Tíminn - 06.04.1977, Qupperneq 21

Tíminn - 06.04.1977, Qupperneq 21
21 Miðvikudagur 6. aprfl 1977. Líiiiliili leik’% segir Bjarni Jónsson BANN - á áhang- endur United? — leika stórgóðan og skemmtilegan handknatt- — Fiemming Hansen og félagar hans munu sýna okkur hand- knattleik, eins og hann er bezt Liverpool til Sviss Liverpool m ætir ZÍirich frá Sviss I Evrópukeppni meistaraliöa i knattspyrnu i kvöld, en þá fara fyrri leikirnir i undanúrslitum Evrópukeppninnar fram. Eftir- talin liö mætast þá: Evrópukeppni meistaraliöa: Dynamo Kiev — Borussia Mönchengiadbach Zúrich — Liverpool Evrópukeppni meistaraliöa: Napoli — Anderiecht Atletico Madrid — Hamburger UEFA-bikarinn: Molenbeek — A. Bilbao Juventus — AEK Aþena FLEMMING H ANSEN...hinn frábæri leikmaöur Fredericia sést hér láta skot rföa af. Hansen er talinn einn bezti handknatt- leiksmaöur heims. leikinn, sagöi Bjarni Jónsson, þjálfari Þróttar og fyrrum leik- maöur meö KFUM Aarhus, þegar viö báöum hann aö segja okkur sitt álit á leikmönnum KFUM Fredericia, sem leika hér þrjá leiki um páskana i boöi Fylkis. — Fredericia-liöiö leikur mjög skemmtilegan sóknarhandknatt- leik og bjóöa leikmennirnir upp á mikinn hraöa og skemmtilegar leikfléttur, sem erfitt er aö ráöa viö. — Þetta er tvfmælalaust eitt allra sterkasta félagsliö, sem hef- ur komiöhingaö, enda er þaö meö 8 landsliösmenn innan sinna vé- banda, sagöi Bjarni. Ipswich á toppinn Ipswich skauzt upp á toppinn i ensku 1. deildarkeppninni, meöþvlaö sigra Coventry 2:1. Þaö voru þeir Paul Mariner og George Burnley sem skoruöu mörk Ipswich. Úrslit leikja I gærkvöldi uröu annars þessi: 1. DEILD: Aston Villa — Middlesb ....1:0 BristolC, —W.B.A.......1:2 Everton —Man. Utd......1:2 Ipswich — Coventry.....2:1 2. DEILD: Sheff.Utd. — Oldham....2:1 Wolves —BristolR.......1:0 Gordon Hill skoraöi bæöi mörk United gegn Everton — þaö fyrra eftir aöeins 44 sekúndur. Halldór fékk gullið — i 15 km skiðagöngu Halldór Matthiasson frá Reykjavík varö tslandsmeist- ari i 15 km skiöagöngu á skiöalandsmótinu á Siglufiröi, sem hófst I gær. Ilalldór gekk vegalengdina á 56.39 min. en annar varö íslandsmeistarinn frá þvi I fyrra, Magnús Eiriks- son frá Siglufiröi, sem fékk timann 57.24 min. Menn eru nú búnir að fá meira en nóg af skrílslátum þeirra — ný sportvöruverzlun í Reykjavík Olafur Orrason skrifar frá London: — Það hef ur verið mikið skrifað um fram- komu áhangenda Manchester United í Norwich sl. laugardag hér í dagblöðum, og eru þau öll á sama máli, að það ætti að setja bann á áhangendur United-liðsins á þeim völl- um, sem Manchester United leikur. Blööin segja, aö þaö sé vitaö, aö þar sem áhangendur United- liösins koma, skapast alltaf mikiö vandamál, þar sem þeir láta yfirleitt ófriölega og koma þar meö almennum borgurum I mikla hættu, meö framkomu sinni. Blööin eru mjög myrk I máli — og nú þegar þau hafa greinilega fengiö sig fullsödd af framkomu áhangenda United, þá er liklegt aö róttækar aögeröir veröi geröar til aö koma i veg fyrir aö læti eins og I Norwich endurtaki sig. Þaö veröur ekki hægt, nema meö þvi aö setja bann á áhangendur United, segja blööin. Johnston undir smásjánni Skozki einvaldurinn Willie Or- mond hefur nú augastaö á West Bromwich Albion-leikmanninum Willie Johnston, sem lék siöast meö landsliöi Skotlands fyrir sex árum. Johnston, sem er 30 ára, Ólafur Orrason y ENSKA KNATT- , SPYRNAN hefur leikiö mjög vel aö undan- förnu, og hefur hann veriö einn af aöalmönnum á bak við óvæntan árangur W.B.A. sem á nú mögu- leika á UEFA-sæti næsta keppnistimabil. Ormond er nú þegar farinn aö hugsa um liö sitt fyrir landsleik gegn Svlum á Hampden Park 27. april — og hefur hann tekið John- ston inn I dæmið. Ormond ætlar aö sjá Johnston leika meö W.B.A. WILLIE JOHNSTON...aftur I skozka landsliðiö eftir 6 ára fjar- veru? gegn Arsenal á laugardaginn og um leiö ætlar hann aö lita á miövallarspilarann Trevor Ross hjá Arsenal. LEEDS — sem keypti Tony Currie frá Sheffield United á 250 þús. pund sl. sumar, er nú á hött- unum eftir sókndjörfum fram- linuleikmanni. Jimmy Anfield, framkvæmdastjóri Leeds og Don Howe, þjálfari liösins, fóru I sl. viku til Nottingham, þar sem þeir höföu Notts County-leikmanninn STEVE CARTER undir smá- sjánni, þegar hann lék á Meadow Lane gegn Sheffield United. Þeir uröu yfir sig hrifnir af Carter, eftir aö þeir sáu hann skora bæöi mörk County sem sigraöi Sheffield United — 2:1. CHRIS GARLAND — miöherji Bristol City, sem Bristol-liöiö keypti frá Leicester á 100 þús. pund, var varamaður þegar Bristol City lék gegn Aston Villa sl. laugardag. Þetta vakti þó nokkra athygli. — Þaö er enginn timi til aö vera óánægöur. Viö erum aö berjast fyrir tilverurétti okkar I 1. deild og framkvæmda- stjórinn velur þá leikmenn I liö sitt, sem hann telur geta náö árangri. Ég legg ekki árar I bát, heldur reyni aö vinna sætiö mitt aftur, sagöi Garland. Gray markhæstur Andy Gray er nú markhæstur I ensku knattspyrnunni — þessi marksækni Skoti hefur skoraö 25 mörk, en annars eru markhæstu menn þessir: 25 — Gray, Aston Villa 24 — MacDonald, Arsenal 23 — Hales, Derby 20 — Latchford, Everton 19 — Mariner, Ipswich 2. DEILD: 25 — Watmore, Bolton 21 —Walsh, Blackpool og Evans, Cardiff 20 — Finnieston, Chelsea 18 — Taylor, Bolton, Refferty, Cariisle, Halom, Oldham og MacDougall, Southampton. — Við höfum ákveðiö aö sér- hæfa okkur i sölu hvers konar iþróttafatnaðar, sem allur er is- lenzk framleiösla, sagöi Halldór Einarsson, sportfatafram- leiðandi, sem hefur opnaö nýja Iþróttavöruverzlun i Reykjavik — BIKARINN, aö Hafnarstræti 16. Halldór sagði, aö hann muni kappkosta að hafa á boöstólum iþróttabúninga af öllum geröum og stæröum. — Þá getur fólk einnig fengiö búninga sérsaum- aða, ef þess er óskaö — og einnig fengiö búninga merkta nöfnum iþróttafélaga, eöa eigin nöfnum, en til þess höfum viö sérstakan tækjakost, sagöi Halldór, þegar hann sýndi okkur vistlega verzlun sina. Bikarinn hefur einnig erlendar iþróttavörur á boðstólum, þá af þeim geröum sem ekki eru fram- leiddar hér á landi. Þessi mynd var tekin I BIKARNUM — nýju sportvöruverzluninni, þegar hún var opnuö. Halldór Einarsson, eigandi, ólafur Sigurvins- son, fyririiöi ÍBV, Ingi Björn Albertsson, fyrirliöi Vals, og Asgeir Sigurvinsson.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.