Tíminn - 17.02.1976, Page 13

Tíminn - 17.02.1976, Page 13
Þriðjudagur 17. febrúar 1976 TÍMINN 13 Punktar • YFIRBURÐIR HJÁ VAL REYKJAVÍK. — Valsmenn tryggðu sér tslandsmeistaratitil- inn i knattspyrnu innanhúss, þeg- ar þeir unnu yfirburðasigur (9:1) yfir FH-ingum i úrslita- leiknum. Mörk Vals i úrslita- leiknum, skoruðu: Hermann Gunnarsson 3, Hannes Lárusson 2, Guðmundur Þorbjörnsson 2, Vilhjálmur Kjartansson og Magnús Bergs 1. Valsmenn léku sér að FH-ingum, eins og köttur að mús — en þeir höfðu algjöra yfirburði iöllum leikjum mötsins. • ÁGÚST VAR ÓSTÖÐVANDI SVIÞJÓÐ. — Agúst Svavars- son var i mikl- um ham, þegar Malmberget lék gegn Malmö i „Allsvenskan”. Þe s s i mik1 i „Lurkúr” skor- aði 10 mörk i leiknum — en það dugði samt Malmberget ekki til sigurs, liðið tapaði 25:29. Jón Hjaltalin og félagar hans i Lugi fengu skell — þeir töpuðu (13:19) fyrir Hellas og er draumur þeirra að komaSt i úrslitakeppnina um Sviþjóðarmeistaratitilinn, þar með úr sögunni. Jón skoraði 3 mörk. ARMENNINGAR FALLNIR — en FH, Valur og Fram berjast um meistaratitilinn VALSMENN sendu Armenninga niöur i 2. deild i gærkvöldi — þeg- ar þeir unnu (22:16) auðveldan sigur yfir Armenningum i Laug- ardalshöllinni. Það vantaði allan neista i Armannsliðið, sem náði aldrei að veita Valsmönnum keppni. Það var greinilegt aö leikmenn Armanns voru búnir að sætta sig við failið, áður en leik- urinn hófst. Armenningar léku langt undir getu — þeir höfðu ekki trú á, að þeir gætu lagt Valsmenn að velli. Varnarleikur þeirra var i molum og markvarzlan eftir þvi, og þá var sóknarleikur þeirra fálm- kenndur — þeir áttu erfitt að koma knettinum fram hjá Ólafi Benediktssyni, sem átti mjög góðan leik i Vals-markinu. Hörð- ur Harðarson var eini leikmaður- inn sem ógnaði Valsvörninni — hann skoraöi mörg (5) gullfalleg mörk. Jón Karlsson lék aðalhlut- verkið hjá Valsliðinu — hann skoraði 8 (2 viti) mörk. Þá átti Guðjón Magnússon góða spretti — skoraði 5 (2 viti) mörk. Gunnar Lúðvíksson, hinn ungi og efnilegi linumaður, var hetja Gróttu-liðsins, þegar Seltjarnar- nes-liðið vann góðan sigur (19:18) yfir Haukum. Gunnar skoraði sigurmark Gróttu, rétt fyrir leikslok (4 sek.) með þvi að brjót- ast inn úr horni. Viðar Simonarsonog Geir Hall- steinsson léku aðalhlutverkin hjá FH-liðinu, sem átti ekki i vand- ræðum með Þrótt — 24:16. Geir skoraði 7 mörk og Viðar skoraði einnig 7 mörk, þar af 5 úr vita- köstum. STADAN Vikingur—Fram ......20:29 Armann—Valur........16:22 Grótta—Haukar ......19:18 FH—Þróttur..........24:16 Agúst FH ... 13 9 0 4 290:251 18 Vaiur ... ...13 8 1 4 358:228 17 Fram ... ... 13 7 2 4 243:221 16 Víkingur .. 13 7 0 6 269:272 14 Haukar . ... 13 5 2 6 243:235 12 Þróttur . ...13 4 2 7 246:262 10 Grótta .. .. . 13 5 0 8 238:258 10 Armann. ...13 3 1 9 212:272 7 Hinir þýöingamiklu leikir i baráttunni um meistaratitilinn, eru Fram—FH og Valur—Vik- ingur. Tony Knapp kemur — og þjálfar lands- liðið í knattspyrnu TONY KNAPP hefur verið endur ráðinn þjálfari landsliðsins i knattspyrnu — hann er væntan- legur til landsins 1. april og mun hann byrja aö starfa á vegum K.S.l. og undirbúa landsliðið fyrir verkefni sumarsins, en fyrirhug- að er að leika 5-7 landsleiki í sum- ar. Ellert B. Schram, formaður K.S.l. og Arni Þorgrimsson, stjórnarmaður sambandsins gengu endanlega frá samningi viö Knapp i London um helgina og var samningurinn siöan sam- þykktur á stjórnarfundi K.S.I. i gærkvöldi. Knapp mun stjórna landsliðinu i sumar — út keppnis- timabilið. Islendingar leika landsleiki gegn Norðmönnum, Finnum, Færeyingum og siðan gegn Belgiumönnum og Hollend- ingum, hér heima. Þá hefur stjórn K.S.Í. mikinn hug, að fá fleiri sterk landslið hingað og hef- ur V-Þjóðverjum, Skotum og Pól- verjum verið boðið að koma til Reykjavikur. Þessar þjóðir hafa sýnt áhuga að koma — en ekki hefur enn veriö gengið endanlega frá samningum viö þær. — SOS ÞRUMU- FLEYGUR FRÁ GUÐGEIRI — hafnaði upp í samskeytununum og Charleroi gerði jafntefli (2:2) gegn hinu sterka Anderlecht-liði ★ Ásgeir skoraði einnig í Belgíu Sportvöruverzlun Ingólfs Óskarssonar Klopporstíg 44 ■ Simi 1-17-83 Holagarði i Breiðholti ■ Simi 7-50-25 Sportvöruverzlun Ingólfs Óskarssonar Klapporstíg 44 • Simi 1)7-83 Holagarði í Breiðholti Simi 7-50-25 PUMA æfingatöskur 9 gerðir Verð frá kr. 1910 PUMA æfingaskór 10 gerðir Verð frá kr. 2795 • KLAMMER ÞARF AÐ SKILA GULLINU INNSBRUCK.— Nú er talið vist, I að skiðakappinn Franz Klammer, I sem sigraði i brunkeppni Olympiuleikanna, þurfi að skila _ gullverðlaunum sinum. Það er nú I verið að rannsaka fjárhag I Klammers, sem talinn er at- I vinnumaður — þar sem hann I hefur fengið svimandi háar pen- | ingaupphæðir fyrir auglýsingar. Það verður þvi Svisslendingurinn _ Bernhard Russi, sem fær gull- I verðlaunin, Herbert Plank frá I Italiu fær silfrið og Philippe Roux I frá Sviss, sem fær bronsið. • STÓRSIGUR ÁRMANNS REYKJAViK. — Armenningar unnu stórsigur 141:75 gegn Snæ- fellingum i 1. deildarkeppninni i körfuknattleik. Þá vann Valur góðan sigur (82:63) yfir nýliðum Fram. • SIGUR HJÁ SHEFF UTD. . LONOON. — Sheffield United I vann sigur (2:1) yfir‘Aston Villa — og þar með skoruðu leikmenn I liðsins, fyrstu mörk United á ár- ^ inu. Það voru þeir Alan Wood- wardog Chris Guthrie sem skor- uðu fyrir Sheffield United, en Ray Gradyon skoraði fyrir Villa. Úrslit leikja i ensku 1. deildar- keppninni á laugardaginn, urðu þessi: Birmingham—Man.City....2:1 Coventry—West Ham......2:0 Middlesb.—Burnley......1:1 Sheff.Utd.—Aston Villa.2:1 Tottenham—Q.P.R........0:3 Gerry Francis (2) og Oon Giv- ens skoruðu fyrir Q.P.R. Barry Powell og Mick Coop skoruöu fyrir Coventry. Joe Gallagherog Howard Kendall skoruðu fyrir Birmingham, en Asa Hartford skoraöi mark City. Stuart Boam skoraði fyrir „Boro”, en Ray Ilankin jafnaði fyrir Burnley. Stórglæsilegt mark Guðgeirs Leifssonar, — þrumuskot af 25 m færi sem skall upp i samskeytum, algjörlega óverjandi — kom Charleroi á bragðið gegn hinu fræga Anderlecht-liði. Og Charleroi-liðið, með Guðgeir í farar- broddi, lét ekki þar við sitja — V-Þjóðverjinn Reinhard Gebauer bætti við öðru marki, við geysilega hrifningu áhorfenda, sem hafa séð Charleroi-liðið vinna hvern leikinn á fætur öðrum. Þetta forskot dugð; ekki Guðgeiri og félögum — HM-stjarnan frá Hollandi, Rensenbrink minnkaði muninn i 2:1 og siðan tókst hinu sterka Anderlecht-liði að jafna (2:2) á ólöglegu marki. Asgeir Sigur- vinsson og félagar hans hjá Standard Liege voru einnig i sviðsljósinu, GUÐGEIR LEIFSSON...sést hér (t.h.) í hinum svart-hvlta —þeir unnu góðan sigur (4:2) yfir Ostende. Asgeir var einnig á skot- búningitharleroi skónum — hann skoraði gott mark.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.