Tíminn - 11.02.1977, Blaðsíða 8

Tíminn - 11.02.1977, Blaðsíða 8
'8 Föstudagur 11. febrúar 1977 mmhm Kemur ekki á óvart, þótt reikni- meisturum okkar verði vel til viðskiptavina úti í hinum stóra orkusveltandi heimi Páll Pétursson alþingismaður gagnrýnir harðlega frumvarpið um járnblendiverksmiðjuna t gær fóru fram framhalds- umræöur um frumvarp rlkis- stjórnarinnar um járnblendi- verksmiöju i Hvaifirði. Fulltrúar Alþýöubandalagsins, sem þátt hafa tekib I umræöunum, Lúövik Jósepsson og Siguröur Magnús- son hafa lýst sig andviga frum- varpinu. Sömuleiöis Karvel Pálmason (SFV). Benedikt Grön- dal, form. Alþýöufloklcin$ lýsti sig hins vegar fylgjandi frum- varpinu. Einn af þingmönnum Framsóknarflokksins, Páll Pétursson, tók mjög haröa afstööu gegn frumvarpinu I ræöu, er hann flutti i neöri deild i gær. t ræöu sinni sagöi Páll Pétursson: ,,Ég er andvigur þessu frum- varpi og mun greiöa atkvæöi gegn þvi. Ég var andvigur stækkun ál- versins i fyrra — flutti þá ýtar- lega ræöu um afstööu mina til svona fyrirtækja — ég var and- vigur samningunum viö Union- Carbide I hitteöfyrra og geröi þá grein fyrir afstööu minni, og þess vegna get ég veriö stuttoröur núna en visa til Alþingistiöinda og minnisgáfu þingmanna. Þetta frumvarp er litiö breytt frá 1975, en félaginn er annar. Bandarikjamenn sáu viö nánari athugun ekki þá gróöavon, sem þeir héldu aö I þessu fyrirtæki væri, og greiddu okkur 850 milljónir til þess aö sleppa. Hvers vegna veittu Elkem- greifarnir þá biölum iönaöar- ráöuneytisins vi*'töku? Voru þeir vanari kisiljárnframleiöslu, en Union Carbide? Voru þeir fund- visari á auraþefinn eöa lágum viö einungis svona vel viö höggi? Þessari spurningu svaraöi raunar forsvarsmaöur Norræna fjárfestingarbankans, þegar hann upplýsti alþjóö um aö þetta raforkuverö, sem viö vildum semja um, væri helmingi lægra en þaö, sem Elkem heföi þurft aö greiöa, ef þaö fyrirtæki heföi fært út kvlarnar i Noregi — þeim var vandi vel boönu aö neita. Er landbúnaði til hnekkis í nágrenni sínu Þessi verksmiöjubygging er landbúnaöi til hnekkis i nágrenni sinu — jafnvel nú þegar draga bændur saman seglin sunnan Skarösheiöar — mér var um daginn sagt látiö kúnna I Stóra- Lambhaga. — Raunar er þessari verksmiöju nauögaö upp á fólkiö þarna uppfrá, um afstööu flest- allra bænda hefur ekki veriö neinn vafi frá upphafi en 1975 létu ýmsir Akurnesingar sjá á sér græögisvott. Iönaöarmenn þaöan fóru I kynnisför til Noregs s.l. sumar og misstu lystina. Samfé- lög þau, sem myndast kringum svona verksmiöjur, eru ekki sam- félög hamingjumanna. Um þaö vísa ég til norskra félagsfræöi- kannana, sem geröar hafa veriö á vegum Öslóarháskóla. Þaö er dýrt spaug aö reisa svona verksmiöju. 19. þúsund milljónir — ég vek athygli á þvl, aö þetta er talsvert hærri kostn- aöur en viö Þangverksmiöjuna á Reykhólum, sem þó var reiknaö út aö væri hyggileg fjárfesting. Þetta félag nýtur skattfrlöinda og þarf liklega á þvi aö halda — nýtur tolla og söluskattsfrlöinda — þarf líklega á þvl aö halda llka — nýtur lækkunar á þinglýsingar- og stimpilgjöldum — ekki veitir af þvi. Búvit á rökhugsun er kaupandi dýru verði Þá veröur aö reisa félaginu höfn, félaginu einu, öll önnur hafnarstarfsemi er betur komin úti á Akranesi. Þaö tekur engu tali aö ætla þessari Grundar- tangahöfn aö sitja viö sömu kosti og öörum höfnum á landinu og skeröa meö þvl hlut þeirra. Tækniaöstoö og tækniþekking er hátt metin. Tækniþóknunin 612 milljónir. Búvit og rökhugsun er raunar kaupandi dýru veröi. Um náttúruverndarþáttinn mætti tala langt mál en ég verö aö geyma mér hann til slöari tima. Nú er þó annaö og raunsærra hljóö I strokknum, en þegar samningurinn viö Union Carbide var á döfinni. Hæstvirtur iön- aöarráöherra upplýsti I gær, aö tilraunir meö endurnotkun ryks hefur ekki gefiö góöa raun og aö verksmiöjan veröi aö fá leyfi til þess aö losa sig viö ryk. Þar kemur haugur sem vex meö timanum og hraöar en þær dysjar sem feröamenn kasta steinum I. Ekki vildi ég eiga þar minnis- varöa. Islendingar þurfi ekki að greiða niður orkuverð til orkufreks iðnaðar Þá er eftir raforkusalan og um hana vil ég fara nokkrum oröum. Ég leyfi mér aö vitna til tillögu til þingsályktunar sem viö hæstvirt- ur þingmaöur Ingvar Gislason höfum flutt þar sem segir: „Alþingi ályktar aö eftirleiöis sé óheimilt aö gera samninga um raforkusölu til orkufreks iönaöar nema þeir séu þannig úr garöi geröir aö tryggt sé aö ætiö sé greitt meöalframleiöslukostn- aöarverö fyrir heildarframleiöslu raforku i landinu, þannig aö öruggt sé aö tslendingar þurfi aldrei aö greiöa niöur orkuverö til orkufreks iönaöar. Þessi trygging sé þannig úr garöi gerö, aö verölag raforku sé endurskoöaö árlega og samninga sé óheimilt aö gera til mjög langs tima.” 1 greinargerö segjum viö: „Dapurleg reynsla af samn- ingum þeim, sem tslendingar hafa gert um sölu á raforku til orkufreks iönaöar, gerir þaö brýna nauösyn aö Alþingi taki af skariö um þaö aö þannig sé óheimilt aö leggja drög aö samn- ingum. Þaö hefur veriö leiöarljós Islenzkra samningamanna aö reikna út af mikilli bjartsýni orkuverö frá hverju orkuveri, sem I byggingu hefur veriö, fyrir sig, og gera slöan samninga til mjög langs tlma um sölu á mest- allri orkunni á þvl veröi sem þeir vonuöu aö hægt yröi aö framleiöa hana i orkuverinu og veröjafna viö eldri virkjanir sem afskrifaö- ar voru. Aö sjálfsögöu hafa orku- verin slfellt oröiö dýrari,orka frá Sigölduvirkjun dýrari en frá Búr- fellsvirkjun, Hrauneyjafossvirkj- un veröur dýrari en Sigölduvirkj- Páll Pétursson un og orka frá Kröfluvirkjun kann aö veröa nokkru dýrari I fram- leiöslu en ráöherra spáöi, þegar hafizt var handa um fram- kvæmdir viö Kröflu. Þessari þró- un valda ýmsar ástæöur. Verö- bólga hefur veriö I veröldinni, vaxtakjör sifellt óhagstæöari, hagkvæmustu virkjunarvalkost- irnir væntanlega teknir fyrst, ófyrirsjáanleg atvik geta hent I náttúrunni, þannig aö næsta virkjun veröur dýrari þeirri sein- ustu. Samningar þeir, sem geröir hafa veriö — meira aö segja viö fyrirtæki i eigu útlendinga, hafa veriö á þá lund aö raforkunotend- ur hafa fyrr en varir veriö farnir aö greiöa niöur raforkuveröiö til stóriöjunnar. Svo er nú komiö, aö orkuverö til stóriöju er hér veru- lega lægra en i nálægum löndum, t.d. hemingi lægra en I Noregi. Norömenn hafa I undirbúningi löggjöf um orkusölu Statskraft- verkene til orkufreks iönaöar, og gera þeir ráö fyrir ákveönu lág- marksveröi (áætlaö 6 aurar 1. 1. 1976 viö stöövarvegg) og breytist þaö siöan árlega samkvæmt kostnaöarbreytingum. (Sjá St. prp. nr. 81 — 1975-76 Om pris og andre vilkaar for Statskraftverk- enes leveringer av kraft til kraft- krevende industri. Til raadning fra Industridepartementet av 9. jan. 1976 godkjent ved kongelig resolusjon samme dag. (Fore- draget af statsraad Ingvald Ul- veseth). Enn fremur Innst. S. nr. 211. Innstilling fra industrikomi- téen frá 11. mars 1976). Þrátt fyrir þaö aö Norömenn ákveöi lágmarksverö á stóriöju- raforku svo miklu hærra en Is- lendingar gera samninga um, þá er raforkuverö I Noregi sam- kvæmt upplýsingum Sambands isl. rafveitna 11.1. 1976 til heimilisnotkunar 5.29 kr. kwst. en á Islandi (meöaltal á landinu) 12.54 kr. kwst. og heildsöluverö I júnl 1976 miöaö viö 100 gwst. og 4500stunda nýtingartlma I Noregi 1.89 kr. á móti 3.28 á Islandi. Flm. telja, aö þetta ástand sé alþingi óviöunandi og óhjákvæmilegt sé, aö Alþingi setji reglur sem tryggi þaö aö aldrei geti komiö til þess aö almennir notendur greiöi niöur raforkuverö til orkufreks iönaöar og glati þannig því hag- ræöi sem viö ættum aö geta haft af okkar dýrmætu orkulindum,” og lýkur hér greinargeröinni. Kötturinn keyptur í sekknum I frumvarpinu á bls. 13 er vitn- aö til samanburöar I reglur norsku rlkisrafveitnanna frá 1962- 1972 og getiö um orkuverö sem ætti aö taka gildi 1. júli 1977 samkv. þeim reglum. Þær reglur eru aö falla úr gildi. Kötturinn hefur veriö keyptur I sekknum. — Samningamennirnir viröast ekki hafa fylgzt meö þvi hvaö er aö gerast I Noregi. Hér er vitnaö I úreltar reglur. Þarna heföi mátt kaupa þekkingu. Nú veit ég, aö einhver spyr um afgangsorku sem er næstum gefin — hvort ekki sé gott aö losna viö hana, hér er ekki samkvæmt upplýsingum orkumálastjóra um afgangsorku aö ræöa vegna hinna ströngu afhendingarskilyröa og nýtingartima heldur þaö sem Norömenn kalla Ikke garanteret kraft, og I Noregi á aö borga meö 75% af forgangsorkuveröi — hér sell á 5 aura Islenzka. Þá er þess aö geta, aö norski taxtinn er um orku viö stöövarvegg — opptrans- formeret ved kraftstatsjonsvegg, en hér er um aö ræöa orku sem viö framleiöum viö Sigöldu fyrir 2-3 krónur — fylgjum meö ærnum kostnaöi alla leiö á Grundartanga og seljum á 112 aura. Þaö er ekki viö ööru aö búast en reiknimeisturum okkar veröi vel til viöskiptavina úti i hinum stóra orkusveltandi heimi. Þaö er ekki óeölilegt, aö gráöug sé ásókn er- lendra stórfyrirtækja I rafmagn, sem selt er langt undir fram- leiöslukostnaöarveröi. A þetta atriöi benti ég I fyrra og hitteö- fyrra, augu manna opnast nú óö- um fyrir þessum staöreyndum og nefni ég hér einungis útreikninga prófessors Glsla Jónssonar. Timi er kominn til þess aö stinga viö fótum. Þessi þróun stuölar ekki aö æskilegri þjóöfé- lagsuppbyggingu. Glannaleg stefna í raforkumálum Fjárhag þjóöarinnar er illa komiö og þar er glannaleg stefna I raforkumálum meginbölvaldur. Viö rjúkum til og virkjum, ráö- gerum meira aö segja aö reisa orkuver, sem hafa óbætanleg náttúruspjöll I för meö sér. Viö virkjum of stórt I einu. Þaö er fariö eftir röngum forsendum. Þaö er reiknaö út, aö kw/stund sé ódýrari úr stórvirkjunar- áfanga en litlum, en orku- skammtarnir veröa of stórir I einu. Þá eru geröir svona samn- ingar eins og þessi um sölu á mestum hluta orkunnar á of lágu verði. Slöan veröur aö okra á þeim hluta, er lslendingar kaupa. Viö eigum aö snúa viö á þessari braut — virkja þar sem óbætan- leg spjöll á landinu eru ekki unn- in. Virkja i hóflegum áföngum — virkja fyrir okkur sjálfa — okkur eina, leggja megináherzlu á sam- tengingu dreifikerfisins og styrk- ingu þess þannig að viö getum notaö orkulindirnar sjálfir og dreift orkunni um landiö. Lítilmótleg hugsjón Hugsjónir um 20 álver I eigu út- lendinga er aö mlnum dómi lltil- mótleg — hún er full vantrúar á landiö og þjóöina. Viö eigum gott land og erum nógu duglegir til þess aö geta búiö hér einir. Van- trúin á landið, vantrúin á sjálfa ■ sig, kjarkleysiö, er hættulegra en allt annaö. Rigningin hefur þvegið kjark- inn af einhverjum á óþurrka- svæðunum, svo illilega aö þeir ljá máls á þvl aö gripa til örþrifaráöa til þess aö afla sér viöurværis eöa eignast höfn. Ég treysti þvl aö þurrkurinn sé kominn, viö eigum þetta góöa land og eigum aö halda áfram aö eiga þaö einir. Þaö er hættulegt aö glata umráöarétti yfir þvi og fela gildustu efnahags- þættina I hendur erlendra stórfyr- irtækja. Viö bárum gæfu til þess að hleypa útlendingum ekki varanlega i fiskvinnslu okkar eöa útgerö héöan. Þykir ykkur senni- legt, að okkur heföi nú auðnazt aö ná fullum yfirráöum yfir 200 milna fiskveiöilögsögu ef útibú frá brezkum útgeröarfyrirtækj- um heföu veriö umsvifamikil i fiskveiöum okkar og fiskiönaöi? Ég held ekki. Fyrir 60-70 árum var brask- hneigt skáld, sem ól meö sér drauma um stóratvinnurekstur útlendinga á tslandi. Hann gekk erinda þeirra viö þjóö sina og náöi undir þá mjög mikilvægum vatnsréttindum. Gifta okkar var slik aö þessi spilaborg hrundi — þau risaskref sem skáldið vildi stiga I virkjun- armálum og stóriöju voru ekki stigin — hugleiðiö meö mér litla stund hvort sennilegt væri aö hér væri betra mannlif I dag fyrir þessa þjóö, ef áform Einars Benediktssonar heföu náð fram aö ganga — ég er þess fullviss, aö þá væri hér skuggalegra um aö litast. Þá værum viö ekki sjálf- stæö þjóö og þetta mönnuö. Þá væri þetta land ekki svona gott. Síðasti stór- iðjusamningurinn ? Ég treysti þvl að jafnvel, þótt stóriöjuórar hafi gripiö einhverja i svo rikum mæli, aö jafnvel lltil- lega hafi veriö spjallaö viö erlend auöfélög, sem áhuga hafa á nýj- um umsvifum hér, vatnsréttind- um — virkjunarmöguleikum og álframleiðslu svo sem Intergral- áætlun og Hydropukriö bera vott um, þá veröi gifta okkar sllk, aö þeir nái áttunum aftur. Ég óttast þaö aö þessi samning- ur veröi samþykktur hér á Alþingi, en ég heiti á háttvirta þingmenn að láta þennan stór- iöjusamning veröa þann seinasta af þessu tagi og fallast á sjónar- miö okkar Ingvars Glslasonar vegna þess aö svona samningar eru ekki til þess fallnir að stuöla aö uppbyggingu þess þjóöfélags, sem viö viljum lifa I og skilja eftir handa afkomendum okkar þegar viö erum dauöir. Páll Pétursson

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.