Tíminn - 06.04.1977, Qupperneq 13

Tíminn - 06.04.1977, Qupperneq 13
12 Miövikudagur 6. aprfl 1977. Miövikudagur 6. aprfl 1977. 13 vegna skj átlas veður f r I Liklega eru veöurfræöingar meöal vinsælustu starfshópa. Starf þeirra er til umræöu hvarvetna i heimahúsum, i matartimum á vinnustööum, og á flugvöllum þar sem fólk biöur eftir aö vera kallaö um borö i flugvélar. Veöriö var óvenjulegt á árinu 1976 og einnig fyrsta mánuö ársins 1977, þess vegna er ríkjandi svo mikill áhugi á veöurfræöi. „Fólk man eftir okkur þegar eitthvaö óvænt gerist. T.d. þeg- ar vætusamt er á sumrin eöa þegar haröur vetur kemur i staöinn fyrir haustslyddu sagöi veöurfræöingur einn. — En þeg- ar veöriö kemur ekki á óvart man enginn eftir okkur.” Til eru tvær tegundir af veö- urspám: „veöurhorfur næsta sólarhring” og lengri spár sem ná til a.m.k. tveggja vikna fram i timann. Fyrstu veöurspána reyndu enskir veöurfræöingar aö semja. Þaö er ekki svo langt siöan aöeins 52 ár. Þeir unnu i 6 mánuöi til aö geta gert spá fyrir einn sólarhring. Og samt gátu þeirekki veriö mjög nákvæmir, vegna þess aö stæröfræöin var afar flókin á þessum tima. Rannsóknir fóru fram i mörg- um löndum en þó liöu 30 ár þar til hægt var aö gera veöurfræði- módel, sem skýra mátti stærö- fræðilega, og var þó aöeins um þaö aö ræöa aö samræma þrjá þætti: þrýsting andrúmslofts- ins, þéttleika loftsins og hita- stig. Og þegar þetta loksins tókst birtust fyrstu veöurkortin. Tölvur unnu á fljótlegan hátt úr þeim upplýsingastraumi sem barst frá veöurstofum á viö- áttumiklum svæöum. Til þess aö geta sagt fyrir um veöriö i Moskvu á morgun þurfum viö á upplýsingum aöhalda frá stööv- um I Vestur-Frakklandi, Norö- ur-Englandi, Spitzbergen, Kák- asus og i Oral-fjöllum. Ef viö viljum fá upplýsingar um veö- urfariö 3 sólarhringa fram i timann þurfum viö hins vegar aö athuga ástand andsrúms- loftsins á öllu noröurhveli jarö- ar. í Veöurfræöimiöstöö Sovét- rikjanna veröur aldrei hlé á þessu starfi. Á hverju ári láta sovézkir veöurfræöingar frásér fara yfir 15 milljónir veöur- skeyta og veöurspáa. Sú grein þjóöarbúskapsins er vist ekki til, sem ekki þarf á þessum upplýsingum aö halda. Veöur- fræöingar geta nú sagt fyrir um feröir fellibylja, mögulegt skriö jökla og þeir geta sagt fyrir um Unniö aö skýjakorti yfir suður- og noröurhvel jaröar meö hjálp mynda frá gervitungli. snjóflóö og þannig varaö fólk viö hættu. Þessar framfarir eru vissu- lega gleöiefni en samt vaknar sú spurning, hver sé skýringin á þvi aö veðurfræöingum skjátl- ast álloft, sérstaklega þegar um er aö ræöa spár langt fram 1 timann. Þaö sem getur tryggt okkur gegn mistökum er fræðikenn- ing, sem hefur oft veriö staöfest af reynsiunni. Veöurfræöin hef- ur stundum veriö kölluö' list- grein, og er þá átt viö aö ná- kvæmni spádómsins sé undir hugboöi veöurfræöingsins kom- in. Hópur bandariskra veður- fræöinga sem starfaöi aö gerö módels af streymi andrúms- loftsins komst m.a.s. aö þeirri niöurstööu aö mjög næpiö væri aö gera veðurspá lengra en tvær vikur fram i timann. Þaö hefur komið fyrir áöur aö visindamönnum finnst þeir hafa lent i blindgötu þeir hafa baöaö út höndunum i hjálparleysi. En venjulega stendur þaö ekki lengi. Alltaf eru fyrir hendi menn sem eru nógu áhugasamir tilaö leita og finna loks leiö út úr völundarhúsinu. 1 Sovétrikjunum eru þaö vis- indamennirnir I Novosibirsk sem hafa fengiö áhuga á veður-. spám. 1 tölvumiöstöö Siberlu- deildar sovézku Visindaaka- demiunnar hefur komiö fram kenning, sem hefur aö vissuekki hlotiö viöurkenningu allra veö- urfræöinga, en vekur þó athygli vegna þess hve einföld og frum- leg hún er. Veöurfariö er I tenglum viö skýjafarið yfir jöröinni. Þaö er undir skýjafarinu komiö hvert hitastigiö veröur á láöi og legi. Alexandra Zamornikova, sem vinnur viö lifeölisfræöilegar rann- sóknir, skoöar hugræn viöbrögö á heila unglings, sem ritast jafn- óöum. Haröur eöa mildur vetur á ein- hverjum staö er I beinum or- sakatengslum viö mjög fjarlæg svæöi einhversstaöar á úthöfun- um. Skýjafarið veröur i efstu lögum þess. Sterkir straumar bera sólhitaö vatn til noröurs. 1 grennd viö Island og hjá Aleuti- an-eyjum i Alaska veröa hita- skipti milli hafs og andrúms- lofts. Þaö er einmitt þar, á mörkum heimskautasvæöisins, aö fellibyljirnir verða til. Þeir stefna tilausturs, i hlýjuna sem úthafiö fær frá sólinni og þaöan stefna þeir á meginlöndin. Allt þetta ferli tekur u.þ.b. hálft ár. Þetta þýöir aö veöriö I vetur fer eftir þvi hve mikinn hita úthafiö fékk i fyrravor. En ef meginlandiö hitar sig sjálft, tekur hitann beint frá sól- inni eins og átti áér staö I V- Evrópu sumariö 1976? Sam- kvæmt kenningu visindamann- anna i Novosbirsk hefurslikt aö visu áhrif á veöurfariö en ekki lengur en tvær vikur. Til þess er hreyfingin i andrúmsloftinu of mikil. Þannig er veöurfariö háö starfsemi risavaxinnar „hita- vélar” sem náttúran hefur skapaö. Og öldugangur úthafs- ins er eins konar risavaxinn raf- geymir þessarar hitavélar. Samskipti úthafs og andrúms- lofts meöan á óveöri stendur margfaldast, þannig aö stormar i grennd við Island fæöa t.d. af sér öflugri fellibylji sem stefna siöaa-til meginlands Evrópu. Ger^jn nú ráö fyrir aö kenn- ine visindamannanna i Novo sibirsk sé fullk. Hvaö þarf til aö breyta henni i raunveru- leika og nota hana viö gerö veö- urskeyta? Hvaö er þaö sem kemur I veg fyrir aö veöurfræö- ingar geti notfært sér kenning- una? ónógarupplýsingar! — segja veöurfræöingar frá ýmsum löndum. En á jöröinni er afar mikiö af veöurathugunarstööv- um, þjóöir heims hafa meö sér samstarf á sviöi veöurfræöi og auk þess fara fram veöurathug- anir utan úr geymnum. Er þetta ekki nóg? — Af þeim 800 veöurat- hugunastöðvum sem fyrir hendi eru, eru 700 staösettar á norö- urhveli jaröar. Mjög litiö er um slikar stöövar á úthafinu og i sumum álfum. 1 stuttu máli sagt eru 2/3 hlutar yfirborös jaröar án veöurathugunastööva — seg- ir sovézki visindamaöurinn G. Martsjúk. — Veöurathuganir utan úr geimnum eru enn á frumstigi. Þær upplýsingar sem viö fáum frá spútnikunum eru afar mikilvægar, en þær eru alls ekki nægar enn sem komiö er. Viö þurfum aö koma upp spútn- ikakerfi sem fylgist meö veör- inu á öllum svæöum jaröarinn- ar. Þannig gætum viö tvimæla- laust gert öruggari spár. Viö þurfum iika aö vita meira um hafiö. Þaö verkefni er ennþá flóknara. Yfirleitt má segja aö lausn veöurfræöilegra vanda- mála krefjist framlags mjög margra visindamanna i hinum ýmsu greinum, og viötæks sam- starfs á alþjóðavettvangi Þegar veöurfr æöingum skjátlast sýnir þaö þeim sjálf- um fyrstog fremst hversu mikið er enn af „hvitum blettum” I Misindagrein þeirra. Visinda- ifienn ýmissa landa sameina krafta sina til þess aö læra sam eiginlega aö segja fyrir um veðriö. A árunum 1978-80 eru fyrirhugaöar hnattrænar rann- sóknir á andrúmsloftinu og munu sovézkir visindamenn taka þátt i þeim ásamt öörum. „Allir menn tala um veöriö, en enginn getur gert neitt viö þaö” sagöi Mark Twain. Enn sem komiö er tilheyrir stjórn „hitavélar” náttúrunnar vissu- lega framtiöinni. Áöur en viö getum farið aö stjórna henni þurfum viö aö kynnast henni nánar, viö þurfum aö læra á hana, og þaö er verkefni vis- indanna nú i dag. APN o o o o o o o o o o o o o o o o o o o O' o o o o OOOOOOOOOOOOOOOOO' FERMINGAR- gjafir Sportvörur - Allf í veiðiferðina Allur viðlegubúnaður TÓMSTUNDAHÚSIÐ % SÍMI 21901 LAUGAVEGI 164 O o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o 'OOOOOOOOOOOOOOOOO' Auglýsið í Tímanum Hin sívinsœlu tímorit EROS OG SANNAR SÖGUR komin á blaðsölu- staði Fæst á öllum helztu blaðsölustöðum SANNAR SÖGU xoíc sew éö! t.Ti KONUNA • MINA HAUU t'AP.F AOei!if> AU -AUTA C*i \>A khm f;c. £C SA HANN EiíK: : ntTVU UOS: *>•« <»• mimí or MíKim - Of uin. i eot: £kk: AÐ CilMMAiiyil MINN SitÆH H M:C VCRD KR. MOt» ÞCCAR PAB8I | SN£H! TiU MlN i Uh GfOnNN: f i £avxm, AOEO ; nsrw AttWCl ÍKVNNST STBAKiJM I ..... |tu NtTNUi MiN A ! KONONNI MINNI I ) R-jMl AWNAPRAN KONU ! •• • i UACMUNN ums HNAWST ASTAft- | UtlKI V' — jsm ■ -"i Gerist Nafn:. Ath.: Áskriftir veröa aöeins teknar fyrir landsbyggöina, en EKKI Stór-Reykjavfkursvæöiö. Askrift greiöist fyrirfram. Askrifandi fær sent 1. töiubl. sem er þegar komiö út. Nýir áskrifendur fá senda frftt f fyrstu Heimili: sendingu bókina HVERNIG EIGUM VIÐ SAMAN? Undirrit....óskar aö gerast áskrifandi aö SÖNNUM SÖGUM ’77 (11 tölubl.) kr. 3.500,- EROS ’77 (11 tölubl.) kr. 3.500,- SANNAR SÖGUR og EROS ’77 kr. 6.800,- ■■EHi ■■I B.S. ÚTGÁFAN Pósthólf 9109 Réykjavlk

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.