Tíminn - 11.02.1977, Blaðsíða 12

Tíminn - 11.02.1977, Blaðsíða 12
 12 Föstudagur 11. febrúar 1977 krossgáta dagsins 2413. Lárétt l)Eflir.5) Samiö. 7) Miskunn. 9) Beita. 11) Greinir. 12) Reyta. 13) Túk. 15) Kalli. 16) Olga. 18) Sperrt. Lóörétt 1) Tungliö. 2) óöinn. 3) NUm- er. 4) Óhreinka. 6) Undinn. 8) Kindina. 10) Sjó. 14) Fundur. 15) Dálitiö. 17) Tré. Ráöning á gátu No. 2412. Lárétt 1) Lokkar. 5) Ell. 7) Sút. 9) Auk. 11) UT. 12) Na. 13) Gil. 15) Bil. 16) Æra. 18) Skarti. Lóörétt 1) Lúsuga. 2) Ket. 3) Kl. 4) Ala. 6) Akalli. 8) Cti. 10) Uni. 14) Læk. 15) Bar. 17) Ra. HEILDSALA — SMÁSALA ^ ÁRMÚLA 7 - SÍMI 84450 j Söngstjórar - Söngfólk TJt er komið nýtt söngvahefti eftir Jón Björnsson, frá Hafsteinsstöðum, Skag- firskir ómar II, með 15 sönglögum. Upplýsingar og dreifingu annast Snæbjörg Snæbjarnar- dóttir, Feilsmúla 13, simi 37017 og Myndprent, Sauöár- króki, simi 95-5298. — Móöir okkar Laufey Friða Erlendsdóttir frá Snjallsteinshöföa, Bröttukinn 21, Hafnarfiröi, andaöist i Landsspftalanum 10. febrúar. Börnin. Jaröarför fósturmóöur minnar Guðbjargar Andrésdóttur frá Noröur-Gröf fer fram frá Lágafelli laugardaginn 12. febrúarkl. 2. Þeim sem vilja minnast hennar er bent á liknarstofnanir. Ferö veröur frá Umferöarmiöstööinni kl. 13,30. Fyrir hönd vandamanna Pétur Pálmason. Móöir okkar og tengdamóöir, Guðrún Guðmundsdóttir, Skúlagötu 58 lézt I Borgarspitalanum 2. febrúar. Útför hefur veriö gerö. Skarphéöinn Pálmason, Kirstin Olsen, Guömundur Pálmason, ólöf Jónsdóttir, ólafur Pálmason, Þóra Daviösdóttir. Föstudagur 11. janúar 1977 Heilsugæzla Slysavaröstofan: Simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Hafnarfjöröur — Garöabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld-, nætur- og helgi- dagavarzla apóteka i Reykjavik vikuna 11. til 17. febrúar er I Ingólfs apóteki og Laugarnesapoteki. Þaö apoteki sem fyrr er nefnt, annasteitt vörzlu á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17:00-08:00 mánud.-föstud. simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaöar, en læknirer til viötals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Kvenfélag Kópavogs: Fundur veröur i Félagsheimilinu fimmtudaginn 10. febr. kl. 20.30. Kvikmyndasýning. Kon- ur fjölmenniö. Stjórnin. Kvikmyndasýning i MIR-salnum Laugardaginn 12. þ.m. kl. 14 veröur sýnd kvikmyndin Balt- neski fulltrúinn. Leikstj. A. Sarki og J. Heifitz. Myndin er frá Komsomol. Mæörafélagiö heldur skemmtifund aö Hallveigar- stööum laugardaginn 12. febr. stundvislega kl. 8. Og hefst meö mat. Skemmtiatriöi, tlzkusýning undir stjórn Unn- ar Arngrimsdóttur, mynda- sýning. Konur fjölmenniö og takiö meö ykkur gesti. Mæörafélagiö heldur bingó i Lindarbæ sunnudaginn 13. febr. kl. 14.30. Spilaðar 12 umferöir. Skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Frá Guöspekifélaginu: Erindi Sigvalda Hjálmarssonar „Ég I þér, þú i mér” hefst stundvis- lega kl. 9 i kvöld föstudag. Stúkan Septina. Safnaöarfélag Asprestakalls: Aöalfundur félagsins veröur næstkomandi sunnudag 13. febr. aö lokinni messu sem hefst kl. 14 aö Noröurbrún 1. (gengiö inn Esju megin) 1. Kaffi og bingó aö loknum aöalfundi, góöir vinningar. 2. Venjuleg aöalfundarstörf. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliðiö og sjúkra- bifreiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðiö og sjúkra- bifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkviliö simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. ’ ' Bilanatilkynningar - Rafmagn: i Reykjavík og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir Reykjavik. Kvörtunum veitt móttaka i sima 25520. Utan vinnutima, simi 27311. Vatnsveitubiianir simi 86577. Simabilanir simi 95. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis tjj kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Félagslíf Flóamarkaöur: Siöastliöinn sunnudag var svört ullarkápa seld i ógáti, ýmislegt var I vös- um kápunnar. Góöar bætur i boöi ef kápan kemur tii skila. Upplysingar I sima 16917 næstu daga. Aöalfundur Feröafélags ts- lands veröur haldinn þriöju- ■daginn 15.2. kl. 20.30 I Súlnasal Hótel Sögu. Venjuleg aöal- fundarstörf. Félagsskirteini 1976 þarf aö sýna viö inngang- inn. Stjórnin. Kvennadeild styrktarfélags lamaöra og fatlaöra: Aðal- fundur deildarinnar veröur haldinn að Háaleitisbraut 13 fimmtudaginn 17. febrúar kl. 20.30. Stjórnin. Tilkynningar BIBLIUDAGUR 1977 sunnudagur 13.februar n t'- V • 'iby- ^ kivfem /J U: « É^S) V& 'HfxJfy Sæöíö er Guös Orö Glimunámskeið Vik- verja. Ungmennafélagiö Vikverji gengst fyrir gllmunámskeiöi fyrir byrjendur 12 ára og eldri. Glimt veröur tvisvar i viku, mánudaga og fimmtudaga fra 18:50.til 20:30 hvort kvöldiö I leikfimissal undir áhorfenda- stúkunni inn af Baldurshaga á Laugardalsvelli. ' Simavaktir hjá ALA-NON Aðstandendum drykkjufólks skal bent á simavaktir á mánudögum kl. 15-16 og fimmtudögum kl. 17-18 simi 19282 i Traðarkotssundi 6. Fundir eru haldnir I Safnaöar- heimili Langholtssafnaðar alla laugardaga kl. 2. Strætisvagnar Reykjavikur hafa nýlega gefiö út nýja leiöabók, sem seld er á Hlemmi, Lækjartorgi og I skrifstofu SVR, Hverfisg. 115. Eru þar með úr gildi fallnar allar fyrri upplýsingar um leiöir vagnanna. ’Kvenfélag Langholtssóknar: 1 safnaöarheimili Langholts- kirkju er fótsnyrting fyrir aldraöa á þriöjudögum kl.,9- 12. Hársnyrting er á fimmtu- dögum kl. 13-17. Upplýsingar gefur Sigriöur i sima 30994 á mánudögum kl. 11-13. Merkjasöludagur kvenfélags Laugarnessóknar er sunnu- daginn 13. febr. Stjórnin. Fundartimar AA. Fundartim- ar AA deildanna I Reykjavik eru sem hér segir: Tjarnar- götu 3c, mánudaga, þriöju- daga, miövikudaga, fimmtu- daga og föstudaga kl. 9 e.h. öll kvöld. Safnaðarheimilinu Langholtskirkju föstudaga kl. 9 e.h. og laugardaga kl. 2 e.h. Skrifstofa félags einstæöra foreldra er opin mánudaga og fimmtudaga kl. 3-7. Aðra daga kl. 1-5. Ókeypis lögfræöiaöstoð fyrir félagsmenn fimmtudaga kl. 10-12 simi 11822. Strætisvagnar Reykjavikur, hafa nýlega gefið út nýja leiöabók, sem seld er á Hlemmi, Lækjartorgi og i skrifstofu SVR, Hverfisg. 115. Eru þar meö úr gildi fallnaf allar fyrri upplýsingar um leiðir vagnanna. islenzk réttarvernd Skrifstofa félagsins i Miðbæj- arskólanum er opin á þriðju- dögum og föstudögum kl. 16- 19. Simi 2-20-35. Lögfræðingur félagsins er Þorsteinn Sveins- son. öll bréf ber að senda Is- lenzkri réttarvernd, pósthólf 4026, Reykjavik. Ókeypis enskukennsla á þriðjudögum kl. 19.30-21.00 og á laugardögum kl. 15-17. Upp- lýsingar á Háaleitisbraut 19 simi 86256. '------------------- Minningarkort v Minningarspjöid Styrktar- sjóös vistmanna á Hrafnistu, DAS fást hjá Aðalumboði DAS Austurstræti, Guðmundi Þórðarsyni, gullsmið, Lauga- vegi 50, Sjómannafélagi Reykjavíkur, Lindargötu 9, Tömasi Sigvaldasyni, Brekku- stig 8, Sjómannafélagi Hafnarfjarðar, Strandgötu 11 og Blómaskálanum við Ný- býlaveg og Kársnesbraut. Minningarkort Ljósmæörafé- lags Isl. fást á eftirtöldum stöðum, FæöingardeildLand- spitalans, Fæöingarheimili Reykjavikur, Mæörabúðinni, ! Verzl. Holt, Skólavöröustfg 22, Helgu Níelsd. Miklubraut 1 og hjá ljósmæðrum viös vegar um landiö. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást i Bókabúö Braga Verzlunarhöllinni, Bókaverzlun Snæbjarnar, Hafnarstræti og á skrifstofu félagsins. Skrifstofan tekur á móti samúðarkveðjum sim- leiöis i sima 15941 og getur þá innheimt i giró. sjónvarp Föstudagur 11. febrúar 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Kötturinn úr sekknum. Bresk heimildamynd um blettatigurinn I Afriku. Hann er bændum enginn auöfúsugestur, þvi aö hann gerir mikinn usla i búsmala þeirra hvenær sem færi gefst. Einn bóndi hefur þó tekiöaö sér blettatigra, sem bæklast hafa af vöídum dýraboga og skotmanna. Þýöandi og þulur Bogi Arn- ar Finnbogason. 21.00 Kastljós.Þáttur um inn- lend málefni. Umsjónar- maður Sigrún Stefánsdóttir. 22.00 Ég elska þig, Rósa (Ani ohev otah, Rosa) Israelsk blómynd frá árinu 1972. Aöalhlutverk Michal Bat-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.