Tíminn - 17.02.1976, Page 15

Tíminn - 17.02.1976, Page 15
Þriðjudagur 17. febrúar 1976 TÍMINN 15 Myndin er af Þóru og Hóbcrt i hlutverkum sinum. Sporvagninn Girnd í síðasta sinn Á limmtudagskvöldið verður siðasta sýning i Þjóðleikhúsinu á leik- riti Tennessee Williams SPORVAGNINUM GIRND, en leikritið hefur verið sýnt frá þvi i haust við miklar vinsældir og góðar undirtektir áhorfenda. Sporvagninn er meö þekktustu og mest leiknu verkum höf- undar og ófáar eru ieikkonurnar, sem unnið hafa leiksigur i hinu erfiða hlutverki Blanche DuBois. Hér er það Þóra Friðriksdóttir, sem fer með hlutverkið og hefur hún hlotið einróma lof fyrir túlkun sina. Sýningin hefur ekki siður vakið athygli fyrir góðan leik annarra helztu leikara, en þeir eru Erlingur Gislason, Margrét Guðmundsdóttir og Róbert Arnfinnsson. Leikstjóri er Gisii Alfreðsson. Brcnnipennar frá Telektro. Skólahefilbekkir frá Sviþjóð. DAS pronto leir, litir og verkfæri, jarðleir og gler- ungar. Heildsölubirgðir fyrirliggj- andi. HEILDVERZLUN Simi 2-65-50 Halogen-ljós fyrir J-perur - ótrúlega mikið Ijósmagn PERUR í ÚRVALI NOTIÐ ÞAÐ BESIA LOSSI Skipholti 35 • Simar: -50 verzlun • 8-13-51 verkstæöi • 8-13-52 skrifstofa Hreinsun að Miðjarðarhafinu, en undir urn- ræddan sarnning skrifuðu Kýpur, Egyptal., Frakkl., Grikkl., tsrael, ttalia, Libanon, Malta, Monaco, Marocco, Spánn og Tyrkland. — Júgóslavia, Libýa, Sýrland og Túnis, skrifuðu ekki undir samn- inginn, þvi að stjórnir þessara landa töldu sig þurfa lengri tima til að athuga texta hans. Sam- kvæmt þvi sem fulltrúar nefnd- arinnar sögðu, þá væri það mjög eðlilegt að þessi lönd tækju sinn tima til ákvörðunar, og raunar væri það mjög ánægjulegt hve mörg lönd hefðu undirskrifað samninginn undir eins. 011 löndin, sem liggja að Miðja rðarhafinu, fyrir utan Albaniu, og Alsir, og tóku þátt i ráðstelnunni, voru sammála um, að stórauka þyrfti allt eftirlit með efnum sem dælt væri i hafið og að það þurfti að veita verk- smiöjum og öðrum sérstakt leyfi til að gera það. — Þetta samkomulag mun stöðva alla frekari spillingu og saurgun Miðjarðarhafsins, sagði dr. Mostafa Tolba, framkvæmda- stjóri umhverfisnefndar^ Sþ. (UNEP) en hann tók einnig þátt i ráðstefnunni, Þessi ákvörðun mun verða þung fjárhagsleg byrði fyrir UNEP, en samtökin munu taka þá ábyrgð með ánægju, sagði hann. Ein af aðalákvöröunum sem teknar voru á ráðstefnunni var sú, aö aöalstöðvar sem muni kosta um 1,7 milljón dollara, og borgast á næstu fimm árum skvldu settar upp á eynni Möltu. Verður stöðin að mestu notuð til þess að finna mestu oliumeng- unarsvæðin og varna þvi að olia mengi strendurnar meira en orð- ið er. Búizt er við, að þaö taki um áttatiu ár að hreinsa hafið lull- komlega. O Verkfall félögin eru þessi: Verkalýðsfé- lagið Vörn á Bildudal, Verkalýðs- félag Þórshafnar og Verkalýðsfé- lag Borgarfjarðar eystri. Nokkur aðildarfélög ASI sernja sér á parti og eru þvi ekki rneð i þessari upptalningu. Má þar nefna Félag islenzkra hljórnlist- arrnanna og Félag starfsfólks i veitingahúsurn. Þá eru þrjú félög rneð lausa sarnninga, en hafa ekki boðað verkfall, enda eru sarnningarnál þeirra og vinnuveitenda kornin til rneðferðar sáttasernjara. Hér er urn að ræða stéttarfélög flug- virkja, flugfreyja og flugvél- stjóra. © íþróttir keyra of hratt. Ég var hræddur urn að ég rnyndi ekki fá verðlaun, sagði Thoeni, sern fór varlega i sakirnar i siðari urnferðinni — og rnissti þar rneð af gullinu. Hann varð aftur á rnóti sigurvegari i þrikeppninni og þar rneð varð hann heirnsrneistari i alpagreip- urn. Dorothy llamill frá Bandarikj- unurn hlaut gullið i listdansi á skauturn. Sovétrnenn tryggðu sér gullið i isknattleik og A-Þjóðverj- ar urðu Olyrnpiurneistarar i 4ra rnanna bobsleðaakstri. Rangæ- ingar Nú getið þér fengið bólstrað á llcllu.Höfum einnig á hag- stæðu verði: Hansahillur, svefnbekki, Pirahillur, há- baksstóla. pianóbekki. rok- okkostóla, eldhúshúsgögn o.fl. t'rval áklæða. — Sækj- um. sendum. Bólstrun Hafsteins Sigurbjarnarsonar Þrúövangi 20 Hellu — Sími 5970 AUGLÝSIÐ í TÍMANUM Hólmavík Samband ungra Framsóknarmanna, Kjördæmissamband Framsóknarmanna á Vestfjörðum og Framsóknarfélag Hólma- vikur halda félagsmálanámskeið á Hólmavik og hefst það 20. febrúar. Leiðbeinandi verður Heiðar Guðbrandsson. Allir velkomnir. Kópavogur Fulltrúaráð Framsóknarfélaganna i Kópavogi heldur fund limmtudaginn 19. febrúar kl. 8,30 að Neðstutröð 4. Fundarefni: Fjárhagsáætlun Kópavogs 1976. Framsögumað- 'ur, Björgvin Sæmundsson bæjarstjóri. Onnur mál. Fulltrúar Framsóknarflokksins i nefndum á vegum bæjarins eru einnig velkomnir á fundinn. Stjórnin Austur Skaftafellssýsla Aðalfundur Framsóknarfélags Austur-Skaftafellssýslu verður haldinn i Gangfræðaskólanum Höfn laugardaginn 21. þ.m. kl. 16. Halldór Asgrimsson alþingismaður kemur á fundinn. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Árnessýsla Framsóknarfélag Árnessýslu og Framsóknarfélag Hvera- gerðis gangast fyrir almennum fundi um landbúnaðarmál að Aratungu sunnudaginn 22. febrúar kl. 13.30. Frummælendur: Agnar Guðnason, ráðunautur, Björn Matthiassoni hagfræðingur, Jónas Jónsson, ritstjóri og Jónas Kristjánsson, ritstjóri. Fundarstjórar verða Ágúst Þorvaldsson, bóndi á Brúnastöð- um og Sigurður Þorsteinsson, bóndi Heiði. Stjórnir félaganna. Austur Skaftafellssýsla Árshátið Framsóknarfélags Austur-Skaftafellssýslu verður að Ilótel Höfn laugardaginn 21. þ.m. og hefst með borðhaldi kl. 20. Þátttaka tilkynnist isima 8253 eða 8265. Nánarauglýstsiðar. Rangæingar — Framsóknarvist Fyrsta spilakvöld Frarnsóknarfélags Rangárvallasýslu verð- ur i félagsheirnilinu Hvoli á Hvolsvelli sunnudaginn 22. febrúar kl. 9. Sérstök kvöldverðlaun veitt. Aðalverðlaun sólarlandaferð fyrir 2. Fjölrnennið Stjórnin íslenzku ríkisskuldabréfin gengu greitt út erlendis FIMMTUDAGINN 12. febrúar var undirritaður i Paris samning- ur uin opinbert lánsútboð rikis- sjóðs, að fjárhæð 15 millj. Evr- ópureikningseininga (European Units of Account), en það er jafn- virði um 3.244 millj. islenzkra króna. Lánsútboðið hafa átta bankar annazt undir forystu Credit Cornrnercial de France og First Boston (Europe) Ltd., en allur undirbúningur lántökunnar af hálfu rikissjóðs hefur verið i höndurn Seðlabanka Islands. Aðrir bankar, er þátt tóku i lánsútboöinu vom: Kredietbank S.A., Lexernbourgeoise, Arab F’inancial Consultants Cornpanv S.A.K.. Banque Bruxelles Larn- bert S.A., Manufacturers Hanov- er Lirnited. Société Generale de Banque S.A. og Westdeutsche Landesbank Girozentrale. Sölusarnningurinn á skulda- bréfurn rnilli þessara aðila og fjárrnálaráðherra f.h. rikissjóðs var undirritaður af Davið Olafs- syni, seðlabankastjóra, i urnboði Matthiasar Á. Mathiesen. fjár- rnálaráðherra. Nafnvextir lánsins eru 9 1/4% og skuldabréfin seld á nafnverði. Lániö er til 7 ára. Lánsútboðið gekk nijög vel og hlutu skulda- bréfin góðar viðtökur á rnarkaðn- urn. Andvirði lánsins verður varið til opinberra framvkæmda á grundvelli lánsfjáráætlunar rik- isstjórparinnar fyrir þetta ár. skv. lögurn nr. 89/1975. Fjárrnálaráðuneytið. 16. febrúar 1976

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.