Tíminn - 16.06.1974, Side 40

Tíminn - 16.06.1974, Side 40
SÍS-FÓMJll SUNDAHÖFN fyrir góétm mat ^ KJÖTiÐNAÐARSTÖÓ SAMBANOSINS 11, ■ - -■ -]■■ Aftur eru bátar viö bryggju á Raufarhöfn, og atvinnuleysinu og kyrrstööunni hefur veriö aflétt. Atvinnubyltingin mikla í tíð núverandi ríkisstjórnar: Hagsæld í heimabyggð Líkt og herfjötur hafi raknað af byggðarlögum um land allt, og athafnasemi og trú á framtíðina komið í stað deyfðar og vonleysis „viðreisnar" áranna —BH—JH—Reykjavik. í fjölda byggöarlaga á landinu var ekki eitt einasta hús byggt árum saman i tiö ,,viöreisnar”-stjórn- arinnar, jafnvel heilan áratug. Orsökin var einfaldlega þaö vonleysi, sem gripiö haföi um sig vegna sifellds atvinnuleys- is. Fólk þoröi ekki aö hætta fjár- munum sinum i framkvæmdir heima fyrir. Unga fólkiö leitaöi burtu jafnskjótt og þaö komst á legg, þótt þaö heföi ekkert frek- ar kosiö en dveljast áfram á heimastöövum sinum, ef þar heföi veriö lifvænlegt, og þar sem fastast svarf aö, gekk fólk frá húseignum sinum og staö- festu og fluttist á önnur lands- horn i von um betri afkomu þar, ef þaö lenti þá ekki i hópi þeirra, sem hröktust til Sviþjóöar eöa Astraliu. Á siöustu árum hefur það gerzt, er þótt heföi ganga kraftaverki næst I tiö „viöreisn- ar”-stjórnarinnar, aö alls staö- ar er næg atvinna, jafnvel meiri en fólk annar, og enginn þarf framar aö hrekjast burt úr heimkynnum sinum, ef hann sjálfur kýs aö vera kyrr. Hag- sæld I heimabyggö er oröin staöreynd i tiö núverandi rikis- stjórnar, sem stillt hefur svo til, aö hvert einasta sjóþorp lands- ins hefur fengið fiskiskip eöa hlutdeild i fiskiskipum eftir þörfum sinum. Þar sem njólinn óx áöur og vindurinn þaut I strá- um, er nú veriö að mæla út lóöir og byggja. Og allt á þetta rót sina aö rekja til þess, aö hinni dauðu hönd ,,viðreisnar”-flokk- anna, Sjálfstæðisflokksins og Alþýöuflokksins, var svipt burt i kosningunum 1971, kenningunni um „hóflegt atvinnuleysi” hafn- aö og tekiö að sinna þörfum þessara staöa af nýjum stjórnarvöldum og veita þeim sjálfsagt svigrúm til eðlilegs vaxtar. „Lítiö út um gluggana og ályktið sjálf" Jón Jónsson, verzlunarmaöur á Skagaströnd, þurfti ekki lengi að hugsa sig um, þegar viö spurðum hann, hverjar væru helztu breytingarnar i hans byggðarlagi i tiö núverandi rikisstjórnar. — Breytingarnar eru ákaf- lega miklar. Hérna var staö- bundið atvinnuleysi á vissum árstimum, og margt fólk varö aö leita burtu i atvinnuleit tima á árinu. Þaö var um langt skeiö ekkert ibúðarhús byggt hérna. Svo fór skriöan i þeim efnum af stað sumariö 1972. Ég veit ekki meö vissu, hversu mörg hús eru i byggingu hérna núna, en það er búið að sækja um 40 ibúðar- húsalóöir, og þaö eru frekari byggingaframkvæmdir, sem standa yfir. Þaö er veriö aö byggja upp 1000 fermetra iðnaðarhúsnæöi til rækjuvinnslu og niðursuöu og niðurlagningar. Nú, svo er búiö aö endurbyggja Hólanes-frystihúsiö, sem var oröið dálitiö gamaldags. Þaö er nú allt komið i nýtizkulegra form, búið að steypa aö þvi sjávarmegin og ég held, að óhætt sé að fullyrða aö þaö komi til meö að uppfylla ströngustu kröfur fyrir haustið. Þaö er allt á góöri leið i sambandi við þaö. Enn á ég þá eftir að segja frá þvi, aö hingað kom siöastliöið haust skuttogari frá Japan, og hann hefur sitt aö segja, —það vantar ekki. Frá einu langar mig til að segja, sem skiptir ibúa staðarins miklu máli, en það er vatnsveitan. Viö höfðum hérna áöur aðeins ófullkomið yfirborösvatn, en nú erum viö aö fá vatnsveitu, þaö stendur bara á dælum, búið er aö byggja miðlunartank fyrir ofan staö- inn. Það var boraö eftir vatni inni i Hrafndal, og þar fengum við ferskt og gott vatn. — Svo aö þaö er nóg að gera hjá ykkur á Skagaströnd og atvinnulif i fullum blóma: — Það er blómlegt atvinnulif hjá okkur, þaö er vist óhætt aö segja þaö. Þaö hafa allir meira en nóg aö gera núna. Það er nú breyting orðin þar á, ungling- arnir hafa nóg að gera um leiö og þeir koma út úr skólunum, og meira að segja um kvöld og helgar, meöan hann stendur yf- ir. — Heldur þú, aö Skag- strendingar séu nokkuö að hugsa um að kalla yfir sig breytta stjórn? — Þeir menn, sem óska eftir breyttum háttum, þeir hugsa skammt. Mig langar til að segja frá ungu pari, sem ég hitti fyrir nokkrum dögum, og þaö var að segja mér frá þvi, aö það vissi nú ekkert, hvaö það ætti að kjósa, þvi að það heföi ekkert vit á pólitik. Ég sagöi viö unga fólk- iö: „Þiöþurfiöekkiaöhafa neitt sérstakt vit á pólitik. Þiö þurfið ekki annaö en lita út um gluggann og draga siðan ykkar ályktanir. Þiö muniö, hvernig hérna var fyrir þrem árum.” Jón Jónsson lauk máli sinu með þessum oröum: — Hjá okkur sýndu seinustu hreppsnefndarkosningar greini- lega aö fólkið vill vinstri stjórn. Ef þaö hvarflar aö fólki, að eitt- hvaöannaö sé betra, þá veit það bara ekki, hvað það er að kalla yfir sig. 7/Aldrei annað eins blómaskeið í sögu Dalvík- ur" Kristján Ölafsson, útibús- stjóri á Dalvik, var önnum kaf- inn, þegar við höföum samband við hann, en léttur i skapi og bjartsýnn á, að íhaldsvofuna mætti hrekja á brott meö sam- stilltu átaki. — Það er allt gott af okkur hér á Dalvik að frétta, sagði Kristján. Atvinnuástandið er stórfint. Einn skuttogari, norsk- ur, er þegar kominn, og annar, pólskur, kemur I júli. Þaö er svo mikið að gera, aö það er unnið á vöktum i frystihúsinu 16 tima á sólarhring og miklar framkvæmdir á öllum sviöum, ekki aðeins hér á Dalvik, heldur lika fram eftir Svarfaöardaln- um. Byggingarframkvæmdir hafa aldrei veriö meiri, þaö er verið aö byggja tugi húsa hérna — og þetta er allt gjörbreytt i tiö núverandi rikisstjórnar. — Svo aö það er sannarlega hægt að tala um hagsæld i heimabyggð ykkar? — Það hefur aldrei verið ann- að eins blómaskeiö i sögu Dalvikur og alls héraösins. Við sjáum þaö lika á úrslitunum í fyrstu bæjarstjórnarkosnmgun- um hér á Dalvik og uppbygging- arstarf það, sem hafið er fellur fólki vel, og það vill, að haldið veröi áfram á sömu braut. — En hvaö viltu segja um kosningarnar 30. júni Kristján, heldurðu að rikisstjórn Ólafs Jóhannessonar hafi áunniðser vinsældir meö stefnu sinni? —Viö viljum engar tíreyting- ar! Þaö er eindreginn vilji okk- ar að áfram sitji vinstri stjórn undir forsæti ólafs Jóhannes- sonar, þvi að komist Sjálf- stæðisflokkurinn aftur til valda, færist allt i sama horf og fyrr með eilifum gengislækkunum, sem eru engin lækning á vandanum. >>Alls staðar verið að byggja" Ármann Þórðarson, kaup- félagsstjóri i ólafsfiröi, var hress og kátur yfir kosninga- úrslitunum þar, enda missti Sjálfstæðisflokkurinn meiri- hluta sinn, sem hann hefur haft um árabil. — Þaö liggur I augum uppi, sagði Armann aö ástandiö úti á landsbyggöinni er allt annaö i tið rikisstjórnar ólafs Jó- hannessonar en áöur var. Við skulum bara taka sem dæmi Framhald á 16. siöu. Hver segir, að það eigi ekki að hlita Haag-dómnum? Arnar á Skagaströnd — einn skuttogaranna, sem flytja nú fisk aö landi á svo til hverja höfn. — Ljósmynd: Sigursteinn Guömunds- son. Dalvik, þar sem nú er meiri blómgun en nokkurn tima áöur. Þaö er ánægjulegt, en þó ánægjulegast af öllu, aösvipaö má segja um fleiri staöi.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.