Tíminn - 24.04.1976, Blaðsíða 13

Tíminn - 24.04.1976, Blaðsíða 13
Laugardagur 24. april 1976 TÍMINN 13 þjóðar GUÐJÓN Magnússon, hinn skot- fasti handknattleiksmaöur úr Val, er á förum til Sviþjóðar, þar sem hann mun dveljast næstu fjögur ár viö nám. Guöjón hefur ákveðiö aö leika handknattleik i Sviþjóö, en hann er ekki búinn aö ákveöa, meö hvaöa félagi hann I AGUST Ásgeirsson sést hér koma fyrstur i mark i viöavangshlaupi ÍR. Hlaupinu lauk i Austurstræti. kemur til meö að leika. Það er | (Timamynd Róbert). ekki aö efa, aö flest 1. deildarliðin sænsku, myndu hafa not fyrir Guöjón i sinum herbúöum. GUÐJÓN MAGNUSSON. Guðjóni til Sví- í AAadrid í dag Heimsmeistararnir frá V-Þýzka- landi leika án fjögurra sinna beztu manna, þegar þeir mæta Spánverjum i Madrid I dag i Evrópukeppni iandsliöa. Bernd Duemberger, Bayern Munchen, Uli Höness, Bayern Munchen, Jupp Heynckes, Borussia og Ul- rich Stielike, Borussia, eiga allir viö meiðsli aö striöa. Fjarvera þessara fjögurra leikmanna veik- ir möguleika V-Þjóöverja, aö vinna sinn fyrsta sigur á Spáni i 40 ár. Fjórir leikir veröa leiknir i 8-liða úrslitunum i Evrópukeppni landsliða um helgina. RUssar mæta Tékkum, Hollendingar mæta Belgiumönnum, Spánverj- ar og V-Þjóöverjar leika i Madrid og Júgóslavar fá Wales-búa i heimsókn. Helmut Schön, landsliösein- valdur V-Þjóðverja, tilkynnti liö sitt I Madrid i gærkvöldi, en hann teflir þessum leikmönnum gegn Spánveijum: Maier, Bayern Munchen — Vogts, Borussia, Beckenbauer, Bayern Munchen, Schwarzen- back, Bayern Munchen, Dietz, Duisburg — Bonhof, Borussia, Wimmer, Borussia, Danner, Borussia — Holzenbein, Frank- furt, Worm, Duisburg og Beer, Hertha Berlin. Júgósiavar leika án Dragan Djajic gegn Wales. Djajic sem leikur meö franska liöinu Bastia, á viö meiösli aö striöa I hné. En annars leika þeir meö alla slna beztu menn — þeir hafa kallaö á Josip Katalinski frá Frakklandi, en hann leikur þar meö Nice og HM-stjörnuna Brane Oblak, sem leikur meö v-þýzka liöinu Schalke 04. Katalinski og Hadjuk-leik- maöurinn Buljan fá þaö hlutverk gegn Wales I Zagreb i dag, aö hafa gætur á John Toshack, hin- um marksækna leikmanni Liver- pool og Leighton James, Burnley. — þegar Framarar og Víkingar gerðu jafntefli(2:2) í Reykjavikurmótinu Framarar og Vikingar geröu jafntefli (2:2) i sögulegum leik á Melavellinum, þegar þeir rnætt- ust i Reykjavikurmótinu. Gifur- leg liarka brauzt út i síöari hálf- leik. þegar dómari leiksins, Gisli Sigurðsson, missti öll tök á leikn- um — og nokkrum sinnum brutust út slagsmál, þar sem hnefarnir voru látnir tala. óskar Tómasson kom Viking- um á bragðið, þegar hann skoraöi örugglega (.1:0) af stuttu færi — knötturinn hafnaði upp undir samskeytum. Framarar skoruðu siöan 2 mörk I byrjun siðari hálf- leiksins — fyrst skoraði ómar Friöriksson, með þvi að „vippa” knettinum yfir Diörik Ólafssonog siðan skoraði Asgeir Eliasson — meö gööu skoti af 20 m færi, sem hafnaði niður við stöng. Stel'án Hulldórsson jafnaði siöan (2:2) fyrir Vikinga, með góðu skoti. Kins og fyrr segir, þá missti dómarinn algjörlega vald á leikn- um, svo að hann breyttist i slags- mál. Dómarinn gaf þremur mönnum áminningu — þeim Mar- teini (ieh'ssyni, Jóni Féturssyni og Kristni Jörundssyniúr Fram. RAGNHILDUR PALSDÓTTIR Danker Ágúst kom sen til Ifyrstur í mark Islands Miklar likur eru nú á þvi aö Axel Axclsson, ólafur H. Jónsson og félagar þeirra I Dankersen-lið- inu komi til tslands og leiki hér nokkra leiki I haust. Dankersen kemur hingaö i boöi Fram, sem á rétt á haustheimsókn. Framarar hafa haft samband viö forráöa- menn Dankersen og þeir hafa tekið mjög vel i boö Framara. f Víðavangshlaupi ÍR og Ragnhildur Pólsdóttir sigraði í kvennaflokki ÍR-ingurinn Ágúst Ás- geirsson, vann yfirburða- sigur í viðavangshlaupi í R, sem fór fram á sumardag- inn fyrsta. Ágúst er í góðri æfingu um þessar mundir. Hann hljóp á 12:21.8 mínút- um, en Borgfirðingarnir Jón Diðriksson (12:34.4) og Þorsteinsson komu næstir í Ágúst (13:10.0) mark. Ragnhildur Pálsdóttir úr KR varð sigurvegari (16:34.0) I kvennaflokki, en Inga Lena Bjarnadóttir varð önnúr — 16:46.0. IR-ingarnir uröu sigur- sælir i hlaupinu, þeir unnu bikar- ana, sem voru veittir i sveita- SLAGSMAL A MELAVELLINUM keppninni — þeir sigruöu i 3, 5 og 10 manna sveitum karla, og einnig sigraði kvennasveit þeirra. ÍR-ingar sigursælir mönnum — en tap gegn Svfum á Polar Cup tsienzka kröfuknattleikslandsliö- iö lék tvo landsleiki I gær i Polar Cup-keppninni, sem fer fram i Kaupmannahöfn. Liöiö tapaöi 78:100 fyrir Svium og siöan vann þaö sigur (84:63) gegn Norö- mönnum i gærkvöldi. Jón Sigurösson var stigahæstur i leiknum gegn Svium, meö 17 stig, en Kolbeinn Pálsson skoraði flest stig gegn Norömönnum. eöa alls 20. * United úr leik Manchester United er úr leik i baráttunni um Englands- meistaratitilinn — eftir aö liðiö tapaöi (0:1) fyrir Stoke á Old Tralfoid. United-liöiö, sem lék án Steve Coppell og Stuart Pearson — en þeir eru ineiddir — átti ekki möguleika gegn Stoke-liöinu. — Alex Stepney, markvöröur liösins kom i veg fyrir stærri ósigur með goðri markvörzlu. Þaö var Alan Bloor sem skoraöi sigurmark Stoke — aðeins þremur min. fyrir leikslok. Þrir leikir voru leiknir I ensku 1. deildarkeppninni nú i vikunni og uröu úrslit þeirra þessi: Derby — Everton.............1:3 Leicester — Leeds...........2:1 Man. Utd. — Stoke...........il: 1 Frank Worthington skoraði bæði mörk Leicester gegn Leeds á Filbert Street, en Duncan Mc- Ke i/.ie skoraði mark Leeds-liðs- ins. Leeds-leikmaðurinn Terry Voralli varrekinn af velli fyrir að skeyta skapi sinu á C'liris Gar- land. Andy King.sem Everton keypti frá Luton fyrir stuttu á 20 þús. pund, skoraði 2 mörk fyrir Ever- ton á Baseball Ground. Jim Pear- son bætti þriðja markinu við. en Bruce Rioch skoraði fyrir Derby. 45 glímur Það má búast viö spennandi viöureign þegar tslandsgiiman 1976 veröur háö I tþróttahúsi Kennaraháskólans idagkl. 14. Til leiks eru skráöir 10 keppendur, og veröa glimdar 45 glimur, sem flestar ættu aö vera mjög tvísýn- ar. Keppnin mun standa yfir i rúinan klukkutima. STAÐAN Staöan er nú þessi i Reykja- vikurmótinu I knattspyrnu: Fram.............3 2 1 0 8:2 1 6 Vikingur.........3 1 2 0 7:2 1 5 Valur............2 1 0 1 4:1 1 3 Þróttur..........2 1 0 1 1:4 0 2 KR .............2 0 1 1 0:2 0 1 Armann..........2 0 0 2 0:9 0 0 Aukastigin, sem eru gefin — ef lið skora meira en þrjú mörk i leik, eru fyrir framan stigin, sem liöin hafa hlotiö. Markhæstu menn: Guöm. Þorbjörnss., Val .........2 Ómar Friöriksson, Frani.........2 Stefán Halldórss., Vik..........2 Næsti leikur i Reykjavikurmót- inu fer fram á Mela vellinum I dag kl. 2 — þá mætast KR og Valur. |V-Þjóðverjar hafa ekki sigrað ó Spóni í 40 ár Þeir mæta Spánverjum i Evrópukeppni landsliða í knattspyrnu Sigur gegn Norð-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.