Tíminn - 13.03.1976, Qupperneq 14

Tíminn - 13.03.1976, Qupperneq 14
14 TÍMINN Laugardagur 13. marz 1976 <S>ÞJÓÐLEIKHÚSI0 3*11-200 KARLINN A ÞAKINU i dag kl. 15. Uppselt. Sunnudag kl. 15. CARMEN i kvöld kl. 20. Uppselt. GÓÐBORGARAR OG GALGAFUGLAR Gestaleikur meö EBBE ROPE. Frumsýning sunnudag kl. 20. 2. og siðasta sýn. mánud. kl. 20. SPORVAGNINN GIRNO miðvikudag kl. 20. Næst síðasta sinn. Litla sviðið: INUK sunnudag kl. 15. Úriðjudag kl. 20,30. Miðasala 13,15—20. Simi 1-1200. LMIKFÍil A( i KEYKIAV'lKl JK 3*1-66-20 SKJALDHAMRAR i kvöld. — Uppselt. KOLRASSA sunnudag ki. 15. VILLIÖNOIN 2. sýn. sunnudag kl. 20.30. SAUMASTOFAN þriöjudag kl. 20.30. EQUUS miðvikudag kl. 20.30. VILLIÖNDIN 3. sýn. fimmtudag kl. 20.30. SKJALPHAMRAR föstudag kl. 20.30. Miðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14 til 20.30. Simi 16620. Opið til kl. 2 EIK Dögg KLÚBBURINN & ip m m Húsbyggjendur — Athugið Höfum til sölu milliveggjaplötur, 7 og 10 sm. Bjalli h.f. — Hellu Simi 5939 i hádegi og á kvöldin. Staða aðstoðar- borgarlæknis Staða aðstoðarborgarlæknis iReykjavik er laus til um- sóknar. Starfið er fólgið i undirbúningi að stofnsetningu heilsu- gæzlustöðva i Reykjavfk, umsjón með heilsugæzlu I skólum, rannsóknum á sviði atvinnusjúkdóma, þátt- töku I stjórn og skipulagi heilsuverndarstarfs á vegum borgarinnar o.fl. Æskilegt er að umsækjendur hafi sérstaka menntun eða reynslu á sviði embættislækninga. Ráðningu kynni að fylgjá styrkur til náms I embættislækningum við há- skóla erlendis. Umsókn fylgi upplýsingar um nám og fyrri störf. Laun samkvæmt kjarasamningi Reykjavikurborgar og Læknafélags Reykjavikur. Umsóknafrestur til 5. april nk. Staðan veitist frá 15. júni nk. eða eftir samkomulagi. Allar upplýsingar veitir borgarlæknirinn I Reykjavik. Reykjavik, 11. marz 1976. 'vty ú I m Heilbrigðismálaráð Reykjavikurborgar Dóms- og kirkjumálaráðuneytið 11. marz 1976. óskast til starfa altan daginn. Góð vélritunar- og is- lenzkukunnátta nauðsynleg. Málakunnátta æskilcg. Umsóknir sendist skrifstofu ráðuneytisins fyrir 17! þ.m. m :»ir. ý-Z rT': *. \l> f r“>* í 3*3-20-75 [PGÍ) <*m< A UNIVERSAL PICTURE Viðburðarrik og mjög vel gerð mynd um flugmenn, sem stofnuðu lifi sinu i hættu til þess að geta orðið frægir. Leikstjóri: George Roy HilL Sýnd kl. 5, 7 og 9. Mannaveiðar CLINT EASTWOOD THE EIGER SANCTION A UNIVERSAL PICTURE (g TECHNIC0L0R" Æsispennandi mynd gerð af Universal eftir metsölubók Trevanian. Leikstjórn: Clint Eastwood. Aðalhlutverk: Clint East- wood, George Kennedy, Vanetta McGee. tSLENZKUR TEXTI. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 11,15. Slmi 11475 Að moka flórinn WALKING TALL JOEOON FELTON. oanin rmi PERnr f The powerfuland true story of two men_teamed up totearfemup. Viðfræg úrvalsmynd i litum byggð á sönnum atburðum úr bandarisku þjóðlifi. tSLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala aðgöngumiða hefst kl. 2. DATSUN 7,5 I pr. 100 km Bilaleigan Miðborg Gar Rental | q , ool Sendum l-V4-7^| Fundur um meðlagsmál Félag einstæðra foreldra held- ur almennan félagsfund á Hótel Esju, þriðjudaginn 16. marz n.k. kl. 21.00. Rætt verður um meðlagsmál. Þingmönnum heilbrigðis- og trygginganefndar efri deildar Al- þingis hefur verið boöið að koma og kynna sér sjónarmið félags- manna og ræða þau. Trygginganefnd félagsins mun gera grein fyrir baráttu sinni við þingheim, einnig verður greint frá gangi könnunar Hagstofunnar á framfærslukostnaði barna ein- stæðra foreldra, sem nú er verið að gera. 3*2-21-40 Nú er hún komin... Heimsfræg músik og söngvamynd, sem allsstaðar hefur hlotið gifurlegar vin- sældir og er nú ein þeirra mynda, sem lögð er fram til Oscar’s verðlauna á næst- unni. Myndin er tekin i litum og Panavision. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5 og 8,30. Ath. breyttan sýningartima. "lonabíó 3*3-11-82 Lenny Ný djörf amerisk kvikmynd sem fjallar um ævi grinist- ans Lenny Bruce sem gerði sitt til að brjóta niður þröng- sýni bandariska kerfisins. Aðalhlutverk: Pustin Hoff- mann, Valerie Perrine. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 1-15-44 Flugkapparnir Cliff Robertson ævintýra- Ný, bandarisk mynd i litum. Aðalhlutverk: Cliff Robert- son, Eric Shea, Pamela Franklin. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. _3* 1-89-36 Satana drepur þá alla Hörkuspennandi ný itölsk- amerisk kvikmynd i litum og Cinema Scope úr villta vestrinu. Aðalhlutverk: Johnny Garko, William Bogard. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. 40 karat Þessi bráðskemmtilega kvikmynd með Liv Ullman, Edward Albert. Sýnd vegna fjölda áskoranna. Sýnd kl. 8. Valsinn Les Valseuses ^ F.u.16 MIOU-MIOU W 0°EANNE MOREAU ISLENZKUR TEXTI Nú hefjast sýningar aftur á þessari frábæru gaman- mynd sem er tvimæialaust bezta gamanmynd vetrar- ins. Mynd sem kemur öllum i gott skap i skammdeginu. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7,15 og 9,15. hofnarbíó 3* 16-444 Húsið undir trjánum Spennandi og afar vel gerð frönsk-bandarisk litmynd, um barnsrán og njósnir, byggð á sögu eftir Arthur Langella. Leikstjóri: Rene Clement. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.