Tíminn - 24.04.1976, Qupperneq 10

Tíminn - 24.04.1976, Qupperneq 10
10 TÍMINN Laugardagur 24. aprll 1976 Laugardagur 24. apríl 1976 mc Heilsugæzia Slysavaröstofan: Simi 81200, eftir skiptborðslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafn arfjörður, simi 51100. Kvöld- nætur og helgi- dagavarzla apóteka i Reykja- vik vikuna 23. til 29. april er I Laugarnesapóteki og Ingólfs- apóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Hafnarfjöröur — Garðabær: Nætur og helgidagagæzla: Upplysingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Pagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17:00-08:00 mánud-föstud. simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplysingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. lieimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnud. kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Ileilsuverndarstöð Reykjavík- ur: Ónæmisaðgerðir fyrir full- orðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafið með ónæmisskirteini. Heilsuverndarstöð Kópavogs: Mænusóttarbólusetning fyrir fullorðna fer fram alla virka daga kl. 16-18 i Heilsuverndar- stöðinni aö Digranesvegi 12. Munið að hafa með ónæmis- skirteini. Löqregla og slökkvilið Reykjavik: Lögreglan simi 1 i 166, slökkvilið og sjúkrahif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200. slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglsn simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Bilanatiikynningar Kafmagn: 1 Revkjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafn- arfirði i sima 51336. Ilitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05 Rilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið við tilkynningum um bilanir i veitukerfum borg- arinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoö borgar- stofnana. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Rilanaslmi 41575, slmsvari. Félagslíf Austfirðingafélagið I Reykja- vik heldur sumarfagnað i Att- hagasal Hótel Sögu I kvöld laugardag kl. 21. Cmar Ragn- arsson skemmtir. Allir aust- firðingar velkomnir með gesti. Kvenfélag Ilrcyfils: Fundur þriðjudagskvöld 27. apríl kl. 20,30 i Hreyfilshúsinu. Hár- greiðslumeistari og snyrti- dama koma á fundinn. Mætið vel og takið með ykkur gesti. — Stjórnin. Yoga — heimspeki. Ac. Dharmapala Brc. heldur fyrirlestur laugardaginn 24/4 kl. 8.30 á Frikirkjuvegi 11. — Ananda Marga. Kvæðamannafélagið Iðunn heldur kaffikvöld að Freyju- götu 27, laugardaginn 24. april kl. 8. Afmælisfundur kvennadeildar Slysavarnafélagsins i Reykja- vik veröur haldinn mánudag- inn 26. april kl. 20 i Slysa- varnafélagshúsinu við Grandagarð. Félagskonur leitiö upplýsinga og tilkynnið þátttöku i simum 15557, 37431 og 32062 fyrir næstkomandi laugardagskvöld. m Laugard. 24/4 kl. 13 Alftanesfjörur. Fararstj. Ein- ar Þ. Guðjohnsen. Sunnud. 25/4 kl. 13 1. Móskarðshnúkar — Trana. Fararstj. Einar Þ. Guðjohn- sen. 2. Tröllafoss og nágr., létt ganga. Fararstj. Jón I. Bjarnason. Brottför frá B.S.I., vestanverðu. — Útivist. Laugardagur 24. aprn kl. 13.30 Skoðunarferð um Reykjavík undir leiðsögn Lýðs Björns- sonar cand. mag. Fræöist um sögu borgarinnar og kynnist lifi hins liðna tima. Lagt upp r frá Umferðarmiðstöðinni (að austanverðu). Sunnudagur 25. aprn kl. 9.30. 1. Gönguferð á Keili, um Sog i Krisuvik. Fararstj. Hjálmar Guðmundsson gr. v/bilinn. 2. Kl. 13.00 Gönguferð um Sveifluháls i Krisuvik. Farar- stj.: Einar Ólafsson gr. v/bilinn. Lagt upp frá Um- ferðarmiðstöðinni (að austan- verðu). — Ferðafélag Islands. Kirkjan Neskirkja: Barnasamkoma kl. 10.30 Sr. Frank M. Halldórsson. Guðsþjónusta kl. 2. Sr. Guömundur Óskar Ólafsson. Brciðholtsprestakall: Ferm- ingarguðsþjónusta i Bústaða- kirkju kl. 10,30, árd. Sr. Lárus Halldórsson. Digranesprestakall: Barna- samkoma i Vighólaskóla kl. 11. Guðsþjónusta I Kópa- vogskirkju kl. 10.30. Sr. Þorbergur Kristjánsson. Háteigskirkja: Messa kl. 11 árd. (ath. breyttan messu- tima). Fermingarguðsþjón- usta kl. 5. Séra Jón Þor- varðarson. Kirkja Óliáða safnaðarins: Messa kl. 11 (Ath. br. messutima). Séra Emil Björnsson. Filadelflukirkjan: Almenn guðsþjónusta kl. 20. Ræðu- menn Óli Ágústsson og Peter Inchcombe Einsöngvari Svavar Guðmundsson. Frikirkjan Hafnarfirði: Guðsþjónusta kl. 2 siðd. Ferming, a ltarisganga. Safn- aöarprestur. Hjálpræðisherinn: Laugardag kl. 14 laugardagaskóli i Hóla- brekkuskóla. Sunnudag kl. 11 helgunarsamkoma. Kl. 14. sunnudagaskóli* Kl. 20,30. Hjálpræðisherssmakoma ofursti Mollerin og frú frá Noregi tala á samkomum dagsins. Mikill söngur og hljóðfærasláttur. Allir velkomnir. Keflavikurkirkja: Fermingarmessa kl. 10,30 ár- degis. Séra Páll Þórðarson Njarðvikurprestakalli. ÚTIVISTARFERÐIR Síðustu tónleikar Kammer- sveitar Reykjavíkur Kammersveit Reykjavikur heldur 4. og siðustu tónleika vetrarins i sal Menntaskólans við Hamrahlið sunnudaginn 25. april n.k. kl. 16. A efnisskrá eru fjögur verk, tvö eftir Johann Sebastian Bach en hineftir Þorkel Sigurbjörnsson og Atla Heimi Sveinsson. Brandenborgarkonsert nr. 4 I C-dúr er annað verk Bachs á tónleikunum. Áður hefur Kamm ersveitin flutt tvo af Brandenborgarkonsertunum sex. Hitt verkið eftir Bach er trió- sónata i c-moll úr „Tónafórn- inni”, en það er ætlun Kammer- sveitarinnar að flytja siðar meir „Tónafórnina” i heild sinni. Verk Þorkels Sigurbjörnssonar á efnisskránni heitir „Plus sonat quam valet”. Það er leikið á horn og strengjatrió. Verkið var samið fyrir hornleikarann Ib Lanzky-Otto og frumflutt með honum á Listahátið i Reykjavik 1972. Við flutning nú er hornið i höndum Stefáns Þ. Stephensen. Að siðustu er á efnisskránni verk eftir Atla Heimi Sveinsson. A vetrardagskrá Kammer- sveitarinnar var lofað verki eftir tónlistaverölaunahafa Norður- landaráðs 1976 og er sveitinni ánægja að geta efnt þetta loforð með flutningi verks eftir Atla Heimi. Atli valdi til flutnings nýlegtverk ,,Hreinn,SÚM 74”, og er hér um frumflutning að ræða. Verkið er hugleiðing um mynd- listarsýningu, sem Hreinn Frið- finnsson hélt á vegum SÚM vorið (Fréttatilkynning) Fermingarguðsþjónusta kl. 2 s.d. Sr. Ólafur Oddur Jónsson. Fclla og Hólasókn: Barna- samkoma i Fellaskóla kl. 11 árdegis. Fermingarguðsþjón- usta og Altarisganga i Bústaðakirkju kl. 2 s.d. Séra Hreinn Hjartarson. Laugarneskirkja: Messa kl. 10,30 f.h. Ferming. Altaris- ganga. Séra Garðar Svavars- son. Seitjarnarnessókn: Barna- samkoma kl. 10,30 i Félags- heimilinu Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. Kársnesprestakall: Barna- samkoma i Kársnesskóla kl. 11 árd. Fermingarguðsþjón- usta i Kópavogskirkju kl. 2. Séra Arni Pálsson. Frikirkjan Reykjavik: Barna- samkoma kl. 10,30. Guðni Gunnarsson. Messa kl. 2. Séra Þorsteinn Björnsson. Hallgrimskirkja: Messa kl. 2 ferming. Altaris- ganga. Prestarnir. Asprestakall: Messa kl. 2 að Norðurbrún 1. Séra Grimur Grimsson. Dómkirkjan: Fermingar- messa kl. 11. Sr. Guðmundur Þorsteinsson (Arbæjarsókn) Messakl. 2. Sr. Þórir Stephen- sen. Barnasamkoma kl. 10,30 i Vesturbæjarskóla við öldu- götu Hrefna Tynes. Sr. Þórir Stephensen. Siglingar Skipafréttir frá SÍS Jökulfell lestar á Norðurlandshöfnum. Disarfell fór i gær frá Larvik til Reykjavikur. Helgafell er væntanlegt til Rotterdam 25. þ.m. fer þaðan til Svendborg- ar og Gautaborgar. Mælifell er væntanlegt til Akureyrar 25. þ.m. frá Heröya. Skaftafell fór 20. þ.m. frá Gloucester til Reykjavikur. Hvassafell fer i dag frá Stykkishólmi til Borgarness. Stapafell losar á Vestfjarðahöfnum, Litlafeller I oliuflutningum I Faxaflóa. Svanur fer I dag frá Blönduósi til Reykjavikur. Sæborg fór i gær frá Hull til Reykjavikur. Vega lestar I Svendborg um 28/4. Vesturland lestar i Osló um 4/5 og Larvik 6/5. Fermingar Keflavikurkirkja: Ferming 25. april 1976 kl. 2s.d. Stúikur: Agnes Ármannsdóttir Greniteig 4 Anna M. Kristjánsdóttir Háaleiti 3 Arnhildur Arnbjörnsdóttir Sólvallagötu 28 Asdis Gunnlaugsdóttir Smáratúni 27 Berglind Ósk Sigurðardóttir Garðavegi 6 Brynhildur Pétursdóttir Hringbraut 106 Guðbjörg Bjarnasóttir Hringbraut 56 Inga G. Halldórsdóttir Hringbraut 92 Jónina Guðjónsdóttir Þverholti 18 Karólina Margrét Þorleifsd. Skólavegi 9 Kristin R. Guðlaugsdóttir Hateigi 11 Margrét H. Eiriksdóttir Smáratúni 10 Ólöf M. Ingólfsdóttir Hólabraut 14 Sigurbjörg Björnsdóttir Faxabraut 78 Sigurborg Garðarsdóttir Vesturgötu 10 Sólrún Björk Sigurðardóttir Baugholti 14 Þóranna Andrésdóttir Vatnsnesvegi 30 Piitar: Benedikt Jónsson Heiðarbrún 5 Birgir Þ. Runólfsson Langholti 13 Bjarni Kristjánsson Háholti 8 Elias Georgsson Greniteig 11 Guðbjörn Garðarson Greniteig 16 Guðmundur Már Kristinsson Miðgarði 11 Hafliði Kristjánsson Háholti 8 Hafþór Óskarsson Njarðargötu 7 Páll Hilmar Ketilsson Túngötu 5 Ragnar Margeirsson Háholti 19 Sigurður Isleifsson Hringbraut 65 Stefán Arnarson Lyngholti 4 Stefán Hjálmarsson Hátúni 39 Viðar Magnússon Greniteig 8 GRÆNLANDSVIKA í Norræna húsinu Dagskrd 24.4 til 26.4: Laugardagur 24. april kl. 17:00 Listsýning i sýningarsölum i kjallara og bókasýning i bókasafni — opnar almenn- ingi. kl. 17:15 Fyrirlcstur — KARL ELIAS OLSEN, skólastjóri: „Grönlands plads i nordisk samarbejde' ’. kl. 20:30 Kvikmyndasýning: „Palos brudefærd” kl. 22:00 Kvikmyndasýning: „Knud” (um Knud Rasmussen). Sunnudagur 25. aprfl kl. 14:30 ÍIANS LYNGE OG KRISTIAN OLSEN kynna lokasýninguna i bókasafni kl. 16:00 Kvikmyndasýning. kl. 17:15 Fyrirlestur um náttúru Grænlands H.C. PETERSEN f.v. lýðháskólastjóri. kl. 20:30 Grænlenzkar bókmenntir. HANS LYNGE, KRISTIAN OLSEN, AQIGIS- SIAQ MÖLLER og ARKALUK LYNGE lcsa úr eigin verkum, KARL KIÍUSE kynnir. EINAR BRAGI kynnir grænlenzk Ijóð í islenzkri þýðingu. Mánudugur 26. april kl. 15:00 Kvikmyndasýning. kl. 17:15 Fyrirlestur „Den grönlandske sag” H.C. Petersen, f.v. lýðbáskólastjóri. kl. 20:30 kl. 22:00 Sýningarsalur I kjallara: Karl Kruse og Martha Labansen kynna og ræða um listsýninguna. K vikm yndasýning. NORRÆNA HUSIÐ Móðir okkar Guðný Jónasdóttir Naustakoti, Vatnsleysuströnd, lézt föstudaginn 23. aprfl að St. Jósefsspitala, Hafnarfirði. Börnin. *

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.