Tíminn - 06.04.1977, Page 24

Tíminn - 06.04.1977, Page 24
28644 28645 fasteignasala öldugötu 8 Fasteignasalan sem sparar hvorki tíma néfyrirhöfn til að veita yður sem, bezta þjónustu Sölumaður: Finnur Karlsson Valgarður Sigurðsson heimasími 4-34-70 lögf ræðingur ——— HREVFILL Sfmi 8 55 22 - fyrir góúanmat $ KJÖTIÐNAÐARSTÖÐ SAMBANDSINS -------——>■ r i ---------——/ Rannsóknir undirbún- ar á Fljótsdalsheiði Vinnuskúrar og tæki flutt á heiðina með snjóbílum JK-Egilsstööum — Undanfarnar vikur hefur fjögurra manna flokkur frá Orkustofnun unniö aö þvi að koma upp aöstööu vegna væntanlegra rannsókna á Fljóts- dalsheiði i sumar. Ætiunin er aö setja upp vinnubúöir viö Hafurs- feil, sem er skammt frá Snæfelli. Þar munu rannsóknarmenn hafa aöstööu meöan þeir vinna aö rannsóknum á Eyjabakkasvæö- inu. Fjórirvinnuskúrar hafa nú ver- iö fluttir aö Hafursfelli og hafa þeir veriö dregnir þangaö á sleö- um. Viö þaö verk hafa tveir snjó- bilar veriö notaöir. Annar þeirra er I eigu Orkustofnunar, en hinn á Sveinn Sigurbjörnsson á Eski- firöi. Flutningar þessir hafa gengiö vel, aö ööru leyti en þvi, aö leiöangursmenn voru veöurteppt- ir viö Laugarfell i tvo daga I siö- ustu viku. Eftir páska halda þessir flutn- ingar áfram og veröur jaröbor og dælubúnaöur fluttur þangaö þá. Ekki er enn fullljóst hve vlö- tækar rannsóknirnar veröa á Fijötsdalsheiöi i sumar, en þessir flutningar fara fram nú vegna þess aö mun hentugra er aö flytja skúra og tæki meöan snjór er á jörö og hún frosin, en brjdtast uppeftir i vorleysingum. Mengunarmál á dag- skrá í Kisiliðjunni gébé Reykjavik. — A fundi, sem haldinn var hér nýlega um mengunarmál, kom i ljós einhug- ur allra starfsmanna, jafnt og forráöamanna verksmiöjunnar, um aö bæta um betur og gera þetta aö betri vinnustaö, sagöi Siguröur Ragnarsson, trúnaöar- maöur starfsmanna Kisiliöjunn- ar. —Þaö er ýmislegt sem vantar hér á, má þar nefna t.d. loftræsti- tæki og hreinsibúnaö, sem tekur ryk úr útblæstri frá verksmiöj- unni. Þaö sem vantaö hefur lika, er aö verksmiöjan veröi rekin meö öðru hugarfari en veriö hef- ur. Tvisvar áöur hefur veriö rætt um þessimál, og viö, starfsmenn- irnir, vissum ekki annaö en aö allt væri á hreinu. Hins vegar datt allt upp fyrir og ekkert var gert. Viö vonum aö svo veröi ekki einnig nú, sagöi Siguröur. Siguröursagöi, aö á áðumefnd- um fundi heföi mikiö veriö rætt um skýrslu heilbrigöiseftirlitsins um mengunarmál. Komu þar fram ýmis atriöi sem starfs- mönnum var ekki áöur kunnugt um, og hefur skilningur þeirra á þessum málum aukizt aö mun, ásamt þeirri vissu, aö nauösyn- legt sé að eitthvaö veröi gert til aö bæta núverandi ástand. Efniö sem unniö er viö i Kisil- verksmiöjunni, er ákaflega þurrt og þurrkar upp hörund og hár manna. Þetta er tvenns konar ryk, óbrennt og brennt. Hiö fyrr- nefnda er ekkert hættulegra en venjulegt moldarryk. En I hinu siðarnefnda er mikil kristalla- myndun, mjög smákorndtt. Jafn- vel grimur, sem menn bera fyrir vitum sér, koma ekki aö fullu i veg fyrir aö eitthvaö af þessu brennda ryki setjist I lungu manna og myndi um sig bandvef, sem veröur þess valdandi aö sá hluti lungnanna starfar ekki eðli- lega. — Meö bæöi grimunotkun, en ákveönar reglur hafa þegar verið settar um þebta atriöi, og öörum rykvörnum samhliöa, ætti aö vera hægt aö koma i veg fyrir þetta, sagði Siguröur. — Viö stöndum I rauninni i sömu sporum og tvisvar sinnum áöur, aö okkur viröist aö allt sé á hreinu og aö forsvarsmenn verk- smiöjunnar séu tilbúnir aö bæta úrþessuástandimeð þviaö koma upp loftræstitækjum og hreinsi- búnaöi. Viö vonum aö eitthvaö veröi gert I þetta skipti. Þaö eru allir einhuga um aö taka saman höndum um aö gera þetta aö góö- um vinnustaö, sagöi Siguröur aö lokum. I Kisilverksmiðjunni viö Mý- vatn starfa nú um fimmtiu manns, en sð sumrinu er fjöldi manna þar um sjötiu. Aö visu er þessi rjúpnamynd ekki tekin á Neskaupstaö, þar sem rjúpurnar spóka sig I húsagörö- um manna. En þær létu ekki sjá sig i byggö fyrr en veiöitimabilinu lauk, þannig aö vel fylgjast þær meö dagatalinu. HREINDÝR í BYGGÐ — RJÚPA í HÚ SAGÖRÐUM gébé Reykjavik — Þaö er fremur sjaldgæft aö viö veröum svona mikiö varir hreindýra hér nálægt Neskaupstaö, venjulega halda þau sig sunnar þegar þau leita byggöa á vetrum. Þau eru i raun- inni nú um alla Austfiröi, en geysimikiö snjóaöi i fjöll fyrst á árinu, og er þaö ástæöan fyrir þvi hve mikiö þau ieita byggöa nú. Þay viröast finna nóg æti aö visu fannst eitt dautt dýr ekki alls fyrir löngu en þaö haföi bara hrapaö fyrir björg en ekki látizt úr suiti. Annaö er einnig svolitiö óvanalegt hér, og þaö er aö eftir aö rjúpnatimabilinu iauk, höfum viö mikiö oröiö varir rjúpu i byggö. Hún hefur jafnvei veriö I göröum viö hús hér á Neskaup- staö. Þannig fórust Benedikt Gutt- ormssyni á Neskaupstaö orð I gær, þegar Timinn ræddi viö hann. — Það er óvenjulega mikið um aö hreindýrin leiti til byggöa nú i vetur, og hef ég heyrt það eftir mönnum, sem fariö hafa i suöur- byggö, sem er i eyði, að þar séu stórir hópar hreindýra og allt i hreindýraslóöum. Einnig hefur orðið vart hópa hreindýra i Fagradal og á Egilsstaðahálsin- um. Kalt hefur veriö i veöri fyrir austan s.l. daga. Þá sagöi Benedikt, aö aflabrögð hjá togurunum hefðu ekki verið góð fyrir austan aö undanförnu og heföu þeir þurft aö leita vestur fyrir land. Tekur sú sigling langan tima. Kvað hann þvi vera heldur -lítið fyrir verkafólk aö gera þessa dagana, enda búið að bræða alla loönu og aöeim eftir aö skipa mjölinu um borö i skip. — Smábátarnir eru aö búa sig á grásleppuveiðar og byrja aö öll- um likindum að leggja um miöjan mánuöinn, sagöi hann ab lokum. Korkurinn áöur en hann missti skeggió. Korkurinn enn í Keflavík HV-Reykjavik — Christopher Barba-Smith eða Kork- urinn, eins og hann hefur veriö nefndur, sem á sinum tima strauk úr gæzlu hjá varnar- liöinu á Kefiavikurflugvelli, en náöist aö nýju, er enn i fangelsi á Keflavikurvelli og rannsókn máls hans stendur enn yfir. Sem kunnugt er af fréttum er Barba-Smith sakaöur um hlut- deild aö dreifingu fikniefna hér á landi, bæöi til Bandarikja- manna innan flugvallar, svo og til Islendinga utan vallar. ts- lenzka lögreglan haföi hann i haldi fyrr og afhenti hann varn- arliðin u, þegar rannsókn henn- ar lauk á aöild hans aö fikni- efnamálum, sem féllu undir is- lenzka lögsögu. Barba-Smith tókst aö sleppa úr gæzlu varnarliðsmanna og dyljast nokkra sólarhringa, en fannst siðan 1 skemmu á flug- vellinum. Sú rannsókn, sem nú stendur yfir, beinist aðallega aö athöfn- um hans frá þvihann slapp, þar til hann náöist aö nýju, og þá sérstaklega aö þvi, hvort ein- hverjir hafi veriö I vitorði meö honum. Búizt er viö aö rannsókn þess- ari ljúki áöur en langt um liöur og réttarhöld i máli Barba- Smith geti þá hafizt. Krafla: Allt við það sama gébé Reykjavík' — Litlar breytingar hafa orðið á ástandinu viö Kröflu aö und-anförnu, nokkrar breytingar eru frá einum sólarhring til annars á fjölda jaröskjálfta, en aö sijgn jarövisindamanna þarf þaö ekki aö boöa neitt.Frá þvikl. 15 á mánu- dag til kl. 15 i gær mældust 109 jarðskjálftar á mælun- um I Reynihliö,og reyndust tiu þeirra vera aö styrk- leika 2-2,7 stig á Richter. Fundust fimm þeirra á Kröflusvæðinu. en ekki niöri I sjálfri sveitinni, enda munu upptök þessara skjálfta hafa veriö nálægt virkjunarsvæöinu. Sólarhringinn áöur mæld ust 134 jarðskjálftar, aö sögn Halldórs Páls Halldórssonar á skjálfta- vakt i gær, og sagöi hann einnigað landrishéldi hægt áfram, og í gær var norður- endi stöðvarhússins, miöaö viö suðurendann, kominn i 10,981 mm, en svo mikill mismunur hefur ekki mælzt siöan gosiö i Leir- hnjúk varö um áriö. PALLI OG PESI

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.