Tíminn - 06.04.1977, Side 20
20
Mi&vikudagur 6. apríl 1977.
Samþykktir bændafundar í Skagafirði
Stjórn BúnaOarsambands Skag-
firOinga boOaOi til almenns
bændafundar aO Miögaröi viO
Varmahliö fimmtudaginn 31.
marz s.l. Gunnar Oddsson, for-
maöur Búnaöarsambandsins,
setti fundinn og bauO gesti vel-
komna og sér i lagi Gunnar GuO-
bjartsson, formann Stéttarsam-
bands bænda og Stefán Pálsson,
forstööumann stofnlánadeildar
BúnaOarbankans, sem voru
framsögumenn fundarins.
Fundurinn var mjög fjölmennur,
yfir 200 manns munu hafa setib
fundinn, og tóku margir bændur
til máls.
Fundurinn samþykkti einróma
eftirfarandi tillögur, sem lagöar
voru fram fyrir fundinn frá stjórn
Búnabarsambands SkagfirOinga:
1. Fundurinn lýsir óánægju sinni
yfir þvi hve mikiö skortir á, aö
bændastéttin nái sambærileg-
um tekjum viö þær stéttir, sem
laun bóndans eiga aö miöast
viö. Bendir fundurinn á, aö
samkvæmt búreikningum og
skattframtölum vantar nær
einn þriöja á aö bændur fái laun
lögum samkvæmt. Þvi leggur
fundurinn áherzlu á, aö tekiö
veröi til rækilegrar athugunnar
af hverju þessi mismunur staf-
ar, og á hvern hátt megi ná
fram nauösynlegri leiöréttingu
I þessu efni.
2. Fundurinn bendir á, aö f gild-
andi verölagsgrundvelli land-
búnaöarafuröa er fjármagns-
kostnaöurinn stórlega vantal-
inn. Þvi beinir fundurinn þeirri
áskorun til fulltrúa bænda i
sexmanna-nefnd, aö þessi liöur
verögrundvallarins veröi tek-
inn til rækilegrar athugunar viö
gerö næsta verögrundvallar
landbúnaöarafuröa.
3. Fundurinn leggur áherzlu á aö
ekki endurtaki sig sá dráttur er
varö á greiöslu útflutningsupp-
bóta á s.l. ári, og aö greiddar
veröi aö fullu þær útflutnings-
uppbætur, sem til falla á þessu
ári.
4. Fundurinn skorar á land-
búnaöarráöherra aö hlutast til
um aö afurðalán til land-
búnaöarins veröi aukin þaö
mikiö, aö unnt veröi aö greiöa
bændum grundvallarverö viö
afhendingu vörunnar.
Ennfremur, aö sá hluti af-
uröalánanna, sem greiddur er i
formi rekstrarlána (þ.e.
rekstrarlán, uppgjörslán fóöur-
kaupalán o.fl.) á timabilinu
marz-ágúst (báöum meötöld-
um) veröi hækkaöur I sömu
hundraöstölu og þessi lán námu
af grundvallarveröi sauðfjár-
afuröa áriö 1958, eöa allt aö
70%.
5. Gerö veröi itarleg athugun á
þvi hvort hagkvæmara sé aö
greiöa niöur ýmsar rekstrar-
vörur til landbúnaöarins 1 staö
niöurgreiöslu búvöruverðs á
sölustigi.
6. Fundurinn beinir þeirri ein-
dregnu áskorun til land-
búnaöarráöherra að hlutast til
um aö lögfest veröi á Alþingi
þvi er nú situr ákvæöi um lána-
jöfnunargjald af heildsöluveröi
búvara, til stofnlánadeildar
landbúnaöarins, ásamt jafnháu
framlagi frá rikissjóöi. Fé
þessu veröi m.a. variö til þess
aö mæta þeim mismun, sem er
á teknum og veittum lánum
deildarinnar.
Ennfremur aö lán til jaröa-
og bústofnskaupa veröi hækkuö
verulega.
7. Fundurinn skorar á land-
búnaöarráöherra aö hlutast til
um að viö gerö fjárlaga fyrir
áriö 1978 veröi gert verulegt
átak i þá átt aö breyta greiöslu-
fyrirkomulagi á framlögum
samkv. jaröræktarlögum
þannig, aö þau greiöist á sama
ári og viökomandi fram-
kvæmdir eru teknar út.
8. Nú þegar veröi markaöur
ákveöinn tekjustofn til upp-
byggingar innlends fóöuriönaö-
ar.
Þvi leggur fundurinn áherzlu
á, aö Alþingi þaö er nú situr
lögfesti ákvæöi um myndun
fóöuriönaöarsjóös i þvi formi,
sem lagt er til i nefndaráliti
Fóöuriönaöarnefndar frá i
febr. s.l.
9. Fundurinn skor'ar á land-
búnaðarráöherra aö hlutast til
um, aö viö lögfestingu frum-
varps til laga um tekjuskatt og
eignarskatt, sem nú liggur fyr-
ir Alþingi, veröi skýrt tekiö
fram um skattfrelsi félaga,
sem stofnuö eru og starfrækt til
þjónustu fyrir almenning og
ekki eru rekin til arösöfnunar.
Sem dæmi um slik félög skal
nefna: búnaöarfélög, búnaöar-
sambönd, ræktunarsambönd,
ungmenna- og íþróttafélög,
kvenfélög, stéttarfélög. Enn-
fremur rekstur félagsheimila
og annarra húseigna þessara
félaga.
Kaupfélögum, öörum sam-
vinnufélögum og samvinnu-
félagasamböndum veröi ekki
gert aö greiöa frekari skatta en
nú er, samkvæmt gildandi lög-
um um tekjuskatt og eignar-
skatt.
Bændum veröi ekki áætlaöar
launatekjur, sem þeir ná ekki I
reynd. Akvæöi 2. mgr. 1. tl. 7.
gr. frumvarpsins taki þvi ekki
til bændastéttarinnar, þar sem
tekjur allra þeirra bænda, sem
stunda hefðbundinn búskap,
eru gefnar upp af sölufélögum
þeirra.
Heimilt veröi aö undanskilja
söluhagnaö af jörö og bústofni
a.m.k. aðþvlmarki aö söluverð
dugi til þess aö eignast fyrir
þaö viöunandi húsnæöi I þétt-
býli. Samræmi verði á skatt-
skyldu söluhagnaöar þeirra
einstaklinga, sem annars vegar
leggja fé sitt i atvinnurekstur
og hins vegar I þaö aö koma
upp húsnæöi, t.d. þremur Ibúö-
_um.
Skattmat búpenings veröi i
óbreyttu formi frá gildandi lög-
um, þannig aö hann sé metinn
framgenginn aö vori, þar sem
mat á fóöurbirgöum um ára-
mót er miklum annmörkum
háö.
Þá mælti GIsli Magnússon I
Eyhildarholti fyrir þremur meö-
fylgjandi tillögum, sem hann
flutti, og samþykktar voru I einu
hljóði:
1. Almennur bændafundur i
Skagafirði, haldinn i Miðgaröi
31. marz 1977, ályktar aö skora
á stjórn Stéttarsambands
bænda og Framleiösluráö land-
búnaöarins aö beita sér fyrir
þvi, aö felldur veröi niöur sölu-
skattur af kjöti.
2. Almennur bændafundur I
Skagafirði, haldinn i Miögaröi
31. marz 1977 samþykkir aö
beina þeirri áskorun til stjórn-
ar Stéttarsambands bænda, aö
hún vinni ötullega að þvi við
stjórn Byggöasjóös, aö stórum
hærra hlutfall af heildarlán-
veitingu úr sjóönum ár hvert
renni til landbúnaðar hér eftir
en hingaö til.
3. Almennur bændafundur i
Skagafirði, haldinn i Miögaröi
31. marz 1977 vitir harölega
þann skefjalausa áróöur, sem
haföur er uppi gegn land-
búnaöinum i vissum fjölmiöl-
um, þar sem beitt er jöfnum
höndum staölausum fullyröing-
um, blekkingum og rógi. Skor-
ar fundurinn á fyrirsvarsmenn
bænda aö mæta þessum áróöri
hverju sinni af fullri einurö og
festu og láta hvergi deigan
síga.
( Verzlun 6 Pjónusta )
jyÆ/Æ/Æ/Æ/Æ.'ÆVÆVÆVÆVÆVÆVÆVÆVÆVÆVÆV/^
\ Gardínubrautir
g Langholtsvegi 128 — Sími 8-56-05 Z
\ NÝTT FRÁ \
2 ^1 2
I
$
\
__________________________I
í 2
^ Þriggja brauta gardinubrautir meö 5 v
ý og 8 cm kappa og rúnboga. /
á Einnig allar geröir af brautum meö á
2 viðarköppum. 4
“v Smiðajarns- og ömmustengur.
Allt til gardinuuppsetninga. f
^r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/já
myÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/jL
Smíðum ýmsar
5 gerðir af hring-
^ og palla--------
T/ stigum.
Höf um
einnig
stöðluð
inni- og
útihandrið í
f jölbreyttu
úrvali.
|
l
STALPRYÐI
Vagnhöfða 6
Sími 8-30-50
r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/t
fVÆVÆVÆVÆVÆVÆVÆVÆVÆVÆVÆVÆVÆVÆVÆVÆV^ f'VÆVÆVÆVÆVÆVÆVÆVÆVÆVÆVÆVÆVÆVÆVÆVÆV^
2
^ Auglýsingasími
I
PLASTGLER!
Undir skrifborðsstólinn, i bótinn, bilinn/
húsið/ undir Ijósiö, rúöa i snjósleöann.
Auglýsingaskilti meöogán Ijósa.
PLEXI-PLAST H.F.
Laufásvegi 58 (Njaröargötumegin)
Simi 2-34-30.
^VÆVÆVÆVÆVÆVÆVÆVÆVÆVÆVÆVÆVÆVÆVÆVÆVjé ^VÆVÆVÆVÆVÆVÆVÆVÆVÆVÆVÆVÆVÆVÆVÆVÆvé
YÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^
Einnig alls konar mat fyrir
allar stærðir samkvæma ,4
eftir yðar óskum. /v-Jj \
Komið eða hringið *
í síma 10-340 KOKKfy HÚSIÐ (
Lækjargötu 8 — Simi 10-340 \
vöur van_„ rir- . ..„.Auaup
I
VÆ/A
r/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A
^ er aö T r 1
"‘ Ss|oskriis'°‘
-1"'° FYri''9rel^'‘MS"’
i /jijSO " ka er'n<1' ^ . -.ftarrn^'
Viðgerðir
á rafmagns- og
díesel-kerf um
CAV
BLOss:
Skipholtí 35 • Simar:
fl 13-50 verzlun 8-13-51 verkstædi • 8-13-52 skrifstofa
VÆ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J
T/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^. ^yÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/r
mYÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A
I.
]
pípulagningámeistarí
Símar 4-40-94 & 2-67-48 f
2
Nýlagnir — Breytingar 2 2 ,191!??,.,° '
Viðgerðir 2 2 MICHELSEN
v Hveragcrði - Sími
^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Jr/Æ/Æ/Æ/J^
^ Blómaskreytingar 'f
^ við öll tækifæri
t. Blómaskáli
VÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/í
^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J^
Psoriasis og
Exemsjúklingar
phyris
SNYRTIVORUfi
SNYRTIVORURNAR
hafa hjálpað
ótrúlega mörgum.
Azulene-sápa,
Azulene cream,
Cream Bath (furu-
nálabað^* shampoo).
phyris
er húðsnyrting og
hörundsfegrun með
hjálp blóma og
jurtaseyöa.
Fást i helztu
snyrtivöruverzlunum.
phyris
UMBOÐIÐ
SEDRUS-húsgögn
Súðarvogi 32 — Reykjavík
Símar 30-585 & 8-40-47
^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/a
gr/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/4
r/ÆSÆ/*yÆVÆSÆVÆVÆVÆVÆ/Æ/ÆVÆV*VÆVÆV4
'J ^VÆVÆs
Söfasett á kr. 187.00
Staðgreiðsluverð kr. 168.300
Greiðsluskilmálar:
Ca. 60.00 við móttöku og
15-20 þús. á mánuði
TVÆVÆVÆVÆVÆVÆVÆVÆ/ÆVÆVÆVÆVÆV4
ÆvJ
DRIITTflRBEISII * KERRUR
jandi orginal drátt- r'r'^4 l oóstkröfu Þórarinn
gerðir evrópskra /,.>endurci d Kristinsson
li með stuttum fyr- £ !■__ utn<íL, T Klapparstlc
Höf um nú f yrirliggjandi
arbeisli á flestar
bíla. útvegum beisli
irvara á allar gerðir bíla.
einnig kúlur, tengi o.fl.
fyr-
Höfum
^TVÆVÆVÆVÆ/
VÆVÆVÆVÆVÆVÆVÆÆVÆVÆVÆVÆVÆVÆVÆVÆVÆVÆVa
\
í
Klapparstlg 8 á
Sfmi 2-86-16 2
Heima: 7-20-87 “v
./ÆVÆVÆVÆVÆVÆVÆVÆVÆVÆVJ