Tíminn - 09.11.1976, Page 1

Tíminn - 09.11.1976, Page 1
gegn skotmönnunum á laugardaginn Lögreglan hefur ýmsan varnarbúnað segir lögreglustjórin Gsal-Reykjavik — Þaö eru náttúrulega ekki til neinar skrifaöar reglur um það, i hvaða tilvikum lögreglumenn skuli beita skotvopnum, og það hefur aldrei komið til þess, að þvi er ég bezt veit, aö lög- reglan hafi þurft að nota skotvopn gegn fólki, sagði Sigurjón Sigurösson lög- reglustjóri i samtali við Timann í gær. — Það kom aldrei til álita á laugar- daginn að beita skotvopn- um gegn byssumönnun- um, enda var gripið til annars ráðs, sem áreið- anlega var til muna betra, sagði lögreglu- stjóri. gripa i tilviki eins og þvi, er upp kom á laugardags- morguninn, væri afskap- lega erfitt og vandasamt. Hann sagði að þetta sýndi hvað lögreglumannsstað- an væri erfið j raun. — Það er ekki hægt aö segja, að við séum illa búnir gagnvart svona til- vikum, sagði Sigurjón þvi við höfum ýmsan varnar- búnað, sem við getum notað, ef á þarf aö halda, en það er nú kannski ekki rétt að skýra frá þeim búnaði i fjölmiðlum. Sigurjón sagði, að stjórn lögreglunnar væri búin að ræða atburðinn á laugardagsmorgun mijog itarlega og haldið yrði á- fram að ræða þá stööu sem þá kom upp, til þess að reyna að finna ein- hverjar ráðstafanir, sem mættu koma að góöum notum. siöar. — Ég tel, að minir menn hafi staðið sig Sigurjón sagði, að mat á þvi, til hvaða ráða skuli framúrskarandi vel, og það var mikið lán, að ekki skyldi þó hljótast verra af, en þetta eignatjón, sem varð. Timinn innti lögreglu- stjóra eftir þvi, hvort það væri ekki áhyggjuefni hjá lögregíunni, hvað ýmsum afbrotamönnum væri oft sleppt fljótt úr haldi. — Jú, þaö er mjög mik- •ið áhyggjuefni hjá lög- reglunni. Hins vegar hef- ur maður engin lausnar- orö um það, hvernig eigi með þetta að fara. Að lokum var lögreglu- stjóri spurður aö þvi, hvort hans starfsmenn hefðu áhættuþóknun ofan á sin fastalaun. — Neisvo er ekki. Fyrir mörgum árum var sér- stök áhættuþóknun til lög- reglumanna, þ.e. a striðs- árunum og nokkuö fram yfir þau, en sfðan var þessi þóknun reiknuð inn i kaupið, að þvi er talið var. Þetta atvik á laugar- daginn sýnir, að það er á- kaflega mikilvægt að íög- reglan sé skipuð mjög góðum mönnum og traustum, og þvi þarf þetta að vera eftirsóknar- vert starf fyrir slika menn, sagði Sigurjón Sig- urðsson. Byssumennirnir: I níutíu daga gæzluvarðhald Gsal -Reykjavik. — Piltarnir tveir, sem brutust inn i Sportvai á laugardagsmorgun og fóru sfðan skjótandi um götur Reykjavikur, hafa veriö úr- skuröaðir iallt aö 90 daga gæzluvaröhald. Annar þessara pilta hefur áöur brotizt inn i Sportval og varö þá aö svæla hann út meö táragasi. Þessi piltur hefur fariö I geörannsókn, en hinn mun sæta geörannsókn á næstunni, aö sögn Njaröar Snæhólm rannsóknarlögreglumanns. Að sögn Jóns Aöalsteins Jónassonar eiganda Sportvals, er tjóniö sem byssumennirnir ollu i verzluninni lauslega metið á um fjórar milljónir króna Síldarsölur í Danmörku gébé-Rvik. —• Fimmtán islenzk skip seldu sild I Hirtshals I Danmörku i siöustu viku, alls uin 1337 lestir aö verðmæti 91.894.737,- kr. Meöal- verökr. kg.var 68.74 kr. Alls hafa islenzku skipin selt sild fyrir 844.631.969,- kr. siðan veiöin hófst þann 24. mai sl. Ef samanburður er gerður á sildarsölum erlendis á þessu ári og á sl. ári, sést að á timabii- inu 18. april til 8. nóv- ember 1975 var aflinn rúmar 18.053 iestir að verðmæti kr. 780.230.483,-, meðalverð kr. 43.22 pr. kg. A tima- biiinu 24. mai til 6. nóv- ember i ár, var aflinn oröinn rúmar 11.502 lestir að heildarverö- mæti kr. 844.631.969,-, meðalverö kr. 73.43. Iðnaðardeild Sambandsins: Langstærsti ullarvöru- samningur til þessa Iönaðardeild Sambands islenzkra samvinnufé- laga hefur undirritaö samninga viö rlkisfyrir- tækið V/O „RAZNOEX- PORT” í Moskvu og sam- vinnufyrirtækiö V/O „SOJUZKOOPVNESHT- ORG” um sölu á Islenzk- um ullarvörum til af- greiðslu á árinu 1977, aö verðmæti 840 millj. kr. sem er langstærsti ullar- v ör usa m ningu r sem gerður hefur veriö til þessa. Jafnframt voru lögö drög aö viöskipta- samningi viö sovézka sam vinnufyrirtækið um sölu á ullarvörum og mokkakápum, og er hann aðverðmæti um 380 millj. kr. Samanlagt eru sanin- ingarnir þvi 1.220 millj. 1 ofangreindum ullar- vörusamningi eru 280.000 peysur og rúmlega 120.000 værðarvoðir segir i frétt fra Sambandinu. Peysurnar verða fram- leiddar í Fataverksmiöj- unni Heklu, Akureyri, svo og nokkrum öðrum prjónastofum viðs vegar um landið, en værðarvoö- irnar i Ullarverksmiöj- unni Gefjun á Akureyri. 1 samninganefnd Iðnaðardeildarinnar voru Hjörtur Eiriksson, fram- kvæmdastjóri, Andrés Þorvarðarson, viðskipta- fulltrúi, og Hreinn Þorm- ar, verksmiðjustjóri. Samið við Rússa um sölu á ullarvörum fyrir 1.220 milljónir 1977 Eitur! Heilbrigöiseftirlit rik- isins varar menn nú við skordýraeitri nokkru aö nafni „Vapona Cas- ette”, sent um nokkurt skciö hefur veriö á markaöi hér á landi. Er hér um að ræöa hylki úr Ijósu plasti meö fjórum strimlum, er hafa aö geyma hiö virka efni. Hefur vara þessi vcriö á boöstólum i mörgutn bensinafgrciðslustööv- um og nokkrum verzlunuin viöa um land og vcrið seld án leyfis Timinn fékk þær upp- iýsingar hjá Hrafni V. Kriörikssyni, yfirlækni aönú heföi veriö ákveö- iö aö krcfjast innköllun- ar hylkja þessara úr verzlunum, þar eö grunur léki á, aö efniö gæti reynzt fólki hættu- legt viö alla venjulega meöhöndlun. • Mótmæla frósögn Nígeríumannanna — S|ó bls. 2 Varað við auglýsingasöfnurum — Sjó baksíðu TÆNGIRr Áætlunarstaðir: Bildudalur-Blönduós-Búðardalur Flateyri-Gjögur-Hólmavík Hvammstangi-Rif-Reykhólar Sigluf jörður-Stykkishólmur Súgandaf jörður Sjúkra- og leiguflug um allt land Símar: 2-60-60 oq 2-60-66 f 253. tölublað—Þriðjudagur 9. nóvember—60. árgangur Stjórnlokar Oliudælur ■ Olíudrif ■DSmOllEÍH Siðumúla 21 — Simi 8-44-43

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.