Tíminn - 06.04.1977, Page 22
22
Miðvikudagur 6. apríl 1977.
Allt
1
f páskamatinn \
á S
Vörumarkaðs- $
verði
OPIÐ LAUGARDAG
FRÁ KL. 9-12
©
Vörumarkaðurinn hf
r
Ármúla 1 a
y^/mi 86II11
Opid til W.
101KVOLD
höggdeyfar
Stórbæta flesta bila I akstri á
Islenzkum vegum. Þéir eru
tvl-virkir og stillanlegir, —
geta enzt jafn lengi og billinn.
Abyrgðar-, viðgerðar- og
varahlutaþjónusta hjá okk-
ur. Leitið nánari upplýsinga.
Póstsendum.
"5TT
ARMULA 7 - SIMI 84450
Símaskráin 1977
Afhending simaskrárinnar 1977 hefst
þriðjudaginn 12. april til simnotenda.
1 Reykjavik verður simaskráin afgreidd á
Aðalpósthúsinu, gengið inn frá Austur-
stræti, daglega kl. 9-18 nema laugar-
daginn 16. april kl. 9-12.
í Hafnarfirði verður simaskráin afhent á
Póst- og simstöðinni við Strandgötu.
í Kópavogi verður simaskráin afhent á
Póst- og simstöðinni, Digranesvegi 9.
Þeir simnotendur, sem eiga rétt á 10
simaskrám eða fleirum, fá skrárnar send-
ar heim. Heimsendingin hefst þriðjudag-
inn 12. april n.k.
1 Reykjavik, Kópavogi og Hafnarfirði
verður simaskráin aðeins afhent gegn af-
hendingaseðlum, sem póstlagðir voru i
dag til simnotenda.
Athygli simnotenda skal vakin á þvi að
simaskráin 1977 gengur i gildi frá og með
sunnudeginum 1. mai 1977.
Simnotendur eru vinsamlega beðnir að
eyðileggja gömlu simaskrána frá 1976
vegna fjölda númerabreytinga, sem orðið
hafa frá þvi að hún var gefin út, enda er
hún ekki lengur i gildi.
Póst- og simamálastjórnin.
LEIKFÉLAG 2l2 2(2
REYKJAVlKUR
STRAUMROF
7. sýn. I kvöld, uppselt
Hvit kort gilda
2. páskadag kl. 20.30
SKJALDHAMRAR
skirdag, uppselt
SAUMASTOFAN
þriðjudag kl. 20.30
Miðasala I Iðnó kl. 14-20.30
Simi 16620.
Austurbæjarbíó
KJARNORKA OG KVEN-
HYLLI
i kvöld kl. 23.30.
Siðasta sinn.
Miðasala i Austurbæjarbiói
kl. 16-23.30. Simi 11384.
ái*WÓÐLEIKHÚ$IÐ
*S 11 -200 _ '
YS OG ÞYS tJTAF ENGU
listdanssýning.
Frumsýning skirdag kl. 20
2. sýning 2. páskadag kl. 20
3. sýning þriðjudag kl. 20
Handhafar frumsýningar-
korta og aðgangskorta at-
hugið að þetta er listdans-
sýningin sem kort yðar gilda
að.
DÝRIN 1 HALSASKÓGI
2. páskadag kl. 15
GULLNA HLIÐIÐ
miðvikudag kl. 20
LÉR KONUNGUR
fimmtudag kl. 20
Litla sviðið
ENDATAFL
i kvöld kl. 21
þriðjudag kl. 21
Fáar sýningar eftir.
Miðasala 13,15-20.
Orrustan um Midway
THE MRSCH CORPORATION PRESBíIS
STARRING
CHARLTON HESTON
HENRYFONDA
A UNIVERSAI PICTURE
TECHNICaOfi® PANAVISKX®
Ný bandarisk stórmynd um
mestu sjóorrustu sögunnar,
orrustan.um valdajafnvægi á
Kyrrahafi i slðustu heims-
styrjöld.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Aöalhlutverk:
Charlton Heston,
Henry Fonda,
James Coburn,
Glenn Ford o.fl.
Sýnd kl. 5, 7,30 og 10.
Bönnuð börnum innan 12
ára.
Hækkað verð
Páskamyndin
Gullræningjarnir
Walt Disney
Productions'
^APPLE
DUMPLING
LNG
Nýjasta gamanmyndin frá
Walt Disney-félaginu. Bráð-
skemmtileg mynd fyrir alla
fjölskylduna.
Aðalhlutverk: Bill Bixby,
Susan Clark, Don Knotts,
Tim Conway.
ISLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
m\[
3*1-13-94
ÍSLENZKUR TEXTi'
Fékk fern Oscarsverð-
laun 28. marz s.l.
REDFORD/HOFFMAN
Allir menn forsetans
Stórkostlega vel gerð og leik-
in, ný, bandarisk stórmynd i
litum.
Aðalhlutverk: Robert Red-
ford, Dustin Hoffman.
Samtök kvikmyndagagnrýn-1
enda i Bandarikjunum kusu
þessa mynd beztu mynd árs-
ins 1976.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verð.
Kapphlaupið um gullið
. Hörkuspennandi og viðburð-
árlkur, nýr vestri með
islenzkum texta.
Mynd þessi er að öllu leyti
tekin á Kanarieyjum.
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
••
\
I
Auglýsitf
iTÍmanum |
lonabíó
3*3-11-82 _ j
HARRY SALIZMAN jv ALBERT R BROCCOLI mt
ROGER as JAMES
MOORE BOND
Lifið og látið aðra
deyja
Ný, skemmtileg og spenn-
andi Bond-mynd með Roger
Moore í aðalhlutverki.
Aðalhlutverk: Roger Moore,
Yaphet Koto, Jane Seymour.
Leikstjóri: Guy Hamilton.
Bönnuð börnum innan 16
ára.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30
,3*2-21-40
Háskólabíó sýnir:
F^rwision’
,'pg]
Eina stórkostlegustu mynd,
sem gerð hefur verið. Allar
lýsingar eru óþarfar, enda
sjón sögu rikari.
ISLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 5 og 9.
3*1-89-36
Kvikmynd
Reynís Oddssonar
MORÐSAGA
islensK kvikmynd'i lit
um og á bréiðtjaldi.
Aðalhlutverk: Guörún
Asmundsdóttir, Stein-
dór Hjörleifsson, Þóra
Sigurþórsdóttir.
Synd kl. 6, 8 og 10.
Bönnuö yngri en 16
ára.
Hmk.ks'* vpr.ð.