Tíminn - 13.03.1976, Side 10
10
TÍMINN
Laugardagur 13. marz 1976
Heilsugæzla
Slysavarðstofan: Simi 81200,
eftir skiptborðslokun 81212.
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100, Hafn-
arfjörður, simi 51100.
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varzla apóteka i Reykjavik
vikuna 12. til 18. marz er i
Ingólfsapóteki og Laugarnes-
apóteki. Það apótek, sem fyrr
er nefnt annast, eitt vörzlu á
sunnudögum, helgidögum og
almennum fridögum.
Sama apótek annast nætur-
vörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl.
9 að morgni virka daga, en til
kl. 10 á sunnudögum, helgi-
dögum og almennum fridög-
um. Athygli skal vakin á þvi,
að vaktavikan hefst á föstu-
degi.
Hafnarfjörður — Garðabær:
Nætur og helgidagagæzla:
Upplýsingar á Slökkvistöð-
inni, simi 51100.
Læknar:
Reykjavik — Kópavogur.
Pa'gvakt: Kl. 08:00-17:00
mánud.-föstudags, ef ekki
næst i heimilislækni, simi
11510.
Kvöld- og næturvakt: Kl.
17:00-08:00 mánud-föstud.
simi 21230. A laugardögum og
helgidögum eru læknastofur
lokaðar, en læknir er til viðtals
á göngudeild Landspitalans,
simi 21230. Upplýsingar um
lækna- og lyfjabúðaþjónustu
eru gefnar i simsvara 18888.
Heimsóknartimar á Landa-
kotsspitala:
Mánudaga til föstud. kl. 18.30
til 19.30.
Laugardag og sunnud. kl. 15 til
16.
Barnadeild alla daga frá kl. 15
til 17.-
Kópavogs Apótek er opið öll
kvöld til kl. 7 nema laugar-
daga er opið kl. 9-12 og sunnu-
daga er lokað.
Heilsuvcrndarstöð Reykjavík-
ur: Önæmisaðgerðir fyrir full-
orðna gegn mænusótt fara
fram i Heilsuverndarstöð
Reykjavikur á mánudögum
kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast
hafið með ónæmisskirteini.
Lögregla og
slökkviliö
Reykjavik: Lögreglan simi
11166, slökkvilið og sjúkrabif-
reið, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og sjúkrabif-
reið, simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan
simi 51166, slökkvilið simi
51100, sjúkrabifreiðsimi 51100.
Bilanatilkynningar
Rafmagn: t Reykjavik og
Kópavogi i sima 18230. 1 Hafn-
arfirði i sima 51336.
Hitaveitubilanir simi 25524.
Vatnsveitubilanir simi 85477.
Símabilanir simi 05
Bilanavakt borgarstofnana.
Simi 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Tekið við tilkynningum um
bilanir i veitukerfum borg-
arinnar og i öðrum tilfellum
sem borgarbúar telja sig
þurfa að fá aðstoð borgar-
stofnana.
Vaktmaður hjá Kópavogsbæ.
Bilanasimi 41575, simsvari.
Félagsííf
Aðalfundur Fuglaverndarfé-
lags íslands verður i Norræna
húsinu fundarherbergi, laug-
ardaginn 27. marz 1976 kl. 2
e.h. Venjuleg aðalfundarstörf.
Fundarstjóri Jón A. Gissurar-
son, f.v. skólastjóri.
Kaffiboð: Kvenfélag Laugar-
nessóknar býður eldra fólki i
sókninni til kaffidrykkju og
skemmtunar i Laugarnes-
skóla sunnudaginn 14. marz
kl. 15. Messa byrjar kl. 14 i
Laugarneskirkju, gerið okkur
þá ánægju að mæta sem flest.
— Nefndin.
Afengisvarnarnefnd kvenna i
Reykjavlk og Hafnarfirði
heldur aðalfund fimmtudag-
inn 18. þ.m. kl. 8,30 s.d. að
Hverfisgötu 21. Stjórnin.
Kvennadeild styrktarfélags
lamaðra og fatlaðra Fundur
verður að Háaleitisbraut 13
fimmtudaginn 11. marz kl.
20,30. Stjórnin.
Kvennadeild styrktarfélags
lamaðra og fatlaðra: Munið
að tilkynna þátttöku á 10 ára
afmælishöfið, nánari upplýs-
ingar i nýútsendum fundar-
boðum. Munið einnig föndur-
fundinn fimmtudaginn 18.
marz kl. 20,30. Stjórnin.
Kvenfélag Bæjarleiða minnir
á fundinn sem haldinn verður
þriðjudaginn 16. marz kl. 8,30
að Siðumúla 11. Hingborðsum-
ræður um tryggingar og fé-
lagsmál.
Laugardagur 13. mars kl.
13.00 Kynning hitaveitunnar.
Ekið um Reykjavik og hita-
veitusvæðin i Mosfellssveit
undir leiðsögn Jóhannesar Zo-
ega hitaveitustjóra. Lagt upp
frá Umferðamiðstöðinni (að
austanverðu). Sunnudagur 14.
inars kl. 13.00. Gönguferð um
Gálgahraun. Fararstjóri:
Einar ólafsson. Lagt upp frá
Umferðamiðstöðinni (að aust-
anverðu). Ferðafélag Islands.
Laugard. 13.3. kl. 13
Með EUiðaánum, gengið að
Elliöavatni. Fararstj. Jón I.
Bjarnason. Mæting við B.S.Í.
og Elliðaárnar.
Sunnud. 14.3. kl. 13
1. Tröllafoss og nágrenni.
Fararstj. Friðrik Danielsson.
2. Móskarðshnúkar, æfingar i
meðferð isaxar og fjallavaðs.
Fararstj. Jón I. Bjarnason og
Einar Þ. Guðjohnsen. Brottför
frá B.S.Í. vestanverðu.
tJtivist
Þriöjud. 16/3 kl. 20. Tungl-
skinsganga um Lækjarbotna
og Selfjall með viðkomu i
Heiðarbóli. Stjörnuskoðun,
blysför o.fl. Fararstjóri Jón I.
Bjarnason. Brottför frá B.S.t.
að vestanverðu. Útivist.
Sfmavaktir hjá
ALA-NON
Aðstandendum drykkjufólks
skal bent á simavaktir á
mánudögum kl. 15-16 og
fimmtudögum kl. 17-18 simi
19282 i Traðarkotssundi 6.
Fundir eru haldnir i Safnaðar-
heimili Langholtssafnaðar
alla laugardaga kl. 2.
Siglingar
Skipadeild S.Í.S. Jökulfell
lestar i Keflavik. Disarfell fer
væntanlega i kvöld frá Homa-
firði áleiðis til Gdynia, Vents-
pils og Svendborgar. Helgafell
fór i gær frá Svendborg áleiðis
til Akureyrar. Mælifell fór i
gær frá Fáskrúðsfirði áleiðis
til Gdynia og siðan Rotter-
dam. Skaftafell fór 9. þ.m. frá
Akranesi áleiðis til Gloucest-
er. Hvassafell fór i gær frá
Húsavik til Heröya. Stapafell
fer væntanlega i nótt frá Akur-
eyri til Reykjavikur. Litlafell
fer i dag frá Reykjavik til
Hafnarfjarðar og siðan Aust-
fjarðahafna.
Kirkjan
Langholtsprestakall: Barna-
samkoma kl. 10.30. Sr. Arelius
Nielsson. Guðsþjónusta kl. 2.
Sr. Árelius Nielsson. óska-
stund kl. 4. Sig Haukur.
Sóknarnefndin.
Frikirkjan Reykjavik: Barna-
samkoma kl. 10,30. Guðni
Gunnarsson. Messa kl. 2. Sr.
Þorsteinn Björnsson.
Breiðholtsprestakall: Sunnu-
dagaskóli i Breiðholtsskóla kl.
10,30. Guðsþjónusta á sama
stað kl. 2. Sr. Lárus Halldórs-
son.
Kársnesprestakall: Barna-
samkoma i Kársnesskóla kl.
11. Guðsþjónusta i Kópavogs-
kirkju kl. 2. Sr. Arni Pálsson.
Bústaðakirkja: Barnasam-
koma kl. 11. Guðsþjónusta kl.
2. Altarisganga. Sr. ólafur
Skúlason.
Bræðrafélag Bústaðakirkju:
F’undur i Safnaðarheimilinu á
mánudagskvöld kl. 20,30.
Frikirkjan i Hafnarfirði:
Barnasamkoma kl. 10,30.
Safnaðarprestur.
Kíladelfiukirkjan: Almenn
samkoma i kvöld kl. 20,30. Stig
Anthen kvaddur. Sunnudagur.
Almenn guðsþjónusta kl. 20.
Ræðumenn: Einar Gislason
o.fl. Fjölbreyttur söngur, ein-
söngvari Svavar Guðmunds-
son, lúðrasveit leikur, kær-
leiksfórn tekin fyrir orgeli.
Hafnarfjarðarkirkja: Fjöl-
skylduguðsþjónusta kl. 2. Sér-
staklega ætluð fermingar-
börnum og foreldrum þeirra.
Unglingar flytja helgileik, og
hafa á hendi aðra þætti i guðs-
þjónustunni. Barnaguðsþjón-
usta fellur niður. Garðar Þor-
steinsson.
Gaulverjabæjarkirkja: Guðs-
þjónusta kl. 2. Sóknarprestur.
Stokkseyrarkirkja: Barna-
guðsþjónusta kl. 10,30.
Sóknarprestur.
Fella og Hólasókn: Barna-
samkoma i Fellaskóla kl. 11
árd. Guðsþjónusta i skólanum
kl. 2 sd. Sr. Hreinn Hjartar-
son.
Digranespresta kall: Barna-
samkoma i Vighólaskóla kl.
11. Guðsþjónusta i Kópavogs-
kirkju kl. 11. Sr. Þorbergur
Kristjánsson.
Hallgrimskirkja: Messa kl.
11. Sr. Ragnar Fjalar Lárus-
son. Fjölskyldumessa kl. 2. Sr.
Karl Sigurbjörnsson. Kvöld-
bænir mánudaga og þriðju-
daga kl. 6.
Laugarneskirkja : Messa kl. 2.
Dagur aldraða fólksins i sókn-
inni, kvenfélagið býður til
kaffidrykkju og skemmtunnar
i Laugarnesskólá á eftir.
Barnaguðsþjónusta kl. 10,30.
Sr. Garðar Svavarsson.
Seltjarnarnessókn : Barna-
guðsþjónusta kl. 10,30. Sr.
Garðar Svavarsson.
Seltjarnarnessókn: Barna-
guðsþjónusta i Félagsheimil-
inu. Sr. Frank M. Halldórsson.
Iláteigskirkja: Barnaguðs-
þjónusta kl. 10,30. Sr. Jón Þor-
varðsson.
Dómkirkjan: Messa kl. 11. Sr.
Þórir Stephensen. Föstu-
messa kl. 2. Litanian og
passiusálmar. Sr. Öskar J.
Þorláksson. Barnasamkoma
kl. 10,30 i Vesturbæjarskóla
við öldugötu. Hrefna Tynes.
Neskirkja: Barnasamkoma
kl. 10,30. Sr. Óskar Ólafsson.
Guðsþjónusta kl. 2. Kven-
félagið býður eldra safnaðar-
fólki til kaffidrykkju i félags-
heimili kirkjunnar að lokinni
guðsþjónustu. Sr. Frank M
Halldórsson.
Arbæjarprestakall: Barna-
samkoma i Arbæjarskóla kl.
10,30 árd. Guðsþjónusta i skól-
anum kl. 2. Sr. Guðmundur
Þorsteinsson.
Kellavikurkirkja: Guðsþjón-
usta kl. 2. Ólafur Oddur Jóns-
son.
Iljálpræðisherinn: Laugar-
dagur kl. 14,00 laugardags-
skóli i Hólabrekkuskóla.
Sunnudag kl. 11. Helgunar-
samkoma kl. 14 sunnudaga-
skóli kl. 20,30. hjálpræðissam-
koma. Daniel Glad talar. Allir
velkomnir.
Lá rétt
1) Arstið. 6) Land. 10) Drykk-
ur. 11) 499. 12) Dáða. 15) Dýr.
Lóöréit
2) Sár. 3) Óhreinka. 4) Miðja.
5) Tindar. 7) Neitun. 8) Vatn.
9) Þyt. 13) Fugl. 14) Keyra.
Ráning á gátu No. 2165.
Lárétt
1) Skott. 6) Stigvél. 10) AA. 11)-
La. 12) Tunglið. 15) Ónæmt.
2) Kvi. 3) TUV. 4) Ósatt. 5)
Hlaða. 7) Tau. 8) GGG. 9) Éli.
13) Nón. 14) Lóm.
wr 1 3 ~m
H w
b f i <?
10 H~H "
11 11 1V
■ 1 ■ uZ
zm
Þjóðlagahátíð '76
haldin í Austurbæjarbíói í dag
Akveðiðhefur verið að ,,ÞJÓÐ-
LAGAHATÍÐ 76” verður haldin i
dag laugardaginn 13. marz i
Austurbæjarbiói. Hefst hátlðin kl.
14.
Þar kemur fram margt hljóm-
listarmanna með nær eingöngu
órafmagnaða hljómlist.
Skal þar fyrst telja hljómsveit-
ina ÞOKKABÓT eins og hún kem-
ur fram á væntanlegri kreppu-
plötu með Sigurjón Sighvatsson
sem bassaleikara.
Þá kemur fram þjóðlagatrióið
ÞREMILL, nýtt af nálinni,
SEXTETT M.T., sveit hljómlist-
armanna úr Menntaskólanum við
Tjömina.
Pétur og Arnaldur flytja klass-
iskan gitarleik. Þeir kollegar
héldu hljómleika á stúdentagaröi
eigi alls fyrir löngu.
Ungir og efnilegir
Þorrablót
í New York
Islendingar i New York halda
þorrablót laugardagskvöld 13.
marz. Er þorrinn nokkuð seint á
ferð þar vestra, en það kemur
ekki að sök þvi sjálfsagt smakk-
ast súrmaturinn tslendingum
vestan hafs jafnvel á góu og á
þorra. Að vanda fá islendingar i
New York skemmtikrafta frá ts-
landi á þessar árlegu samkomur.
Að þessu sinni skemmtir Haukur
Morthens og hljómsveit á þorra-
blótinu. t hljómsveitinni eru Cari
Möller, Guðjón Ingi Sigurðsson,
og Helgi Kristjánsson.
Sjónvarpið:
Konur og
íþróttir
A laugardagi mun hefjast i
sjónvarpinu þáttur, sem kallast
Konur og iþróttir. Mun Sigurður
Magnússon, skrifstofustjóri
I.S.Í., stjórna honum.
Þessi þáttur hefst klukkan
hálf-sjö, og konur þær, sem
Sigurður ræðir við að þessu sinni,
eru Sigriður Nielsen iþrótta-
kennari og Sigriður Lútersdóttir,
reyndur keppandi á iþróttamót-
um og þátttakandi i félagsstörf-
um.
skemmtikraftar, sem koma ein
fram með gitar og sinn eigin
söng, er Guðjón Þór Guðjónsson,
Sigrún Magnúsdóttir og Helga
Möller. Geta má þess að þau
flytja nær eingöngu frumsamið
efni. Arni Johnsen, raular nokkr-
ar visur.
Söngtrióið ,,Við þrjú” flytur
frumsamið efni.
Grin og glens verður I hávegum
haft af Hálfbræðrum.
Kynnir er Jón Múli Arnason.
Allt þetta fólk gefur vinnu sina
og framlag til styrktar
„ÞROSKAHEFTUM BÖRNUM”
i tengslum við söfnun Hjálpar-
stofnunar ‘kirkjunnar á æskulýðs
og fórnarviku.
öongtrióið ,,Við þrjú” er fram-
kvæmdaraðili „ÞJÓÐLAGAHA-
TIÐAR 76”. Miðaverð er aðeins
kr. 300,-.
Haukur Morthens.