Tíminn - 06.04.1977, Page 14
14
Miövikudagur 6. apríl 1977.
krossgáta dagsins
2460.
Lárétt
1) Aman. 5) Dýr. 7) Ofug röö.
9) Frár. 11) Væl. 13) Keyra.
14) Stétt. 16) öfug röö. 17)
Spámaöur. 19) Fimt.
Lóörétt
1) Nes. 2) öfug röö. 3) Fersks.
4) Dýr. 6) Heilbrigö. 8) And-
stutt. 10) Götu. 12) Máttlaus.
15) Veiöarfæri. 18) Beggja
megin viö T.
Ráöning á gátu No. 2459.
Lárétt
1) Sekkur. 5) Lár. 7) Et. 9)
TTTT. 11) Rót. 13) Aur. 14)
Klóa. 16) Ná. 17) Fróni. T9)
Summur.
Lóörétt
1) Sterka. 2) Kl. 3) Kát. 4)
Urta. 6) Stráir. 8) Tól. 10)
Tunnu. 12) Tófu. 15) Arm. 18)
Óm.
Aðalfundur Nemenda-
sambands MA
ADALFUNDUR Nemendasam-
bands menntaskólans á Akureyri
var haidinn aö Hótel Esju,
fimmtudaginn 10. marz sl. Þetta
var þriðji aöaifundur sambands-
ins, en þaö var stofnaö 6. jáni
1974. Markmiö þess er m.a. aö
skapa tengsl milli fyrrverandi
nemenda MA og stuðla aö sam-
bandi þeirra viö nemendur og
kennara skóians.
Á fundinum var ákveðið aö
senda fréttabréf til allra árganga,
sem brautskráöst hafa frá skól-
anum, þvi aö margir munu þeir
vera, sem ekki vita um stofnun
sambandsins. Félagar eru allir,
sem hafa lokið gagnfræöa- eöa
stúdentsprófi frá MA.
Sambandiö hefur látiö gera
veggskjöld með mynd af skólan-
um. Skjöldurinn hefur veriö seld-
ur I Reykjavik og á Akureyri og
hefur salan aflaö sambandinu
nokkurra tekna, sem siöar munu
renna til skólans. Allar upplýs-
ingar um þaö mál er aö fá hjá
stjórninni.
Þann 3. júni nk. verður haldinn
fagnaðuraöHótelSögu. Þar gerir
fólk sér glaöan dag og rifjar upp
minningar frá skólaárunum.
Vilhjálmur SkUlason, formaö-
ur, gaf ekki kost á sér til endur-
kjörs.
Stjórnina skipa nú: Formaöur
Ragna Jónsdóttir, ritari Gylfi
Pálsson, fulltrúi 25 ára stúdenta,
gjaldkeri Þorsteinn Marinósson,
fulltrúi 10 ára stúdenta, Jón
Gunnlaugsson, fulltrúi 40 ára
stúdenta, og Stefán Karlsson.
Útboð
Tilboð óskast í smiöi og uppsetningu veggja, hurða og
lofta, ásamt málun og dúkalögn. 1 fullgeröa raflögn og
lampa. 1 fullgerða loftræstingu ásamt pipulögn og
hreinlætistækjum, fyrir heilsugæslustöb Asparfelli 12.
Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri Frikirkjuvegi 3,
Rvk., gegn 10.000- skilatryggingu.
Tilboöin veröa opnuð á sama staö þriöjudaginn 26. aprfl
1977 kl. 11.00 f.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800
Fulltrúi
Búreikningastofa landbúnaðarins óskar
að ráða fulltrúa sem fyrst. Starfið er með-
al annars fólgið i leiðbeiningum við færslu
búreikninga og undirbúningi þeirra fyrir
tölvuúrvinnslu.
Umsóknir með upplýsingum um menntun
og fyrri störf sendist fyrir 18.april til Bú-
reikningastofu landbúnaðarins, Box 7080
— 127, Reykjavik.
Hjartans þakkir til allra sem glöddu mig á 90 ára afmælis-
degi mlnum.
Kærleikans drottni ég fel ykkur öll.
Kristgerður Gisladóttir
<0m <♦
HtllMil'fel
í dag
Miðvikudagur 6. april 1977
'-----------------------
Heilsugæzla
Slysavaröstofan: Simi 81200,
eftir skiptiborðslokun 81212.
Sjúkrabifreiö: Reykjavík og
Kópavogur, simi 11100,
Hafnarfjöröur, slmi 51100.
Hafnarfjörður — Garöabær:
Nætur- og heigidagagæzla:
Upplýsingar á Slökkvistöö-
inni, simi 51100.
'Læknar:
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08:00-17:00
mánud.-föstudags, ef ekki
næst I heimilislækni, simi
11510.
Kvöld- nætur og helgidaga-
varzla i Reykjavik vikuna 1.
april til 7. april er i Borgar
apóteki og Reykjavikur
apóteki. Þaö apótek, sem fyrr
er nefnt, annast eitt vörzlu á
sunnudögum, helgidögum og
almennum fridögum.
Kvöld- og næturvakt: Kl.
17:00-08:00 mánud.-föstud.
simi 21230. A laugardögum og
helgidögum eru læknastofur
lokaðar, en læknir er til viðtals
á göngudeild Landspitalans,
simi 21230. Upplýsingar um
lækna- og lyfjabúðaþjónustu
eru gefnar i simsvara 18888.
Heimsóknartimar á Landa-
kotsspitala: Mánudaga til
föstud. kl. 18.30 til Í9.30.
Laugardag og sunnudag kl. 15
til 16. Barnadeild alla daga frá
kl. 15 til 17.
Kópavogs Apótek er opiö öll
kvöld til kl. 7 nema laugar-
daga er opiö kl. 9-12 og sunnu-
daga er lokaö.
Reykjavik: Lögreglan simi
11166, slökkviliðið og sjúkra-
bifreiö, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkviliöið og sjúkra-
hifreið simi 11100.
Hafnarfjöröur: Lögreglan
simi 51166, slökkviliö simi
51100, sjúkrabifreið simi 51100.
r———————--------------->
Biíanatiikynningár
— ---------—.—,
Rafmagn: i Reykjavik og
Kópavogi i síma 18230. 1
Hafnarfirði i sima 51336.
Hitaveitubilanir
Reykjavik. Kvörtunum veitt
móttaka i sima 25520. Utan
vinnutima, simi 27311.
Vatnsveitubilanir simi 86577.
Símabilanir simi 95.
bilanavakt borgarstofnana.
simi 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Félagsllf
_________- -______
KIURUIE
ISUUIS
01DUG0IU3
SÍMAfi. 11798 og 19533.
Skirdagur kl. 13.00.
1. Gönguferð á Vifilsfell.
Fararstjóri: Tómas
Einarsson. Verð kr. 800.
2. Þjórsá-Urriðafoss kl. 13.00
Stórkostlegar gjár og jaka-
borgir i fossinum. Fararstjór-
ar Davið Ölafsson og Jónas
Sigurþórsson, Egilsstöðum.
Verð kr. 1500.
Föstudagurinn langi kl. 10.30.
Tröllafoss — Svinaskarð —
Móskarðshnúkar — Kjós. Far-
arstjóri: Hjálmar Guðmunds-
son. Verð kr. 1500.
Föstudagurinn langi kl. 13.00
Gönguferö á Meðalfell. Farar-
stjóri: Tómas Einarsson, Verð
kr. 1200.
Hvalfjarðareyri. Hugaö að
steinum og fl. m.a. baggalút-
um. Fararstjóri: Sigurður
Kristinsson, Verö kr. 1200.
Laugardagur kl. 13.00
Grimmansfell — Kötlugil —
Bringur. Létt og hæg ganga.
Farstjóri: Einar Halldórsson.
Verð kr. 1000.
Páskadagur kl. 13.00
Fjöruferð. Vatnsleysuströnd.
Gengiö frá Kúagerði um
Keilisnes að Staðarborg
(gömul fjárborg) Fararstjóri:
Kristinn Zophoniasson. Verð
kr. 1000.
Mánudagur annar I páskum.
kl. 10.30.
Þrihnúkar — Dauðadalahellar
— Kaldársel. Hafið ljós með
ykkur. Fararstjóri: Jörundur
Guðmundsson. Verð kr. 1000.
Annar I páskum kl. 13.00
Dauðadalahellar — Valahnúk-
ar. Hafiö ljós með ykkur.
Fararstjóri: Hjálmar
Guðmundsson. Verð kr. 800.
Allar ferðirnar eru farnar frá
Umferðarmiðstöðinni að
austanverðu. Farmiðar seldir
við bilana. Allir velkomnir.
Notum fridagana til útiveru.
Feröafélag islands.
Til Barðstrendinga 60 ára og
eldri. Veriö velkomin á hina
árlegu skemmtun i félags-
heimili Langholtssafnaöar á
skírdag kl. 13.30. Kvennadeild
Baröstrendingaf élagsins.
I.O.G.T. Stúkan Eining no. 14.
Fundur i kvöld miðvikudaginn
6. apríl kl. 20.30. Simatimi
Æ.t. kl. 18-19 simi 30448. Æðsti
' Templar.
SiglingaP
Skipafréttir frá skipadeild
S.l.S. M/s Jökufell, fór 30.
mars frá Gloucester áleiöis til
Reykjavikur. M/s Disarfell,
er I Heröya. Fer þaðan til
Austfjaröahafna. M/s Heiga-
fell, fer i kvöld frá Heröya til
Akureyrar., M/s Mælifell, er
væntanlegt til Akureyrar i
kvöld frá Heröya., M/s
Skaftafell, fór 4. þ.m. frá Lar-
vik til Reykjavikur. M/s
Hvassafell, fór I gærkvöldi frá
Hull til Reykjavikur. M/s
Stapafell, losar i Weaste. Fer
þaðan á morgun til Reykja-
vikur. M/s Litlafell, fer i dag
frá Reyðarfirði til Reykjavik-
ur. M/s Vesturland er i Cork.
Fer þaöan væntanlega 7. april
til Hornafjarðar.. M/s Suöur-
land, lestar i Rotterdam 13.
þ.m. til Austur og Noröur-
landshafna. M/s Anna
Sandved, er væntanleg til
Akureyrar 7. þ.m. frá Sousse.
M/s Björkesund, fer I dag frá
Svendborg til Hornafjarðar.
Ýmislegt
,v , J
Feröir Strætisvagna Reykja-
víkur um páskana 1977.
Skirdagur: Akstur eins og á
venjulegum sunnudegi.
Föstudagurinn langi: Akstur
hefst um kl. 13. Ekið sam-
kvæmt sunnudagstimatöflu.
Laugardagur: Akstur hefst á
venjulegum tíma. Ekiö
samkvæmt venjulegri laugar-
dagstimatöflu.
Páskadagur: Akstur hefst um
kl. 13. Ekið samkvæmt sunnu-
dagstimatöflu.
Annar páskadagur: Akstur
eins og á venjulegum sunnu-
degi.
Kvikmynd I MÍR-salnum á
laugardag
Laugardaginn 9. aprii kl. 14.00
sýnum við myndina „Maður
með byssu”. — Allir vel-
komnir.
MIR
'
Söfrt og sýningar
^ —■■■::■ "v".— J
Kjarvalsstaðir : Sýningu
Baltasar á Kjarvalsstöðum
lýkur á sunnudagskvöid.
hljóðvarp
Miðvikudagur
6. aprii
7.00 Morgunútvarp. Veður-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl.), 9.00 og
10.00. Morgunbæn kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl.
8.00: Sigrún Björnsdóttir
heldur áfram að lesa „Strák
á kúskinnsskóm’ eftir Gest
Hannson (5). Tilkynningar
kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45.
Létt lög milli atriða.
Guösmyndabók kl. 10.25:
Séra Gunnar Björnsson les
þýðingu sina á predikunum
út frá dæmisögum Jesú eftir
Helmut Thielicke, IX:
Dæmisagan af vinyrkjun-
um vondu. Morguntónleikar
kl. 11.00: Roger Bourdin,
Colette Lepuien og Nannie
Challan leika Sónötu fyrir
flautu, lágfiðlu og hörpu eft-
ir Claude Debyssy/Susanne
Danco, Gérard Sousay,
franskur kirkjufór og Suisse
Romande hljómsveitin
flytja Requiem op. 48 eftir
Gabriel Fauré, Ernest
Ansermet stjórnar.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Við vinnuna.
Tónleikar.
14.30. Miödegissagan: „Ben
Húr” eftir Lewis Wallace
Sigurbjörn Einarsson
þýddi. Ástráður
Sigursteindórsson les (11).
15.00 Miðdegistónleikar
Sebastian Huber og Endres-
kvartettin leika Kvintett i
Es-dúr fyrir horn og
strengjakvartett (K407) eft-
ir Wolfgang Amadeus
Mozart. David Oistrakh og
Vladimir Jampolskij leika
sónötu nr. 3 I d-moll fyrir
fiðlu og pianó op. 108 eftir
Johannes Brahms.
15.45 Vorverk I skrúögöröum
Jón H. Björnsson garð-
arkitekt flytur þriöja er-
indi sitt.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn Halldór
Gunnarsson kynnir.
16.20 Popphorn Halldór
Gunnarsson kynnir.
17.30 útvarpssaga barnanna:
„Stóri Björn og litli Björn”
eftir Halvor Floden
Freysteinn Gunnarsson Isl.
Gunnar Stefánsson byrjar
lesturinn.
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.
19.35 Framhaldsskólinn,
sundraöur eöa samræmdur
Séra Guðmundur Sveinsson
skólameistari flytur fyrsta
erindið I flokknum: Sundr-
aður framhaldsskóli.
20.00 Kvöldvaka a. Einsöng-
ur: Kristinn Hallsson syng-
ur islensk lög Arni
Kristjánsson leikur á pfanó