Tíminn - 24.04.1976, Page 4

Tíminn - 24.04.1976, Page 4
4 TÍMINN Laugardagur 24. aprll 1976 Klappir Antarktis meðal elztu hluta jarðar — Eiginmaður þinn mun farast á dularfullan hátt,... en hafðu engar áhyggjur. þaö kemst ekki upp um Þ>g- Til þessa hefur gengið hálf brösulega fyrir leikkonunni Carolina Villiers. Hún hefur leikið I fjölda leikrita, sungið inn á hljómplötur og komið fram I sjónvarpsþáttum, en ávallt i aukahlutverkum. En nú hefur þessi unga brezka leikkona fengið tækifæriö, sem allar slikar biða eftir. Hún mun leika og syngja aðalhlutverkið I söng- leiknum Góðu, gömlu, slæmu, gömlu dagarnir, sem spáð er að fari sigurför um heiminn, en söngleikurinn verður frumflutt- ur i London innan tiöar Sovézkir jaröfræöingar, sem vinna aö rannsóknum á Filcher- sökklinum i Weddelhafi við Antarktis, hafa fundið klappir, sem taldar eru 4ra miljarða ára gamlar. Eru þær þannig meðal elztu hluta jarðar og eru frá fyrsta timabili i sögu hnatt- arins. Dvöldust visinda- mennirnir i tvo mánuði á rann- sóknarstööinni Drujba, en sneru siöan aftur tii Leningrad með rannsóknarskipinu „Kapitan Markov”. Þau störf, sem þarna voru unnin, eru liðir i rannsóknum á fjöllunum umhverfis Weddel- haf, sem er meöal minnst könn- uðusvæða Antarktis. Með þyrl- um var safnað steinsýnum frá ýmsum stöðum á svæðinu, og verða þessi sýnishorn rann- sökuð nánar siðar. Á leið á toppinn DENNI DÆMALAUSI „Hresstu nú upp hugann, elskan. Þú veizt hvað vorregniö færir okkur.” „Jamm, heilmikið af drullupoll- um.”

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.