Tíminn - 09.11.1976, Page 16

Tíminn - 09.11.1976, Page 16
TÍMINN Þri&judagur 9. nóvember 1976 Nýliðinn lagði grunninn að stórsigri Ipswich... Paul Mariner, sem Ipswich keypti nýlega frá Plymouth, keppti nú sinn fyrsta heimaleik á Portman Koad. Og hann gat varla hugsaö sér betri fnimraun meö sinu nýja liöi en fyrir framan þessa vinveittu áhorfendur. Hann skoraöi gott mark i seinni hálf- leik, og lagöi grunninn aö tveimur öörum. Liö WBA, sem sýnt hefur mjög góöa leiki aö undanförnu, haföi litið i hiö léttleikandi Ips- wich liö aö gera. Lykilmaöur WBA, Johnny Giles, átti 36 ára afmæli sama dag og leikurinn fór fram, og gat hann varla hugsaö sér óskemmtilegri afmælisgjöf. En þaö er greinilegt, aö þegar Giles á slæman dag, þá á WBA einnig slæman dag. Greinilegt er, að samvinna þeirra Whymark og Mariner á eftir að gera mörgum 1. deildar varnarmönnunUm lifið leitt. Hvað Derek Hales á skotskónum — skoraði 2 mörk fyrir Charlton ★ Chelsea gerði jafntefli í Hereford eftir annað sköpuöu þeir færi markvarzla Osborne I marki WBA i fyrri hálfleik varð til þess, að Ipswich hafði aðeins 2-0 forystu i hálfleik. Á 19. minútu átti Mariner góöa sendingu á Kevin Beattie, hann gaf knöttinn til Whymark, sem gaf sér góðan tima, áður en hann skautgóöu skoti framhjá Osborne i markinu. 2-0 kom svo ekki fyrr en á 45. min., er Whymark skall- aði sendingu frá Talbot fyrir fæt- úr Johny Wark, sem þurfti aðeins að ýta knettinum inn. Þriðja markið kom svo á 55. minútu. Kevin Beattie skoraöi það eftir að hafa einleikið úr sin- um eigin vallarhelmingi, með skoti af 30 metra færi. Atta minútum siðar lagði Mariner I annarri deildinni náöi Here- ford sér I sitt fyrsta stig i níu leikjum, er liöiö náöi jafntefli á heimaveili sinum, Edgar Street, á móti efsta liöi deildarinnar, Chelsea. Steve Finieston skoraði bæöi mörk Chelsea, annaö úr vitaspyrnu, en þeir Ritchie og Layton skoruöu mörk Hereford. Chelsea lieldur ennþá fjögurra stiga forystu i deildinni, með 20 stig, en á eftir fylgja fjögur liö, Wolves, Blackpool, Charlton og Bolton, öll meö 16 stig. Wolves vann öruggan sigur á Millwall á Molineux, fyrsta mark þeirra var sjálfsmark Kitchcners, siðan skoraði Sunderland og þá Daley. A föstudaginn lék Charlton við Plymouth á heimavelli sinum, The Valley, i London. Charlton sigraði örugglega i leiknum 3-1. Rúmlega 14.000 manns voru á leiknum en það er bezta aðsókn hjá Charton i deildinni á þessu keppnistimabili. Derek Hales skoraði tvivegis i leiknum og Flanagan bætti siðan við þriðja markinu, áður en Brian Hall minnkaði muninn fyrir Plymouth út vitaspyrnu. Ahorfendur voru greinilega mjög ánægðirmeð leik sinna manna, og eftir leikinn var varla um annað rætt en leik Charlton við Chelsea á Stamford Bridge á morgun. ó.O. Ólafur Orrason ENSKA KNATT- , SPYRNAN Paul AAariner fellur greinilega mjög vel inn í Ipswich-liðið, sem skaut W.B.A, ó bólakaf - 7:0 knöttinn meistaralega fyrir fætur Whymark, sem skoraði auðveld- lega úr opnu færi. 5-0 kom svo að- eins minútu eftir þetta. Mariner lék á þrjá varnarmenn WBA og skoraði með lágu skoti frá vita- teigshorni. Whymark skoraði siðan tvö siðustu mörk leiksins á 89. og 90. minútu, en rétt áður hafði hann tvivegis átt skalla i stöng. Úrslitin urðu þannig yfir- burðasigur Ipswich, 7-0. Kannski Whymark sé sá maður, sem landslið Englands vantar svo til- finnanlega? ó.O. TREVOR WHYMARK.... hinn mikli markaskorari Ipswich var óstöðvandi gegn W.B.A. Þessi snjalli leikmaöur skor- aði 4 mörk á laugardaginn. 1. DEILD ARSENAL (1) ...4 BIRMINGHM (0) O Stapleton, Nelson Macdonald (pen) Ross 23,063 A VILLA (1) ...3 MAN UTD (1) ...2 Mortimcr Pearson, Híll Grav 2 44,789 BRIST0L C (0) O C0VENTRY (0) O 17.172 EVERT0N (0) ...O LEE0S (0) 2 32.618 Mcíluecn, Jordar, IPSWICH (2) ...7 WEST BR0M (0) O Whymark 4, Wark Baaíne, Marmer 26.706 LEICESTER (0) 1 N0RWICH (0) ...1 Worthington Boyer —17.781 MAN CITY 10) O NEWCASTLE (0) O 40.049 O.P.R. (1) 1 DERBY (0) 1 * Givens (pen) Thomas—22,527 STDKE (1) 3 MIDDLSBR0 (1) 1 WadtJington Greenhoff 2 Armstrong—16,668 SUNUERLN0 (0) O | IVERP00L (0) 1 39,955 Fairciough WEST HAM (2) 5 TOTTENHAM (1) 3 Robson B. Bonds Duncan. Hoddie Brooking, Jenmngs Osgood (pen) Curbishley 28,997 DON GIVENS.... sést hér skora örugglega úr vltaspyrnu gegn Derby á Loftus Road á laugardaginn. 2. DEILD BURNLEY (0) ...1 Noble (pen) CARLISLE (0) ...O 8,811 FULHAM (0) ......1 Best HEREF0RD (1) 2 Ritchie, Layton HULL (0) ........2 Ðaninl (pen) Haigh LUT0N (2) ......4 Futcher 2. Aston Husband N0TTM F0R (1) 3 Bowyer. Withn Haslep;rave SHEFF UTD (1) 1 Guthrie SOUTHMPTN (1! 2 MacDougall, Blvth 16.974 W0LVES (3) ....3 Kitchener o.g. Simderland, Oaley Worthington skoraði stórglæsilegt mark OLDHAM (0) .O x bolton ,0, , — °9 ♦'•yggði Leicester (1:1) ó síðustu stund caroiff (i) 2 ótti skilið að fó bæði stigin í Buchan, Evans w '2'366 Leikur Leicester og Norwich Norwich sem sótti stift, og hvað CF?nEnieston(22 "2 bauö UPP á mÍö8 g«ba mark- eftir annaö varð Wallington i (i pon)—12,858 vörzlu beggja markvaröa, allt marki Leicester aö taka á honum blackpool (1) 2 fram á 65. minútu leiksins. Mun stóra sinum við markvörzluna. Hattori—9,541 meira reyndi á Wallington i Er aðeins tvær minútur voru til bristoi. ' r ti) 2 marki Leicester, en Keelan I ieiksloka, virtist. samt sem Nor- 7 066Ster Warbov:' marki Norwich sýndi góöa mark- wich gæti gert út um leikinn. Col- blackburn (0) o vörzlu, sérstaklega er hann varöi in Suggett komst aleinn inn fyrir 12.972 skot frá Worthington I fyrri hálf- vörn Leicester og virtist sem notts co (0) o ’e‘k' ' hálfleik var staöan þvi 0-0. mark yrði ekki umflúið. En I stað 16,653 A 65. minútu átti Suggett skot þess að leika rólega áfram reyndi 6RIEN]' ú, .2 að marki, sem Wallington varöi, hann skot frá vitateig, sem rétt QuSen am en missti knöttinn frá sér fyrir strauk þverslána. En rétt eftir millwall (d i fætur Boyer, sem skoraöi auð- þetta átti Sammels góða sendingu veldlega.Eftir markið varþaðlið á Worthington, hann hafði tima til eppnin elti leikmenn Derby... — og Queens Park Rangers var heppið að nó jafntefli (1:1) Eftir hiö óvænta tap Derby fyrir AEK frá Aþenu í siöast liöinni viku voru ekki margir, sem bjuggust viö þvi, aö Derby myndi ná stigi úr viöureigninni viö Q.P.R., sem haföi i vikunni sýnt stórkostlegan leik á móti Slovan Bratislava. t upphafi leiksins virtist sem þetta ætlaöi aö rætast, þar sem staöan var oröin 1-10 Q.P.R. I vil eftir 13 minútur. Givens hljóp á eftir boltanum inni i vitateig Derby, og Boulton markvöröur Derby kastaöi sér á fætur hans og felldi hann. Givens skoraöi sjálfur örugglega úr vitaspyrnunni. En markiö virtist binda liö Derby ennþá betur saman og geröu þeir allharöa hriö aö marki Q.P.R. Hector og James sköpuöu sér góö færi i fyrri hálfleik, en bæöi vegna eigin klaufa- skapar og góörar markvörzlu Parkes i marki Q.P.R., varö ekkert úr þessum færum. En bezta færi hálfleiksins féll samt iskaut Bruce Rioch, þar sem hann skallaði i slána á mannlausu marki Q.P.R., aöeins tvo metra frá þvi. í seinni hálfleik hélt Derby uppi sömu pressunni og nú var það Gemmill, sem var maðurinn á bak við flestar sóknarlotur þeirra. Markið hlaut að koma, en það varð ekki fyrr en á 67. minútu, og geta leikmenn Q.P.R. þakkað markverði sinum, Phil Parkes, fyrir að það kom ekki fyrr. Einu sinni sem oftar brunaði Leighton James upp vinstri kant- inn, lagði knöttinn vel fyrir fætur Hector, sem spyrnti út I vitateig- inn. Þar kom Rod Thomas á fullri ferð og þrumuskot hans var óverjandi fyrir hinn ágæta mark- vörð Q.P.R. Rétt eftir þetta bjargaði Parkes á ótrúlegan hátt skoti frá James, og Q.P.R. rétt náði þvi að komast með jafntefli út úr leiknum. Derby var sannar- lega nær sigrinum. u í leik, sem Norwich að drepa knöttinn á brjósti sér og skjöta góðu skoti fram hjá Keelan imarki Norvich. Leiknum lyktaði þannig með 1-1 jafntefli, og getur lið Leicester verið ánægt með þau úrslit, jafnvel þó að keppt hafði verið á Filbert Street i Leicester. Liðin voru þannig skipuð: Leicester: Wallington, With- worth, Rofe, Kember, Sims, Woolett, Weller, Sammels, Worthington, Alderson. Garland. Norwich: Keelan, Ryan, Sullivan, Machin, Jones, Powell, Neighbour, Steele, Boyer, Suggett, Peters. ó.O. Q.P.R.: Parkes, Clement, Gillard, Hollins, McLintock, Webb, Thomas, Kelly, Masson, Bowles, Givens. Derby: Boulton, Thomas, Newton, Macken, McFarland, Todd, Powell, Gemmill, Rioch, Hector, James. ó.O.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.