Tíminn - 06.04.1977, Síða 2

Tíminn - 06.04.1977, Síða 2
2 Miövikudagur 6. aprll 1977. : Jöfn og stöðug þróun hjá sements verksmiðj unni — segir forstjóri hennar, Svavar Fálsson JB-Rvik — Þaö eru engar nýjar framkvæmdir á döfinni hjá okk- ur i ár, sagöi SvavarPalsson, forstjóri Sementsverksmiöju rikisins á Akranesi I samtali viö Timann. — Viö erum aö ljúka viö uppsetningu á nýrri pökkunarvél i verksmiöjunni á Artúnshöföa i Reykjavik og ger- um okkur vonir um aö sements- ferja, sem er i smiöum hjá Þor- geiri og Ellert h.f. á Akranesi, veröifullbúinn bráöiega. Af öör- um framkvæmdum er þaö aö segja, aö viö erum aö reisa vöruskemmu á Akranesi, — óupphitaö bárujárnshús, en þaö telst vart til stórframkvæmda. Þá erum viö aö endurnýja raf- siur til hreinsunar vegna sementsryksins, en slikar fram- kvæmdir eru alltaf i gangi og tilheyra venjulegu viöhaldi —. Varöandi mengun frá sementsverksmiöjunni sagöi Svavar, aö þaö væri rétt aö ryk- iö skemmdi gler 1 húsum o g lakk á bilum og heföi þaö boriö viö, aö þeir hafi þurft aö greiöa skaöabætur ef þóttheföi sýntaö skemmdir hafi beinlinis oröiö vegna sementsryksins. Hins vegar sagöi hann, aö auövelt væri aö komast hjá sllkum skemmdum, ef fólk bara hirti um aö hreinsa rúöurnar á hús- um sinum áöur en rykiö næöi aö bindast á þær. — Sementsrykiö er ekki eitraö og er óskaölegt heilsu manna þótt þeir andi þvi aö sér. Aöbúnaöur starfsmanna verksmiöjunnar er góöur og er stööugt aö batna, enda reynt aö mæta þeim kröfum, sem upp eru settar af Heilbrigöiseftirliti rikisins. — Svavar sagöi, aö engar bylt- ingar ættu sér staö hjá þeim, heldur væri jöfn og stööug þróun fram á viö, framtiöarhorfurnar góöar og útlit fyrir stækkandi markaö. Reksturinn gengi snuröulaust og gert hafi veriö upp meö rekstrarhagnaöi fyrir síöasta ár, eins og reiknaö heföi veriö meö, en endanlega tölur lægju ekki f yrir enn. Búizt er viö aö heildarsalan hér innanlands veröi svipuö i ár og á árinu sem leiö, aö undanskildu þvi sem selt Séö yfir Akraneshöfn og hluta af Akranesbæ. Sementsverksmiöj- an á miöri mynd. var til Sigöldu vegna virkjunar- framkvæmda þar, en þaö mun hafa veriö um 17.000 tonn. Þó er óhjákvæmilegt aö einhverjar veröhækkanir veröi bráölega. Þegar nýja pökkunarvélin og ferjan eru komin I gagniö verö- ur miklum áfanga náö. Ferjan tekur um 400 tonn, og er ein- göngu ætluö til feröa milii Reykjavikur og Akraness en flutningur þar á milli nemur áttatiu þúsund til eitt hundraö þúsund tonnum árlega. í Mývatnssveit JH-Reykjavlk. — 1 gær varö slys á veginum i grennd viö Bjarnar- fiag í Mývatnssveit, rétt austan viö kisilverksmiöjuna. Leggur þar oft gufu frá borholu yfir veg- inn, þegar vindier svo háttaö. Aö- vifandi bill ók þar á þrjá aðra, og slösuöust fimm manns. Lögreglubill og sjúkrabill frá Húsavlk fóru upp I Mývatnssveit. Stórhrlö var á Hólasandi, er þeir ætluöu til baka, og fór veghefill fyrir. t grennd við efra hliöið á sandinum fór veghefillinn út af, og var þá sjálfgert aö snúa viö I Reynihlið. Þar sem læknir var meö sjúkrabllnum frá Húsavik, var ákveðiö að hann geröi aö sárum hinna slösuöu manna i Hótel Reynihlið, en enginn þeirra mun hafa verið hættulega slasaöur. Flestir af mönnunum sem I slysi þessu lentu, voru starfs- menn I Kröflu, nema einn maöur frá Laxárvirkjun. Þorskafli togara fyrir vestan: Þúsund tonn á einum degi gébé Reykjavik — Samkvæmt mælingum, sem geröar voru á afia isfirzka togarans Páis Pálssonar, en hann kom af veiöum i gær, reyndist meöal- iengd þorsksins vera tæpir 70 sm. Meginhluti aflans reyndist vera 4 ára þorskur, en var mjög blandaður stórum fiski, þannig aö i heildina kom aflinn ágætlega út. Einstaka þorskar reyndust um 120 sm á lengd, en i aflanum voru ailt frá fjögurra til átta ára gaml- ir árgangar. Þetta kom fram þegar Tíminn ræddi I gær við Guðmund Skúla Bragason, fiski- fræöing, en hann veitir útibúi Hafrannsóknastofnunar á tsafiröi forstööu. Guðmundur Skúli kvaðst hafa veriö með togaranum Páli Páls- syni i siðustu veiðiferð og komið aö landi i gær. — Tog- artnn var meö 120 tonn, en megnið af þeim afla fékkst á tiltölulega stuttum tima eöa fjór- um dögum, i austurkanti Víkur- áls. Þarna voru allt aö 30 togarar, og ég gæti trúað, að þeir hefðu fengið i allt um þúsund tonn á dag á þessum slóðum, sagði Guðmundur Skúli. Hann kvaö þorskinn hafa þétt sig i torfur þegar hann var aö elta loönuna, sem nóg var af i Vikurálnum, svo sem sagt hefur verið áður frá hér i Timanum. — Ég mældi stærð þorsksins i tveim stærstu togunum hjá Páli Pálssyni, og i öðru reyndist 39,3% fisksins vera i stærsta flokki miðað við fjölda og 59,4% miðað við þyngd. i seinna kastinu voru sömu tölur, 45,8% miðaö við fjölda, og 61,1% miðað við þyngd. Siðan rokkaði þetta nokkuð til eftir togum, sagði Guömundur Skúli. Gigt einn mesti skað valdurinn — en hefur þó orðið útundan í heilsugæz lunni JH-Reykjavik — NIu af hverj- um tiu, sem leita læknis ein- hvern tima ævinnar, gera þaö vegna gigtar, og tapaöar vinnustundir af völdum gigtar eru afarmargar. Þaö er ekki aöeins gamalt fólk eöa fólk á vinnualdri, sem fær gigt, heldur leitar þessi sjúkdómur miklu oftar á börn en almenn- ingur gerir sér grein fyrir. Frá þessu er skýrt I tilkynn- ingu frá Gigtarfélagi Islands, sem hyggst nú á alþjóðlegu gigtarári, I samvinnu viö Gigtarsjúkdómafélag is- lenzkra lækna, vekja athygli á þvi, hvaða skaðvaldur þessir sjúkdómar eru, og þá ekki siður hinu, aö þeim hefur veriö slaklega sinnt af heil- brigðisþjónustunni og margir sjúklingar gefast bókstaflega upp á þvi aö leita sér heilsu- bótar sökum þess, hve erfitt er aö fá fullnægjandi læknismeö- ferð. Markmiö hins alþjóðlega gigtarárs og gigtarfélaganna er aö stuðla aö þvi, aö þessum sjúkdómum veröi meiri gaumur gefinn, endurhæfing aukin, aöstaða gigtarlækna og sjúkraþjálfara bætt og úrræöa leitað til þess aö stemma stigu við gigt. Til þess þarf meiri rannsóknir, og I samræmi viö það hefur Gigtarfélag íslands ákveðið aö gefa rannsóknar- deild i ónæmisfræðum, sem starfar I Lándspitalanum, tæki til rannsókna á sjúk- dómnum. Er nú verið aö safna fé til þessara tækjakaupa. Húsavik: Málverka- sýning Sigurpáls ÞJ Húsavik—Sigurpáll A. Isf jörð opnaöi málverkasýningu i barna- skólanum á Húsavik sunnudaginn 3. april. A sýningunni eru 39 oliu- myndir. Sigurpáll hefur áöur haldiö eina einkasýningu á verk- um sinum.og var þaö i Reykjavik fyrir tveimur árum. Hann hefur auk þess tekiö þátt I nokkrum samsýningum á Húsavik og viöar. Sýning Sigurpáls nú er hans fyrsta einkasýning á Húsavik. Hann hefur ekki gengiö langan skólaveg i listgrein sinni, en þegar hann var innan viö ferm- ingaraldur, naut hann um nokkurra vikna skeiö tilsagnar Sveins Þórarinssonar málara. Sigurpáll er hógvær I litavali og myndir hans eru þokkafullar og margar fallegar. Sérstaka athygli mina vakti mynd, sem hann kallar viö Naustagil og er af hverfi gamalla húsa á Húsavik. Það er eins konar Grjótaþorp Húsavikur, nema hvaöihúsunum upp af Naustagili, er enn lifaö ágætu mannlifi. Sýning Sigurpáls mun standa til 11. þessa mánaöar, og eru allar myndirnar til sölu. Leiðrétting Mishermt var i frétt frá Ka mannasamtökunum um helg að verzlanir væru lokaöar miðvikudagskvöldi og fram j páska. Heimilt er aö h« verzlanir opnar á laugardag fy páska fyrir hádegi. Kabarett - bingó Kvennadeild Styrktarfélags lamaðra og fatlaöra heldur sitt árlega Kabarett-bingó I Sigtúni v/Suðurlandsbraut fimmtudagskvöldiö 7. april n.k. Stjórnandi verður Svavar Gests. Bingóiö hefst kl. 20.00 og er vissara fyrir fólk aö koma timanlega vegna þess, aö undanfarin ár hefur fjöldi fólks orðiö frá aö hverfa. Verðmæti vinninga veröur kr. 800.000, þar á meðal 3 utan- landsferöir, málverk, dvöl I Skiöaskólanum i Kerlingar- fjöllum, vöruúttektir, raf- magnsvörur og margt fleira. Skemmtiatriöi: ómar Ragnarsson meö undirleik Magnúsar Ingimarssonar og sönglagatrlóið „Bónus”. Spilaöar veröa 18 umferðir. Engin umferö undir 20 þús kr. aö verðmæti. Félagskonur treysta þvi, aö nú sem endranær fjölmenni velunnarar félagsins og styöji með þvi starfsemi félagsins um leið og þeir njóta góörar skemmtunar. Sjómaður drukknar Seinni hluta dags i gær, fannst Hk 39 ára gamals sjó- manns i höfninni I Vest- mannaeyjum. Hans hafði vcriö saknaö slöan um miö- nætti s.l. laugardag, en þá var haldiö aö hann ætiaöi aö fara i land úr bát þeim sem hann var skipverji á. 1 gær og fyrradag leituöu kafarar f höfninni I Vest- mannaeyjum og seinni liluta dagsins i gær, bar leitin þann árangur sem áöur er lýst. Fimm slasast

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.