Tíminn - 11.02.1977, Qupperneq 7

Tíminn - 11.02.1977, Qupperneq 7
Föstudagur 11. febrúar 1977 7 Magnus Ólafsson: Þegar skriffinnar reikna bændum 200 þúsund kr. mán- aðarlaun Haraldur Blöndal skrifar grein i Visi i fyrradag, sem aö mestu er byggö á grein hér 1 blaöinu fyrir nokkru, þar sem reiknaö var vit, aö laun bónda og fjölskyldu hans væru 2.425.00 kr. fyrir aö framleiöa einn dilk, sem neytandinn kaupir siöan á 10.440.00 kr. Haraldur reiknar siöan út, aö hagur bænda sé mun betri en af er látiö, og kemst aö þeirri niöurstööu, aö bóndi meö 400 ær hafi nærri 200 þúsund kr. mánaöarlaun fyrir sig fjölskylduna. Ef reikningar Haraldar væru réttir, væri auövelt aö vera bóndi i dag, en staöreyndirnar segja æöi mikiö annaö. Sam- kvæmt skattframtölum höföu bændur aöeins 1223 þúsund kr. i laun fyrir sig og fjölsk. ár- iö 1975, þegar allir landsmenn höföu aö meöaltali nær 18 hundruö þúsund aö meöaltali. Verulega vantar þvi upp á, aö þeir nái hinum reiknuöu launum Haraldar. Innleggið ofreiknað Haraldur reiknar meö, aö bóndi meö 400 ær leggi 650 dilka inn i sláturhús. Þessi tala er æöi há miöaö viö þaö sem gerist i dag. Samkvæmt landsmeöaltali leggur bóndi meö 400 ær inn kjötmagn sem svarar þvi aö hann slátri 533 dilkum, sem hver um sig leggur sig á 15 kg. Vantar þvi 117 dilka upp á aö ná þvi, sem Haraldur gefur sér sem forsendu fyrir út- reikningunum. Og meö þvi aö reikna þetta dæmi til enda kemur I ljós, aö bóndinn hefur I laun fyrir sig og fjölskyldu sina 1.292.500,00 kr., eöa heldur meir en meöalbónd- inn á Islandi haföi áriö 1975. Þaö sannar þvi svo ekki veröur um villzt, aö kostnaöarliöirnir 1 dæminu, sem notaöir voru i minni grein og fengnir frá Upp- lýsingaþjónustu landbúnaöar- ins, hafa veriö heldur lágt áætlaöir og meöalbóndinn á Is- landi 1 dag fær heldur minni laun fyrir aö framleiöa hvern dilk en dæmiö segir til um. Framfarir í sauðfjárrækt Nú segir máske einhver aö ^^skrifar; koni' niður á ^‘sskilningurbö^num. þa* a i 5' t' ">»“ ,nk- * sagt Kfa er ekki iT sPai-a . aHvf ieyíf"dinn ^agnisfr með ■ ^enda Ja6 ha JJ Miklu rekin nJ a6 sjýti,r£Srnunarnji tökaey?enUfVer*leBahus Séu ve/ opinberí j3 a*láta l *ttu sam a6 til lra; ‘oiur u JZ^skoöa uJVers staö hvo trkostn mæli ta6ar >3gt á [tbar s6 ofmikj. En miöaö viö, aö bóndinn þurfi aö leggja fram 5.940 kr./dilk til þess aö hagnast um 2.425 kr./dilk sést, aö álagning hans eöa aröur er 40,8%. Slika álagningu fær enginn annar aöili I þessu þjóöfélagi. Karlar úr grein Haraldar Blöndals. ---- . W Af þeirri grein sést, aö aröur bóndans er mjög mikill og mun meiri, en ég haföi gert mér grein fyrir. Er mér nær aö halda, aö engin at- vinnugrein skili eigendum fjár- magnsins I atvinnugreininni jafnmiklu og landbúnaöur. Ef bændur ættu aö njóta sömu kjara og aörir fjármagns- eigendur væri hægt aö lækka landbúnaöarvörur um veruleg- ar fjárhæöir. 2/3 milljónir af 400 ám A nútiöar mælikvaröa telst þaö ekki stórt bú aö vera meö 400 ær. Séu forsendur Magnúsar lagöar til grundvallar, og eins þaö, aö til slátrunar séu leiddir til jafnaöar um 650 dilkar 15 kg. þungir af þessum 400 ám sést, aö tekjur bóndans eru um 2-,3 milljónir kr. eöa nærri 200 þús. kr. mánaðarlaun. auka veröi afuröirnar eftir hverja á og aö þvl er stefnt. Ef viö lltum 40 ár aftur I tlmann, kemur I ljós aö þá var innleggiö eftir hverja vetrarfóöraöa kind 11 kg en er nú oröið 17 kg. Á þessu sést, aö umtalsveröar framfarir hafa oröiö á siöustu árum, og þær framfarir hafa fyrst og fremst komiö neytend- um til góöa I lækkuöu vöruveröi. Miklir möguleikar eru enn I aö rækta islenzka fjárstofninn, og er þvl liklegt aö þaö komi aö þvi, aö bóndinn, sem hefur 400 ær, leggi inn 650 dilka eins og Haraldur leggur til grundvallar I slnu dæmi. En hitt er jafnvist, aö ef búiö veröur aö bændum á sama hátt og hingaö til, komi þær auknu tekjur ekki I þeirra vasa, heldur njóti neytendur góös af I lækkuöu vöruveröi. Sláturkostnaðurinn kemur bóndanum við Haraldur segir I grein sinni, aö sláturkostnaöurinn komi bóndanum ekki viö frekar en fiskvinnslukostnaöurinn sjó- manninum. En þaö er mikill misskilningur hjá honum, og sýnir betur en flest annaö, hve hann hefur litiö kynnt sér verö- lags og afuröasölumál land- búnaöarins. Staöreyndin er, aö sexmanna- nefnd, sem er skipuö fulltrúum bænda og neytenda, ákveöur hvaöa verö bóndinn á aö fá fyrir hvert kg af kjöti og mjólk. Síöan reiknar nefndin út hver slátur-, geymslu- og dreifingarkostnaö- ur muni veröa, og þannig er fundiö út hvaö kjötiö á aö kosta I heildsölu. En ef vinnslu- kostnaðurinn veröur meiri en sexmannanefnd gerir ráö fyrir, Framhald á bls. 5 Robert M. Detloff. Útbreiðslustjóri Kiwanis heim- sækir ísland Robert M. Detloff útbreiöslu- stjóri Kiwanis hreyfingarinnar kemur i dag til íslands til aö ræöa ■ viö forystumenn Kiwanis á Is- 1 landi. Starfsviö hans nær yfir öll . lönd I hinum frjálsa heimi fyrir | utan Bandarikin og Kanada. Þaö eru aöeins 15 ár siöan Kiwanishóf aöútbreiöa starfsemi j sina utan Bandarikjanna og Kanada og i dag nær hún til 52 landa. Ein af megin ástæöunum fyrir heimsókn útbreiöslustjórans hingaö, er sú, hve útbreiösla Kiwanis hér á landi hefur veriö mikil.enhérá landi eru nú yfir 30 klúbbar viös vegar um landið og hefurþessiöra uppbygging og hin, mikla starfsémi klúbbanna vakiö sérstaka athygli innanl hreyfingarinnar. Jafnframt mun' Robert M. Detloff nota tækifærið og ræða viö forseta Evrópustjórn- ar Kiwanis, Hr. Bjarna B. As- geirsson um áframhaldandi út- breiðslu Kiwanis I Evrópu. Umdæmisstjóri Kiwanis á Is- landi i dag er Bjarni Magnússon. Borgarneshreppur - Æskulýðsfulltrúi Borgarneshreppur óskar að ráða æsku- lýðsfulltrúa frá 1. júni n.k. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf berist skrifstofu hreppsins fyrir 15. marz n.k. Allar nánari upplýsingar veitir undir- ritaður. Syeitarstjórinn i Borgarnesi. í| I Útboð Rafmagnsveitur rikisins óska eftir tilboð- um i spennibreyta fyrir eftirtaldar spenni- stöðvar: Grundartangi Varmahlið Eyrarteigur Breiðidalur . Bolungarvik. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu raf- magnsveitna rikisins, Laugavegi 116, gegn 5000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu raf- magnsveitanna, fimmtudaginn 14. april 1977 kl. 14.00. Tilkynning til launaskattgreiðenda Athygli launaskattgreiðenda skal vak- in á þvi, að 25% dráttarvextir faiia á launaskatt fyrir 4. ársfjórðung 1976 sé hann ekki greiddur i siðasta lagi 15. febrúar. Fjármálaráðuneytið Tilboð óskast i nokkrar fólksbifreiðar, jeppabifreið og Pick-Up bifreið, er verða sýndar að Grensásvegi 9 þriðjudaginn 15. febrúar kl. 12-3. Tilboðin verða opnuð i skrifstofu vorri kl. 5. Sala Varnarliðseigna. Leiklistarskóli íslands auglýsir inntöku nýrra nemenda sem hefja nám haustið 1977. Ekki verða teknir inn fleiri en 8 nemendur. Umsóknareyöublööásamt upplýsingum um inntökuna og námiö I skólanum liggja frammi á skrifstofu skólans aö Lækjargötu 14B, sfmi 2-50-20. Skrifstofa skólans er opin frá kl. 9-12. Hægt er aö fá öll gögn send í pósti ef óskaö er. Umsóknir veröa aö hafa borizt skrifstofu skólans 1 ábyrgöarpósti fyrir 25. marz n.k. Skólastjóri

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.