Tíminn - 09.11.1976, Side 11

Tíminn - 09.11.1976, Side 11
10 TÍMINN Þriöjudagur 9. nóvember 1976 Þriöjudagur 9. nóvember 1976 TÍMINN 11 Tíminn heimsækir Stykkishólm þeir þó netaveióar, eins og aðrir bátar hér viö Breiðafjörö. Einnig eru geröirhéöaniit bátar á bolfiskveiöar allt áriö. I framtiöinni tel ég, aö útgerö héöan byggist aö stórum hluta á skelfiskveiðum, en von okkar er sú, aö hingaö komi skuttogari. Héreru fiskvinnslustöövar, sem skortir hráefni þvi aö afli á Breiöafiröi hefur dregizt saman siöari ár. Sömu sögu er aö segja frá öörum stööum hér viö Breiöafjörð, nema úr Grundar- firöi, en þangaö er kominn skut- togari. Þvi er þaö svo, aö þótt nú sé næg atvinna hér i þorpinu þá verðum viö i framtiöinni aö full- nýta fiskvinnslustöðvarnar, sem hér hafa verið byggöar upp. Þaö veröur ekki gert nema meö þvi aö fá hingað skuttog- ara. lega er þetta mikilvægt meö ibúðarhúsbyggingar. Við erum svo heppnir, að hafa hér mjög góða iðnaðarmenn og Hygg ég að fáir staðir geti státað af jafn- góöum mönnum. Þá vil ég einnig geta þess, að við áttum mjög góð samskipti viö starfs- menn húsnæðismálastofnunar og veðdeild Landsbankans og stóð aldrei á fyrirgreiðslu þess- ara aðila i sambandi við þessar ibúðarhúsabyggingar. Er mikið um almennar ibúöa rhúsabyggingar? I ár er heldur minna um al- mennar ibúðarhúsabyggingar en næstu árin á undan. Hins vegar höfum við varla haft und- an að undirbúa skipulag nyrra byggðahverfa fyrir einbýlishús. Nú erum við t.d. að gera skipulag að nýju hverfi einbýlis- húsa og raðhúsa, sem verður á Nestúni. Þar veröur byggingar- lóöum úthlutaö næsta sumar, en framkvæmdir geta þó ekki hafizt fyrr en áriö 1978. Þjónustufyrirtæki, sem annað geta 15—16 hundruð manna byggð Telur þú æskilegt aö ibúum Stykkishólms fjöigi verulega á næstu árum? Við stefnum markvisst að þvi að ibúum hér fjölgi verulega. Þjónustufyrirtæki, sem þegar eru til staðar, geta auðveldlega annað 15-16 hundruð manna byggð, og að þeim fjölda stefn- um við hið fyrsta. Æskilegast er að þróunin verði hæg og jöfn, en ekkert er unnið með þvi að fá yfir sig hol- skeflur, eins og allt of stór at- vinnufyrirtæki, i einu vetfangi. En eðlileg uppbygging atvinnu- fyrirtækjanna og ný fyrirtæki. sem smám saman vaxa og dafna er það sem við stefnum aö. Við vinnum markvisst að þvi að bæta ýmsa félagslega þjón- ustu hér i þorpinu og til viöbótar þvi, sem áður er nefnt, má geta þess, að á næsta ári tökum við elliheimilii notkun. Það verður i húsnæöi, sem hingaö til hefur verið rekiö sem heimavist fyrir gagnfræöaskólann. Sú heima- vist verður hins vegar flutt i hóteliö. Þá eru til teikningar af skólabyggingu og stefnt er að þvi að hefja undirbúning að framkvæmdum 1978 og vonandi verður hægt aö gera átak i að bæta aðstöðu heilsugæzlu- stöðvarinnar, og aðstoða systurnar til að gera sjúkrahús- ið sem bezt úr garði. Frá höfninni. Nýjasta íbúöarhúsahverfiö. A hæöinni fyrir ofan þaö á nýja kirkjan aö standa. Nú búa um 1200 manns I Stykkishólmi og þar hefur fólki fjöigaö verulega undanfarin ár. Þar hefur veriö næg og jöfn at- vinna og þar eru margar fram- kvæmdir i gangi á vegum sveitarféiagsins. Mikið hefur veriö um ibúöarhúsabyggingar aö undanförnu, og þar er ný kirkja i smiöum. Til aö fræöast nokkru nánar um þessi mál tók- um viö tali sveitastjórann I Stykkishóimi, Sturla Böövars- son, þegar viö áttum leið um Stýkkishólm nýlega og spurö- umst fyrst fyrir um hvaö væri framundan i gatnageröarmál- um? Átak í gatnagerð Viö höfum gert áætlun um aö leggja bundiö slitlag á götur i þorpinu á næstu tiu árum, sagöi Sturla. Við höfum þegar undir- byggt og gengiö frá lögnum i mikinn hluta af aöalgötunni, og búiö er aö steypa hluta af henni. Akveöiö hefur veriö, aö aöal- gatan, sem er hálfur annar km veröi steyptur, en aðrar götur veröa lagöar ollumöl. Búiö er aö blanda oliumölsem duga á til aö leggja á 1,5 km og verður þaö gert næsta sumar. A þessu ári höfum viö unnið fyrir 35 millj. kr. I gatnagerð. Við lögöum á gatnageröargjöld og fáum þannig 15 millj. kr. á þessu ári, enað ööru leyti fjármögnum viö framkvæmdir meö lánsfé og beinum framlögum úr sveitar- sjóði. Batnandi hafnaraðstaða — Hvaö liöur endurbótum á höfninni? — í fyrra var byrjað á að gera viölegukant og verður þeim framkvæmdum lokið á þessu ári. Kostnaður verður 45 millj. kr. Þá hafa einnig verið gerðar endurbætur á dráttarbrautinni. t framt.iðinni leggjum viö áherzlu á aö bæta betur en nú er aðstöðu skipasmiðastöðvarinn- ar Skipavikur. Þaö er vaxandi fyrirtæki og eykur atvinnu i þorpinu. Þá er einnig nauðsyn aö koma hér upp hafnarvog. A næsta ári er ákveðið aö vinna fyrir 30 millj. kr. viö hafnar- mannvirkin og ætti aðstaöan að batna mikiö viö það, en frá náttúrunnar hendi er hér mjög góð höfn. Eitt vandamál höfum við þó viö aö glima, en það er, aö oft rekur Is af Hvammsfiröi og lok- ar alveg höfninni. Þvl leggjum viö á þaö áherzlu, aö i framtiö- inni veröi komiö upp löndunar- bryggju þar sem dráttarbrautin er nú, en þar er aldrei lokað vegna Isreks. Draumurinn er skuttogari — Hvaö meö útgerö frá Stykkishólmi? — Héöan eru geröir út nokkrir smærri bátar og eru flestir þeirra á hörpudiskveiðum meiri hluta ársins, en á vetrum stunda Félagsheimiliö og hóteiið er stór og myndarleg bygging. - NU er hótelið notað sem kennsluhúsnæði fyrir gagn- fræðaskólann og verður svo áfram enn um sinn, enda er lltið um að vera i hótelrekstri á vetr- um. Við notum létt skilrúm til þess að skipta sundur sölum i hótelinu og fáum þannig nægi- lega margar kennslustofur. I félagsheimilissalnum er sæti fyrir á fjórða hundrað manns við borð og þar er litið leiksvið. I framtiðinni er ráðgert að byggja sérstakan sal meö upp- hækkuðum sætum fyrir kvik- myndasýningar og leiksýning- ar, en engin áform eru enn uppi um hvenær þær framkvæmdir geti hafizt. Búiö er aö steypa götuna fyrir framan kaupféiagiö. Aöalgötu þorpsins á aö steypa, en aörar götur á aö leggja oilumöl. Mikill byggingarhraði Endurbætur á vatnsveitunni — Hafiö þiö nægjanlegt og gott vatn? Fram aö þessu hefur verið hér lltið vatn og vont, en nú hefur veriö gert átak til að bæta úr þvi. Unnið er að þeim fram- kvæmdum i áföngum, en vatniö þurfum við að leiða úr Svelgsár- hrauni um 14 km leið. Þaðan fáum við gott vatn, og verður framkvæmdum við þessa aö- veituæð væntanlega lokiö að fullu næsta sumar, en þegar höfum við tengt vatnsveituna þannig, aö við höfum nú nægjanlegt og gott vatn. Sambyggt félagsheimili og hótel Hvaö liöur byggingu félags- heimiiisins og hótelsins? Félagsheimiliö og hótelið eru sambyggð og verða rekin sem ein heild I framtiðinni. Byrjað var á framkvæmdum 1967 en lit- iö hefur miðað þar til á sl. ári en þá var hafizt handa af fullum krafti. Þá var Félagsheimiliö steypt upp og frágangi þess að mestu lokið á 10 mánuöum. Þaö var tekiö I notkun sl. vor, og er mik- íbúum fjölgar ár frá ári Þar er næg og jöfn atvinna, og stöðugt er unnið að því að auka hana og efla fyrirtækin Sturia Böövarsson sveitarstjóri. — Hefur sveitarfélagiö reist leigulbúöir? — 1 sumar byggöum viö 6 leiguibúöir á vegum sveitar- félagsins, og tvo verkamanna- bústaöi. Þessar Ibúöir eru allar i sama fjölbýlishúsinu sem viö buðumúttilbyggingarí aprllsl. Þaö er byggingarfyrirtæki hér á staðnum, Trésmiðjan ösp sem tók að sér aö byggja húsið og voru tvær fyrstu ibúöirnar af- hentar fullbúnar I haust, en hin- ar sex verða afhentar 1. febr. i vetur. Viö leggum mikla áherzlu á aö hraða framkvæmdum, sem við erum með i gangi, til að fá þær sem fyrst I gagnið. Sérstak- Þegar viö vorum á ferö f Stykkishólmi stóö yfir bingó hjá gagnfræöa skólanum og þessi tvö stjórnuöu af röggsemi. illmunur að fá svo góöa aðstöðu til félagsstarfa i þorpinu. 1 hótelinu verða 26 gistiher- bergi og er frágangi þess nú lokið, að öðru leyti en þvi, aö eftir er aö innrétta herbergin og setja upp eldhúsinnréttingar. Væntum við þess að geta tekiö hótelið i notkun á næsta ári. Kostnaður við þessar fram- kvæmdir er alls orðinn um 150. millj. kr., en fullbúiö er áætlaö að byggingin kosti 219 millj.kr. Alls er byggingin þrjár hæöir og kjallari, og er fyrirhugað aö nota sal félagsheimilisins fyrir stærri veizlur sem haldnar verða i hótelinu, en auk þess er smærri matsalur til daglegra nota. Þá eru smærri salir i hótelinu til fundarhalda. Leigulbúöirnar sex senn fullbúnar.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.