Hveragerði 18. júni Hvolsvelli 19. júni Flúðum 20. júni Selfossi 21. júni Þorlákshöfn 21. júni. Fundirnir hefjast kl. 21. Frambjóðendur flokksins i kjördæminu mæta á fundunum. Allir velkomnir. Almennir kjósendafundir frambjóðenda Framsóknarflokksins í Norður- landskjördæmi eystra 1 félagsheimilinu Kópaskeri sunnudaginn 16. júni kl. 14. 1 félagsheimilinu Skúlagarði sunnudaginn 16. júni kl. 14. 1 félagsheimilinu á Þórshöfnþriðjudaginn 18. júnikl. 21. 1 félagsheimilinu á Ilúsavfk miðvikudaginn 19. júni kl. 21. Stutt ávörp. Frambjóðendur sitja fyrir svörum fundargesta. Kaffi- veitingar. í Vikurröst Dalvik fimmtudaginn 20. júni kl. 21. Stutt ávörp. Frambjóðendur sitja fyrir svörum fundargesta. Kaffiveitingar. Frambjóðendur B-listans, Kosningaskrifstofur Framsóknarflokksins Vesturland Borgarnes: simi 93-7180 Kosningastjóri: Jóhanna Valdimarsdóttir Vestfirðir lsafjörður: simi 94-3690 Kosningastjóri: Eirikur Sigurðsson Norðurland vestra Sauðárkrókur: simi 95-5374 Kosningastjórar: Magnús ólafsson, ólafur Jóhannsson Norðurland eystra Akureyri: simar 96-21180, 96-22480-81 og 82 Kosningastjóri: Haraldur Sigurðsson. Austurland Egilsstaðir: simi 97-1229 Kosningastjóri: Páll Lárusson Hornafjörður: simi 97-8382. Kosningastjóri: Sverrir Aðalsteinsson. Suðurland Selfoss: simi 99-1247 Kosningastjóri: Guðni B. Guðnason Reykjanes Keflavik: simi 92-1070 Kosningastjóri: Kristinn Danivalsson. Hafnarfjörður: simi 91-51819 Kópavogur: simi 91-41590 Kosningastjóri: Helga Jónsdóttir Njótið góðra rétta og þjónustu í nýjum . ... . Laugavegi 178 vistlegum veitmgasal Sim 3-47-80 Varizt ,,viðreisnar"-slysin — Aldrei framar landflótta x-B

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.