Tíminn - 06.04.1977, Blaðsíða 17
Miðvikudagur 6. apríl 1977.
17
i
f
lesendur segja
Aðalsteinn Jónsson, Víðivöllum:
Samvinnuhreyfingin
og búvélaþj ónus tan
Nú að undanförnu hafa fariö
fram allmiklar umræöur i fjöl-
miölum og viöar um Samband
Islenzkra samvinnufélaga og
stööu þess I þjóöfélaginu.
Um upphaf samvinnuhreyf-
ingarinnar, tilgang hennar og
framkvæmd á fyrstu árum og
áratugum hennar, ber flestum
saman, og um aö vel hafi til tek-
izt. Og margt er enn ágætt aö
gerast á þeim vettvangi. Hins
vegar þýöir ekki, sem sumir
gera aö loka augunum fyrir þvi
aö margt mætti betur fara,
berja sér á brjóst þegar fram er
borin réttmæt gagnrýni, og
kalla allt slikt nlö, öfund eöa
róg. Sllk málsvörn er aö
minnsta kosti haldlaus og verk-
ar öfugt gagnvart þeim sem
gallana þekkja af eigin raun.
Nær er aö leitast viö aö bæta þaö
sem miöur fer, sem aö sjálf-
sögöu er eitt og annaö, og stafar
sennilega I mörgum tilfellum
beint eöa óbeint af hinum mikla
vexti og umfangi sem sam-
vinnuhreyfingin hefur náö.
Sambandiö sjálft og stærstu
kaupfélögin eru oröin þaö stór I
sniöum aö þar eru tengslin farin
aö rofna milli framkvæmda-
stjórnar og hinna almennu fé-
lagsmanna, sem eölilegt er, en
aö sama skapi óheppilegt. Hinir
— I mörgum tilfellum — dug-
miklu og vel menntuöu fram-
kvæmda- eöa forstjórar leggja
oft alltof mikla áherzlu á aö láta
deildir þær sem þeir stjórna,
skila sem mestum gróöa.Hluti
hans gengur aö sjálfsögöu sem
aröur til félagsmanna og sem
stuöningur viö fyrirtækiö, en
annaö fer til aö auka umsvif
stofnananna og til aö sækja inn
á ný starfssviö, án þess aö þar
sýnist ávallt brýn ástæöa fyrir
hendi. Þessi útþenslustefna
leiöir þaö af sér aö hinar eldri
starfsþjónustugreinar eru oft
stórlega vanræktar, bæöi fjár-
hagslega og þjónustulega,
vegna skilningsleysis á þörfum
þeirra og gildi fyrir félagsmenn.
Eitt gleggsta dæmiö um þetta
er Véladeild SIS og varahluta-
þjónusta hennar nú aö undan-
förnu, og leyfi ég mér aö segja
frá reynslu minhi i þvl efni:
, ,Kemper”—heyhleösluvagn
minn frá Véladeildinni bilaöi
áriö 1975. Ég pantaöi varahluti I
hann og fleiri tæki I desember
sama ár og bætti viö þá pöntun I
janúar 1976. Nokkuö af þvi, sem
ég baö um fékk ég innan
skamms I Véladeild Kaupfélags
Eyfiröinga, bæöi af varahluta-
lager hennar og annaö sem hún
útvegaöi frá SÍS en sumt vant-
aöi frá útlöndum.
Ég spuröi eftir þeim hlutum
öröu hverju fram á vor, og i júni
Itrekaöi deildarstjóri Véladeild-
ar KEA pöntunina ýtarlega, og
var hann þá oft búlnn aö spyrj-
ast fyrir áöur. Þau svör voru
gefin aö þetta kæmi fljótlega úr
tolli.
Sama svariö fékk hann aftur
og aftur næsta mánuöinn, þ'vl aö
ekki kom sendinginn fyrr en 21.
júli. Þá var sláttur um þaö bil
hálfnaöur hjá mér. Tvisvar I júli
haföi ég hringt i framkvæmda-
stjóra Véladeildar SIS, til þess
aö spyrjast fyrir um þessa
furöulegu afgreiöslu. Hann
sagöi þetta stafa af afgreiöslu-
töfum frá verksmiöjunum, en
þar heföu oröiö eigenda- og
mannaskipti, og ókleift heföi
reynzt aö fá sendinguna af-
greidda fyrr, og væri hún nú
loks aö koma.
Þegar deildarstjóri KEA
hringdi til min hinn 21. júli um
að hlutirnir væru komnir baö ég
hann aö athuga, hvort þeir væru
allir, þvl aö þá mundi ég sækja
þá strax. Viö athugun kom i ljós
aö öxull, sem ég haföi pantaö,
var ekki til staöar, þvi af-
greiöslumaöur, sem ekki vissi
aö um sérpöntun var aö ræöa
haföi selt hann um morguninn
manni, sem ekki átti sllkt stykki
i pöntun. Deildarstjórinn ætlaöi
þá aö útvega annan öxul frá SIS
samdægurs meö flugi. Þar var
þá enginn slikur til, en þvi heitiö
aö útvega hann strax frá verk-
smiöjunni meö flugferö. Frá
þeim efndum er þaö aö segja aö
öxullinn var ekki kominn úr tolli
núna I jan. Sem betur fór var
þolinmæöi mln þrotin þegar
svona tókst til, og fékk ég öxul
smiöaðan á vélaverkstæði fyrir
liölega helmingi hærra verö en
hann kostaöi af lager. Ég fór
fram á aö KEA greiddi mis-
muninn, þar sem þetta stafaöi
af mistökum afgreiöslumanns
þess, en þeirri málaleitun synj-
aöi kaupfélagsstjórinn alger-
lega.
Véladeild SIS afsakar sig I júli
meö þvi aö eigenda- og manna-
skipti hafi orðiö I „Kemper”-
verksmiöjunum, eftir aö hafa
um mánaöabil fullyrt aö vara-
hlutirnir blöi I tolli og komi þá
og þá. Þetta gefur grun um
slaklega frammistööu þvi aö
vlst er aö varahluti vantaði
mjög tilfinnanlega langt fram á
sumar I ýmsar aörar tegundir
heyvinnuvéla sem SÍS flytur
inn. Þaö er vafasamt aö til séu
fullgildar afsakanir fyrir þvl aö
eiga ekki meö nægum fyrirvara
birgöir hluta eins og garnhnifa i
heybindivélar og hnlfa I sláttu-
þyrlur, ómissandi rekstrarvör-
ur, sem örugg sala er á, en lltiö
fjármagn er I bundiö. Þörf
slikra hluta er auövelt aö áætla.
Gildar ástæöur eru til aö ætla,
aö ófullnægjandi varahluta-
þjónusta SIS og annarra inn-
flytjenda búvéla skaöi einstaka
bændur um tugi og jafnvel
hundruö þúsunda á ári hverju.
Frá þessu er of lítiö sagt á opin-
berum vattvangi. Bændur eru
sagöir seinþreyttir til slikra aö-
geröa, og gagnrýni er oft illa séö
af þeim sem fyrir veröa. Oft
kemur hún mest niöur á af-
greiöslumönnum, og þaö ómak-
lega, þvl aö margir hverjir eru
þeir allir aö vilja geröir. Þeir
hljóta aö bera fram afsakanir
og gefa skýringar sem þeir fá,
en sem standast ekki i sumum
tilfellum.
Tilgangur minn meö þessum
skrifum er sá, aö eggja bændur
til aö krefjast þess á kaupfé-
.lagsfundum i vor, aö SIS og fyr-
irtæki þvl tengd bæti svo þjón-
ustu sina I þessum og hliðstæð-
um efnum aögóö geti talizt. Þaö
er ekki nógu gott aö fullyröa aö
þjónusta SIS sé illskárri en hjá
sumum samkeppnisaöiium
þess, eins og einn háttsettur
sambandsmaður bar fram viö
mig. Ef samvinnufyrirtækin
veita góöa þjónustu, neyöast
samkeppnisaöilar tii aö bæta
sína. — Stór spurning er, hvort
ekki ber nauðsyn til aö Stéttar-
samband bænda eöa Búnaöarfé-
lag Islands hafi á slnum vegum
mann i Reykjavik sem, þegar á-
stæöa þykir til, kanni fyrir
bændur sannleiksgildi upplýs-
inga, sem þeim eru gefnar viö-
komandi innflutningi véla og
varahluta. Þaö er dýrt aö láta
blekkjast af villandi eöa ófull-
nægjandi upplýsingum viku eft-
ir viku á bjargræðistima.
Aö lokum vil ég óska Sam-
bandi Islenzkra samvinnufélaga
til hamingju á afmæli þess meö
allt þaö sem þaö hefur vel gert á
liönum áratugum. Ég vona aö á
þeim timamótum veröi vel hug-
aö aö þvl, sem betur má fara.
Og þá ber ekki sizt aö minnast
þess, aö samvinnuhreyfingin
efldist til aö veita félagsmönn-
um sem mesta hagsbót I verzl-
unar- og atvinnumálum meö þvl
aö þjóna þeim, en ekki til þess
aö félagsmennirnir þjóni henni
sem auðhring meö óeölilega
mikil völd I fárra höndum.
8. marz 1977.
Loðnan og
þorskurinn
Mig langar til þess aö drepa á
loönuveiðarnar. Hin mikla
loðnuveiöi er fljótlegasta
aöferöin til þess að litrýma
þorskstofninum.
Ég hef fylgzt með loönugöng-
um I sextlu ár, og hef séö þessi
ósköp af þorski og ufsa, sem
gengur meö loönunni. Nú er
loönað veidd, áður en hún
hrygnir, og viö getum imyndaö
okkur, hvað þaö þýöir.
Fiskifræðingar halda þvi
fram, aö loönan drepist eftir
hrygninguna. Og þá állt ég, aö
þorskurinn missi allt æti, ef lltiö
af loðnunni fær aö hrygna.
Helgi Þorsteinsson
10. LANDSþlNG LLF.
FRÍMEX
12.VI. UYXJAVlc 1977
20ÁIA AnUUEF.
FRÍMEX
ii.VLmi;jcvtrl977
UNGIR SAFMARAR
FRÍMEX
10.VI. REYXJXVÍX1977
FRIMEX
9. VI. REYXJAVÍrl977
Þessir sérstimplar veröa notaöir á frlmerkjasýningunni Frlmex
77 dagana 9.-12. júnl næstkomandi.
Hörpusöngur
1977 á
Seltj arnarnesi
Selkórinn á Seltjarnarnesi efnir
til söngskemmtunar, Hörpusöngs
1977,1 félagsheimilinu á Seltjarn-
arnesi 13. april, sumardaginn
fyrsta.
Þar mun syngja kvennakór og
blandaður kór, og auk þess
syngur Halldór Vilhelmsson
nokkra negrasálma.
Stjórnandi kórsins er Siguróli
Geirsson, raddþjálfari Ragn-
heiöur Guömundsdóttir, ein-
söngvari Halldór Vilhelmsson og
pianóleikari Hilmar E. Guöjóns-
son.
Þetta eru fyrstu opinberu tón-
leikarnir, sem Selkórinn heldur
Nýr kjarasamn-
ingur rithöfunda
FIMMTUDAGINN 30. marz sl.
var undirritaður nýr kjara-
samningur milli Rlkisútvarps-
ins og Rithöfundasambands ts-
lands. Á almennum fundi Rit-
höfundasambandsins 1. april
var samningurinn samþykktur
án athugasemda.
Samningur þessi gildir frá 1.
marz 1977 til 31. desember 1978.
Nokkrar breytingar til
hækkunar voru geröar á töxtum
fyrir flutning á ritverkum fé-
laga Rithöfundasambands ls-
lands I hljóðvarpi og sjónvarpi.
Aö auki voru geröar nokkrar
oröalagsbreytingar á fyrri
samningi þessara aöila sem
sagt var upp af rithöfundasam-
bandinu 11. okt. sl.
Samningagerö sóttist nokkuö
seint og bar mikiö á milli I upp-
hafi. Þaö skal tekiö fram aö nú 1
nokkur ár hafa rithöfundar
fengiö sjálfkrafa hækkanir á
launum sinum hjá Rlkisútvarp-
inu I samræmi viö hækkanir á
launum opinberra starfsmanna
auk vIs i t ö1uuppbóta .
Samningarnir voru undirritaöir
af formönnum samninga-
nefnda, sem voru Andrés
Björnsson útvarpsstjóri f.h.
Rikisútvarpsins og Björn Bjar-
man rithöfundur f.h. Rit-
höfundasambands tslands.
SaKAMAL