Mánudagsblaðið - 13.12.1948, Blaðsíða 1

Mánudagsblaðið - 13.12.1948, Blaðsíða 1
11. tölnblað. Blaé fyrir alla 1. árgaxigar Mánudagar 13. deseniber 1948. Fyrrverandi ráðherrar ix’ward Stettinius og Cordell huli. vorn báðir í v* jórn Roosevelts I Bandarik jatorseta. Hér sjást þeir að rssða saiaan eia dáburá- ina á þingi S. Þ. í Pariíi. Þingi S. Þ. í París slitiS 1 ds.g var þingi S. Þ. í París filitið eftir að nefnd til þess að haía. eftirlit með Koreu-Tná’inu hafði verið skipuð. Næsti fundur Allsherjarþings S. Þ. verður í apríl 1949. Kommúnisifii líristindómur Erkibiskupinn af Kantara- borg, Englandi, hefur verið á fyrirlestraferð í Bandaríkjun- um undanfarið, og látið ýms- ar skoð&nir í ljós, sem kamið hafa illa við menn vestra. Til- gang ferðar sinnar kveður hann vera að bæta samkomulag Ráð- Etjórnarríkjanna og hins vest- ræna heims. Hann segir að hin- ir fyrstu lærisveinar Krists hafi í raun og veru ekki verið annað en kommúnistar, því að hugsjón ir kommúnismans séu í höfuð- dráttum kristnar. Hinsvegar sé ekki hægt að vera kristinn og marxisti í senn, því að marx- ismi sé ekki aðeins markmið heldur líka leið, og byltingar- kenningar marxismans séu ó- samrýmanlegar kenningum Krists. Hann var spurður, hvort hann teldi kristnum manni mögulegt — samvizkunnar vegna — að vera þegn í Ráð- stjórnarríkjunum og játti hann þvi. Erkibiskupnum hafði um nokkurt skeið verið synjað um ]andnö-gr,'eyfi i □ania':"fn .af yíirvöldum þar. rv «- amenn B3að rússn-eska flotans, „Rauði Flotinn", skýrði fyrir skömmu frá þvi, að japanska flotastöðin í Yokosuka, væri raunverulega „hlaðin byssa, sem miðað væri á hjarta Asíu- þjóðanna." Blaðið segir ennfremur, að Douglas McArthur, hershöfð- ingi hafi endurbætt flotahöfn- ina fyrir bandaríska flotann, og Bandaríkin styddu að endur- sköpun japanska hersins, og; ætti síðan að rrota hann gegn | Rússum. ! BaudarOnn hafa svarað þessu ] pg sagt, að Rússar fari meðj iygar einar. ! Tafl-áætEun dr. Euwes þessa viku Mánudag kl. 8 í Tivoli: Fjöltefli með Címaforgjöf við 10 kjörna menn úr T. If. Þriðjudag ki. 8,30, sama stað fyrirlestur um shák og skákmál. Miðvlkudag k!I. 8, sama stað: Fjölteflí við 30 rnetm úr T. R. Föstudag: Fjöítefli við 30 hafitfirzka skákmenn. Laugardag: Fjöltefli við háskóla:1 úd- enta. Sunnudag, kl. 1,30 í Tivoli Fjöltefli, sem almenningi verí.'or gefinn kostur á að taka þátt í. Á mánudag mun svo ís'enzkir skákmenn halda hinum vinsæla hol- fcnzka skákméistara sam- sa‘.i. m arabísk- iiih flóttamönn- iim Stantan Griffith. sendi- herra Bandaríkjanna í Egyptalandi, hefur tilkynnt, að arabiskir flóttamenn þar í landi fái hjálp frá Banda- ríkjunum. Griffith skrapp til Was- hington, til þess að ræða við Truman um hjálp þessa, og á leiðinni til Kairo ræddi hann við Trygve Lie. Hjálp- armeðulin eru þegar komin af stað til Egyptalands. Grikklandshjálpin Einn þáttur MarshaUlijálparinna r er að veita aðstoð hinum lög- teg« sfcjórn GrikkJands. EUWE-MOTIÐ - ÚRSLIT Enwe efstur í síðustu umferð fóru leik- ar svo að dr. Euwe og Bald- ur Möller gerðu jafntefli. Guðmundur Pálmason og Árni Snævarr gerðu líka jafntefli, en Ásmundur Ás- geirsson vann Guðm. Ágústs- son. Heildarúrslit urðu því að nr. 1 varð dr. Euwe með 3^2 vinning. 2.—3. Ásmundur Ásgeirsson og Guðm. Pálma- son 3 v. 4. Gu5m. Ágústsson 2V2 v. 5. Árni Snævarr 2 v. 6. Baldur Möller 1 v. Það vekur athygli, að Norðurlandameistarinn skuli hafa orðið síðastur, en þegar um mjög jafna skákmenn er að ræða, getur slíkt oft hent, og þetta mót mun ekki nægja til að hnekkja því áliti manna, að hann sé nú einna öruggastur' íslenzkra skák- manna. Fróðlegt verður- að fylgjast með skákferli Guð- mundar Pálmasonar. Er von- andi, að honum gefist sem fyrst kostur á að tefla á er- lendum skákmótum. Árni Snævarr, skákmeist- ari, hefur látið blaðinu í té yfirlit yfir fyrirhugaða skák- starfsemi dr. Euwe, það sem eftir er dvalartíma hans hér, og birtist hún á öðrum stað í blaðinu. Héðan mun svo dr. Euwe fara til Bandaríkjanna og taka þátt í jólaskákmóti Manhattan skákfélagsins í New York, 23. des.—2. jan. Verða þar 9 keppendur auk Euwes: Argentínumaðurinn Pilnik, Pólveriinn Najdorf, sem búsettur er í Argentínu og Bandaríkjamennirnir Fine. Steiner, Kashdan, Denker, Borowitz, Bisquier og Kramer. Rétt áður en Euwe lagði af stað til ís- lands voru honum úthlutuð fegurðarverðlaur. fyrir snjall an leik á móti Pólverjanum Tartakower (búsettum í Par- ís) á skákmóti í Feneyjum. Fer sú skák hér á eftir. ÍTALSKI LEIKURINN Hvítt: Tartakower Svart: Euwe 1. e4; e5. 2. Rf3; Re6. 3. Bc4; Bc5. 4. c3; Bb6. 5. d4; De7. 6. 0_0; d6. 7. h3; Rf6. 8. Hel; 0—0 9. Ra3; Rd8. 10. Bfl; Re8. 11. Rc4; f6. 12. a4; c6. 13. RxÐ; axR. 14. Db3t; Re6. 15. Dxp; g5. 16. Bc4; h6. 17. h4; Tj-vv 19 '-.-vrrr; hvrT. 19. dxe; dxe. 20. B3e; Hh8. 21. §3; Kg6. 22. Kg2; Rf4t. 23. pxR; Bh3t. 24. Kg3; exft. 25. Bxp; Dd7. 26. Rh2; pxBt. 27. Kxp; Hh4t. 28. Ke3; Bq2. 29. Rf3; Hxpt. 30. KxH; Rd6t. 31. Kd3; Df5t. 32. Kd4; Df5t. 33. Kd3; DxBt; 34. Kc2; BxR. 35. b2; Be4. 36. Kb2; Dd3. 37. Hglt; Kf7. 38. Hacl; Dd2t; 39. Ka3; Rc4t. 40. pxR; Hxpt. 41. KxH; Da2t. 42 Kb4; Db2t. 43. Gefið. Borgarstjóri London Myndin er af hinum nýja borg- arstjóra London, þegar hann tók við embæfctinu fyrir skömmu. Stórkostleg peningafölsun í Bandarífej- unum Peningafölsun fer nú mjög í vöxt í Bandaríkjunum og ber sérstaklega á þessu í New York. Aðallega eru það 10 og 20 dollara seðlar og eru þeir svo vel gerðir að jafnvel fulltrúar leynilögreglunnar eiga bágt með að þekkja þá frá löglegum seðlum. Fölsun þessi er talin sú mesta og hættulegasta í sögu landsins og þykir fölsunin árið 1934,. þegar Lustig-glæpahringurinn falsaði 2,500.000 dollurum í m ferð, smáræði í samanburði við það sem nú er á Eerðinni. Ekki hefur enn tekizt að hafa hendur i hári peningaíals- . anna.

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.