Tíminn - 06.04.1977, Síða 1

Tíminn - 06.04.1977, Síða 1
 'XHGIRP Áætlunarstaðir: Bildudalur-Blönduóc Búðardalur I Flateyri-Gjögur-Hólmavtk Hvammstangi-Rif-Reykhólar Sigluf jörður-Stykkishólmur Súgandaf jörður Sjúkra- og leiguflug ium allt land Símar: J 2-60-60 og 2-60-66 j 80. tölublað— Miðvikudagur 6. april—61. árgangu? Færra á skíðalandsmót- inu á Sisrlufirði O en var Fjölmenni á skiðalandsmót- inu á Siglufiröi er ekki jafn- mikið og biiizt hafði veriö við, og veldur þvi einkum, að erfitt hefur verið um flug þangað. Þótt bjart hafi verið annað veifið, hefur gengið á með éljum sem gert hefur flug ótryggt. Tvær flugvélar áttu að koma úr Reykjavik til Siglu- fjarðar á mánudagskvöldið, en aðeins annarri tókst að lenda, en hin varð að snúa til Sauðárkróks. Kom fólkið úr henni i bilum til Sigluf jarðar, og fleira fólk komst með þeim hætti til Sigluf jarðar I gær. Þá kom Drangur, sem hefur fastar ferðir til Siglu- fjarðar tvisvar I viku, meö farþega frá Akureyri og Olafsfirði og viðar. Annað olli þvi, aö ekki var sérlega mannmargt, þegar skiðalandsmótið var sett klukkan þrjú I gær. Tveir togaranna, Dagný og Siglu- vik, voru inni um helgina og vinna afarmikil i frystihús- unum, en brýnt að vinna Gsal-Reykjavik — Við vænt- um þess aö Sjómannasam- bandið og Farmanna- og fiski- mannasambandið geti komiö fram sem einn aðili við samn- ingaborðið I þeirri kjara- ,,Mér er með öllu ó- kunnugt um slikt segir Olafur Jóhannesson um Beuters fregn um íslandsferð Gundelachs JH-Reykjavik — Fréttastofa Reuters skýrði svo frá I gær- kvöldi, að Finn Olov Gunde- lach, sem fer með sjávarút- vegsmál á vegum Efnahags- bandalagslandanna, væri I þann veginn að fara til is- lands, ásamt ótilgreindum brezkum ráðherra. Sam- kvæmt Reutersfregninni er erindi þeirra að ræða um fisk- veiðisamninga við islenzka ráðamenn. Var því bætt við, og haft eftir Gundelach, aö islendingar yrðu að taka póli- tiskum og eínahagslegum af- leiðingum af þvi að hafa tafiö samninga á milli Efnahags- bandalagsins og tslands um fiskveiðiréttin#______ Geir Hallgrimsson forsætis- ráðherra og Einar Agústsson eru hvorugir komnir til lands- ins að loknu þingi Noröur- landaráðs i Helsinki, og fer ólafur Jóhannesson dóms- málaráöherra með utanrikis- mál I fjarveru Einars. Timinn sneri sér til Olafs og leitaði fregna hjá honum um þessa ferö Gundelachs, sem frétta- stofa Reuters boöaði. — Mérermeðölluókunnugt um þessa fyrirætlun Gunde - lachs og hef ekkert um hana heyrt nema þetta fréttaskeyti, sagði dómsmálaráöherra. Ég vil ekki heldur trúa þvi að óreyndu, að þessar þjóðir hafi I hótunum við tslendinga á fiskinn sem allra fyrst. Fannfergi er ekki á Siglu- firði, og hefur snjór sjatnað þar verulega frá þvi, sem var um tima. Melar og rind- ar standa upp úr og sér i gula sinuna, þar sem hátt ber. í bænum sjálfum eru allmiklir ruðningar viö götur sums staöar mannhæðaháir, og allt að tvær mannhæöir við Þormóðsgötu, þar sem snjór hrynur af þaki mjölskemm- unnar miklu. Flötur þess er afarmikill, en eins og kunnugt er var áður fyrr á Sjómannasambandið og Farmanna- og fiskimannasambandið: Hyggjast koma fram sem einn aðili við samningaborðið í kjarasamn- baráttu sem framundan er, sagði óskar Vigfiisson for- maður Sjómannasambands þann hátt, sem gefið er 1 skyn i fréttaskeytinu. Timinn sneri sér einnig til Henriks Sv. Björnssonar, ráðuneytisstjóra I utanrikis- ráðuneytinu. — Ráöuneytinu hefur engin tilkynning borizt um þetta, sagöi hann. Aftur á móti var kunnugt um að utanrikisráð- herrar Efnahagsbandalags- landanna hafa setiö á fundi I Luxemborg, þar sem fjallað var um fiskveiðimál. Ég get ekkert um það sagt, hvaö hæft kann að vera I þessari fregn, þvi að viö höfum alls ekkert verið látnir um þetta vita eins og ég sagöi áðan. islands i samtali við Timann i gær. óskar kvað verulegar likur á þvi, að þessi tvö sambönd kæmu fram sem einn aðili kjarasamningunum, og kvað hann þar meö vera brotiö blað I sögu sambandanna tveggja. Sjómannasamband Islands stóð fyrir kjaramálaráðstefnu sjómanna s.l. sunnudag og var jár endanlega gengiö frá þeim kröfum, sem sjómenn munu sameinast um I væntanlegum samningaviðræðum. Ráö- stefnan taldi þó ekki tlmabært að birta þær kröfur sem samþykktarvoru — og inntum viö Óskar eftir skýringu á þvi. — Það voru samstarfs- nefndir beggja sambandanna, sem unnu að samræmingu á kröfunum, og þar sem Far- manna- og Fiskimannasam- bandið hefur enn ekki lagt þessar samræmdu kröfur fyrir sitt félagsfólk, teljum við ótimabært að birta þær. Óskar sagði, aö Farmanna- og fiskimannasambandið myndi halda ráöstefnu um eröfurnar annað hvort 17, eða 19. þessa mánaöar, og strax að þeirri ráðstefnu lokinni yrðu kröfurnar birtar. — Það var eining hjáokkur um kröfurnar, þótt að sjálf- sögöu hafi verið nokkur mál- efnadgreiningur, eins og alltaf er. En þaö náðist full sam- staða um öll þau mál, sem tek- in voru til umræöu. — Og hvenær hefst svo hin eiginlega kjarabarátta? Strax og Farmanna og fiski- mannasambandið hefur samþykkt kröfurnar. Bráða- birgðalögin eru að visu i gildi til 15. mai og viö eigum ekki von á þvi aö það veröi mikið rætt fram að þeim tima. En við reynum samt. A ráðstefnunni á sunnudag var skorað á rikisstjórnina aö leggja bráðabirgðalögin frá 6. -september 1976 fyrir Alþingi nú þegar, svo að sjómenn fengju séð hvort meirihluti Alþingis hafi verið fyrir hendi við setningu þeirra. Ráðstefnan harmaöi að enginn fulltrúi frá Alþýðu sambandi Vestfjarða skyldi hafa komið til ráöstefnunnar. Beindi ráðstefnan þeim tilmælum til Alþýöu sambands Vestfjaröa að hafa fulla samstöðu með Sjó- mannasambandi Islands i ^ntanlegri samningagerð um kaup og kjör sjómanna.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.