Tíminn - 12.11.1976, Blaðsíða 5

Tíminn - 12.11.1976, Blaðsíða 5
Föstudagur 12. nóvember 1976 TÍMINN 5 r; , .. ■ . veröum ^ Við'skiljum byssuglöðu pvl miour Geiri, þú aö koma okkur.I náungana eftir handa^ veröur bara aö sofa honum þetta úr þér. Ljónamarkaður í Kópavoginum LIONSKLÚBBUR Kópavogs mun standa fyrir flóamarkaði nk. sunnudag i Félagsheimili Kópa- vogs. Lionsfélagar i Kópavogi hafa staðið fyrir byggingu sumardval- arheimilis i Lækjarbotnum og hefur það notið mikilla vinsælda. A næsta ári er fyrirhugað að byggja við húsið, þannig að hægt verði að sjá fleiri börnum fyrir aðstöðu. Ennfremur hafa Lions- menn styrkt fatlaða unglinga til sumardvalar i Noregi þar sem þeir hafa fengið þjálfun i leik og starfi hjá sérmenntuðum kennur- um i Noregi. En það er von Lions- manna, að áframhald geti orðið á þessari starfsemi, segir i frétt frá þeim. Hannes Þóröarson: MANSÖNGUR LJÓD Lesið Mansönginn. Hann er meðal þess fegursta, sem ort hef- ur verið til íslenzkrar konu. AA/s Baldur fer frá Reykjavik þriöju- daginn 16. þ.m. tii Breiða- fjarðarhafna. Leikfélag Þorlákshafnar sýnir í Kópavogsbíói Leikféiag Þorlákshafnar sýnir leikrit Þorsteins Marelssonar Venjuleg fjölskylda f Kópavogsbiói i kvöld. Leikstjóri er Haukur J. Gunnarsson. Leikritið var frumsýnt i Þorlákshöfn 22. október og hefur siðan verið sýnt I Vestmanna- eyjum og Skaftafellssýslum. Nk. sunnudag veröur þaö sýnt á Hvolsvelli og Hellu, en seinna i mánuðinum veröa sýningar á Selfossi, Borg, Flúðum og Grindavik. Þessi sýning á Venjulegri fjöiskyldu er frumfiutningur verks- ins, en sl. ár frumflutti LÞ Skirn eftir Guðmund Steinsson. Tilboð óskast i nokkrar fólksbifreiðar, sendibifreið, vörubifreið og kranabifreið, er verða sýndar að Grensásvegi 9, þriðjudaginn 16. nóvember kl. 12-3. Tilboðin verða opnuð i skrifstofu vorri kl. 5. Sala varnarliðseigna Útibússtjóri að útibúi Hafrannsóknarstofnunarinnar á Höfn i Hornafirði óskast. Háskólamenntun i fiskifræði eða liffræði æskileg. Laun samkvæmt kjarasamningi opin- berra starfsmanna. Hafrannsóknarstofnunin Skúlagötu 4 — Simi 2-02-40 Vörumóttaka: föstudag, mánudag og tii há- degis á þriðjudag. Land/Rover Til sölu Land/Rover díesel árg. 1975, ekinn 36 þús. km. Upplýsingar í síma 92- 1746. í j/® & m - t % wMmi£mi2)wm£MMÍ 'tmm mmmuMM * £ Blómaskáli * 5 MICHELSEN * / Hveragerði Simi 99 4225 %Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ'Æ / /////// Æ/J'J Æ /é ! OG SVEFNSOFARl j vandaöir og ódýrir — til I | sölu að öldugötu 33. j ^Upplýsingar i sfma 1-94-07.^ RUSSARNIR KOMNIR VALUR-MAI, MOSKVA Laugardalshöll ó morgun kl. 15.00

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.