Tíminn - 24.04.1976, Page 16

Tíminn - 24.04.1976, Page 16
\ Laugardagur 24. april 1976 FÓÐURVÖRUR þekktar UM LAND ALLT fyrir gæði Guðbjörn Guðjónsson Heildverzlun Siðumúla 22 Simar 85694 & 85295 Tryggiö gegn stein- efnaskorti,-gefiö STEWART fóðursalt SAMBANDIÐ INNFLUTNINGSDEILD PLAST ÞAKRENNUR ^ Sterkar og endingagóðar Hagstætt verð. Nýborg? Ármúla 23 — Sími 86755 Þingmaður og tveir prófessorar sakaðir um KGB-störf í Hollandí Umfangsmiklar njósnir Sovét Reuter, Amsterdam. — Eitt af fremstu timaritUm Hollands, Elseviers, sagði i gær, að einn af þingmönnum hollenzka þingsins og tveir háttsettir prófessorar væru starfandi njósnarar fyrir sovézku leyniþjónustuna KGB. Elseviers, sem nýtur mikillar viröingar, nafngreindi ekki mennina, en bar upplýsingar frá bandarisku leyniþjónustunni fyr- ir fréttinni. Sagði timaritið, aö þessir þrir menn væru á skrá yfir háttsetta Hollendinga, sem störf- uðu fyrir KGB, og að það heföi skrána i fórum sinum. Elseviers sagði ennfremur, að tveir háttsettir liðsforingjar i hol- lenzka hernum væru mjög liklega i þjónustu KGB. Talsmenn innanrikisráðuneytis og hollenzku leyniþjónustunnar neituðu aö tjá sig um málið að svo komnu. Timaritið sagði, að þingmaður- inn væri úr einum af þeim þrém framfarasinnuðu flokkum, sem standa að samsteypustj. undir forystu Joop den Uyl, forsætis- ráðherra, ogsósialistaflokks hans. Þessir flokkar eru Verka- mannaflokkurinn, Róttæki stjórnmálaflokkurinn og Vinstri- Miö-Demókrataflokkurinn. Sagði timaritið, að prófessor- arnir tveir væru búsettir i borg- unum Utrecht og Leyden, en þær státa báðar af þekktum háskólum og rannsóknastofnunum. Sagði það, að KGB hefði enn- fremur tekið i þjónustu sina tvo fyrrverandi ieiötoga marxiskra stúdenta, en það nafngreindi þá ekki heldur. Sagði Elseviers, að allt fólkið á skránni hefði fyrr eða siöar sótt leynilega KGB-fundi i löndum A- Evrópu. Það bætti þvi við, að hollenzka leyniþjónustan heföi á árinu 1969 leyst upp mikilvægan njósna- hring i aðalstöðvum NATO i Brunssum i S-Hoilandi, en frá þvi hefur ekki verið skýrt fyrr. Helzti njósnari i þeim hring, sagði timaritið, var hollenzkur liðsforingi, sem gaf KGB itarleg- ar upplýsngar um hergagna- birgðir og sendingar, áður en hann játaði brot sitt fyrir hol- lenzku lögreglunni. Ekki er vitað hvort hann var dreginn fyrir rétt. Fyrir skömmu ráku hollenzk stjórnvöld tvo Sovétmenn úr landi fyrir að hafa reynt að komast yfir leynilegar upplýsingar um Bandarisku F-16 orustuflugvél- arnar. Segir Elseviers, að KGB hafi lengi kúgað embættismenn i NATO-rikjum til samstarfs, með hótunum um að upplýsa að nöfn þeirra hafi verið á skrám nazista, sem Sovétmenn tóku i Berlin árið 1945. Segir timaritið, að á skrám þessum séu nöfn yfirmanna herja i Hollandi og öðrum löndum, og þeir hafi átt samstarf við þýzka nazista meðan á hernámi stóð I siöari heimsstyrjöldinni. Hélft tonn af hassi NTB/DPA, Paris. — Toll- verðir i Marseille fundu i gær fimm hundruö og þrjátlu kHd af hassium borö I bilferju sem kom frá Marókkó. Fikniefnin voru geymd I bifreið, sem tilheyrir þrem Bandarikjamönnum frá Kalifomiu. Þeir voru allir handteknir og færðir til yfir- heyrslu. Reuter, Lissaboa — Kosninga- baráttan fyrir fyrstu frjálsu lög- gjafaþingkosningamar I Portúgal um hálfrar aldar skeiö lauk á miðnætti siðastliöna nótt. Búizt var viö að sósialistaflokkurinn myndi vinna nauman sigur i kosningunum. Kosningabaráttunni, sem stað- iö hefur I nitján daga, lauk opin- berlega gærkvöld á miðnætti, en kjósendur fá þannig tuttugu og fjögurra klukkustunda frið til að flíillSHORNA - ; ’A iviilli Fjórir hermenn drepnir i Suður Afriku. Reuter, Pretoria. — Fjórir s-afristór hermenn hafa veriö drepnirf fyrirsátum skærulíða á landamærum S-Vestur Afriku og Angóla, eftir þvi sem talsmaður varnamála- ráðuneytis sagði i Pretoria i gær. I stuttri tiikynningu sagði, að hermennirnir hefðu vterið á eftirlitsferö i einu af farar- tækjum hersins, þegar þeir urðu fyrir skothrið úr vélbyss- um. i tilkynningunni sagði ekki, hvort skæruliðarnir, sem tald- ir eru hafa veriö félagar i samtökum S-vestur-afriskra þjóðernissinna, hafi skotið frd angólsku landssvæði. Franskir stúd- entar mót- mæla ennþá. Reuter, Paris. — Þúsundir franskra stúdenta gengu i gær um miöborg Parisar og var þetta önnur fjölmenn mót- mælaganga þeirra á einni viku. Þeir eru að mótmæla umdeildum breytingum á há- skólakeríi landsins. Kröfugöngumenn, sem báru spjöld og sumir hjálma, voru taldir um tuttugu og fimm þúsund, en i mótmælagöng- unni i siðustu viku voru um fimmtlu þúsund manns. Stúdentarnir héldu kröfu-' gönguna, þrátt fyrir full- yrðingar forseta landsins, Giscard d’Estaing, um að eng- in ástæða væri til aö draga breytingarnar til baka, og við- varanir hans um, að ef stúdentarnir efndu til mót- mælaaögerða, í staö þess að snúa aftur til fyrirlestra i há- sktílunum, gætu þeir átt á hættu að verða sviptir próf- rétti sinum. Breytingar þessar eru gerð- ar tii aö aölaga háskólanám þeim störfum sem fáanieg eru i Frakklandi. Kissinger farínn til Afrikurikja NTB/Reuter, Washington. — Henry Kissinger, utanrikis- ráöherra Bandarikjanna, lagöi i gær af stað i tveggja vikna ferð til Afrlku, þar sem hann hyggst athuga möguleik- ana á að komast hjá kynþátta- styrjöld i suðurhluta heimsálf- unnar. Kissinger á einnig að kanna áhrif Sovétrikjanna og Kúbu i Afriku. 1 ferö þessari mun Kissinger koma til átta rikja: Kenýa, Tanzaniu, Zamblu, Zaire, Ghana, Liberiu og Senegal. Kissinger kom til London i gærkvöld, en þar mun hann ræöa viö brezka ráðamenn og kanna viðhorf þeirra tii Ródeslu-vandamálsins. Kissinger sagöi við frétta- menn i London, að hann myndi hitta leiötoga blökkumanna I ýmsum Afrikurfkjum. Hann lagði endurtekna áherzlu á, að Bandarikin styddu tilraunir til að koma á meirihlutastjtím- um i rikjunum, en myndu ekki nota vopnavald til að fylgja þeim stuðningi eftir. Viðurkenna Bandarlkin N-Vietnam? Reuter, Evansville. Bandarikjaforseti dró I gær aö nokkru til baka fyrri full- yrðingar sinar um að Banda- rikin myndu undir engum kringumstæöum viðurkenna N-Vietnam. Viðhorf Bandarlkjanna gagnvart Hanoi uröu aö heitu kosningamálí eftir að Ronald Reagan, keppinautur Fords í forkosningunum, sagöist álita, að rikisstjórn Fords væri að athuga möguleika á þvi að viðurkenna N-Vietnam. 1 gær sagði forsetinn, að hann heföi aldrei sagt að Bandarikin myndu reyna aö koma á sambandi við N-Viet- nam. Hann minntist ekki heldur á þá til- kynningu ráðuneytis fyrir skömmu, að Hanoi heföi verið tjáð aö Bandarikin væru reiðubúin til viðræðna um eðlilegt samband milli land- anna. hugsa málin, áður en gengiö verður að kjörborðum á morgun. Kosningadagurinn er jafnframt tveggja ára afmælisdagur bylt- ingarinnar, sem steypti einræðis- stjórn landsins af stóli. Siðasti stóri kosningafundurinn var haldinn af PPD, sem er mið- flokkur demókrata, en þeir eru taldir liklegir til að verða aðrir i kosningunum, fast á eftir sósialistunum. Þeir héldu mikinn fund á iþróttaleikvangi Lissa- bon-borgar og fóru I bifreiðalest um borgina á eftir. Leiðtogar sósialista héldu á- fram að spá þvi opinberlega að flokkur þeirra myndi hljóta um fjörutiu prtísent atkvæða I kosn- ingunum, en þá spá byggja þeir á skoðanakönnun, sem gerð var meðan á kosningabaráttunni stóð. Flestir aðrir búast við, að sósialistar nái um þrjátiu til þrjátiu ogfimm prósent atkvæða og helzti andstööuflokkur þeirra muni fá nægilegt atkvæðamagn til að erfitt reynist aö mynda stjórn. Talið er fullvist, að núverandi samsteypustjórn hersins, sósial- ista, PPD, kommúnista og óháöra muni sitja að völdum fram yfir forsetakosningarnar i Portúgal i júni. En ef sú hreyfing atkvæða til hægri, sem búizt er við á sunnu- dag, veröur mikil, gæti hún knúið fram breytingar fyrr. I kosning- unum til Stjórnarskrárþingsins á siðiasta ári unnu sósialistar sigur og hlutu alls þrjátiu og áttæ pró- sent atkvæða. PPD hlaut þá tutt- ugu og sex prósent, kommúnistar tólf og hálft og ihaldssamari demókratar siö prósent. llok kosningabaráttunnar I gær virtist augljóst, að möguleikar til stjórnarmyndunar væru aöeins tveir. Annars vegar sá möguleiki, aö sósialistar mynduðu minni- hlutastjórn með þingstuðningi kommúnista, eða samsteypu- stjórn miðflokks demókrata (PPD) og Ihaldssamra demó- krata (CDS). Stísialistar hafa lýst þvi yfir að þeir muni hvorki taka þátt i sam- steypustjórnum meö kommúnist- um, sem þeir fordæma sem tílýö- ræöislega, né heldur öðrum hvor- um demókrataflokknum, sem þeir segja hægri-sinnaöa. Þeir virðast treysta á að kommúnistar felli ekki minni- hlutastjórn sósialista, af ótta við að demókratar komist til valda. Spónn: Fyrrum utanríkisráðherra snúinn heim frá Argentínu NTB/UPI, Madrid. — Einn af þekktustu útlaga-stjórnmála- mönnum Spánar, hinn áttatiu og þriggja ára gamli Claudio Sanchez Albornoz, kom í gær til Madrid og var þar vel tekið á móti honum. Albornoz hefur búið erlendis i næstum fjörutiu ár og hefur um árabil verið leiðtogi lýöveldis- sinnaðrar útlaga-stjórnar. Háttsettir embættismenn, ættingjar og vinir tóku á mtíti Albornoz á flugvellinum i Madrid og sagði hann við það tækifæri: — Ég hef aðeins eitt að segja: „Frið”. Það hafa of margir veriö drepnir. Leggj- umst á eitt við aö finna leiöina til gagnkvæms skilnings innan frjáls stjórnmálakerfis. Albomoz var utanrikisráð- herra I spænsku stjórninni, þeirri sem Franco og hersveitir hans steyptu af stóli i borgara- styrjöldinni á árunum 1936-’39. Þegarljóstvar að herjir Franco myndu sigra, flúðu Albornoz til Argenttau, þar sem hann hefur slöan búið. Hannhefuri öllþessi ár staðið fast við þá ákvörðun, að snúa ekki aftur til Spánar fyrr en Franco væri látinn. Yfirmaður Varsjárherja iátinn Shtemenko hershöfðingi, sem gegnt hefur stöðu yfir- manns herráðs Varsjár- bandalagsherjanna siðan ár- ið 1968, hvarf af yfirborðinu eftir dauða Stalins áriö 1953, en birtist á ný, lægri að tign, þrem árum siöar. A leið sinni upp metorða- stigann á ný var hann meðal annars yfirmaður leyniþjón- ustu sovézka hersins um tima. BÍLASÝNING í dag og á morgun kl. 2-6

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.