Tíminn - 13.01.1977, Blaðsíða 15

Tíminn - 13.01.1977, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 13. janúar 1977 15 flokksstarfið Viðtalstímar alþingismanna og borgarfulltrúa Framsóknarflokksins Þórarinn Þórarinsson, alþingismaöur, veröur til viötals kl. 10-12 laugardaginn 15. janúar á skrifstofu Framsóknarflokksins aö Rauöarárstlg 18. Kópavogur Framsóknarfélag Kópavogs heldur sitt árlega Þorrablót I Félagsheimilinu, laugard. 29. jan. kl. 19. Aögangseyrir 2800.00. Þátttaka tilk. fyrir 20. jan. f simum 41225 — 40656 — 40435. Hódegisverðafundir S.U.F. Stjórn SUF heldur opna fundi á Hótel Hofi Reykjavik I hádeginu á mánudögum. Allir félagar I FUF félögum velkomnir. , Stjórn SUF Frá Happdrætti Framsóknarflokksins Allir þeir, sem fengið hafa heimsenda miða og eiga eftir að gera skil, eru ein- dregið hvattir til að gera það nú þegar. Ógreiddir miðar verða ógildir eftir 15. þessa mánaðar nema umboðsmenn hafi samið um annað. Happdrætti Framsóknarflokksins Framsóknarfélag Rangæinga k Sunnudaginn 23. janúar kl. 21.00 veröur fyrsta spilakvöld af f jór- um hjá Framsóknarfélagi Rangæinga I félagsheimilinu Hvoli á Hvolsvelli. Ræöumaöur verður Steingrímur Hermannsson, alþingismaður, ritari Framsóknarflokksins. Góö kvöldverölaun. Heildarverðlaun — sólarlandaferö fyrir tvo. Fjölmenniö og mætiö stundvislega. Stjórnin. Selfoss Framsóknarfélag Selfoss heldur fund um hreppsmál þriöjudag- inn 18. janúar kl. 21.00 aö Eyrarvegi 15. Framsögumenn Hafsteinn Þorvaldsson og Eggert Jóhannesson. Akureyringar - Eyfirðingar Arshátlö framsóknarmanna á Akureyri og I Eyjafiröi veröur haldin aö Hótel KEA föstudaginn 14. janúar og hefst kl. 20.30 meö borðhaldi. Gestir hátiðarinnar veröa Agúst Þorvaldsson, fyrrverandi al- þingismaður og frú. Einar Kristjánsson, rithöfundur, les úr verkum sínum. Eirlkur Stefánsson og Jóhann Konráðsson syngja. Tlzkusýning Hug- myndabankans á Akureyri. Happdrætti. Dansað til kl. 2.00. Sala aögöngumiöa og boröapantanir I afgreiöslu Hótel KEA. Nýórsfagnaður FUF í Reykjavík Nýársfagnaöur FUF I Reykjavík veröur haldinn i Snorrabæ (áður Silfurtungl, nú nýr og betri staður) föstudaginn 14. janúar. Dansaö kl. 21.00—2.00. Góö hljómsveit. Miöar á skrifstofunni. Allt framsóknarfólk velkomiö. Félagar fjölmenniö og takiö meö ykkur gesti. FUF Reykjavlk. Húsavík Framsóknarvist verður I Félagsheimili Húsavikur Vikurbæ kl. 20.30sunnudagskvöld 16. jan. n.k. Góö verölaun I boöi. Allir vel- komnir meðan húsrúm leyfir. Framsóknarfélag Húsavlkur. Framsóknarfélag Reykjavíkur Framsóknarfélag Reykjavikur heldur almennan fund aö Hótel Esju miðvikudaginn 19. jan. kl. 8.30. Frummælandi veröur Jón Sigurðsson forstj. Þjóðhagsstofnunar og talar hann um efna- hagshorfur á árinu 1977. Allir velkomnir. Framsóknarfélag Reykjavikur. Kópavogur Framsóknarfélag Kópavogs heldur sitt árlega Þorrablót I Félagsheimilinu, laugard.29. jan. kl. 21. Aögangseyrir 2800.00. Þátttaka tilk. fyrir 20. jan. i'simum 41225 — 40656 — 40435. Snæfellingar Siðasta spilakvöld 1 fjögurra kvölda keppninni verður I félags- heimilinu I Stykkishólmi 14. janúar og hefst kl. 21.00. Heildarverðlaun fyrir þrjú fyrstu kvöldin afhent. Hljómsveit Hafsteins Sigurössonar leikur að loknum spilum. — Framsóknarfélögin. Aðalfundur FUF, Reykjavík Aðalfundur Félags ungra framsóknarmanna I Reykjavlk veröur haldinn fimmtudaginn 27. jan. n.k. kl. 20,30 að Rauöarárstíg 18. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar 3. önnur mál. Stjórnin Dyrhólaey O hafnargerð I Dyrhólaey geti orðið um 7 milljaröar króna. Ingimar Ingimarsson sagði að þriggja manna sendinefnd heföi verið kosin á fundi hreppsnefnda A-Eyjafjallahrepps, Hvammshrepps og Dyrhóla- hrepps, þar sem einnig voru viöstaddir oddvitar sveitar- félaga austan Mýrdalssands. Á fundinum fyrir austan var rætt um þann áhuga sem Norsk Hydro hefur sýnt á að reisa álver hér á landi og álitu fundarmenn það aö vert væri að athuga möguleika á þvi, hvort ekki væri hægt að fá norska fyrirtækið til að reisa slíkt álver við Suöur- ströndina. — Ahugi manna hér hefur verið mikill um langt árabil fyrir hafnargerö við Dyrhólaey, en það verður aldrei gert nema að til komi stóriðja, sagði Ingimar og bætti við að menn væru yfir- leitt mjög jákvæðir hug- myndinnium álver I Mýrdal. A fundi sinum i gær, lýsti sýslunefnd V-Skaftafells- sýslu yfir eindregnum stuðn- ingi sinum við það, að norska fyrirtækinu Norsk Hydro verði veitt aðstaða til bygg- ingar álverksmiðju við Dyr- hólaey. Jafnframt skoraöi fundurinn á iðnaðarráðherra og viðræðunefnd um orku- frekan iðnað, aö beita sér fyrir nauðsynlegri hafnar- gerð við Dyrhólaey. A bls. 2 I blaðinu i dag, er kort af tveim tillögum sem Hafnarmálastjórn rikisins, hefur látið gera, af mögu- leikum á hafnargerð I Dyr- hólaey. Þessa mynd tók G.E. af þeim Vladimir Ashkenazy og Boris Belkin á æfingu með Sinfónluhljómsveitinni Igærmorgun, en Ashkenazy stjórn- ar hljómsveitinni i kvöld og Belkin er einleikari. r A víðavangi O Kaupfélögin eru bundin við það hérað, sem stofnar þau, en einkafjármagnið er óbundið. Kaupfélögin geta ekki farið af starfssvæði sinu og verða þar kyrr lögum samkvæmt, enda þótt fólk flytji af svæöinu I stórum stil. Það fjármagn sem skapast I kaupfélagi verður kyrrt þar sem það er til oröið. Hins vegar getur einka- fjármagnið farið með atvinnu- tæki og fé hvert sem þvi sýn- ist. Kaupfélögin hafa frá önd- verðu haft fræðslu- og menn- ingarhlutverki að gegna og uppfyila þaö með skólarekstri, útgáfustarfsemi og fleiru. Hjá einkaframtakinu er siíkur stuðningur algerlega háður duttlungum einstaklinga.” Stofnuð af fólkinu, stjórnað af því og starfa fyrir það Loks segir i leiöara Sam- vinnunnar: ,,Af þessum höfuðeinkenn- um má glöggt sjá, hvlllkur reginmunur er á samvinnu- féiögunum og einkafyrirtækj- um, og enginn hugsandi mað- ur getur látið sem hann sjái ekki þennan mun. Og þetta er ekki aðeins iorði. Við hvern og einn ofangreindra liða hefði mátt bæta ótal dæmum, sem sanna muninn. Kaupfélögin eru samtök ai- mennings og starfa I þjónustu hans. Þau eru stofnuð af fóik- inu , stjórnað af fólkinu og starfa fyrir fólkið.” -a.þ. Hangikjöt O ekki. Sumir hafa tapað kjötlær- unum, sem áttu að gleðja Vestur-lslendingana, sem þeir voru að heimsækja, aðrir hafa sloppið i gegn, þótt vottorðs- lausir væru, aðeins vegna þess að tollverðir hafa ekki rekið augun i kjötið. Enn aðrir hafa veriðmeðskilrikin I lagi, og það er eina rétta leiðin, þegar um kjötflutning er að ræða. Nú eru fyrirhugaðar tvær hópferðir til Vesturheims i sumar. Er fólk þvi hvatt til þess að hafa I huga að afla sér allra nauðsynlegra skilrikja fyrir hangikjötslærin sin, áður en það leggur upp I þessar ferðir, svo ekki hljótist vandræði eða leiðindi af. Ráðherra O — Ég geri ráð fyrir þvi, aö eitt- hvað verði að frétta af meðferð þessa máls á næstu dögum, sagði Höskuldur. — Yfirleitt — og það höfum við gert við starfsmann við tollstjóraembættiö — vikjum við mönnum úr starfi um stundar- sakir og sú venja er viðhöfö ef hætta er á þvi að við teljum nær- veru þessara manna geta tor- veldað rannsókn mála. Ég geri ráð fyrir þvi, að ástæðan fyrir þvi aö ákveðið var að vlkja þessum mönnum ekki úr starfi, hafi verið tekin á grundvelli þess, aö nær- vera þeirra truflaði ekki athugun á málinu. Höskuldur kvaðst gera ráð fyrir þvi að það hafi verið ákvörðun tollstjóra eða tollgæzlustjóra, eða tilmæli þeirra, að þessir menn mættu ekki til þeirrar vinnu sem þeir hafi haft með höndum. — Sú ákvöröun er ekki tengd ákvörðun fjármálaráðuneytisins. Akvörðun ráðuneytisins ætti eingöngu að vera sú, hvort leysa ætti menn frá störfum um stundarsakir eða ekki. Svo er þaö tollstjóra- eða tollgæzlustjóra að ákveða hvernig þeir nota þessa menn, meðan á athugun málsins stendur. Höskuldur sagöi, að ákvörðun ráðuneytisins heföi i þessu tilviki verið tekin af fjármálaráöherra, þar sem ráðherra heföi staðið að ráðningu þeirra. Tíminn er i peningar j j AugJýsicT í : íTímanum i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.