Tíminn - 11.02.1977, Qupperneq 2
2
Föstudagur 11. febrúar 1977
erleng^irétti^
Osló:
Jótar njósnir
fyrir Sovét
Reuter/Oslo — Gunvor
Galtung Haavik, skrifstofu-
stúlkan f norska utanrfkis-
rábuneytinu, sem handtekin
var fyrir nokkru, grunuö um
njásnir ( þágu Sovétrfkjanna,
játaöi viö yfirheyrslur f gœr,
aft hún heffti verift njósnari
fyrir Sovétrikin s.l. þrjátiu ár.
Gunvor G. Haavik, sem er 65
ára gömul, játafti aft hafa látift
sovézka leyniþjónustumenn i
Osló fá ýmis skjöl og upplýs-
ingar og fékk gófta borgun
fyrir. Hún játafti ennfremur aft
hafa byrjaft njósnastarfsemi
sina árift 1949, þegar hún vann
i norska sendiráftinu i Moskvu.
Þá hafi hún látift Sov-
e'tmönnum I té ýmsar leyni-
legar upplýsingar, og eftir aft
hún kom til heimalands sfns
árift 1958 og fór aft vinna i
utanrikisráftuneytinu, heffti
hún haldift þessari njósna-
starfsemi áfram. Þetta er
talift vera eitt allra alvarleg-
asta njósnamálift, sem upp
hefur komift i Noregi. Norska
lögreglan hefur rannsakaft um
40 njósnamál, þar sem Sov-
étrikin koma vift sögu, frá ár-
inu 1953. Nokkrir Norftmenn,
hafa hlotift þunga og langa
fangelsisdóma fyrir njósnir i
þágu Sovétrikjanna.
Eftir áreiftanlegum heimild-
um frá Osió, kom einnig fram i
yfirheyrslum yfir Gunvor
Haavik og rannsókn á máli
hennar, aft hún heffti visaft
norsku lögreglunni á skrif-
stofumann i opinberri þjón-
ustu, sem hún sagfti njósnara.
Þetta skefti fyrir 12 árum en
skrifstofumaftur þessi
reyndist vera saklaus.
• Kveikti í
sjúlfum sér
Paris Reuter — Maftur nokkur
kveikti ( sjáifum sér á skrif-
stofum sovézka flugfélagsins
Aeroflot i Paris i gær. Sam-
kvæmt upplýsingum lögregl-
unnar, var mafturinn snarlega
fluttur I sjúkrahús, þar sem
hann liggur mjög þungt
haldinn. Ekki var vitaft hver
hann er, né heldur hvers
vegna hann framdi þennan
verknaft. — Flugfélagsskrif-
stofur Aeroflot I Paris hafa
veriD vinsæli staftur fyrir þá,
sem vilja mótmæia einu efta
öftru i Sovétrikjunum, sér-
staklega þó meftferft Sovét-
manna á Gyftingum.
• Hússein
Jórdaníu-
konungur
ekkjumaður
Amman Reuter — AUa drottn-
ing af Jórdan, sem lézt í þyrlu-
slysi I fyrradag, var jarftsett I
Amman i gær. Hún var þriftja
eiginkona Husseins konungs,
en þau giftust árift 1972 og áttu
tvö börn. Margt mikilmenna
var viftstatt jarftarförina, sem
fór fram á jarftareign hailar
þeirrar, sem konungur lét
reisa drottningu sinni fyrir aft-
eins 4 mánuftum. Hafez Al-
Assad Sýrlandsforseti, stóft
vift hlift konungs vift athöfnina.
Hans-Dietrich Genscher,
utanrikisráftherra V-Þýzka-
lands, var einnig viftstaddur,
en i gær átti aft hefjast
tveggja daga opinber heim-
sókn hans i Jórdaniu, sem var
þó frestaft vegna slyssins.
Auk drottningarinnar, fórust
einnig i áfturnefndu þyrluslysi,
heilbrigftisráftherra Jórdaniu,
Mohammed Al-Bashir, flug-
mabur þyrlunnar og herlækn-
ir, sem var meft þeim. Rigning
og stormur var þegar slysift
átti sér staft um 20 kilómetra
suftur af höfuftborginni.
Staða framkvæmda
við Kröflu-
****»«»
greinargerðin ,
sem er til umræðu
í ríkisstjórninni ?
un
gébé Reykjavik — A0 greinar-
gerftinni tii iftnaftarráftherra um
stöftu framkvæmda vift Kröfiu-
virkjun stóftu eftirtaldir menn:
Páll Flygenring, ráftuneytis-
stjóri, Arni Snævarr, fyrrv. ráftu-
neytisstjóri, Kristmundur Hall-
dórsson, deildarstjóri, Guftmund-
ur Einarsson, verkfræftingur,
Jakob Björnsson, orkumálastjóri,
Guftmundur Páimason, jarOeftlis-
fræftingur Orkustof nuna r,
Kristján Jónsson rafmagnsveitu-
stjóri rikisins, og Einar Tjörvi
Eliasson, yfirverkfræftingur
Kröflunefndar.
5 holur boraðar
næsta sumar
Alls hafa verift boraftar 11 holur,
þar af 9 vinnsluholur. A árinu 1974
voru boraftar 2 rannsóknarholur,
tölusettar sem hola 1 og hola 2.
Gufa úr holu 1 hefur veriö notuö
til upphitunar vinnubúöa o.fl.
A árinu 1975 voru boraöar 3
vinnsluholur. Hola 3 gaf upphaf-
lega 5 MW en varö svo til óvirk
eftir gosiö i des. 1975. Hola 4 var i
byrjun mjög aflmikil en ekki
tókst aö hafa taumhald á henni og
breyttist hún i gufuhver. Hola 5
var ekki boruö i fulladýptá árinu
1975. Var síöar áformaö aö dýpka
hana, en fóöurrör haföi skekkst
svo aö dýpkun varö ekki möguleg
og er holan óvirk.
A s.l. ári voru boraöar 6 holur,
sem tölusettar eru 6 til 11. Af
þeim gefa holur 6, 7 og 10 nægjan-
lega gufu til aö tengja þær viö
gufuveituna. Holur 9 og 11 byrj-
uöu aö blása um mánaöamót
janilar-febrúar en ekki er fullljóst
hvaöa árangri þær skila, en taliö
er óvlst hvort hola 8 muni gefa
nægilega gufu til aö borgi sig aö
virkja hana.
Samkv. þeim upplýsingum
sem fyrir liggja ér búist viö aö
holur 6, 7 og 10 geti gefiö 9-11 MW
gufu sem svarar til 3-4 MW inn á
raforkukerfiö, þar sem 6-7 MW af
gufu fara í töp ogeiginnotkun af
fyrstu gufu inn á vélina. 011 viö-
bótargufa skilar sér til raforku-
öflunar svo til aö fullu úr þvl, og
þar aö auki verulegur hluti af
fyrstu töpum þegar aukiö gufu-
magn veröur fyrir hendi.
Gert er ráö fyrir aö bora 5 holur
á komandi sumri. Veriö er aö
vinnaaöstaösetningu borholanna.
Miöaö viö hinn takmarkaöa
árangur af borunum 1976 má ætla
aö þær geti gefiö a.m.k. 10-20 MW
til viöbótar þeim, sem nú eru
boraöar.
Tengingu fimm
borholna
lýkur i april skv. áætlun
Samkvæmt timaáætlun er nú
gert ráö fyrir aö tengingu holu 6
veröi lokiö um mánaöarmótin
febrúar-marz, holu 7, 9 og 11 1.
viku í marz og holu 10 i april.
Af framansögöu og þegar at-
hugaöar eru allar aöstæöur, má,
aö dómi Orkustofnunar, draga
eftirfarandi fram:
A. „Ljóst er nú þegar, aö árangur
vinnsluborana 1976 er lakari en
vonir stóöu til, bæöi varöandi
magn tiltækrar gufu og gæöi
hennar (gasinnihald, tæringar-
Stóru tankarnir fimm til vinstri á þessari Timamynd Jóns
Illugasonar, eru gufuskiljur Kröfluvirkjunar. Til hægri
sést i stöftvarhúsift.
áhrif á gufukerfi). Heildarniö-
urstööur borananna liggja þó
enn ekki fyrir, þar eö mæling-
um er ekki lokiö á tveimur slö-
ustu holunum sem boraöar
voru.
B. Taliö er fullvist aö tæringar-
áhrifin og gasinnihald gufunn-
ar orsakist af eldsumbrotum
viö Kröflu. Vinnuhópur sér-
fræöinga starfar nú aö þvi aö
kanna þau áhrif og finna leiöir
til Urbóta. Hugsanlegt er einnig
aö eldsumbrotin hafi haft áhril
til rýrnunar á rennsli Ur borhol-
um.
C. Þaö kom fyrst í ljós viö
boranirnar 1976 aö áhrif um-
brotanna uröu svo viötæk á
fyrirnuguöu borsvæöi, sem
raun ber vitni. Þetta vinnslu-
svæöi er hins vegar aöeins hluti
af jaröhitasvæöinu viö Kröflu.
Ekki var unntaö segja fyrir um
hversu viötæk eöa varanleg
áhrifin yröu, enda ekki viö
sambærilega reynslu annars
staöar að styöjast.
D. Um þaö veröur ekki sagt aö
svo stöddu hversu stórt þaö
svæði er, sem áhrif umbrot-
anna ná til, hvort þau nái til
jaröhitasvæöisins alls eöa þess
hluta einungis, sem borað var 1
á slöasta sumri. Or þessu verö-
ur ekki skoriö nema með frek-
ari borunum.
Kostnaður virkjunarinnar
og staðan í dag
Skv. bráöabirgöayfirliti nemur kostnaöur
Kröfluvirkjun I árslok 1976 eftirfarandi:
Framkvæmdirá vegum Kröflunefndar
Framkvæmdir á vegum Orkustofnunar
Boranir 931
Gufuveita 400
Hásperinulína Krafla — Akureyri
viö
4.552
1.331
530
Samtals 6.413
Aætlaö til framkvæmda ’77.
Kröflunefnd
Orkust. boranir, gufuveita
Háspennulína
688
662
30
1.380
7.793
Viö könnun á verkstööu framkvæmda er augljóst.
aö meginhluti kostnaöar fram aö gangsetningu
fyrri vélasamstæöu er vinnulaun um 2ja mánaöa
skeiö, til aö nýta árangur borana, sem lokiö var, á
árinu 1976.
Viöbótarfjárfesting til nýtingar á fyrri vélasam-
stæöu til raforkuöflunar er fyrst og fremst tengd
gufuöflun á árinu 1977 og allur árangur slikrar fjár-
festingar skilar sér þvl i auknum afköstum fyrri
vélasamstæöu til raforkusölu og þar meö til nýting-
ar heildarfjárfestingar Kröfluvirkjunar.
A þaö skal bent, aö hér er um brautryöjendastarf
aö ræöa viö virkjun háhitasvæöa landsins, til raf-
orkuframleiöslu.Sambærilegar aöstæöur meö tilliti
til áhrifa gosvirkni hafa ekki komiö fram annars
staöar I heiminum.
Miöaö viö stööu verksins og þá reynslu, áem nú
þegar hefur fengist viö þessa virkjun og hinn ihikla
orkuskort á Noröurlandi svo og þaö fjármagn, sem
nú þegar er búiö aö binda, væri óraunhæft aö fresta
framkvæmdum um óákveöinn tima. Ennfremur'--
gæti slíkt haft i för meö sér ófyrirséöar afleiöingar
og gæti stöövaö um langa framtiö framkvæmdir til
nýtingar á jarögufu háhitasvæöa landsins til orku-
öflunar.
E. Ekki er heldur unnt aö segja
um þaö á þessu stigi máls hve
lengi muni gæta þeirra áhrifa
eldsumbrotanna á vinnslu-
eiginleika, sem I ljós komu á
þeim hluta jaröhitasvæöisins
viö Kröflu þar sem boraö var
1976. Allar tölur um slikt, sem
fram hafa komið.i fjölmiðlum
undanfariö veröa aö skoöast
sem persónulegt mat viökom-
andi. Reynslan ein getur skoriö
úr um þetta atriöi.
F. Ætla má, aö áhrif eldsurtvbrot-
anna við Kröflu veröi f remur til
aö tefja gufuöflun til virkjunar-
innar og gera hana dýrari en aö
tefla henni I tvfsýnu til fram-
búöar.
G. Viö þessar aöstæöur telur
Orkustofnun rétt að gera eftir-
farandi:
G.l.Haldaáframnú á þessu ári
vinnsluborunum 1 þvi skyni aö
afla meiri gufu handa Kröflu-
Stöftvarhúsift vift Kröflu. Fremst
á myndinni eru aftveitupipur.
Timamynd: Jón Iilugason.