Tíminn - 17.02.1976, Qupperneq 16

Tíminn - 17.02.1976, Qupperneq 16
fyrirgódan mat 0 KJÖTIÐNAÐARSTÖÐ SAMBANDSINS Hreinsum AAiðjarðarhafid! — tólf lönd skrifuðu undir samning til þess að koma í veg fyrir mengun og hreinsa hafið Reuter/Barcelona — í gær var undirritaö sa ntkomulag tólf landa — o — Fiskimeun hafa kvartað mikiö yfir þvi aö fiskur i Miöjarðar- hafinu drepist vegna mengunar sem stafar frá úrgangi verk- smiðja. Þá hefur og komiö i ljós aö fiskurinn sem veiðist er oft eitraöur, af sömu ástæöum. Trú- lega er aö þeir fáu fiskar sem enn lifa i Miöjaröarhafinu liafi orðið sér úti um útbúnaö eins og þessi sem viö sjáum á myndinni. um aö koma i veg fyrir frekari mengun i Miöjaröarhafinu og út- rýma allri mengun þess. Arum saman hefur ekkert þessara landa gert neitt tii aö stemma stigu viö mengun hinna sólríku stranda viö hafiö þar sem milljónir sumarleyfisgesta halda sig ár hvert. Mengunin hefur oröiö þess valdandi aö mikiö af eitruöum fiski hefur fundizt þarna, en viö strendur Miöjaröar- hafsins, er áætiaö aö búi tvö hundruð milljónir manna áriö 2000. Spánverjinn Fernando de Ybarra.sem var formaöur nefnd- ar þeirrar er sá um frumdrög aö samningum, sagöi aö samkvæmt rannsóknum sérfræöinga, myndi allt lif við Miöjaröarhafið deyja út i lok þessarar aldar, ef ekkert yrði að gert. — Með þessum samningi hér, myndum við ekki aðeins koma i veg fyrir það, heldur munum við sjá tii þess að hér verði allt eins og áður, sagði hann. Það eru átján lönd sem liggja Frh. á bls. 15 MÓTMÆLA PYND- INGUM í CHILE — Mótmælaskjal afhent Mannréttindanefnd Sþ í gær Reuter/Genf — Pyndingar eru orönar hiuti af starfsemi núver- andi stjórnar I Chile, er hatt eftir nefnd sem starfar á vegum Sam- einuöu þjóöanna i Genf. Nefndin segir aö frásagnir fanga á pynd- ingum séu fleiri og viöbjóöslegri en nokkur geti Imyndaö sér. t skjaii sem er 103 bis. aö lengd, og nefndin sendi til Mannréttinda- nefndar Sameinuöu þjóöanna, krafðist nefndin þess, aö Chilebúi aö nafni Oswaldo Romo yröi dreginn fyrir rétt fyrir afbrot og gróf brot á mannréttindum. Þessi rnaður, sern einnig er þekktur undir nöfnunurn „Gua- ton” eða Istrurnagi” rnun hafa verið rneistari I pyndingurn I Chile og aðeins ef nafn hans er nefnt fyllast þúsundir rnanna skelfingu. Ghulan Ali Allana frá Pakistan, sern er forrnaður firnrn- rnanna nefndarinnar, sern fjallar urn pyndingar i Chile, afhenti Mannréttindanefnd Sþ umrætt skjal i gær. Nefndin hefur ekki fengið leyfi til að fara til Chile og kanna aðstæöur þar upp á eigin spýtur, en hefur aftur á rnóti hlpstað á frásagnir flóttafólks frá Chile og einnig fengið I hendur skriflegar sannanir urn pynding- ar á föngurn. Eitt ,af vitnunurn er Sheila Cassidy, brezkur læknir, sérn segir að hún hafi veriö hneppt i varöhald og pynduð, eftir að hún hafi aðstoðað særðan skæruliða- leiðtoga. Allana sagði að Mannréttinda- nefnd Sþ. ætti að itreka kröfur urn að Luis Corvalan, leiðtogi kornrn- únistaflokks Chile, yrði látinn laus, ásarnt tiu öðrurn Chilebú- urn, sern haldið hefur verið I fang- elsi i yfir tvö ár, án þess að nokk- ur réttarhöld hafi verið haldin. 1 skjali nefndarinnar, er rn.a. lýst tólf liðurn pyndinga, sern vitni segja að oftast séu notuð. — Tveirnur árurn og fjórurn rnánuð- urn eftir að núverandi stjórn kornst til valda, vinna þeir enn, eins og þeir væru hernaðarlegir stjórnendur á erlendu yfirráða- svæði og gefa engan gaurn að né taka nokkurt tillit til alþjóðlegra sarnþykkta urn rnannréttindi, segir einnig i skjalinu. 1 fyrrnefndri nefnd eiga sæti. auk Allana, Leopoldo Benites, Equador, Abdoulaye Diege, Sene- gal, Felix Errnarcora prófessor frá Astraliu og frú Marion J.T. Karnara frá Sierra Leone. Bretland: Gamla fólkið og verðbólgan — þegar kalt er í veðri lótast hundruð gamalmenna — hafa ekki efni ó að að borga rafmagnsreikninginn Reuter/London — Brezka stjórn- in hefur fariö fram á það við brezk gas- og rafmagnsfyrirtæki, aö fresta lokun á gasi cöa raf- magni á heimilum ellilffeyris- þega þangaö til i júni, en gamia fólkið liefur orðiö iliilega fyrir barðinu á verðbólgunni og hefur ekki þoraö að kynda hús sin, af ótta við aö öll orka veröi tekin af þcim, ef þeir geti ckki greitt reikninga sina. Það var Anthony Wedgewood Benn, orkumálaráðherra sem til- kynnti þetta i neðri deild þingsins i gær. Dr. Geoffrey Taylor, sem er fulltrúi þeirra sem hafa það að sérgrein, að rannsaka ástand likamans við minnkandi hitaskil- yrði, sagði i gær, við fréttamenn Reuters, að daglega létust um 300-400 gamalmenni i Bretlandi þegar kalt væri i veðri. Beirút: Lífið að færast i eðlilegt horf — þó eru ótök ennþó — einn maður lézt í gær Reuter/Beirut — Lif óbreyttra borgara i Beirut er aö byrja aö færast f eölilegt horf á ný eftir hina blóöugu borgarastyrjöld sem stóö I niu mánuöi. Eitt dæmiö um þaö, er aö starfsfólk strandhótelanna sneri aftur I gær og var endurreisnarstarfiö hafið, en hótelin eru mörg meira og minna stórskemmd. Sam- kvæmt fréttum frá Beirút munu viðgerðir kosta milljónir punda og margir mánuöir munu liða, áður en hægt verður að nota hótelin aftur. Efnahags- og þjóðfélagsmál voru efst á baugi á fundi Suleiman Franjieh for- seta og efnahagssérfræðinga I gær, en á fundinum var Rashit Karami forsætisráöherra einnig staddur. Þrátt fyrir að nú eigi varan- legur friður að vera korninn á i Libanon, kernur enn til srnáá- taka i Beirut og nágrenni. 1 gær lét einn rnaður lifið I gyðinga- hverfinu Wadi Abu Jarnil, þegar til skotbardaga korn rnilli nokk- urra rnanna. Yfirvöld sögðu i gær, að til átakanna hefði kornið vegna persónulegs ágreinings nokkurra rnanna. Það voru urn tuttugu rnenn sern að þessu stóðu, en rnaðurinn sern lézt var talinn vera kúrdi. 1 Darnour, borg kristinna rnanna suður af Beirút, sern var hertekin af vinstri flokkunurn var nefnd frá stjórninni að störfurn i gær, til að kanna skernrndir á einstökurn bygg- ingum og verðleggja bætur til eigenda. Flokkar herrnanna hafa einnig hafið endurreisnar- starf i borginni, við að hreinsa götur og stræti, brunnar bifreið- ar og húsarústir, en Darnour hefur verið hálfgerð drauga- borg, þar sern flestir ibúarn'ir höfðu flúið. Mörg lik hafa fund- izt i rústunurn eftir bardagana i s.l. rnánuði, eftir þvi sern fréttir herrna. Fáir af ibúunurn hafa enn snúið til heirnila sinna i Darnour og var tveirnur kristn- urn ibúurn að sögn kristins leið- toga i gær rænt þegar þeir sneru heirn I siðustu viku. Waldheim, Clerides og Denktash: Fimmti fundurinn hefst í dag Reuter/Aþena — Griski Kýpur- leiðtoginn, Glafkos Clerides kom til Vinar i gærdag til aö taka þátt inýjum umræðum um framtiöar- stjórn Kýpur, cftir aö hafa setið á fundum meö griskum leiötogum i Aþenu, þar á meðal meö forsætis- ráöherranum Constantine Kara- manlis, utanrikisráöherranum Demetrios Bitsios og leiötoga stjórnarandstöðunnar, George Mavros. Aætlað er að griskir og tyrk- neskir leiðtogar haldi fund i Hof- burg höllinni i Vinarborg I dag, en ekki er búizt við miklum árangri af viðræðunum eftir þvi sem fréttir herma frá báðum aðilum. Þetta verða fimmtu sameiginlegu viðræðurnar, sem fram fara undir leiðsögn Kurt Waldheims framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna. Frá Istanbul hermdu fréttir i gær,aö Rauf Denktash, tyrkneski Kýpurleiðtoginn, hefði farið þaðan áleiðis til Vinar til að taka þátt i fyrrnefndum umræðum. Fréttamenn handteknir Reuter/London — Fréttastofu Reuters i Lagos var lokaö i gær af lögreglunni, sem einnig færöi þrjá fréttamcnn til yfirheyrslu. Rétt áöur en fréttastofunni var lokaö, var skeyti sent til London þess cfnis, aö forstjóri hennar, Colin Fox, sem er brezkur og 2 aörir starfsmenn, báöir frá Nigeriu heföu veriö handteknir. Lögreglan hefur enga skýringu gefiö néf ástæöu fyrir þvi að frétta stofunni var lokaö og starfsmenn hennar handteknir. Taldir frá vinstri eru þeir Denktash, Waldheim og Clerides. Myndin er tekin á einum af fyrri fundum þeirra, en sá fimmtu- hefst i Vinarborg i dag.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.