Tíminn - 11.02.1977, Qupperneq 20

Tíminn - 11.02.1977, Qupperneq 20
Þúsundir fugls- hræja finnast í botni Viðfjarðar F.I.-Reykavik — Er viö sigldum inn fjöröinn, uröum viö varir viö mikinn hrafnagang og sáum fugl liggja dauöan svo þúsundum skipti fyrir botni fjaröarins og beggja vegna hans. Þessa sjón hef ég aidrei séö hér um slóöir, en þarna voru fjölmargar fugla- tegundir, æöarfugl, svartfugl og mávur og alls konar smáfuglar. Vængir þeirra voru útataöir i feiti og úti á firöinum dóiaöi grútar- fiekkur fullur af rusli. Enginn fugl var þó sjáanlegur i honum og hefur bæjarfógeti nú skipaö hafn- arstjóra til þess aö kanna, hvaöa skaövaldur hafi veriö hér á ferö. Þessi frásögn Steinþórs Þórö- arsonar, bónda I Skuggahlíö i Noröfiröi staöfestir þann mikla fugladauöa, sem átt hefur sér staö viö Viöfjörö, en Steinþór var þar 1 gangnaleit s.l. laugardag á- samt fjórum öörum mönnum. Kvaö Steinþór stóra fuglafláka veraá firöi þessum, sem allt væri ilagi meö og engin fitubrák væri i sjónum viö Hellisfjörö eöa Norö- fjörö. Fyrirbrigöiö viö Viöfjörö væri það nýjasta - ogbesta á þökog veggi nýrra og gamalla bygginga. Nýja hússtálið er fáanlegt í ýmsum litum, lengdum og gerðum. Það er auðvelt að sníða, klippa og leggja. Hefur verið sett á allmörg hús hér á landi og líkar frábærlega vel. Verð þess er lægra en á mörgum öðrum tegundum klæðningar. Komið — hringió — skrifið, við veitum allar nánari upplýsingar. Komið meó teikningar, viö reiknum út efnisþörf og gerum verðtilboö. (Sjfl) PLANNJA \W Sænsk gæðavara SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA BYGGING ARVÖRU R SUÐURLANDSBRAUT 32 SÍMI82033 alveg nýtt og ástæöa til aö rann- saka hvort loönuverksmiöjan i Neskaupstaö eöa landanir úr bát- um geti átt þátt i ósköpunum. Hringurinn á kortinu er dreginn um svæöiö, þar sem fugladauöinn hefur geisaö. Verð Mófastapo isnutjur á úrgangsloðnu það sama og á loðnu til bræðslu gébé Reykjavik — A fundi yfir- nefndar Verölagsráös sjávarút- vegsinsí gær varákveöiö, aö verö á úrgangsloðnu frá frystihúsum skyldi vera það sama og verð á loðnu til bræöslu, eða aö verðið skuli ákveðiö fyrir loðnuna sam kvæmt teknum sýnum. Verðið er, sem kunnugter, kr. 6,- fyrir hvert kg miöað við 8% fituinnihald, en breytist um 52 aura til hækkunar eða lækkunar fyrir hvert 1%. Veröið á úrgangsloðnunni frá frystihúsum var ákveðið af odda- manniog fulltrúum seljenda gegn atkvæðum fulltrúa kaupenda, sem átelja harölega þessa verö- ákvörðun, þar sem ekkert tillit er tekið til þess, aö úrgangsloöna frá frystihúsum er sannanlega mun afuröarýrara hráefni en loöna, sem landaö er beint úr bát til verksmiðju, þar sem afuröa- mesta loðnan (hrygnan) er skilin frá til frystingar. Fulltrúar kaupenda, sem létu bóka fyrrnefnt á fundi yfimefnd- ar I gær, sögöu ennfremur aö meöferöin á loönunni i frysti- húsunum rýri mjög gildi hennar til bræöslu, minnkar afköst verksmiöjanna og hækkar vinnslukostnaö þeirra. Þá benda Jötunn enn fastur: Hjólpar- kaupendur einnig á, aö mjög tak- markaöurfjöldi verksmiöja tekur viö meginmagningu af úrgangs- loðnunni, og mismunar þaö af- komu verksmiöjanna meira en hægt er aö sætta sig viö. I tilkynningu yfirnefndar Verö- lagsráös sjávarútvegsins segir, aö viö afhendingu úrgangsloðnu frá frystihúsum skuli gæta þess vandlega, aö hráefniö, sem til verksmiöju gangi, sé sjó- og vatnsfritt, svo sem frekast sé kostur og ekki blandaö ööru efni en loönu. Sé um óeölilegt vatns- magn- söa magn annars efnis en loönu aö ræöa i innvegnu magni úrgangsloönu, skal vigtunarmað- ur geta þess á vigtarnótu og mæla til frádráttar vegnu magni allt aö 15%. Mat þetta gildir sem afhent magn. Risi ágreiningur um þetta mat, skal kveöja til matsmann frá Framleiöslueftirliti sjávar- afuröa, og gildir úrskuröur hans. Gildistimi þessarar verö- ákvöröunar á úrgangsloönu frá frystihúsum, er hinn sami og á veröi loönu til bræðslu, eöa til 30. april 1977. Veröiö er uppsegjan- legt frá og meö 1. marz og siöar meö viku fyrirvara. Oddamaöur yfirnefndar var ólafur Daviös- son, af hálfu kaupenda voru þeir Guömundur Kr. Jónsson og Jón Reynir Magnússon og af hálfu seljenda Ingólfur Ingólfsson og Páll Guðmundsson. Dræm loðnu- veiði i tækin „urðu til" _j í snjó- skafii gébé Reykjavík — Enn er borinn Jötunn fastur i holunni að Lauga- landi i Eyjafiröi. Að sögn Rögn- valdar Finnbogasonar hjá jarð- borunardeild Orkustofnunar, viröist svo að hrun hafi orðiö i holunni á næstu tiu metrunum. Holan er 463 mtr á dýpt. Unnið hefur verið af fullum krafti við að losa borinn og margar leiðir verið reyndar. Fá átti hjálpartæki frá Kröfluvirkjun til starfsins, en aö sögn Rögnvalds, ,,uröu þau til” I snjóskafli á leiðinni að Lauga- landi og ekki vitað hvenær hjálpartækja væri aö vænta. gébé Reykjavik. — Laust fyrir klukkan 19 I gærkvöldi höföu aðeins þrlr bátar tilkynnt Loðnunefnd um afla. Þaö voru tsleifur meö 380 tonn, Sæbjörg meö 290 tonn og Skarösvlk meö 380 tonn. Búizt var þó viö, aö fleiri myndu tilkynna um afla þegar llöa tæki á kvöldiö, þvl sæmilegt veöur var á loönumiöunum fyrir austan og vitaö um marga báta viö veiöarnar. Ekkiermikiölaustþróarrýmiálöndunarhöfnum. A Siglufiröi var 2.400 tonna rými laust kl. 18 og á höfnum allt tilVestmannaeyja var aöeins um 5500 til 6000 tonna þróarrými laust. t Vestmannaeyjum er hins vegar nóg rými ennþá, en þangaö er enn I gildi tveggja króna flutningsstyrkur. Styrkurinn var miöaöur viö 7.500 tonn, en af þeim voru I gær alls komin 3.600 tonn til Vestmannaeyja. PALLI OG PESI T — Veiztu aö ( CIA-menn móöguöust viö Mbl.? — Nú? — Já, þeir segja aö -ivw. Mogginn láti eins ogþeirséuekkitil!

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.