Tíminn - 09.11.1976, Síða 6

Tíminn - 09.11.1976, Síða 6
6 TÍMINN Þriðjudagur 9. nóvember 1976 i Abba — Arrival 1 ! Stevie Wonder—Songs in the Key of Life [ Ringo Starr — Ringo's Rotogravure r Black Sabbath — Technical Éxtacy 1 Alan Price— Shouts across the Street Jon Anderson — Olias of Sunpillow 1 Glen Campell — 20 Golden Greats 1 Diana Ross — Gr. Hits/2 1 Roger Whittaker— Very best of R.W. 1 Creedence Clearwater Revival — 1 Chronicle Beatles — allar 1 Wings — allar 1 Genesis — allar Q Pink Floyd — flestar n Ríó — Verst af öllu i F 9M iiw Árshótíð félagsins verður haldin i Félagsheimili Kópavogs, þann 13. nóvember nk. Miðapantanir og upplýsingar i simum: 41026, 41206 Og 40967. Nám í flugumferðarstjórn Flugmáiastjórnin hyggst taka til reynslu 8 nema i flugumferðarstjórn i janúarmán- uði nk. Aðeins umsækjendur er lokið hafa stúdentsprófi og uppfylla tilskilin heil- brigðisskilyrði koma til greina. Væntanlegir umsækjendur útfylli þar til gerð ums óknareyðublöð sem afhent verða á skrifstofu flugmálastjóra á Reykjavikurflugvelli, 2. hæð. Þeir sem áður hafa skilað umsóknum, endurnýi fyrri umsókn sina. Umsóknarfrestur er til 1. desember 1976. Flugmálastjóri. Frá opnun endurhæfingardeildarinnar i Glæsibæ. Taliö f.v. Matthfas Bjarnason, heilbrigöis- og trygg- ingamálaráöherra, Þóra Þorieifsdóttir, fulltrúi í Tryggingaráöi, Björgvin Guömundsson, borgarfuil- trúi, Skúli G. Johnsen, borgariæknir, Kristján Benediktsson, borgarfulltrúi, Albert Guömundsson, al- þingismaöur, Sigurjón Pétursson borgarfulltrúi og Jóhanna Tryggvadóttir stjórnarformaöur Heilsu- ræktarinnar I Giæsibæ. Nýtt í mdlefnum aldraða Aukið heilbrigði, aukin hreyfigeta S.l. laugardag tók til starfa ný sjúkraþjálfunardeild á vegum Heilsuræktarinnar í Glæsibæ. Er markmiö deildarinnar að veita i- búum Reykjavikur, 67 ára og eldri, sjúkraþjálfun og endurhæf- ingu í formi hópþjálfunar, auk aö- stööu til að baða i heitum hvera- laugum, steypubaöa, ljósbaöa, sauna- og hvíldaraðstööu, ásamt möguleika á einstaklingsbundinni þjálfun og meöferö. Reykjavikur- borg ábyrgist 40% greiöslu fyrir allt að 50 sjúklinga á dag, en þátt- ur Tryggingastofnunar rikisins og Sjúkrasamlegs Reykjavikur er 60%. Jóhanna Tryggvadóttir sem hvað mest hefur unniö aö skipu- lagi endurhæfingardeildarinnar, sagöi viö opnunina, að starfsemi deildarinnar væri einkum fólgin i eflingu uppbyggjandi heilsurækt- ar fyrir aldrað fólk, meö viöur- kenndum aöferðum og i samráði viö lækna. ingsnefnd aö heilsurækt fyrir aldraöa heföi ráöfært sig viö all- marga sérfræöinga á sviði endur- hæfingar- og öldrunarlækninga, bæöi islenzka og danska, en viöa- miklar rannsóknir á heilsufari aldraðra hafa staðiö yfir á undan- förnum árum viö Glostr- up-sjúkrahúsiö i Kaupmanna- höfn. Sýna niöurstöður þessara rann- sókna mikilvægi fyrirbyggjandi aögerða, enda þótt ekki hafi enn gefizt kostur á slikri þjónustu I Danmörku. Taldi Jóhanna þvi fullvist, aö reynsla endurhæfingardeildar- innar i Glæsibæ ætti eftir að koma að miklu gagni annarsstaöar á Noröurlöndum. Skólaúr Magnús E. Baldvinsson Laugaveg 8 — sími 22804. Póslséndum RAF- mótorar 3ja fasa rafmótorar Margar stærðir. Rakaþéttir. Staðlaðir samkvæmt IEC. Verðið ótrúlega hagstætt. Sólheimum 29-33 Símar 3-65-50 & 3-53-60 Sagöi jóhanna, að undirbún- Styrktarsjóður Isleifs Jakobssonar Stjórn Styrktarsjóðs ísleifs Jakobssonar auglýsir hér með eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum. Tilgangur sjóðsins er að styrkja iðnaðar- menn að fullnuma sig erlendis i iðn sinni. Umsóknir ber að leggja inn á skrifstofu Landssambands iðnaðarmanna, Hall- veigarstig 1, Reykjavik fyrir 18. nóvember n.k. ásamt sveinsbréfi i lög- giltri iðngrein og upplýsingum um fyrir- hugað framhaldsnám. Sjóðsstjórinn. VÖRUGÆÐUNUM MÁ ÆTÍÐ TREYSTA

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.