Tíminn - 06.04.1977, Side 9
Miðvikudagur 6. apríl 1977.
1.9
9
Efri röð: Fyrsta stjórn Æðarræktarfélagsins, Arni G. Pétursson, Sæmundur Stefánsson, Gfsli
Kristjánsson og Gisli Vagnsson. Neðri röð: Núverandi stjórn — Gfsli Vagnsson, ólafur E. ólafs-
son formaður og Jón Benediktsson.
Bœndur
yd®l “ KASTDREIFARINN ER
ri/lCOnj EKKI NEINN VENJU-
>U LEGUR DREIFARI
Áburðartrektin,
sem tekur 400
er úr Polyster
harðplasti - og
tærist því ekki
Dreifibúnaður er úr
ryðfríu stáli -
og ryðgar því ekki
'Dreifibreidd 6-8 m eftir
kornastærð
Ryð og tæring áburðardreifara
hafa verið vandamál - þar til nú
VERÐ: CA. KR. 108.000.—
Gerið pöntun tímanlega
FYRSTA SENDING VÆNTANLEG
mat. Lög um gæðamat voru svo
staðfest árið 1970 og reglugerð
um framkvæmd þeirra 1972.
Lengi stóð I stappi með að fá
viðurkenndan matsmann, en
endanlega tökst það 1974, og
löggiltan stimpil fékk hann til
umráða árið 1975. Og nú fylgir
hverri sendingu á erlendan
markað stimpill og undirskrift
matsmannsins, enda er það svo,
að ekki eru mörg ár siðan is-
lenzkur æðardúnn kom endur-
sendur frá útlandinu vegna
þess, að hann var ekki talinn
seljanlegur sökum vanhirðu. Nú
fer varan auðkennd með gæða-
stimpli og er svo eftirsótt, að
ekki er unnt að fullnægja eftir-
spurn og verðið er eftir þvi.
Ráðunauta-
þjónusta
Ekki liðu nema nokkrar
mánuðir frá þvi er félagið var
stofnað unz fengin var aðstoö til
þess að leiöbeina um ræktun
æðarvarps. Strax er stjórn
Æðarræktarfélagsins færði á
vettang ósk um ráðunautarstarf
á.vegum Búnaðarfélags Islands
var aðstoð heitið iþvi efni. I bú-
fjárræktarlögunum frá 1973 var
hlutverk ráðunautar á þessu
sviði lögfest. Hefur Arni G.
Péturssongegntþvi starfisiðan
1970 við hlið annarra starfa, en
hann er alinn og upp vaxinn með
æðarfugl við bæjardyrnar og
varp i heimalandi lengst norður
á Melrakkasléttu. Hefur hann
þegar komið til liðs við marga
og beitt sér fyrir endurbötum i
hvivetna á ræktunarsviðinu, og
um meðferð framleiðslunnar
sem góður stuöningsmaður
stjórnar Æðarræktarfélagsins.
A sviði þeirrar verndar, sem
æðarfuglinn nauðsynlega þarf
að njóta, hefur til þessa minna
áunnizt en vera skyldi, þrátt
fyrir mikil störf og bras og
brask, en þar hafa önnur öfl
staðið gegn tilætluöum árangr.i.
Þar verður áfram haldið og eigi
látið staðar numið til þess aö
vernda æöarfuglinn gegn
ágangi dýra og manna.
Nýjar varp-
stöðvar
Svo sem kunnugt er sér æðar-
fuglinn sér sjálfur fyrir fæðuöfl-
un, til lifsframfæris og viðhalds
stofninum á grunnsævi viö
grýtta strönd fyrst og fremst.
Að hvaöa marki fjölgun hans
getur orðið og hve viða varp-
stöðvar geta mótazt er raunar
ekki þekkt né vitað. Það heitir
svo, að æðarfugl sé alfriðaður,
en hitt er llka vitað, að hann er
eftirsóttur, úr ýmsum búðum,
til matar.
Það er þekkt og vitað, að
æðarfugl sækist eftir vernd
manna og byggir ver sin gjarn-
an þar, sem hann finnur öryggi
og þar sem ekki er allt of langt
til fæðufanga. Hann er litrik
vera i riki Islenzkrar náttúru og
BIBLÍAN
OG
Sálmabókin
Fást í bókaverslunum og
hjá kristilegu félögunum.
HIÐ ÍSL. BIBLÍUFÉLAG
#ut)branbMofu
Hallgrimskirkja Reykjavik
simi 17805 opið3-5e.h.
Auglýsið í
Tímanum
FERMINGARGJAFIR
hann er dýrxætur aðili, er bætt
getur i þjóðarbúið - erulegum
verðmætum, sem ef^irsótt eru
þegar þau eru hirt, metin og
markaðsfærð á borð viö það,
sem nútiminn krefst.
Æðarræktarfélagið á þvi veg-
legt hlutverk að leysa nU og
framvegis og það á leið inn á
sviði menningarahafna i verk-
legum efnum og getur engan
veginn verið maklegt þess að
kallast vargafélag eins og al-
mannarómur nefndi fyrir renn-
ara þess fyrir tæpum 100 árum.
Það mun i framtiðinni auka
og efla riki islenzkrar náttúru
og hljdta aö launum verðmæti.
sem heima og erlendis má setja
menningarstimpil á þá þjóö, er
vinnur að svo veglegu verki sem
æðarrækt er, og styður þann
þátt lifrikis landsins er hér um
ræðir.
Gfobuse
LÁGMOLI 5. SlMI 81555
Skrifstofustarf að
Reykjalundi
Starfskraftur óskast i heils dags starf við
vélritun og ýmis störf við bókhald.
Nánari upplýsingar gefur skrifstofustjóri i
sima 66-200.
Vinnuheimilið að Reykjalundi.
MAGNÚS E. BALDVINSSON S.F.
Laugavegi 8 — Sími 2-28-04
atlantic pieppont Niuada
FERMINGAR-ÚR
LCD tölvuúr
í 3<r%
% ar M
Allt nýtízkugerðir. Úraþjónusta i 30 ár
Svissnesk gæðaúr í úrvali. Einnig LCD tölvuúr.
Úr frá okkur við allra hæfi og á hagstæðu verði.
Ársábyrgð. Áletrun á úrin ef óskað er.