Tíminn - 06.04.1977, Page 5

Tíminn - 06.04.1977, Page 5
Miövikudagur 6. aprfl 1977. 5 Aðalfundur S ty r k t ar félags vangefinna AÐALFUNDUR Styrktarféiags vangefinna var haldinn i Bjark- arási, 31. marz sl. Fundurinn var mjög fjölsóttur og voru miklar umræöur um málefni vangefinna og framtiöarverk- efni félagsins. Á fundinum var gerö sam- þykkt sú, sem hér fylgir meö. 1 stjórn félagsins eru Magnús Kristinsson, formaöur, Gunnar Þormar, varaform., Jóhann Guömundsson, ritari, Ragn- heiöur Jónsdóttir og Daviö Jensson. I varastjórn ólafur Clafsson, Halldóra Sigurgeirs- dóttir, Siguröur Hallgrimsson, Hilmar Sigurösson og Siguröur Garöarsson. Svolátandi samþykkt var gerö: „Aöalfundur Styrktarfélags vangefinna, 1977, skorar á yfir- völd, aö veita skólabyggingum fyrir þroskahefta algjöran for- gang á komandi árum og aö nú þegar séu fjármagnaöar þær skólabyggingar fyrir þroska- hefta, sem þegar er hafinn undirbúningur aö, svo þær geti komiö þeim til góöa á næstu 2-3 árum, svo sem Lyngásskólinn og öskjuhliöarskólinn, svo og menntunaraöstaöa viö öll heim- ili og stofnanir þroskaheftra. Þá beinir fundurinn þvi til yfirvalda, aö gerö heildarlög- gjafar fyrir þroskahefta i land- inu, sem nú er I smiöum, veröi gerö I fullu samstarfi viö for- eldra og styrktarfélög vangef- inna og þroskaheftra i landinu”. A frábær hljómburóur frábær gítar frábær fermingargjöf. jódÍŒrahús Reyhjauihur Laugauegi 96 simi: I 36 56 Auglýsið í Tímanum Málverkasýning á Akranesi Bjarni Þór Bjarnason opnar málverkasýningu á Akranesi fimmtudaginn 7. aprfl og verður hún opin til 14. sama mánaðar klukkan fjögur til tiu daglega. Sýningin er i Bókhlööunni. Myndir á sýningu eru um þrjátiu, allar til sölu. Bjarni stundaöi nám i tvö ár i Myndlista- og handlöa- skólanum og eitt ár i Mynd- listaskóla Reykjavikur. Þetta er fyrsta einkasýning hans. Málver kasýn - ing Svavars Aösdkn aö málverkasýningu Svavars Guönasonar i Boga- salnum hefur veriö góö. Alls eru á sýningunni 39 myndir, og hafa átján þeirra selzt. Sýningin veröur opin alla hátiöisdagana klukkan þrjú til tiu. Lœríö skyndihjálp! RAUÐI KROSSfSLANOS Byggingar lími: 14 dagar Bygginga/tími er aðeins hálfur mánuður og verðið mjog hagstætt, en árátuga reynsla sannar endingu og gæði. Þessi einbylishús hafa verið byggð í bæjum og sveitum lands- ins í hundraðatali. Þau falla á látlausan hátt inn í ólíkasta umhverfi, hlý og traust. Súðarvogi 3. Reykjavík. Sími 86365. HUSASMIÐJAN HF Folalð 45 TILBUIÐ I FRYSTINN _ Læklarvori. Lougalæk 2. simJ 3 50 20 ♦WMIIIIIMM—i | AuglýsicT MMMIMIMMIMIMI rsícT ! í Támanum 9 000.000 — 4 500 000 — 1 800 000 — 13 500.000 — 25 200 000 — 83 160 000 — 1.000.000 500 000 200.000 100 000 50 000 10 000 504 8.316 137 160 000 900 000 8 982 18 50 000 9.000 möguleika á vinningi. Við drögum næst þann 13. apríl. Gleymdu ekki að endurnýja! 138 060 000 — HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS Tvö þúsund milljónir í boÓi

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.