Tíminn - 06.04.1977, Page 10
10
Miövikudagur 6. apríl 1977.
Barnakórar í
Bústaðakirkju á
föstudaginn langa
1 grein, sem Steinþór Gests-
son alþingismaöur skrifar i
Suöurland 5. þ.m. og birtist I
Morgunblaöinu 15.2. kemst
hann aö þeirri niöurstööu „aö
tekin hafi veriö alröng stefna
viö uppbyggingu sláturhúsa.”
Þessa ályktun dregur Steinþór
af mikilli hækkun svo nefnds
sláturkostnaöar. Sveinn
Tryggvason framkvæmdastjóri
Framleiösluráös leiörétti þegar
I Mbl. 19.2.’77 helztu rangfærsl-
ur I grein Steinþórs. Til viöbótar
viö athugasemd hans viljum viö
undirrituö koma á framfæri niö-
urstööum vinnurannsókna I
sláturhúsum haustin 1975 og
1976, sem ekki hafa verið birtar
áöur.
Samanburður á vinnu-
aflsþörf sláturhúsa eft-
ir stærð og sláturað-
ferðum
Gerö var athugun haustiö 1976
á vinnuafli viö slátrun i 17 slát-
urhúsum, mismunandi aö stærö
og gerö. Bornir voru saman
verkliöirnir deyöing, fláning,
innanúrtaka, snyrting kjöts,
viktun og kjötmat, kæling og
pokun kjöts, aöskilnaöur inn-
yfla, gortæming vamba, horna-
klipping, kæling og söltun á
gærum.
Aðrir verkliöir svo sem fjár-
flutningur, vinna I rétt, snyrt-
ing, kæling og pökkun á innmat,
vambahreinsun, heilbrigöis-
skoöun, slátursala, flutningur á
úrgangi svo og öll frysting af-
uröa, hreinsun og þrif eru ekki
samanburöarhæfir, þar sem aö-
staöa til aö framkvæma þá er
mjög mismunandi.
1. Nýju húsin
keðjuhús
Greiddar
mln./kind
24.6
25.2
24.7
22,5
21.3
23,0
Meöaltal gr. mln/kind
Dags-
slátrun
1000 kindur
1450 kindur
1850 kindur
2000 kindur
2200 kindur
2300 kindur
II. Litil hús slátrað með
hefðbundinni aðferð i
einni deild. Talia notuð
sem hjálpartæki.
Greiddar
min./kind Hlutfall
Hvort er hagkvæmara
að byggja stór eða
lítil sláturhús?
færi-
Hlutfall
115,0%
118,3%
116,0%
105,6%
100,0%
108,0%
23,55
Dags-
slátrun
III. Meðalstór hús
slátrað með hefðbund-
inni aðferð i tveim
deildum.
Dags- Greiddar
slátrun min./kind Hlutfall
1150 kindur 34,3 100,0%
1200 kindur 35,0 102,0%
1200 kindur 38,0 110,7%
Meöaltal gr. mfn./kind 35,47.
Sé vinnuaflsnotkunin viö
ofangreinda verkliöi hjá þess-
um þrenns konar sláturhúsum
borin saman er útkoman þessi:
arnir. Ekki er umtalsverður
munur á litlum húsum og
meöalstórum húsum, sem
slátra i tveim deildum.
Sé slátrað í tveim deildum
tvöfaldast verkliöir og vinnu-
aflsþörf eykst aö sama skapi.
Stór hús gefa meiri möguleika
til frekari úrvinnslu og nýtingu
aukaafuröa, og þar nýtist
vinnuafl betur. Afköst mæld i
greiddum min./kind eru sam-
bærileg viö þaö, sem Steinþór
nefnir i grein sinni „vinnu-
stundafjölda á slátraöa kind”.
Af framangreindum mæling-
um má draga þá ályktun aö ekki
sé nauösynlegt „aö breyta um
þá stefnu, sem fylgt hefur verið
600 kindur
650 kindur
41,9 130,9% Meöaltal Greiddar
36,1 112,8% min./kind Hlutfall
36,2 113,1% Nýju húsin 1000-2300 kind 23,6 100,0%
35,0 109,4% Lltilhús 500-600 kind 35,7 151,2%
35,0 109,4% Meöalst. hús 1150-1200 kind 35,5 150,4%
32,6 32,0 101,9% 100,0% Samkvæmt þessu eru stóru aö undanförnu um gerö slátur-
36,9 115,3% húsin meö 51% færri greiddar húsanna og stærö þeirra”, eins
Meöaltal gr. min./kind 35,71. mln- á kinden báöir hinir flokk- og Steinþór fullyrðir.
Fjármagnskostnaður
eftir stærð húsa
í grein sinni telur Steinþór aö
athuga þurfi „vendilega aöra
tilhögun viö slátrunina og láta
reyna á þaö aö nýju hvort ekki
sé hagkvæmara aö hafa slátur-
húsin smærri og fleiri”.
Sláturhús, hvort heldur sem
þaö er fyrir 600 kindur eöa 2000
kindur þarf aö uppfylla ákv.
skilyröi, samkvæmt reglugerö
um útbúnaö sláturhúsa o.fl. frá
29. des. 1967. Svo skal til haga
viö innanúrtöku, aö jafnan sé
hægt aö rekja saman innyfli,
hausa og skrokka, eftir þvi sem
þörf krefur, þar til heilbrigöis-
skoöun hefur fariö fram. 1 slát-
urhúsi þarf aö vera rétt, sem
rúmar dagsslátrun, gæru-
geymsla fyrir allar gærur, sem
falla til 1 sláturtiö, slátursalur
meö aöstööu til hreinlætisiök-
ana, aðgreindir salir fyrir hrein
og óhrein innyfli, sérstakur
kjötsalur fyrir dagsslátrun og
síöan aöstaöa fyrir starfsfólk,
jafnt búnings- og snyrtiher-
bergi.
1 slöustu skýrslu sláturhúsa-
nefndar frá 1974 er gerö grein
fyrir fjármagnskostnaöi mis-
munandi stórra sláturhúsa, sem
fullnægja framangreindum
skilyröum og þar kemur fram,
aö fjármagnskostnaöur á kind
er riflega 70% meiri I 600 kinda
en 2000 kinda húsi. bessi
samanburður gildir þá aöeins,
sé I báöum tilfellum um eina
sláturlfnu aö ræöa. Fjölgun slát-
urdeilda I sama húsi t.d. 3 deild-
ir fyrir 2000 kinda dagsslátrun,
krefst aukins gólfflatarmáls,
meiri búnaðar og fleira starfs-
fólks, sem ekki nýtist til fulln-
ustu. Geta má þess, aö hin svo-
kölluöu færikeöjuhús hafa
einungis eina deild.
Aðdragandi að „áætlun
um uppbyggingu slát-
urhúsa”
Þótt einkennilegt megi virö-
ast voru þaö þó ekki ofangreind
atriöi varöandi hagkvæmni I
rekstri, þ.e. betri nýting vinnu-
afls viö slátrun og minni fjár-
magnskostnaöur viö uppbygg-
ingu, sem mótuöu stefnuna i
sláturhúsamálum.
Helztu ástæöur fyrir stækkun
sláturhúsa og sameiningu
smærri eininga voru þessar:
1. Kröfur framleiöenda um stór-
aukin afköst, svo aö hægt yröi
aö stytta slátrunartima, helzt
niður I 20 daga, þaö er aö
hef ja Isátrun seinna aö hausti
ogljúka henni fyrr.'Viö stytt-
ingu vinnuvikunnar hefur
þessi krafa oröið enn hávær-
ari og valdið óbærilegu álagi I
sláturtíö. Þaö eru þvi fyrst og
fremst hagsmunir framleiö-
enda, en ekki hagkvæmni I
rekstri stærri eininga, sem
ráöiö hefur þróun I byggingu
sláturhúsa.
2. Heilbrigðiskröfur. Þess er
krafizt, aö dýralæknir sé á-
vallt til staðar meðan slátrun
fer fram og heilbrigöisskoöun
sé framkvæmd á kjöti og inn-
yflum samtimis. Meö tilliti til
þessa eru öll nýbyggö hús
hönnuö meö aðeins einni slát-
urlinu.
Til að framfylgja þessum
kröfum var augljóst, aö
fækka yröi sláturhúsum, þar
sem dýralæknishéruö eru aö-
eins 25.
Ariö 1965, þegar loka átti fyrir
útflutning kjöts frá Islandi, var
ástæöan m.a. vöntun á fullnægj-
andi aöstööu til heilbrigðiseftir-
lits I islenzkum sláturhúsum aö
dómi erlendra eftirlitsmanna.
Bygging fyrsta sláturhússins
meö fullkominni aöstööu til
heilbrigöisskoðunar áriö
1967 bjargaöi þvl, aö hægt yröi
aö flytja út sláturafuröir þaö ár.
Erlendir eftirlitsmenn, jafnt
evrópskir sem bandarlskir,
hafa staöfest aö sú stefna, sem
tekin var um búnaö og frágang
sláturhúsa, séí aöalatriðum rétt
og sfzt hafi verið gengiö of langt
viö aö uppfylla kröfugeröir. Þau
hús, sem byggö voru s.l. tíu ár,
koma til meö aö uppfylla þær
kröfur, sem geröar eru I dag um
viöskipti Evrópuþjóöa sfn á
milli.
Guörún Hallgrfmsdóttir
Gunnar Þ. Þorsteinsson
Siguröur Auöunsson
Ingólfsapótek flutt
Ingólfsapótek er nú flutt af horni Aöalstrætis og Fischerssunds í Hafnarstræti 5. Apótekiö var stofnaö
áriö 1928, og var þaö upphaflega f Aöalstræti, en hefur um tæpra tuttugu ára skeiö veriö á þeim staö, er
þaö flutti nú af.
Núverandi eigandi lyf jabúöarinnar er Werner Rasmusson, og tók hann viö rekstri hennar 1. nóvem-
ber sfðastliöinn. Myndin, sem fylgir, er af lyfjabúöinni I hinum nýju húsakynnum, eiganda hennar og
starfsfólki hans. Tfmamynd: Róbert.
F.I. Reykjavik. — Viö guösþjón-
ustuna I Bústaöakirkju á föstu-
daginn langa kemur þangaö I
heimsókn Kór öldutúnsskóla I
Hafnarfiröi og syngur undir
stjórn Egils Friöleifssonar. Hefur
kórinn einu sinni áöur sungiö I
Bústaöakirkju og hreif söngur
barnanna áheyrendur mjög, enda
er þarna um aö ræöa fágaöan og
fagran flutning.
Viðsiðari messuna á .páskadag,
kl. 2 slödegis kemur svo annar
barnakór, ekki eins langt aö kom-
inn og hinn fyrri, þar sem er
Telpnakór Breiöageröisskóla
undir stjórn Þorvalds Björnsson-
ar. Hér er á feröinni heimafólk,
sem oft hefur glatt kirkjugesti
meö söng slnum.
Aö venju syngur kirkjukórinn
við allar messurnar.