Tíminn - 17.02.1976, Qupperneq 2
2
TÍMINN
Þriðjudagur 17. febrúar 1S7G
Víðtækustu verkföll
BH-Reykjavik. — „Það er enginn
vaíi á þvi, að þetta er umfangs-
mesta verkfall, sem verkalýðs-
hrevfingin hefur boðað til, og við
það bætist að sjómenn á bátunum
og minni togurunum eru nú þegar
i vcrkfalli, sagði Ólafur Hanni-
balsson, skrifstofustjóri Alþýðu-
sambands lslands, þegar Timinn
ræddi við hann i gær um allsherj-
arverkfall aðildarféiaga Alþýðu-
sambands lslands, sem hófst á
miðnætti siðastliðnu. — Og afleið-
ingar verkfallsins hafa aidrei
verið viðfeðmari, að ég hygg. Ég
fæ ekki betur séð en allt athafnalif
lamist strax, ef ekki verður bráð-
ur bugur undinn að samningum,
Og vel flest aðildarfélag Alþýðu-
sambandsins koma á eftir, næstu
dagana.
Félögin, sern hófu verkfall á
rniðnætti, eru þessi: ASB, Félag
islenzkra kjötiðnaðarrnanna,
Iðja, Reykjavik, Félag rnjólkur-
fræðinga, Nót, félag netagerðar-
rnanna, Sókn Reykjavik, Brynja
Þingeyri, Skjöldur Flateyri, Alda
Sauðárkróki, Frarn Sauðárkróki,
Arsæll Hofsósi, Bilstjórafélag
Akureyrar. Iðja Akureyri, Verka-
lýðsfélag Húsavikur, ökuþór Sel-
fossi, Verkakvennafélagið Frarn-
sókn, Reykjavik, Dagsbrún
Reykjavik, Frarntiði'n Hafnar-
firði, Hlif Hafnarfirði, Verka-
kvennafélag Keflavíkur og
Njarðvikur, Verkalýðs- og sjó-
rnannafélag Keflavikur, Verka-
lýðsfélag Grindavikur, Verka-
lýðs- og sjórnannafélag Miðness-
hrepps, Verkalýðs- og sjórnanna-
félag Gerðahrepps, Verkalýðsfé-
lag Akraness, Verkalýðsfélag
Borgarness, Verkalýðsfélagið
Afturelding, Hellissandi. Verka-
lýðsfélagiö Jökull ólafsvik,
Verkalýðsfélagiö Stjarnan
Grundarfirði, Verkalýösfélag
Stykkishólrns, Verkalýðsfélagiö
Baldur Isafirði, Verkalýðsfélagið
Vaka Siglufirði, Verkalýðsfélag-
ið Eining Akureyri, Verka-
kvennafélagið Snót Vestrnanna-
eyjurn, Verkalýðsfélag Vest-
rnannaeyja, Verkalýðsfélagið
Rangæingur Hellu, Verkalýðs-
og sjórnannafélagið Bjarrni
UNDAN-
ÞÁGUR
Bll-Reykjavik — Magnús 1..
Sveinsson, skrifstofustjóri
Verzlunarmannafélags
Reykjavikur, veitti Timanum
þær upplýsingar i gærkvöldi,
að á sunnudag hefði stjórn VR
haldið fund, þar sem meðal
annars voru teknar fyrir
beiðnir um undanþágur i
verkfallinu. Voru samþykktar
beiðnir um undanþágur fyrir
fólk, sem vinnur að afgreiðslu
og dreifingu dagblaðanna, af-
greiðslu i lyfjaverzlunum og
skrifstofufóík hjá Vöruhapp-
drætti SÍBS og happdrætti
Dvalarheimilis aldraðra sjó-
manna.
Sagði Magnús aö starfsemi
happdrættanna hefði verið iit-
inn mildum augum vegna
málstaðarins, þar sem i hlut
ætti starfsemi i þágu aldraðra
og fatlaðra.
Þegar á daginn leið i
gær jukust biðraðirn-
ar i verzlunum og á
bensinstöðvum, þar
sem fólk reyndi eftir
föngum að birgja sig
upp til verkfallsins. —
Timatnynd: Gunnar.
Stokkseyri, Verkalýðsfélagið
Báran Eyrarbakka, Verkalýðs-
félagið Þór Selfossi, Verkalýðs-
félag Hveragerðis og nágrennis,
Verzlunarrnannafélag Reykja-
víkur, Verzlunarrnannafélag Suð-
urnesja, Verlunarrnannafélag
Borgarness, Verzlunarrnannafé-
lag Arnessýslu, Félag bifreiða-
srniða, Félag bifvélavirkja, Félag
bílarnálara, Félag járniðnaðar-
rnanna, Sveinafélag skipasrniða,
Sveinafélag rnálrniðnaðarrnanna,
Akranesi, Járniðnaðarrnannafé-
lag Arnessýslu, Rafiðnaðar-
rnannafélag Suðurnesja, Raf-
virkjafélag Akureyrar, Félag
rafiðnaðarrnanna, Suðurlandi,
Félag islenzkra húsasrniða,
Sveinafélag húsgagnasrniða,
Sveinafélag húsgagnabólstrara,
Trésrniðafélag Reykjavikur, Fé-
lag byggingariðnaðarrnanna
Hafnarfirði, Iðnsveinafélag
Mýrasýslu, Iðn-
sveinafélag Stykkishólrns, Iðn-
Veðurguðirnir kornu til skjal-
anna og drápu innanlands-
flugið i drórna áður en verk-
fallið korn til skjalanna. Flug-
félag Islands flaug til Horna-
fjarðar og Egilsstaða á
laugardag og siðan ekki
söguna rneir. Innanlandsflug-
flotinn — Firnrn Fokkerar —
stóð bundinn á Reykjavikur-
flugvelli i gær og fékk sig ekki
hreyft. DC-8 þotur Flugleiða
flugu út i gærkvöldi, önnur til
Luxernburgar og hin til Glas-
gow. Boeing-þoturnar eru
einnig báðar erlendis, önnur i
skoðun en hin stöðvaðist i Osló
á sunnudagskvöld, þar sern
skipt verður urn hreyfil.
(Timamynd: Gunnar)
sveinafélag Skagafjarðar, Tré-
srniðafélag Akureyrar, Bygg-
ingarnannafélagið Arvakur
Húsavik, Félag byggingaiðnaðar-
Bankarnir
opnir
BH-Reykjavik. — Menn veltu
þvi nokkuð fyrir sér i ga-r,
livort bankarnir myndu nú
ekki loka, þegar skrifstofufólk
V e rz lu n a r m a n n a f éla gan na
færi i verkla 11. En starfsiolk
bankanna er i Bankainanna-
samhandi. og ekki aðildarfólk
að Alþýðusambandinu. svo að
þar verður ekki um neitt verk-
fall að ræða. Bankarnir verða
þvi opnir, þrátt fvrir verkfail
Alþýðusambandsins.
Vísitalan 507
stig í febrúar
AUSTFIRÐINGAR MOTMÆLA:
Niðurfellingu fjármagns
til virkjunarrannsókna
Kauplagsnefnd hefur reiknað
visitölu framfærslukostnaðar i
febrúarbyrjun 1976 og reyndist
hún vera 507 stig eða 16 stigum
hærri en i nóvemberbyrjun
1975,—
I
Sjósetningu
skuttogarans
frestað
vegna
veðurs
K.S.—Akureyri. — Lciðinlegt
veður hefur verið á Akureyri
frá þvi á fimmtudagskvöld,
hvasst og gengiö á með élj-
um. Sökum veðursins varð
að fresta um óákvcöinu
tíma sjóetningu nýs skut-
togara frá Slippstöðinni á
Akureyri, er fram átti að
fara s.l. laugardag.
Hjá lögreglunni á Akureyri
bar litið til tiðinda um
helgina og var tiltölulega ró-
legt, að sögn varðstjóra. Á
miönætti hefst verkfall
flestra stærstu verkalýðs-
félaganna á Akureyri, m.a.
hjá Einingu, Iðju, Félagi
járniðnaðarmanná, Bil-
stjórafélagi Akureyrar, Tré-
smiðafélagi Akureyrar, og
hjá mjólkurfræðingum. Þvi
er Ijóst, að starfsemi og
þjónusta i bænum mun lam-
ast að verulegu leyti.
Hækkun visitölunnar frá
nóvemberbyrjun 1975 til
febrúarbyrjunar 1976 var nánar
tiltekið 15,7 stig eða 3,2 %.
Gunnar Ólafsson
aðstoða rf orst jóri
Rannsóknarst.
landbúnaðarins
SJ-Reykjavik. Gunnar Ólafsson
lic. agr. var ráðinn aðstoðarfor-
stjóri við Rannsóknarstofnun
landbúnaðarins frá siðustu ára-
mótum. Gunnar varð stúdent frá
Menntaskólanum i Reykjavik
1954, lauk búfræðikandidatsprófi
frá Asi i Noregi 1960. Hann
stundaði framhaldsnám við sama
skóla og einnig i Bretlandi á
árunum 1963-64. Licentiatprófi
lauk hann frá Ási árið 1972 i
næringa 1 i feð 1 i sfræði og
fóðurlræði. Fra 1963 hefur hann
starfað hjá Rannsóknarstofn-
un landbúnaðarins.
J.K.Egilsstöðurn — A fundi
stjórnar Sambands sveitarfélaga
i Austurlandskjördæm i sém
haldinn var nýlega, var sam-
þykkt harðorö ályktun um virkj-
MÓ—Reykjavik. — Heimilisfólkið
á Efri-Mýrum í Austur-Ilúna-
vatnssýslu bjargaðist naumlega,
þegar eldur varð laus i íbúðar-
húsinu kl. að ganga sex á sunnu-
dagsmorgun. Tveir hundar sem
voru á bænum vöktu fólkið. Húsið
var þá að fyllast af gufu og reyk
— og varð alelda skömmu siðar.
unarframkvæmdir á Fljótsdals-
heiði og var ályktunin, sem sam-
þykkt var einróma, send félags-
og iðnaðarmálaráðherra,
Gunnari Thoroddsen. Fer álykt-
unin hér á eftir:
„Stjórn SSA rnótrnælir ein-
dregið niðurfellingu fjárveitinga-
valdsins á nauðsynlegu fjárfrarn-
lagi til áfrarnhaldandi virkjunar-
rannsókna og undirbúningsfrarn-
kværnda á Fljótsdalsheiði og tel-
ur það óskiljanlega ráðstöfun, og
beina árás á eðlilega frarnþróun
orkurnála og þar rneð atvinnulifs
á Austurlandi. Stjórn SSA rninnir
á, að forsjá rikisins á raforku-
rnálurn Austurlands hefur alla tið
verið handahófskennd og i and-
stöðu við vilja og óskir Austfirð-
inga. Þar er þvi i fullu sarnrærni
við þessa forsögu, þegar stjórn-
völd stöðva nú lokarannsókn og
Engan mann sakaði, en liúsið
brann til kaldra kola.
Engu tókst að bjarga af innan-
stokksmunum.
Slökkviliðið á Blönduósi kom að
Efri-Mýrum um fimmtiu minút-
um eftir að eldsins varð vart, en
fékk ekki við neitt ráðið, enda var
vonzkuveður vest-suðvestan
nauðsynlega skýrslugerð á virkj-
unarvalkosturn á Fljótsdalsheiði
sern rannsóknir til þessa benda til
að séu rneð þeirn heppilegustu og
ódýrustu i landinu.
Þá leyfir stjórn SSA sér að
benda á það hróplega ósarnrærni
og rnisrnun sern felst i aðgerðurn
fjárveitingavaldsins og orkuyfir-
valda gagnvart landshluturn, þar
sern annars vegar eru gifurlegar
fjárveitingar til Kröfluvirkjunar
og byggðalinu á Norðurlandi,
ásarnt vilyrðurn urn virkjun
Blöndu i forgangsröð, sarnhliöa
fjárveitingu til hitaveitu-
rannsókna i sarna'landshluta, en
hins vegar algjör neitun á lifs-
nauðsynlegurn frarnkværndurn
vegna aðflutningskerfis og fjár-
rnagn vegna undirbúnings virkj-
unarfrarnkværnda á Austurlandi,
þeirn landshluta sern býr viö
rnestan skort af innlendri orku.”
hvassviðri og snjókoma. Talið er
að eldurinn hafi kviknað út frá
miðstöð. Húsið og innbú var
vátryggt.
Á Efri-Mýrum búa hjónin Björn
Gunnarsson og Klara Gestsdóttir,
ásamt fjórum börnum sinum.
Fjölskyldan flutti að Efri-Mýrum
fyrir tæplega tveimur árum.
Mjólkurframleiðsla
sunnanlands eykst
SJ—Reykjavik. Likur eru á að ekki þurfi að flylja meiri mjólk frá
mjólkursamlögunum á Noröurlandi til höfuðborgarsvæðisins i vetur,
en frá áramótum hafa verið fluttir liingað að noröan 47.400 I nýmjólk.
Samkvæmt upplýsingum frá Oddi Magnússyni stöðvarstjóra
Mjólkurstöðvarmnar i Reykjavik er aukning i innveiginni mjólk á
búum á svæði Mjólkursamsölunnar, sérstaklega i Borgarnesi.
Framleiðendur á svæðinu geta nú fullnægt eftirspurn á neyzlumiólk á
svæði samsölunnar, en heildarvikusala frá Mjólkurst. er 620 þds. I
Verulegt magn af rjóma er flutt frá Norðurlandi suður. Vikulega
hafa um 12 þús. ltr. verið fluttir frá Blönduósi, Sauðárkróki og Akureyri
Björguðust naumlega
úr brennandi húsinu
—hundarnir vöktu fólkið ó síðustu stundu