Tíminn - 09.11.1976, Page 15

Tíminn - 09.11.1976, Page 15
Þriðjudagur 9, nóvember 1976 TÍMINN 15 PUNKTAR ^ u • Stefán skoraði Stefán Halldórsson skoraði eitt mark, þegar Roayle Union vann stórsigur (4:0) yfir La Louviere i Brussel í 2. deildarkeppninni I Belgiu. Marteinn Geirsson, Stefán og félagar hans eru nú komnir á toppinn f 2. deildar- keppninni. • Verptu eggjum í Bergen íslenzka blaklandsliðið „verpti eggjum” I Bergen, þegar það tók þar þátt f NM-mótinu i blaki um helgina. Liðið tapaði tapaði (0:3) þremur leikjum með núlli — ,,eggi”, eins og þaö er kallaö á blakmáli. Það var gegn Svium, Finnum og Dönum, en lið: ið vann eina lotu gegn Norðmönnum — tapaði þá 2:3. • Þórður beztur í Eyjum BJÖRGVIN BJÖRGVINSSON... sést hér kasta sér inn I vítateig hjá Valsmönnum og skora eitt af slnum 7 glæsilegu mörkum. (Ilmamynd Robert) iValsmenn réðu ekkert Þórður Hall- grfmsson var kosinn „Knatt- spyrnumaður Vestmanna- eyja” 1976 um mjr i; ■'gmtm helgina i Eyj-T Jgm um. Þórður hef- Zy'JW ur verið einn «r traustasti leik- maður Eyja- liðsins undanfarin ár, og er hann vel að þessu sæmdar- heiti kominn. • Skinner áfram Eyjamenn hafa nú endurráðiö Skinner, sem náði mjög góðum árangri með Eyja-liðið sl. keppnistfmabil. Skinner kom til Eyja um helgina ásamt eiginkonu sinni, en þeim var boðið I sérstakt hóf sem Eyjamenn héidu til að fagna 1. deildarsætinu. við Björgvin VtKINGAR með Björgvin Björgvinsson I broddi fylkingar urðu fyrstir til að stöðva Valsliðið — 23:22. Björgvin Björgvinsson átti hreint frá- bæran leik með Vikingiog var hann potturinn og pannan f leik liðsins — hann skoraöi 7 mörk I leiknum og tvö þeirra á þýðingarmiklum augna- blikum. Vfkingar gerðu út um leikinn, þegar þeir léku einum færri I 5 minútur, en þá var staðan 18:16 fyrir Val. Björgvin skoraöi þá mjög gott mark með langskoti— 18:18og siðan frábært mark úr horni, en þá flaug hann inn úr horninu og skoraöi glæsilega fram hjá ólafi Bene- diktssyni — 20:18 fyrir Viking og þar með voru Vfkingar búnir að leggja hornsteininn að sigri sinum. Vikingar byrjuðu á fullum krafti og komust f 3:1 með mörk- um frá Ólafi Einarssyni, sem skoraði mörkin með langskotum, eftir að Vikingar höfðu „klippt” fyrir framan Valsvörnina. Vals- menn komu síðan I veg fyrir „klippingar” Vfkingsliðsins — og gerðu þar með sóknarleik Vikings óvirkan. Vikingar, sem lékumjög .v.Wi M ■*. J . «.HI*i hreyfanlegan varnarleik f byrjun, réðu greinilega ekki við hraðann og keyrsluna í vörninni, þvi aö þeir misstu Valsmenn oft illilega fram hjá sér. Valsmenn notfærðu sér þetta og jöfnuðu og náðu góöu forskoti — 7:3, en staðan var 11:8 fyrir Valsmenn i hálfleik. Vikingar náöu að jafna (14:14), en um miðjan siðari háifleikinn var staðan 18:16 fyrir Val. Þá var Viggó Sigurðssyni vlsað af leik- velli í 5 minútur og bjóst maður þá við, að Valsmenn myndu gera út um leikinn, þar sem Vikingar voru einum manni færri. Svo var ekki, þvi að Vikingar jöfnuðu (18:18) og komust siðan yfir 20:18. A þessum tima stjórnaði Karl Benediktsson, þjálfari Vlk- ings-liðinu mjög vel — og má segja, að hans framlag hafi riðið baggamuninn. Vikingar náðu að halda forskotinu og tryggja sér sigur — 23:22. Björgvin Björgvinsson átti stórkostlegan leik með Vikingi — hann skoraði 7 gullfalleg mörk af linu, úr horni, eftir hraðupp- hlaup og eitt með skemmtilegu langskoti. Björgvin sýndi allar sínar gömlu, góðu hliðar, bæði I sókn og vörn. ólafur Einarsson var einnig drjiigur — skoraði 7 mörk. Valsliðið náði sér ekki fyllilega ástrikgegn ákveðnum Vikingum. ólafur Benediktsson varði mjög vel i byrjun, en slakaði siðan a, 1. DEILD Staðan er nú þessi i 1. deildar- keppninni i handknattleik: H a u k a r— Þróttur....22:11 FH —Grótta 29:19 Vikingur — Valur........23:22 1R—Fram.................23:19 Valur ... 1R...... Haukar . FH...... Vikingur Fram ... Þróttur . Grótta .. PÉTUR JÓHANNSSON... sést hér á Ilnu, en Agúst Svavarsson stöðv- aöi hann og var dæmt vitakast. (Timamynd Róbert) ...5 0 ...5 0 Markhæstumenn: Hörður Sigmarss., Haukum. 38/13 Þorbjörn Guðmundss., Val 31/6 Jón Karlsson, Val.......30/6 þegar liða tók á leikinn. Vikingar tóku Jón Karlsson úr umferð i fyrri hálfleik, en i síðari hálfleik tóku þeir einnig Þorbjörn Guð- mundsson úr umferð, og við það brotnaði Valsliðið niður — þaö þoldi ekki, að tveir virkustu leik- menn liðsins væru gerðir óvirkir. Mörkin I leiknum skoruöu: Vik- ingur: — Björgvin 7, Ólafur Einarsson7 (1), Ólafur Jónsson 3, Viggó 2, Þorbergur 2, Jón 1 og Magnús 1 — með langskoti. Val- ur: —Þorbjörn 8 (4), Jón Pétur 5, Jóhannes 3, Jón K. 3, Bjarni 2 og Björn í. Geir var óstöðvandi Geir Hallsteinsson var óstöðv- andi, þegar FH-ingar unnu góðan sigur (29:19) yfir Gróttu. Geir sýndi allar sinar beztu hliðar og skoraði 11 gullfalleg mörk. FH-ingar léku sér að Gróttu- mönnum eins og köttur að mús, þrátt fyrir að Viðar Simonarson lékiekkimeð FH-liðiiiu nema rétt i byrjun — hann fékk höfuðhögg og var þvi ekki með. Hörður skoraði 10 mörk Hörður Sigmarsson var i sviðs- ljósinu, þegar Haukar skutu Þrótt Þessi fróbæri handknattleiks” maður lagði hornsteininn að sigri Víkings - 23:22 á bólakaf — 22:11. Hörður, sem var tekinn úr umferð, skoraði 10 mörk, þar af aðeins 2 úr vitaköst- um. íR-ingar skelltu slöku Fram-liði IR-ingar áttu ekki i erfiðleikum með Fram-liðið, sem átti mjög slakan leik — leikmenn liðsink voru áhugalausir og afspyrnulé- legir. Varnarleikur Fram-liðsins var afar lélegur og sóknarleikur- inn af sama gæðaflokki. IR-ingar áttu ekki i vandræöum með Fram-liðið og sigruöu — 23:19. Framarar byrjuðu á þvi að taka Agúst Svavarsson úr umferð, sið- an tóku þeir einnig Brynjólf Markússon úr umferö, en ekkert dugði. Brynjólfur (5 mörk), Agúst (4 mörk) og Orn Guðmundsson, markvörður, voru beztu menn IR-liðsins. Sigurbergur Sigsteins- son (4 mörk) var skásti maður Fram-liðsins. Pálmi Pálmason lék aftur með Fram-liðinu, en það er greinilegt, að hann er ekki bú- inn að ná sér eftir meiðslin, sem hann hefur átt við að striða. —SOS Lítið bar á Jóhannesi. — þegar Celtlc tapaði (1:2) fyrir Aberdeen í úrslitaleik deildarbikarsins skozka 1 Skotlandi var háöur úr- slitaleikurinn f skozku deild- arbikarkeppninni og áttust þar við Abcrdecn og Celtie. Leikurinn fór fram á Hampd- en Park aö viöstöddum rúni- lega 60.000 áhorfcndum. I liði Celtic lék Jóhannes Eð- valdsson, en ekki bar mikið á honum i leiknum. Kenny Dalglish náöi forystunni fyrir C eltic fljótlega i fyrri hálfleik, ernann skoraöi úr vitaspyrnu, en Drew Jarvie jafnaöi fyrir Aberdeen, er nokkuö var liöið á hálfleikinn. I seinni hálfleik réð Celtic ferðinni að mestu, en ekki vildi knötturinn i netið Jafnt var að leikslokum, 1-1, og þurfti þvi að framlengja I 2x15 minútur. Strax á 2. min- útu framlengingarinnar skor- aði Robb fyrir Aberdeen, og reyndist þar vera eina markið i framlengingunni. Það er þvl Aberdeen, sem er skozkur deildarbikarmeistari 1976. 1 deildinni voru háðir 3 leik- ir. Orslit I þeim urðu: Ayr — Partick 2-1 DundeeUtd, —Hibernian 2-1 Motherweli —Kilmarnock 5-4 Dundee United hefur þannig aftur náð sér I þriggja stiga forystu I skozku úrvalsdeild- inni. -Ó.O.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.