Tíminn - 09.11.1976, Qupperneq 12

Tíminn - 09.11.1976, Qupperneq 12
12 TÍMINN Þriðjudagur 9. nóvember 1976 krossgáta dagsins 2336. Lárétt 1) Visur. — 6) Hund. — 8) Vatn. — 10) Fugl. — 12) Mjöö- ur. — 13) öölast. — 14) Farða. —16) Fálát. — 17) Kvikindi. — 19) Bölva. — Lóðrétt 2)Tré, — 3)Lita, — 4) Muldur. — 5) Verkfæri. — 7) Ávitur. — 9) Strákur. — 11) Fléttuöu. — 15) Verkfæri. — 16) Hlutir. — 18) Andaöist. — Ráðning á gátu No. 2335 Lárétt 1) Atvik. —6) Ein. — 8) Sök. — 10) Nám. — 12) Kr. — 13) Ra. — 14) Und. — 16) Gil. — 17) Ati. — 19) Af tni. — Lóðrétt 2) Tek. — 3) VI.-4) Inn. — 5) Askur. — 7) Smali. — 9) örn. — 11) Ari. — 15) DAF. — 16) Gin. — 18) TT. — Laust starf Staða skrifstofumanns við lögreglustjóra- embættið i Reykjavik er laus til um- sóknar. Umsækjandi þarf að hafa góða vélritunarkunnáttu og æfingu i skrifstofu- störfum. Umsóknir er greini menntun og starfsferil sendist embættinu fyrir 20. þ.m. Laun samkvæmt launakerfi rikisins. Lögreglustjórinn i Reykjavik 5. nóvember 1976. — Otför móöur okkar, tengdamóður og ömmu Vigdisar Steingrimsdóttur veröur gerö frá Dómkirkjunni miövikudaginn 10. þ.m. kl. 13,30. Steingrímur Hermannsson, Pállna Hermannsdóttir, Edda Guömundsdóttir, Sveinbjörn Dagfinnsson og barnabörnin. Innilegar þakkir fyrir auösýnda samúö vegna fráfalls og útfarar móöur okkar. Rósu Guðmundsdóttur Litlu-Drageyri, Skorradal. Einar Jónsson, Oddgeir Jónsson. Eiginmaöur minn, faöir okkar, tengdafaöir og afi Sigurður Jónsson bifreiöastjóri, Hvassaleiti 30, andaðist á Borgarspltalanum aöfaranótt laugardagsins 6. nóvember. Sigriöur Emeiia Bergsteinsdóttir, Þórir Sigurðsson, Asta K. Hjaltalín, Þuriður Siguröardóttir, Sigurjón Kristinsson, Katrin Siguröardóttir, Ingi V. Arnason, Jóna Sigrún Siguröardóttir, Eirikur Hreiöarsson og barnabörn. Þökkum af alhug samúö og vinsemd viö andlát og jarðar- för Halldóru Kristjánsdóttur Hálsi. Fyrir hönd barna, tengdadóttur, barnabarna, barnabarnabarna og systkina hinnar látnu. Kristján Slgurösson í dag Þriðjudagur 9. nóvember 1976 > Heilsugæzla s Slysavarðstofan: Simi 81200,' eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavík og Kópavogur, simi 11100, Hafn- arfjörður, simi 51100. nafnarfjöröur — Garöabær: ■Nætur- og helgidagagæzia: ‘Upplýsingár á Slökkvisföð- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 5. nóvember til 11. nóv. er i Lyfjabúð Breiöholts og Apóteki Austurbæjar. Þaö apótek sem fyrr er nefnt, ann- ast eitt vörzlu á sunnudögum, helgidögum og almennum fri- dögum. Kvöld- og nætúrvakt: Kl. 17:00-08:00 mánud.-föstud. simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaöar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Kvöld-, helgar- og nætur- varzla er I Lyfjabúö Breið- holts frá föstudegi 5. nóv. til föstudags. 12. nóv. Kvenfélagiö Seltjörn.Fundur I Félagsheimilinu miöviku- dagskvöld 10. nóv. kl. 8.30. Ostakynning. Konur, muniö hlutaveltuna á sunnudag. Tekiö verður á móti munum fyrir fund. Mætum vel. Stjórn- in. Félagsfundur i Kvenréttinda- félagi Isl. verður haldinn þriðjudaginn 9. nóv. kl. 20.30 aö Hallveigarstööum uppi. Fundarefni: Guðrún Gisla- dóttir segir frá ráöstefnu sem hún sótti i júni s.l. og Björg Einarsdóttir segir frá þingi Alþjóöasambands kvenna sem haldið var i New York i júli i sumar. Kvenfélag Langholtssóknar heldur basar I Safnaöar- heimilinu laugardaginn 13. nóv. kl. 2. Miövikudag 10. nóv. kl. 20.30. Myndasýning (Eyvakvöld) i Lindarbæ niðri, Tryggvi Halldórsson og Þorsteinn Bjarnar sýna. Feröafélag Is- lands. Hjálpræöisherinn: Kvöldvaka i kvöld kl. 20,30. Gestur k v ö 1 d s i n s : Ing rid Hjort frá Noregi syngur og talar. Veitingar og happ- drætti, mikill söngur og hljóð- færasláttur. Allir velkomnir. Blöð og tímarit - Ljósmæörablaðiö 2. tölublað 1976 er komið út. Aðalefni þessa blaös er meðal annars: Ráðstefna um kjör láglaunakvenna... Breyting á ljósmæðralögunum........ Minning Asa B. Asmundsdótt- ir.... Endurmenntun fyrir ljósmæður...Agrip frá aðal- fur.di 1376.Kröfugerö Ljós- mæðrafélags íslands. BÓKIN HEIM, Sólheimum 27, simi 83780. Mánudaga til föstudaga kl. 10-12. Bóka- og talbókaþjónusta viö aldraða, fatlaöa og sjóndapra. F ARANDBÓK ASÖFN. Af- greiösla i Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum, simi 12308. Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. BÓKABÍLAR, bækistöð i Bústaöasafni, simi 36270. Arbæjarhverfi Verzl. Rofabæ 39 þriðjud. kl. 1.30- 3.00. Verzl. Hraunbæ 102 þriöjud. kl. 7.00-9.00. Verzl. Rofabæ 7-9 þriöjud. kl. . 3.30- 6.00. Breiöholt Breiöholtsskóli mánud. kl. 7.00-9.00, miðvikud. kl. 4.00- 6.00, föstud. kl. 3.30-5.00. Hólagarður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30-3.00, fimmtud. kl. 4.00-6.00. Verzl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30- 3.30. Verzl. Kjöt og fiskur viö Selja- braut föstud. kl. 1.30-3.00. Verzl. Straumnes fimmtud kl. 7.00-9.00. Verzi. við Völvufell mánud. kl. 3.30- 6.00, miðvikud. kl. 1.30- 3.30, föstud. kl. 5.30-7.00. Háaleitishverfi Alftamýrarskóli miövikud. kl. 1.30- 3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30-2.30. Miðbær, Haaleitisbraut mánud. kl. 4.30-6.00, mið- vikud. kl. 7.00-9.00, föstud. kl. 1.30- 2.30. Holt — Hliðar Háteigsvegur 2 þriöjud. kl. 1.30-2.30. Stakkahlið 17 mánud. kl. 3.00- 4.00, miðvikud. kl. 7.00-9.00. Æfingaskóli Kennaraháskól- ans miðvikud. kl. 4.00-6.00. Laugarás Verzl. við Norðurbrún þriðjud. kl. 4.30-6.00. r ... " Lögregla og slökkvilið ___________________________ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliðið og sjúkra- bifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjúkra- bifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkviliö simi 51100, sjúkrabifreiðsími 51100. ( Bilanatilkynningar _____________________________ Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. I Hafn- arfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. ' Vatnsveitubiianir simi 85477. Simabiianir simi 05. Bilanavakt borgarstofnaila. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. SIMABLAÐIÐ 2. tölubl. 1976 er komið út. Efni: óraunhæft til- boð...Nýir starfskraftar við Sfmablaðið..Fjarskipti um gervihnetti.... Arsfundur NTS 1976.... Póst- og slma- málastjóri sextugur... Full- trúar F.I.S. á þing B.S.R.B..... Samningamál- in.... Dómur kjaranefndar 16. júli 1976. Stöðuveiting- ar.... Kosningar i Félags- ráði.. Minningargrein...... Frá stjórn S.l.S.. 200 ára afmæli póstþjónustunnar.... Golfmót simamanna.....Góu- gleði á Akranesi.. Söfn Borgarbókasafn Reykjavikur Útlánstimar frá 1. okt. 1976. .Aöalsafn, útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29a, simi 12308. Mánudaga til föstudaga kl. 9- 22, laugardaga kl. 9-16. Félagslíf - Kvenfélag Langholtssóknar heldur basar i Safnaöar- heimilinu laugardaginn 13. nóv. kl. 2. Kvennadeild Skagfiröingafé- lagsins I Reykjavik hefur ákveöið að halda jólabasar i nýja félagsheimilinu að Siðu- múla 35. (Fiat húsinu) laugardaginn 4. des. n.k. Þegar er búið aö búa til margt góðra muna á basarinn, en til þess að árangur náist þurfa allar félagskonur að leggja hönd á plóginn, æskilegt, að sem flestar hafi samband við stjórnina. Lestrarsalur. Opnunartimar. 1. sept. til 31. mai. Mánud.-föstud. kl. 9-22 Laugard. kl. 9-18 Sunnud. kl. 14-18 1. júni til 31. ágúst Mánud.-föstud. kl. 9-22 Bústaöasafn, Bústaöakirkju, simi 36270. Mánudaga til föstudaga kl. 14-21, laugar- daga kl. 13-16. Sóiheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Mánudaga til föstudaga kl. 14-21, laugar- daga kl. 13-16. Hofsvailasafn, Hofsvallagötu 16, simi 27640. Mánudaga til föstudaga kl. 16-19. Laugarneshverfi . Dalb raut/Kleppsvegur þriðjud. kl. 7.00-9.00. Laugalækur/ Hrisateigur föstud. kl. 3.00-5.00. Sund Kleppsvegur 152 við Holtaveg föstud. kl. 5.30-7.00. Tún Hátún 10 þriðjud. kl. 3.00-4.00. Vesturbær Verzl. við Dunhaga 20 fimmtud. kl. 4.30-6.00. KR-heimilið fimmtud. kl. 7.00- 9.00. Sker jafjörður — Einarsnes fimmtud. kl. 3.00-4.00. Verzlanir viö Hjaröarhaga 47 mánud. kl. 7.00-9.00, fimmtud. kl. 1.30-2.30. hljóðvarp Þriðjudagur 9. nóvember 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Kristin Sveinbjörns- dóttir les framhald sögunn-

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.